Sesselja Sigurðardóttir (Oddsstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. júní 2014 kl. 15:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. júní 2014 kl. 15:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sesselja Sigurðardóttir (Oddsstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Sesselja Sigurðardóttir húsfreyja á Oddsstöðum fæddist 1729 og lést 10. nóvember 1820, 91 árs.
Hún var 79 ára gömul ekkja á Oddsstöðum 1801 með dóttur sinni Margréti Jónsdóttur 26 ára og ráðsmanninum Eiríki Péturssyni 24 ára. Þar var hún einnig 1816. Hún lést 1820.
Líklegur maður Sesselju var Jón Einarsson búandi á Oddsstöðum 1762, fæddur um 1730.
Barn Sesselju hér:
1. Margrét Jónsdóttir á Oddsstöðum, f. 1775, d. 1801.


Heimildir