„Sigurður Jóelsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


'''Sigurður Ingi Jóelsson''' frá [[Sælundur|Sælundi]] fæddist 1. ágúst 1917 og lést 29. apríl 1991.  
'''Sigurður Ingi Jóelsson''' frá [[Sælundur|Sælundi]] fæddist 1. ágúst 1917 og lést 29. apríl 1991.  
Kona hans var [[Fanney Ármannsdóttir]]. Þau bjuggu að [[Kirkjubæjarbraut 7]].
{{Heimildir|
* gardur.is
}}
=Frekari umfjöllun=
'''Sigurður Ingi Jóelsson''' formaður frá  [[Sælundur|Sælundi]] fæddist 1. ágúst 1917 og lést 29. apríl 1991.<br>
Foreldrar hans voru [[Jóel Eyjólfsson]] útvegsmaður og formaður f. 3. nóvember 1878, d. 28. desember 1944, og síðari kona hans [[Oktavía Einarsdóttir (Sælundi)|Oktavía Einarsdóttir]] húsfreyja á Sælundi, f. 22. október 1880, d. 31. desember 1929.<br>
Kona Sigurðar Jóelssonar var [[Fanney Ármannsdóttir]] húsfreyja, f. 20. júlí 1922, d. 27. ágúst 2003.<br>
Þau Fanney áttu ekki börn saman, en ólu upp frænda sinn<br>
[[Jóel Eyjólfsson Gunnarsson]], f. 7. janúar 1954. Hann er kvæntur [[Inga Steinunn Ágústsdóttir|Ingu Steinunni Ágústsdóttur]] [[Ágúst Hreggviðsson|Hreggviðssonar ]], f. 21. apríl 1958.<br>
Móðir Jóels er [[Þórdís Guðmundsdóttir (Háagarði)|Þórdís Guðmundsdóttir]] [[Guðmundur Jóelsson|Jóelssonar]], síðar húsfreyja í [[Kirkjubær|Norðurbænum]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], gift [[Magnús Pétursson (Kirkjubæ)|Magnúsi Péturssyni]] [[Pétur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Guðjónssonar]] bónda.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Sigurður er hár maður og þrekinn, en samsvarar sér mjög vel, svarthærður, en ljós í andliti og fríður vel. Hann er sterkur maður, snar og mjög liðugur í öllum hreyfingum. Hann virkar á mannamótum sem daufur í framkomu, en er mjög skapléttur og skemmtilegur í viðræðum í sínum hóp, þ.e.a.s. hann er heldur hlédrægur. <br>
Veiðimaður er Sigurður prýðisgóður og bjarggöngumaður svo góður að með fádæmum er, öruggur og fljótur, en gætinn. Hann hefir sigið mikið í flestum úteyjum og þykir öllum mikils um vert leikni hans og dugnað.<br>
Lífsstarf Sigurðar er sjómennska, er formaður á vélbátum, heppinn og dugandi, fengsæll og vel látinn af öllum.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Heimaslóð.
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.}}
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á  20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á  20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæjarbraut]]
[[Flokkur: Íbúar á Sælundi]]


Kona hans var [[Fanney Ármannsdóttir]]. Þau bjuggu að [[Kirkjubæjarbraut 7]].


== Myndir ==
= Myndir =
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:Maður02.jpg
Mynd:Maður02.jpg
Lína 38: Lína 66:


</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
* gardur.is
}}
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Leiðsagnarval