Selhellir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. nóvember 2005 kl. 15:02 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. nóvember 2005 kl. 15:02 eftir Sigurgeir (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd tekin innan úr Selhelli á vormánuðum 2005.

Selhellir er hellir norðan megin í Miðkletti. Hægt er að sigla inn í hann, fjara er syðst í honnum. Áður fyrr var fagur steinbogi frá hellinum niður á flána utan við hann, en hann brotnaði í baráttunni við hafið.