„Sigfús Maríus Johnsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Smáviðbót
(Bætti við texta)
(Smáviðbót)
Lína 1: Lína 1:
'''Sigfús Maríus Jóhannsson Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum þann 28. mars 1886. Foreldrar hans voru Jóhann Jörgen kaupmaður og útvegsbóndi og Anna Sigríður Árnadóttir frá Hofi í Öræfum. Eiginkona Sigfúsar var [[Jarþrúður P. Johnsen|Jarþrúður Pétursdóttir Johnsen]], fædd 3. júní 1890. Hún starfaði mikið og farsællega að ýmsum félagsmálum í [[Vestmannaeyjabær|Vestmannaeyjakaupstað]] og gat sér góðan orðstír fyrir þau störf. Jarþrúður lést í Vestmannaeyjum 9. október 1969. Sigfúsi og Jarþrúði varð ekki barna auðið, en fyrir þeirra kynni átti hann einn son, [[Baldur Johnsen]] lækni, f. 22. okt. 1910. Móðir Baldurs var [[Sigurveig Sveinsdóttir]] frá [[Sveinstaðir|Sveinsstöðum]].
'''Sigfús Maríus Jóhannsson Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum þann 28. mars 1886. Foreldrar hans voru Jóhann Jörgen kaupmaður og útvegsbóndi og Anna Sigríður Árnadóttir frá Hofi í Öræfum. Eiginkona Sigfúsar var [[Jarþrúður P. Johnsen|Jarþrúður Pétursdóttir Johnsen]], fædd 3. júní 1890. Hún starfaði mikið og farsællega að ýmsum félagsmálum í [[Vestmannaeyjabær|Vestmannaeyjakaupstað]] og gat sér góðan orðstír fyrir þau störf. Jarþrúður lést í Vestmannaeyjum 9. október 1969. Sigfúsi og Jarþrúði varð ekki barna auðið, en fyrir þeirra kynni átti hann einn son, [[Baldur Johnsen]] lækni, f. 22. okt. 1910. Móðir Baldurs var [[Sigurveig Sveinsdóttir]] frá [[Sveinstaðir|Sveinsstöðum]] f. 10. janúar 1887 d. 21. mars 1972.


Sigfús varð stúdent í Reykjavík árið 1907 og lauk lögfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1914.  
Sigfús varð stúdent í Reykjavík árið 1907 og lauk lögfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1914.  
1.401

breyting

Leiðsagnarval