„Sesselja Guðnadóttir (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sesselja Guðnadóttir''' vinnukona í Þorlaugargerði 1801 fæddist 1779 og lést 16. september 1808.<br> Uppruni hennar er ókunnur, en nokkur Guðnabörn voru í Eyjum ...)
 
m (Verndaði „Sesselja Guðnadóttir (Þorlaugargerði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 19. júní 2014 kl. 14:55

Sesselja Guðnadóttir vinnukona í Þorlaugargerði 1801 fæddist 1779 og lést 16. september 1808.
Uppruni hennar er ókunnur, en nokkur Guðnabörn voru í Eyjum á hennar dögum þar. Aðeins einn Guðni er þar á spjöldum, svo að séð verði. Það var Guðni Sveinsson bóndi á Vilborgastöðum kvæntur Guðrún Lafranzdóttur.
Sesselja var ógift vinnukona í Þorlaugargerði 1801, 22ára.
Hún lést 1808, þá 27 ára sveitarómagi.


Heimildir