„Saga Vestmannaeyja II./ VI. Afgjöld og skattar, 4. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Saga Vestmannaeyja II./ VI. Afgjöld og skattar, 4. hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 107: Lína 107:
Í góðu árferði var tala skattbænda hér 10—12 og mun sjaldan hafa komizt hærra á tímabilinu frá síðasta hluta 16. aldar og fram um miðja 18. öld. Árið 1761 er tala skattbænda 9, en kemst á harðærisárunum undir lok aldarinnar niður í 2—3. Eins og áður segir munu skattbændur hér fyrrum hafa verið taldir til Rangárvallasýslu. Má geta þess, að eftir skattbændatali frá 1311 teljast skattbændur sýslunnar 268. 1753 eru hlutföllin þau, að í Rangárvallasýslu eru 239 skattbændur, en hér 10. Árið 1840 eru skattbændur hér helmingi færri en 1753, en í Rangárvallasýslu hefir tala þeirra aukizt um 40%. Skattbændatalan, er var mjög lág hér undir lok 18. aldar, fer hækkandi eftir aldamótin. 1816 eru þeir 5. Á árunum 1831—1834, er voru góð fiskiár, komst skattbændatalan hér óvenjulega hátt, töldust þessi árin 17—20 skattbændur. Á þessum tímum mun hart hafa verið gengið að um skatta og tíundir. Framtal lausafjárhundraða náði þá viðlíka hárri tölu og fólkið var margt. Árið 1851 er fólkstalan orðin töluvert hærri, en tala framtaldra lausafjárhundraða fer lækkandi. Á árunum milli 1860—1872 eru skattgreiðendur ekki nema 2—3 hæst og sum árin enginn skattgreiðandi, og má af þessu sjá, að ekki hefir afkoma manna hér verið góð á þessum tímum og jafnvel með því lakasta. Gamli skatturinn svokallaði var afnuminn með lögum 14. des. 1877, en síðast var hann greiddur hér í Vestmannaeyjum 1872.²⁹)<br>
Í góðu árferði var tala skattbænda hér 10—12 og mun sjaldan hafa komizt hærra á tímabilinu frá síðasta hluta 16. aldar og fram um miðja 18. öld. Árið 1761 er tala skattbænda 9, en kemst á harðærisárunum undir lok aldarinnar niður í 2—3. Eins og áður segir munu skattbændur hér fyrrum hafa verið taldir til Rangárvallasýslu. Má geta þess, að eftir skattbændatali frá 1311 teljast skattbændur sýslunnar 268. 1753 eru hlutföllin þau, að í Rangárvallasýslu eru 239 skattbændur, en hér 10. Árið 1840 eru skattbændur hér helmingi færri en 1753, en í Rangárvallasýslu hefir tala þeirra aukizt um 40%. Skattbændatalan, er var mjög lág hér undir lok 18. aldar, fer hækkandi eftir aldamótin. 1816 eru þeir 5. Á árunum 1831—1834, er voru góð fiskiár, komst skattbændatalan hér óvenjulega hátt, töldust þessi árin 17—20 skattbændur. Á þessum tímum mun hart hafa verið gengið að um skatta og tíundir. Framtal lausafjárhundraða náði þá viðlíka hárri tölu og fólkið var margt. Árið 1851 er fólkstalan orðin töluvert hærri, en tala framtaldra lausafjárhundraða fer lækkandi. Á árunum milli 1860—1872 eru skattgreiðendur ekki nema 2—3 hæst og sum árin enginn skattgreiðandi, og má af þessu sjá, að ekki hefir afkoma manna hér verið góð á þessum tímum og jafnvel með því lakasta. Gamli skatturinn svokallaði var afnuminn með lögum 14. des. 1877, en síðast var hann greiddur hér í Vestmannaeyjum 1872.²⁹)<br>
'''Manntalsþingagjöld Vestmannaeyja''': Skattur, lögjafnaðargjald, lögmannstollur o.fl.:<br>
'''Manntalsþingagjöld Vestmannaeyja''': Skattur, lögjafnaðargjald, lögmannstollur o.fl.:<br>
1831—1834 námu gjöldin hæst 2352 pd. fiskjar, blautf.,eða<br>
1831—1834 námu gjöldin hæst 2352 pd. fiskjar, blautf., eða rd. 13½<br>
.............rd. 13½<br>
1859:..  rd. 11<br>
1859:..  rd. 11<br>
1875:..  kr. 58,00<br>
1875:..  kr. 58,00<br>
1880:..  — 206,00<br>
1880:..  — 206,00<br>
1890:.. — 121,00<br>
1890:..   — 121,00<br>


Gjaldskyldar eignartekjur námu á mann kr. 1,42 miðað við fólksfjölda, og var þriðja lægsta tala á landinu. En fyrir árið 1879 höfðu eignartekjurnar, er gjaldskyldar voru, numið kr. 0,63 á mann miðað við fólksfjölda árið eftir, og var lægst á landinu.<br>  
Gjaldskyldar eignartekjur námu á mann kr. 1,42 miðað við fólksfjölda, og var þriðja lægsta tala á landinu. En fyrir árið 1879 höfðu eignartekjurnar, er gjaldskyldar voru, numið kr. 0,63 á mann miðað við fólksfjölda árið eftir, og var lægst á landinu.<br>  
1910:  kr. 192,00. Skiptist þannig: Af eignum kr. 70,00, gjaldendur 20; af atvinnu kr. 122,00, gjaldendur 11. Skattur var eigi greiddur af landbúnaði né sjávarútvegi.<br>
1910:  kr. 192,00. Skiptist þannig: Af eignum kr. 70,00, gjaldendur 20; af atvinnu kr. 122,00, gjaldendur 11. Skattur var eigi greiddur af landbúnaði né sjávarútvegi.<br>
1920: kr. 13,111. Af eignum greiða 43 gjaldendur kr. 1569,00 og af atvinnutekjum 27 gj. kr. 11,542. Atvinnutekjur þá áætlaðar kr. 466,750. Breyting er mikil á sköttunum, enda gengin í gildi fyrir nokkru breyting á lögunum frá 14. des. 1877 um tekjuskatt, lög nr. 54 frá 26. okt. 1917. — Hér er eigi talinn fasteignaskattur, sbr. lög nr. 22 frá 3. nóv. 1915, né landsskuldir og lóðargjöld.<br>
1920: kr. 13.111. Af eignum greiða 43 gjaldendur kr. 1.569,00 og af atvinnutekjum 27 gj. kr. 11.542. Atvinnutekjur þá áætlaðar kr. 466.750. Breyting er mikil á sköttunum, enda gengin í gildi fyrir nokkru breyting á lögunum frá 14. des. 1877 um tekjuskatt, lög nr. 54 frá 26. okt. 1917. — Hér er eigi talinn fasteignaskattur, sbr. lög nr. 22 frá 3. nóv. 1915, né landsskuldir og lóðargjöld.<br>
1933:  kr. 23,380,35, tekju- og eignarskattur. Gjaldendur að skattinum eru 1786. Þinggjöldin alls kr. 59,113,19.<br>
1933:  kr. 23.380,35, tekju- og eignarskattur. Gjaldendur að skattinum eru 1786. Þinggjöldin alls kr. 59.113,19.<br>
'''Lausamannstollur'''. Þetta var gjald fyrir lausamennskuleyfi og taldist meðal konungsteknanna hér fyrrum. Voru goldnir 50 fiskar fyrir hvert leyfi. Umboðsmennirnir munu fyrrum hafa veitt leyfin og mun eigi hafa verið krafizt fyllstu lagaskilyrða. Til forna mátti eigi veita slík leyfi öðrum en þeim, er áttu 10 hndr. eign á landsvísu, en breyttist síðar. Sjá má af skrifum valdsmanna eyjanna og biskups, að oft hefir verið kvartað yfir því, að menn fengu að setjast hér að, sem ekki fullnægðu lagaskilyrðum fyrir búðsetu. Sjá og dóma.³⁰)<br>
'''Lausamannstollur'''. Þetta var gjald fyrir lausamennskuleyfi og taldist meðal konungsteknanna hér fyrrum. Voru goldnir 50 fiskar fyrir hvert leyfi. Umboðsmennirnir munu fyrrum hafa veitt leyfin og mun eigi hafa verið krafizt fyllstu lagaskilyrða. Til forna mátti eigi veita slík leyfi öðrum en þeim, er áttu 10 hndr. eign á landsvísu, en breyttist síðar. Sjá má af skrifum valdsmanna eyjanna og biskups, að oft hefir verið kvartað yfir því, að menn fengu að setjast hér að, sem ekki fullnægðu lagaskilyrðum fyrir búðsetu. Sjá og dóma.³⁰)<br>
'''Sakeyrir, sektarfiskur'''. Sakeyristekjurnar, er tilféllu konungssjóði, jarðabókarsjóði, og töldust meðal hinna óvissu tekna, námu samkvæmt umboðsreikningum frá 1—6 hndr. árl. Fyrir einfalt frillulífisbrot var greitt hér 30 fiskar. Einfalt hórdómsbrot, í fyrsta sinni framið, 2½ hndr., 30 f., framið öðru sinni 3½ hndr. Kona, er fundin var sek um hórdómsbrot öðru sinni, greiddi sektarféð með 14 sauðkindum, sbr. umboðsr. 1588.³¹)<br>
'''Sakeyrir, sektarfiskur'''. Sakeyristekjurnar, er tilféllu konungssjóði, jarðabókarsjóði, og töldust meðal hinna óvissu tekna, námu samkvæmt umboðsreikningum frá 1—6 hndr. árl. Fyrir einfalt frillulífisbrot var greitt hér 30 fiskar. Einfalt hórdómsbrot, í fyrsta sinni framið, 2½ hndr., 30 f., framið öðru sinni 3½ hndr. Kona, er fundin var sek um hórdómsbrot öðru sinni, greiddi sektarféð með 14 sauðkindum, sbr. umboðsr. 1588.³¹)<br>

Leiðsagnarval