„Sigurður Björnsson (bifreiðastjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Sigurður Björnsson (bifreiðastjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:
Þau fluttust til Eyja frá Götu í Ásahreppi í Holtum, Rang. 1919 og var Sigurður með þeim á [[Vesturhús]]um 1919, en 1920 var Sigurður kvæntur maður á [[Hvanneyri]].<br>
Þau fluttust til Eyja frá Götu í Ásahreppi í Holtum, Rang. 1919 og var Sigurður með þeim á [[Vesturhús]]um 1919, en 1920 var Sigurður kvæntur maður á [[Hvanneyri]].<br>
Þau Þórunn eignuðust Jónu 1921, en skildu skömmu síðar.<br>
Þau Þórunn eignuðust Jónu 1921, en skildu skömmu síðar.<br>
Hann eignaðist barn með Guðríði 1925.<br>
Sigurður fluttist til Danmerkur, var þar skósmiður. Hann kvæntist Edith og eignaðist með henni nokkur börn.<br>
Sigurður fluttist til Danmerkur, var þar skósmiður. Hann kvæntist Edith og eignaðist með henni nokkur börn.<br>
Sigurður lést 1972.
Sigurður lést 1972.


Sigurður var tvíkvæntur.<br>
I. Fyrri kona hans, (2. október 1920, skildu), var [[Þórunn Guðjónsdóttir (Hvanneyri)|Þórunn Guðjónsdóttir]] frá Hvanneyri, húsfreyja á [[Rauðafell]]i, síðar í Indriðakoti u. Eyjafjöllum, f. 22. maí 1898, d. 28. nóvember 1990.<br>
I. Fyrri kona hans, (2. október 1920, skildu), var [[Þórunn Guðjónsdóttir (Hvanneyri)|Þórunn Guðjónsdóttir]] frá Hvanneyri, húsfreyja á [[Rauðafell]]i, síðar í Indriðakoti u. Eyjafjöllum, f. 22. maí 1898, d. 28. nóvember 1990.<br>
Barn þeirra var<br>     
Barn þeirra var<br>     
1. [[Jóna Sigurðardóttir (Rauðafelli)|Jóna Sigurðardóttir]], f. 12. apríl 1921 á [[Rauðafell]]i.
1. [[Jóna Sigurðardóttir (Rauðafelli)|Jóna Sigurðardóttir]], f. 12. apríl 1921 á [[Rauðafell]]i.


II. Síðari kona hans var Edith Johanson húsfreyja af íslenskum ættum.<br>
II. Barnsmóðir Sigurðar var [[Guðríður Geirsdóttir]], f. 22. apríl 1891, d. 9. febrúar 1949.<br>
Barn þeirra:<br>
2. Lilli Dorthea (skrifuð Geirsdóttir), f. 25. mars 1925 í Khöfn, d. 14. júlí 2019. Hún var hárgreiðslukona í New York og síðar í Florida. Maður hennar Paul Cotton.
 
III. Síðari kona hans var Edith Johanson húsfreyja af íslenskum ættum.<br>
Þau munu hafa eignast nokkur börn.
Þau munu hafa eignast nokkur börn.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Bergsætt II. útgáfa. [[Guðni Jónsson (prófessor)|Guðni Jónsson]] 1966.
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.

Leiðsagnarval