„Saga Vestmannaeyja II./ III. Atvinnuvegir, 3. hluti, framhald 2“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
<br>  
<br>  
[[Mynd:Saga Vestm. I., b 56CA.jpg|left|thumb|300px|
[[Mynd:Saga Vestm. I., b 56CA.jpg|left|thumb|300px|
''[[Stefán Björnsson]] skipstjóri og útvegsmaður og kona hans [[Margrét Jónsdóttir í Skuld|Margrét Jónsdóttir]].'']]
''[[Stefán Björnsson (Skuld)|Stefán Björnsson]] skipstjóri og útvegsmaður og kona hans [[Margrét Jónsdóttir (Skuld)|Margrét Jónsdóttir]].'']]
[[Mynd:Saga Vestm. I., b 56FC.jpg|150px|thumb|''[[Halldór Halldórsson]] skipstj. og kona hans [[Sigríður Friðriksdóttir]].'']]  
[[Mynd:Saga Vestm. I., b 56FC.jpg|150px|thumb|''[[Halldór Halldórsson]] skipstj. og kona hans [[Sigríður Friðriksdóttir]].'']]  
[[Mynd:Saga Vestm. I., b 56FB.jpg|300|thumb|''[[Sigurður Oddsson]] skipstj. og útvegsm., (d. 1945), og kona hans [[Ingunn Jónasdóttir í Skuld|Ingunn Jónasdóttir]].]]''
[[Mynd:Saga Vestm. I., b 56FB.jpg|300|thumb|''[[Sigurður Oddsson]] skipstj. og útvegsm., (d. 1945), og kona hans [[Ingunn Jónasdóttir í Skuld|Ingunn Jónasdóttir]].]]''
Lína 23: Lína 23:


Hér skal lýst helztu fiskimiðum og róðrarleiðum í Vestmannaeyjum á síðari hluta 19. aldar, og mun í þessu efni hafa verið líkt farið æfalengi og flest miðaheitin eru allgömul. Fyrsta mið frá höfninni: [[Krambúðarklakkur]] suður af Klettsnefi, þá [[Bergshúsaklakkur]], er haldið var til suðurs.⁶⁶) Ef ekki varð vart á þessu miði, þótti sem fiskur myndi eigi kominn á önnur mið heldur, eða genginn, og var því stundum brugðið sér þangað, til þess að leita. Sunnar er [[Flugnahraun]], [[Bótin]], [[Siggamið]], [[Freykjuklakkur]], [[Hrútsbringsklakkur]] í suður-landsuður af Litlhöfða. Þá [[Klakkurinn djúpi]] og [[grunni Klakkur]] út af [[Hellutá]] í Stórhöfða. [[Smáeyjamið]] í Suðureyjarsundi, [[Helliseyjarrif]], [[Pétursklakkar]], [[Súlnaskersklakkur]].  
Hér skal lýst helztu fiskimiðum og róðrarleiðum í Vestmannaeyjum á síðari hluta 19. aldar, og mun í þessu efni hafa verið líkt farið æfalengi og flest miðaheitin eru allgömul. Fyrsta mið frá höfninni: [[Krambúðarklakkur]] suður af Klettsnefi, þá [[Bergshúsaklakkur]], er haldið var til suðurs.⁶⁶) Ef ekki varð vart á þessu miði, þótti sem fiskur myndi eigi kominn á önnur mið heldur, eða genginn, og var því stundum brugðið sér þangað, til þess að leita. Sunnar er [[Flugnahraun]], [[Bótin]], [[Siggamið]], [[Freykjuklakkur]], [[Hrútsbringsklakkur]] í suður-landsuður af Litlhöfða. Þá [[Klakkurinn djúpi]] og [[grunni Klakkur]] út af [[Hellutá]] í Stórhöfða. [[Smáeyjamið]] í Suðureyjarsundi, [[Helliseyjarrif]], [[Pétursklakkar]], [[Súlnaskersklakkur]].  
[[Mynd:Saga Vestm. I., b 56EC.jpg|200px|left|thumb|''[[Ólafur Vigfússon]] skipstjóri og útg.m. og kona hans [[Kristín Jónsdóttir í Gíslholti|Kristín Jónsdóttir]].]]''  
[[Mynd:Saga Vestm. I., b 56EC.jpg|200px|left|thumb|''[[Ólafur Vigfússon]] skipstjóri og útg.m. og kona hans [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín Jónsdóttir]].]]''  
Snúum svo til austurs aftur: [[Þríhamradjúp]], [[Þórarinshraun]], [[Bessi]] og [[Grunnbessi]], [[Holan]], [[Flókamið]], landsuður af Bjarnarey, [[Ólafshola]], [[Mannklakkur heimri]], [[Réttarklakkur]], miðað við [[Réttardrangar|Réttardranga]] í Bjarnarey, [[Djúpamið]] í landsuður af [[Elliðaeyjartangar|Elliðaeyjartöngum]], [[Elliðaeyjarhraun]], svo kemur [[Drangamið]], [[Eystri-Mannklakkur]] austur af Bjarnarey, þar næst [[Rófa]] austur af Elliðaey. Þetta allt, sem hér er talið, eru almenn nærmið, en Rófa þó eigi eiginlegt nærmið, því að hún er langt austur af Elliðaey.  
Snúum svo til austurs aftur: [[Þríhamradjúp]], [[Þórarinshraun]], [[Bessi]] og [[Grunnbessi]], [[Holan]], [[Flókamið]], landsuður af Bjarnarey, [[Ólafshola]], [[Mannklakkur heimari]], [[Réttarklakkur]], miðað við [[Réttardrangar|Réttardranga]] í Bjarnarey, [[Djúpamið]] í landsuður af [[Elliðaeyjartangar|Elliðaeyjartöngum]], [[Elliðaeyjarhraun]], svo kemur [[Drangamið]], [[Eystri-Mannklakkur]] austur af Bjarnarey, þar næst [[Rófa]] austur af Elliðaey. Þetta allt, sem hér er talið, eru almenn nærmið, en Rófa þó eigi eiginlegt nærmið, því að hún er langt austur af Elliðaey.  
[[Mynd:Saga Vestm. I., 104ca.jpg|300px|thumb|''[[Lárus Jónsson|Lárus hreppstjóri Jónsson]] á [[Búastaðir|Búastöðum]], (d. 1895), og kona hans [[Kristín Gísladóttir á Búastöðum|Kristín Gísladóttir]], (d. 1921).]]''
[[Mynd:Saga Vestm. I., 104ca.jpg|300px|thumb|''[[Lárus Jónsson (Búastöðum)|Lárus hreppstjóri Jónsson]] á [[Búastaðir|Búastöðum]], (d. 1895), og kona hans [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristín Gísladóttir]], (d. 1921).]]''
Höldum vestur: Komum vestur á [[Danskahraun]], þá [[Kúksklakkur]], landnorður af Elliðaey, nýtt mið, [[Kirkjumið]] vestur af Elliðaey, [[Ingimundarklakkur]] í útsuður af Danskahrauni, [[Herjólfsklakkur]], [[Presthúsaklakkur]]. Nú farið austur á við aftur: [[Innleira]], [[Jónsmið]], [[Álfseyjarklakkur]], [[Langabergsklakkur]], [[Skíthaugsmið]], í [[Innflói|Innflóa]] landnorður af [[Lögmannssæti]] [[Gjábakkamið]], [[Sæfjallsklakkur]] nær Elliðaey. Þessi í flóanum og eru nærmið. Vestan við eyjar og norðan: [[Miðflói]], þegar yddir á Litlhöfða út fyrir Flúðartanga, [[Innsta Flúð]], [[Sandagrunn]] inn af, [[Faxaklakkur]], [[Brandsflúð]], [[Þorleifsmið]], [[Þorsteinsklakkur]], [[Hreiðarshraun]], [[Bjarnahraun]], [[Breki]], [[Hænuklakkur]], [[Álfseyjarrif]]. [[Breiðavík]] fyrir vestan Álfsey, [[Austustu Svið]], [[Vestustu Svið]] og [[Miðsvið]], [[Einarsklakkur]], [[Hundaskersklakkur]], [[Olguklakkur]] (ber nafn af þilskipinu Olga, er selt var úr eyjum), [[Grásteinsleira]] (lúðu- og þorskamið), [[Brandskjálkur]], [[Suðureyjarrif]]. Hér með talin nærmið og hringmið kringum eyjarnar. [[Súlnasker]] syðst í hringferðinni, og helzt eigi farið lengra almennt á róðrarbátum, en allengstu leiðir á þeim suður fyrir [[Geirfuglasker]]. [[Ledd]] er t.d. heila danska mílu austur af Hellutá. Heitir réttu nafni [[Katrínarledd]].⁶⁷) Á Ledd var eigi farið nema í völdu veðri. [[Leddarforir]] voru hákarlamið inn af eða til útnorðurs af Ledd. [[Holtsgrunn]] fram af Holti, [[Sandagrunn]] hér nær. Þegar vélbátar komu til sögunnar var sótt landnorður af Geirfuglaskeri, 2—3 tíma ferð.⁶⁸) Á seinni árum var mest róið á vesturleiðir, vestur fyrir [[Einidrangur|Einidrang]] og [[Eyjólfsklöpp]], NV og N af Einidrang um eins klukkutíma siglingu, en að Einidrang er þriggja tíma ferð.⁶⁹)<br>
Höldum vestur: Komum vestur á [[Danskahraun]], þá [[Kúksklakkur]], landnorður af Elliðaey, nýtt mið, [[Kirkjumið]] vestur af Elliðaey, [[Ingimundarklakkur]] í útsuður af Danskahrauni, [[Herjólfsklakkur]], [[Presthúsaklakkur]]. Nú farið austur á við aftur: [[Innleira]], [[Jónsmið]], [[Álfseyjarklakkur]], [[Langabergsklakkur]], [[Skíthaugsmið]], í [[Innflói|Innflóa]] landnorður af [[Lögmannssæti]] [[Gjábakkamið]], [[Sæfjallsklakkur]] nær Elliðaey. Þessi í flóanum og eru nærmið. Vestan við eyjar og norðan: [[Miðflói]], þegar yddir á Litlhöfða út fyrir Flúðartanga, [[Innsta Flúð]], [[Sandagrunn]] inn af, [[Faxaklakkur]], [[Brandsflúð]], [[Þorleifsmið]], [[Þorsteinsklakkur]], [[Hreiðarshraun]], [[Bjarnahraun]], [[Breki]], [[Hænuklakkur]], [[Álfseyjarrif]]. [[Breiðavík (mið)|Breiðavík]] fyrir vestan Álfsey, [[Austustu Svið]], [[Vestustu Svið]] og [[Miðsvið]], [[Einarsklakkur]], [[Hundaskersklakkur]], [[Olguklakkur]] (ber nafn af þilskipinu Olga, er selt var úr eyjum), [[Grásteinsleira]] (lúðu- og þorskamið), [[Brandskjálkur]], [[Suðureyjarrif]]. Hér með talin nærmið og hringmið kringum eyjarnar. [[Súlnasker]] syðst í hringferðinni, og helzt eigi farið lengra almennt á róðrarbátum, en allengstu leiðir á þeim suður fyrir [[Geirfuglasker]]. [[Ledd]] er t.d. heila danska mílu austur af Hellutá. Heitir réttu nafni [[Katrínarledd]].⁶⁷) Á Ledd var eigi farið nema í völdu veðri. [[Leddarforir]] voru hákarlamið inn af eða til útnorðurs af Ledd. [[Holtsgrunn]] fram af Holti, [[Sandagrunn]] hér nær. Þegar vélbátar komu til sögunnar var sótt landnorður af Geirfuglaskeri, 2—3 tíma ferð.⁶⁸) Á seinni árum var mest róið á vesturleiðir, vestur fyrir [[Einidrangur|Einidrang]] og [[Eyjólfsklöpp]], NV og N af Einidrang um eins klukkutíma siglingu, en að Einidrang er þriggja tíma ferð.⁶⁹)<br>
'''Sigling'''. Hákarlaskip leggst í landsuður af Jökulsá. Vestanveður og rekur fyrir vindi og drífur fyrir akkeri útsuður af Pétursey. Skipið er á 80 faðma dýpi. Sigldur innbógur, hálfan slag undir land, þar til komið var á 8—10 faðma dýpi. Þá tekinn útbógur aftur og haldið áfram langt í suðaustur af Súlnaskeri, síðan tekinn innbógur á Bjarnarey, svo aftur útbógur í suðvestur og náð [[Sigurðar-Ranka|Sigurðar-Rönku]] á [[Urðir|Urðum]], aftur siglt inn og náð rétt suður af [[Klettsnef]]i og þaðan tekinn landróður. Var oft erfiður barningur í vestanrokum inn Víkina, en hér ómögulegt að koma við seglum. Ef dróst á árar og nóg slagrúm var í sjó, var reynt á segl, en þreytandi kvöl var það sjómönnum að liggja logndauðir, byrlausir í rúmsjó. Full segl höfð uppi í litlum vindi. Austur var mikill, þegar verið var undir seglum. Segl voru minni meðan siglt var spritsiglingu, mun stærri eftir að lokortusigling var tekin upp. Siglt í austanlandnyrðingsroki lengst sunnan úr sjó, langt í útsuður af Geirfuglaskeri, siglt með tvírifuðu. Fyrst siglt í landsuður, næsta vindi, til þess að ná slag, bóg, og þá siglt sama slaginn frá því, skammt fyrir austan Geirfuglasker og farið fyrir innan Álfsey og alveg inn undir Sand, Útlandeyjar. Þaðan beygt og tekinn næsta vindi nýr bógur til suðurs og náð undir Álfsey, þaðan siglt aftur undir Sand og náð austur fyrir Krossfjörur, þá beygt á ný og tekinn með útfalli nýr bógur í suðaustur og náð [[Stafsnes|Stafnnesi]] við [[Dalfjall]]. Þá aftur tekinn bógur undir Sand og þaðan loks náð [[Eiði]]nu. Þannig siglt allan daginn, og skipverjar dasaðir eftir margar andvöku- og útilegunætur í hákarlatúr, og vildu þá fyrir hvern mun ná austur fyrir Klett og inn á Höfn, í stað þess að lenda á Eiðinu og þurfa að setja skipið yfir Eiðið. Slakan tekin af togunum, hlétog og kultog, og seglin borin um og snúið. Siglt austur og náð [[Skellir|Skelli]], þá tekinn svolítill bógur og náð inn á Vík. Þaðan landróðurinn í land. Klettróðurinn svokallaður suðaustur gegnum [[Faxasund]] þótti allþungfær móti straumi og drangurinn [[Latur]] lengi að færast aftur fyrir skipið, þar af drangsnafnið. Haldið áfram heim með Kletti og fyrir [[Vámúlaskora|Vámúlaskoru]].<br>
'''Sigling'''. Hákarlaskip leggst í landsuður af Jökulsá. Vestanveður og rekur fyrir vindi og drífur fyrir akkeri útsuður af Pétursey. Skipið er á 80 faðma dýpi. Sigldur innbógur, hálfan slag undir land, þar til komið var á 8—10 faðma dýpi. Þá tekinn útbógur aftur og haldið áfram langt í suðaustur af Súlnaskeri, síðan tekinn innbógur á Bjarnarey, svo aftur útbógur í suðvestur og náð [[Sigurðar-Ranka|Sigurðar-Rönku]] á [[Urðir|Urðum]], aftur siglt inn og náð rétt suður af [[Klettsnef]]i og þaðan tekinn landróður. Var oft erfiður barningur í vestanrokum inn Víkina, en hér ómögulegt að koma við seglum. Ef dróst á árar og nóg slagrúm var í sjó, var reynt á segl, en þreytandi kvöl var það sjómönnum að liggja logndauðir, byrlausir í rúmsjó. Full segl höfð uppi í litlum vindi. Austur var mikill, þegar verið var undir seglum. Segl voru minni meðan siglt var spritsiglingu, mun stærri eftir að lokortusigling var tekin upp. Siglt í austanlandnyrðingsroki lengst sunnan úr sjó, langt í útsuður af Geirfuglaskeri, siglt með tvírifuðu. Fyrst siglt í landsuður, næsta vindi, til þess að ná slag, bóg, og þá siglt sama slaginn frá því, skammt fyrir austan Geirfuglasker og farið fyrir innan Álfsey og alveg inn undir Sand, Útlandeyjar. Þaðan beygt og tekinn næsta vindi nýr bógur til suðurs og náð undir Álfsey, þaðan siglt aftur undir Sand og náð austur fyrir Krossfjörur, þá beygt á ný og tekinn með útfalli nýr bógur í suðaustur og náð [[Stafsnes|Stafnnesi]] við [[Dalfjall]]. Þá aftur tekinn bógur undir Sand og þaðan loks náð [[Eiði]]nu. Þannig siglt allan daginn, og skipverjar dasaðir eftir margar andvöku- og útilegunætur í hákarlatúr, og vildu þá fyrir hvern mun ná austur fyrir Klett og inn á Höfn, í stað þess að lenda á Eiðinu og þurfa að setja skipið yfir Eiðið. Slakan tekin af togunum, hlétog og kultog, og seglin borin um og snúið. Siglt austur og náð [[Skellir|Skelli]], þá tekinn svolítill bógur og náð inn á Vík. Þaðan landróðurinn í land. Klettróðurinn svokallaður suðaustur gegnum [[Faxasund]] þótti allþungfær móti straumi og drangurinn [[Latur]] lengi að færast aftur fyrir skipið, þar af drangsnafnið. Haldið áfram heim með Kletti og fyrir [[Vámúlaskora|Vámúlaskoru]].<br>
Þegar sigling var úti skipaði formaður að láta nær,  
Þegar sigling var úti skipaði formaður að láta nær,  
Lína 51: Lína 51:
''[[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]] útvegsmaður og skipstjóri, (d. 1943), og kona hans [[Guðleif Guðmundsdóttir]], (d. 1922).]]''
''[[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]] útvegsmaður og skipstjóri, (d. 1943), og kona hans [[Guðleif Guðmundsdóttir]], (d. 1922).]]''
Með skipið [[Áróra (áraskip)|Áróru]]:<br>
Með skipið [[Áróra (áraskip)|Áróru]]:<br>
[[Brynjólfur Halldórsson bóndi í Norður-Garði]]. — [[Jón Árnason frá Vilborgarstöðum]], síðar kaupmaður í Reykjavík. — [[Lárus Jónsson|Lárus hreppstjóri Jónsson á Búastöðum]]. — [[Sigurður Sigurfinnsson]] hreppstjóri á Vilborgarstöðum, síðar á [[Heiði]]. — [[Vigfús P. Scheving]] bóndi á Vilborgarstöðum. — [[Sigfús Árnason]] póstafgreiðslumaður og alþingismaður á [[Lönd]]um. — Skipið Áróra var seld sem uppskipunarbátur til Víkur í Mýrdal.<br>
[[Brynjólfur Halldórsson (Norðurgarði)|Brynjólfur Halldórsson]] í Norðurgarði. — [[Jón Árnason frá Vilborgarstöðum]], síðar kaupmaður í Reykjavík. — [[Lárus Jónsson|Lárus hreppstjóri Jónsson á Búastöðum]]. — [[Sigurður Sigurfinnsson]] hreppstjóri á Vilborgarstöðum, síðar á [[Heiði]]. — [[Vigfús P. Scheving]] bóndi á Vilborgarstöðum. — [[Sigfús Árnason]] póstafgreiðslumaður og alþingismaður á [[Lönd]]um. — Skipið Áróra var seld sem uppskipunarbátur til Víkur í Mýrdal.<br>
Með skipið [[Björg (áraskip)|Björgu]]:<br>
Með skipið [[Björg (áraskip)|Björgu]]:<br>
[[Sæmundur Guðmundsson á Vilborgarstöðum]]. — [[Finnbogi Björnsson]] bóndi í [[Norðurgarður|Norður-Garði]], faðir [[Björn Finnbogason|Björns útgerðarm. á Kirkjulandi]] og þeirra bræðra. — [[Sigurður Sigurðsson í Kirkjubæ]]. — Björg var keypt úr Þykkvabæ.<br>
[[Sæmundur Guðmundsson á Vilborgarstöðum]]. — [[Finnbogi Björnsson]] bóndi í [[Norðurgarður|Norður-Garði]], faðir [[Björn Finnbogason|Björns útgerðarm. á Kirkjulandi]] og þeirra bræðra. — [[Sigurður Sigurðsson í Kirkjubæ]]. — Björg var keypt úr Þykkvabæ.<br>
Með skipið [[Björg (áraskip) yngri|yngri Björgu]]:<br>
Með skipið [[Björg (áraskip) yngri|yngri Björgu]]:<br>
[[Ingimundur Jónsson]] bóndi á Gjábakka. — [[Kristján Ingimundarson]] á [[Klöpp]].<br>
[[Ingimundur Jónsson (Gjábakka)|Ingimundur Jónsson]] bóndi á Gjábakka. — [[Kristján Ingimundarson]] á [[Klöpp]].<br>
Með skipið [[Blíða (áraskip)|Blíðu]]:<br>
Með skipið [[Blíða (áraskip)|Blíðu]]:<br>
[[Jón Hreinsson í Batavíu]]. — [[Ólafur Magnússon í Nýborg]].<br>
[[Jón Hreinsson í Batavíu]]. — [[Ólafur Magnússon í Nýborg]].<br>

Leiðsagnarval