Sigurður Guðmundsson (bonn)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júlí 2005 kl. 11:21 eftir Simmi (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júlí 2005 kl. 11:21 eftir Simmi (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Guðmundsson, betur þekktur sem Siggi bonn, var fæddur að Hlíðarhúsi þann 10. apríl 1858. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir.


Heimildir

  • Heimaslóð og Siggi bonn. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1973-1974. 23.-24. árg.