„Sighvatur Bjarnason (Ási)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:Sighvatur Bjarnason.jpg|thumb|250px|Sighvatur.]]
[[Mynd:Sighvatur Bjarnason.jpg|thumb|250px|Sighvatur.]]


'''Sighvatur Bjarnason''' í [[Ás]]i var fæddur á Stokkseyri 27 október 1903 og lést 15. nóvember 1975. Hann ólst upp á Stokkseyri en flutti til Vestmannaeyja árið 1925, þá rúmlega tvítugur. Sighvatur var kvæntur Guðmundu Torfadóttur frá Hnífsdal, eignuðust þau 8 börn.
'''Sighvatur Bjarnason''' í [[Ás]]i var fæddur á Stokkseyri 27 október 1903 og lést 15. nóvember 1975. Hann ólst upp á Stokkseyri en flutti til Vestmannaeyja árið 1925, þá rúmlega tvítugur. Sighvatur var kvæntur [[Guðmunda Torfadóttir (Ási)|Guðmundu Torfadóttur]] frá Hnífsdal, eignuðust þau 8 börn.


Sighvatur varð fljótt einn af aflasælustu skipstjórum í Vestmannaeyjum. Hann varð einn af kunnustu síldarskipstjórum landsins og oftar en einu sinni [[Aflakóngar|aflakóngur]] á vetrarvertíð. Sighvatur varð fyrstur til að vinna aflakóngstitilinn, eftir að fjölskylda [[Hannes lóðs|Hannesar lóðs]] gaf skipið árið 1953, til áhafnarinnar á [[Erlingur III|Erlingi III]].
Sighvatur varð fljótt einn af aflasælustu skipstjórum í Vestmannaeyjum. Hann varð einn af kunnustu síldarskipstjórum landsins og oftar en einu sinni [[Aflakóngar|aflakóngur]] á vetrarvertíð. Sighvatur varð fyrstur til að vinna aflakóngstitilinn, eftir að fjölskylda [[Hannes lóðs|Hannesar lóðs]] gaf skipið árið 1953, til áhafnarinnar á [[Erlingur III|Erlingi III]].

Leiðsagnarval