„Sigurður Gunnarsson (Hólmi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:KG-mannamyndir 14974.jpg|thumb|220px|Sigurður]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 14974.jpg|thumb|220px|Sigurður]]


'''Sigurður Gunnarsson''' frá Hólmi í Landeyjum fæddist 18. september 1888. Til Vestmannaeyja fluttist hann árið 1908. Fyrstu árin vann hann við málarastörf því hann var málari að iðn. Árið 1915 lét Sigurður smíða 5 tonna bát sem [[Huginn]] hét og átti hann að vera dráttarbátur inn og út höfnina, því bæði millilandaskip og strandferðaskip lögðust þá á ytrihöfn. Sigurður var einnig tré- og járnsmiður.  
'''Sigurður Gunnarsson''' frá Hólmi í Landeyjum fæddist 18. september 1888. Til Vestmannaeyja fluttist hann árið 1908. Fyrstu árin vann hann við málarastörf því hann var málari að iðn. Árið 1915 lét Sigurður smíða 5 tonna bát sem [[Huginn VE-192]] hét og átti hann að vera dráttarbátur inn og út höfnina, því bæði millilandaskip og strandferðaskip lögðust þá á ytrihöfn. Sigurður var einnig tré- og járnsmiður.  


Sigurður byggði hús við Miðstræti 19 og nefndi það [[Hólmur|Hólm]] eftir æskuheimili sínu í Landeyjum.
Sigurður byggði hús við Miðstræti 19 og nefndi það [[Hólmur|Hólm]] eftir æskuheimili sínu í Landeyjum.

Útgáfa síðunnar 30. október 2012 kl. 20:18

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Sigurður Gunnarsson


Sigurður

Sigurður Gunnarsson frá Hólmi í Landeyjum fæddist 18. september 1888. Til Vestmannaeyja fluttist hann árið 1908. Fyrstu árin vann hann við málarastörf því hann var málari að iðn. Árið 1915 lét Sigurður smíða 5 tonna bát sem Huginn VE-192 hét og átti hann að vera dráttarbátur inn og út höfnina, því bæði millilandaskip og strandferðaskip lögðust þá á ytrihöfn. Sigurður var einnig tré- og járnsmiður.

Sigurður byggði hús við Miðstræti 19 og nefndi það Hólm eftir æskuheimili sínu í Landeyjum.

Sigurður drukknaði í Vestmannaeyjahöfn 16. janúar 1917.

Myndir


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.