„Sigríður Árnadóttir (Merkisteini)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:
Sigríður var með foreldrum sínum í Sauðhúsnesi til ársins 1897, var tökubarn á Þykkvabæjarklaustri 1897-1898, léttastúlka á Skaftárdal 1898-1899. Vinnukona var hún í Hraungerði í Álftaveri 1899-1902, í Jórvík 1902-1903.<br>
Sigríður var með foreldrum sínum í Sauðhúsnesi til ársins 1897, var tökubarn á Þykkvabæjarklaustri 1897-1898, léttastúlka á Skaftárdal 1898-1899. Vinnukona var hún í Hraungerði í Álftaveri 1899-1902, í Jórvík 1902-1903.<br>
Hún fluttist frá Jórvíkurhryggjum (Jórvík) til Eyja 1903, var í Landlyst við giftingu 1908. <br>
Hún fluttist frá Jórvíkurhryggjum (Jórvík) til Eyja 1903, var í Landlyst við giftingu 1908. <br>
Þau Sigurður voru leigjendur á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]] 1910 með Stefaníu Ástrósu dóttur sinni, bjuggu í Merkisteini við fæðingu Jóns Ísaks 1911 og -1914, í [[Ásbyrgi]] 1915 og enn við fæðingu Árna 1918, á [[Rauðafell]]i 1919 og  1920 með þrem börnum sínum, í [[Óskarsbúð]] 1922, í [[Pálshús]]i 1923, á Rauðafelli 1924 og 1925.<br>
Þau Sigurður voru leigjendur á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]] 1910 með Stefaníu Ástrósu dóttur sinni, bjuggu í Merkisteini við fæðingu Jóns Ísaks 1911 og 1914, í [[Ásbyrgi]] 1915 og enn við fæðingu Árna 1918, á [[Rauðafell]]i 1919 og  1920 með þrem börnum sínum, í [[Óskarsbúð]] 1922, í [[Pálshús]]i 1923, á Rauðafelli 1924 og 1925.<br>
Sigurður lést 1928 og 1930 bjó Sigríður með sonum sínum Jóni Ísaki og Árna í Íshúsinu við Strandveg 28.<br>
Sigurður lést 1928 og 1930 bjó Sigríður með sonum sínum Jóni Ísaki og Árna í [[Íshúsið|Íshúsinu við Strandveg 28]].<br>
Hún var ekkja á [[Miðhús]]um 2 1940, bjó þar með Árna syni sínum og með honum á [[Sólheimar|Sólheimum]] 1945, á Vestmannabraut 22 við giftingu þeirra Þorbjörns 1948, en síðan á Reynifelli.
Hún var ekkja á [[Miðhús]]um 2 1940, bjó þar með Árna syni sínum og með honum á [[Sólheimar|Sólheimum]] 1945, á Vestmannabraut 22 við giftingu þeirra Þorbjörns 1948, en síðan á Reynifelli.


Leiðsagnarval