Sigurður Björnsson (bátasmiður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. febrúar 2013 kl. 15:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. febrúar 2013 kl. 15:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Sigurður Björnsson færð á Sigurður Björnsson (bátasmiður))
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Björnsson fæddist 29. maí 1886 og lést 9. júní 1928. Foreldrar hans voru Björn og Vilborg Eiríksdóttir.

Eiginkona hans var Sigríður Árnadóttir. Þau bjuggu í Merkisteini. Börn þeirra voru StefaníaJón Ísak og Árni.

Sigurður var bátasmiður.



Heimildir