„Saga Vestmannaeyja I./ XIII. Herfylking Vestmannaeyja, 3. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 74: Lína 74:
8) [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|''Árni Árnason'']], seinna bóndi á Vilborgarstöðum, drukknaði 13. marz 1874 á sexæringnum [[Gaukur, áraskip|Gauki]]. Kv. [[Vigdís Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdísi Jónsdóttur]]. Þeirra sonur: [[Árni Árnason (Grund)]], kv. [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu Lárusdóttur]] [[Lárus Jónsson|hreppstjóra á Búastöðum Jónssonar]].<br>
8) [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|''Árni Árnason'']], seinna bóndi á Vilborgarstöðum, drukknaði 13. marz 1874 á sexæringnum [[Gaukur, áraskip|Gauki]]. Kv. [[Vigdís Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdísi Jónsdóttur]]. Þeirra sonur: [[Árni Árnason (Grund)]], kv. [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu Lárusdóttur]] [[Lárus Jónsson|hreppstjóra á Búastöðum Jónssonar]].<br>
9) [[Jón Eiríksson (Gjábakka)|''Jón Eiríksson'']] [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Hanssonar]] bónda á [[Gjábakki|Gjábakka]], drukknaði 21 árs með föður sínum á sexæringnum [[Blíð (áraskip)|Blíð]], er fórst á [[Breka]] milli Elliðaeyjar og Bjarnareyjar í útilegunni 26. febrúar 1869.<br>
9) [[Jón Eiríksson (Gjábakka)|''Jón Eiríksson'']] [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Hanssonar]] bónda á [[Gjábakki|Gjábakka]], drukknaði 21 árs með föður sínum á sexæringnum [[Blíð (áraskip)|Blíð]], er fórst á [[Breka]] milli Elliðaeyjar og Bjarnareyjar í útilegunni 26. febrúar 1869.<br>
11) [[Jóhann J. Johnsen|''Jóhann Jörgen Johnsen'']] útvegsbóndi og kaupmaður í Vestmannaeyjum, sonur [[Jörgen Johnsen faktor|J. Johnsens]] kaupmanns í Flensborg í Hafnarfirði og Guðfinnu Jónsdóttur prests Austmanns á Ofanleiti, d. 1893. Kv. [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríði Árnadóttur]] [[Árni Þórarinsson (bóndi)| Þórarinssonar]] frá Hofi í Öræfum, síðar á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]. Jóhann gekk á verzlunarskóla erlendis um 1865. Börn þeirra hjóna: 1) [[Gísli J. Johnsen|Gísli]] kaupmaður og konsúll í Vestmannaeyjum, síðar stórkaupmaður í Reykjavík, kv. [[Ásdís Gísladóttir Johnsen|Ásdísi]], d. 1945, [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísladóttur Stefánssonar]] kaupmanns. — 2) [[Lárus Johnsen|Lárus]] verzlunarfulltrúi, hollenzkur vicekonsúll, d. 1930, kv. Halldóru Þórðardóttur Guðmundssonar frá Hól í Reykjavík. — 3) [[Sigfús M. Johnsen|Sigfús]] bæjarfógeti í Vestmannaeyjum, kv. [[Jarþrúður Johnsen|Jarþrúði Pétursdóttur]] prests Jónssonar á Kálfafellsstað. — 4) [[Guðni Johnsen|Guðni]] útvegsmaður og kaupmaður í [[Ásbyrgi]] hér, kv. [[Jóhanna Erlendsdóttir (Ásbyrgi)|Jóhönnu Erlendsdóttur]] Árnasonar trésmíðameistara í Reykjavík. Guðni dó 1921. — 5) [[Árni J. Johnsen|Árni]] bóndi og kaupmaður í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], kv. [[Margrét Marta Jónsdóttir Johnsen|Margréti Jónsdóttur]] [[Jón Guðmundsson (Suðurgarði)| Guðmundssonar]] frá Suðurgarði.<br>
11) [[Jóhann J. Johnsen|''Jóhann Jörgen Johnsen'']] útvegsbóndi og kaupmaður í Vestmannaeyjum, sonur [[Jörgen Johnsen faktor|J. Johnsens]] kaupmanns í Flensborg í Hafnarfirði og Guðfinnu Jónsdóttur prests Austmanns á Ofanleiti, d. 1893. Kv. [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríði Árnadóttur]] [[Árni Þórarinsson (bóndi)| Þórarinssonar]] frá Hofi í Öræfum, síðar á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]. Jóhann gekk á verzlunarskóla erlendis um 1865. Börn þeirra hjóna: 1) [[Gísli J. Johnsen|Gísli]] kaupmaður og konsúll í Vestmannaeyjum, síðar stórkaupmaður í Reykjavík, kv. [[Ásdís Gísladóttir Johnsen|Ásdísi]], d. 1945, [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísladóttur Stefánssonar]] kaupmanns. — 2) [[Lárus Johnsen|Lárus]] verzlunarfulltrúi, hollenzkur vicekonsúll, d. 1930, kv. Halldóru Þórðardóttur Guðmundssonar frá Hól í Reykjavík. — 3) [[Sigfús M. Johnsen|Sigfús]] bæjarfógeti í Vestmannaeyjum, kv. [[Jarþrúður Johnsen|Jarþrúði Pétursdóttur]] prests Jónssonar á Kálfafellsstað. — 4) [[Guðni Johnsen|Guðni]] útvegsmaður og kaupmaður í [[Ásbyrgi]] hér, kv. [[Jóhanna Jósefína Erlendsdóttir (Ásbyrgi)|Jóhönnu Erlendsdóttur]] Árnasonar trésmíðameistara í Reykjavík. Guðni dó 1921. — 5) [[Árni J. Johnsen|Árni]] bóndi og kaupmaður í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], kv. [[Margrét Marta Jónsdóttir Johnsen|Margréti Jónsdóttur]] [[Jón Guðmundsson (Suðurgarði)| Guðmundssonar]] frá Suðurgarði.<br>


:::2. flokkur. <br>
:::2. flokkur. <br>
Lína 103: Lína 103:
6) [[Magnús Jónsson (Löndum)|''Magnús Jónsson'']], sonur [[Jón Samúelsson (Löndum)|Jóns Samúelssonar]] á [[Lönd]]um, forsöngvara við Landakirkju, og [[Eva Pálsdóttir|Evu]] dóttur séra [[Páll Jónsson|Páls Jónssonar]] skálda. Magnús deyði 7. júní 1866, viku seinna en faðir hans.<br>
6) [[Magnús Jónsson (Löndum)|''Magnús Jónsson'']], sonur [[Jón Samúelsson (Löndum)|Jóns Samúelssonar]] á [[Lönd]]um, forsöngvara við Landakirkju, og [[Eva Pálsdóttir|Evu]] dóttur séra [[Páll Jónsson|Páls Jónssonar]] skálda. Magnús deyði 7. júní 1866, viku seinna en faðir hans.<br>
7) [[Rósenkranz Eiríksson|''Rósenkranz Eiríksson'']], bóndason frá [[Gjábakki|Gjábakka]], albr. nr. 9 í 1. fl., drukknaði 18 ára á sexæringnum [[Blíð (áraskip)|Blíð]] 26. febr. 1869.<br>
7) [[Rósenkranz Eiríksson|''Rósenkranz Eiríksson'']], bóndason frá [[Gjábakki|Gjábakka]], albr. nr. 9 í 1. fl., drukknaði 18 ára á sexæringnum [[Blíð (áraskip)|Blíð]] 26. febr. 1869.<br>
8) [[Jónas Helgason (Nýjabæ)|''Jónas Helgason'']] [[Helgi Jónsson (Kornhól)|bónda Jónssonar]] í [[Kornhóll|Kornhól]], bróðir nr. 4 í 1. fl. og flokksforingja 2. fl.  Jónas varð síðar bóndi í [[Nýibær|Nýjabæ]]. Börn hans og [[Steinvör Jónsdóttir (Nýjabæ)|Steinvarar Jónsdóttur]]: 1) [[Jóhanna Jónasdóttir (Nýjabæ)|Jóhanna]] kona [[Sigurður Þorsteinsson|Sigurðar Þorsteinssonar]] í Nýjabæ, 2) [[Soffía Jónasdóttir (Nýjabæ)|Soffía]] og 3) [[Kristín Jónasdóttir (Nýjabæ)|Kristín]].<br>
8) [[Jónas Helgason (Nýjabæ)|''Jónas Helgason'']] [[Helgi Jónsson (Kornhól)|bónda Jónssonar]] í [[Kornhóll|Kornhól]], bróðir nr. 4 í 1. fl. og flokksforingja 2. fl.  Jónas varð síðar bóndi í [[Nýibær|Nýjabæ]]. Börn hans og [[Steinvör Jónsdóttir (Nýjabæ)|Steinvarar Jónsdóttur]]: 1) [[Jóhanna Guðrún Jónasdóttir (Nýjabæ)|Jóhanna]] kona [[Sigurður Þorsteinsson|Sigurðar Þorsteinssonar]] í Nýjabæ, 2) [[Soffía Jónasdóttir (Nýjabæ)|Soffía]] og 3) [[Kristín Jónasdóttir (Nýjabæ)|Kristín]].<br>
9) [[Einar Árnason|''Einar Árnason'']] [[Árni Einarsson|bónda og alþingismanns á Vilborgarstöðum Einarssonar]], flokksstjóra 4. fl., síðar kaupmaður í Reykjavík, sjá áður.<br>
9) [[Einar Árnason|''Einar Árnason'']] [[Árni Einarsson|bónda og alþingismanns á Vilborgarstöðum Einarssonar]], flokksstjóra 4. fl., síðar kaupmaður í Reykjavík, sjá áður.<br>
10) [[Oddur Þórarinsson (Þorlaugargerði)|''Oddur Þórarinsson'']] var sonur [[Þórarinn Hafliðason|Þórarins Hafliðasonar]], fyrsta mormónans hér, er drukknaði 1852, og konu hans [[Þuríður Oddsdóttir (Þorlaugargerði)|Þuríðar Oddsdóttur]], er síðar átti [[Jón Árnason (Þorlaugargerði)|Jón bónda Árnason]] í [[Þorlaugargerði]], sjá nr. 8 í 4. fl. Oddur fluttist síðar til Reykjavíkur með móður sinni og stjúpa.<br>
10) [[Oddur Þórarinsson (Þorlaugargerði)|''Oddur Þórarinsson'']] var sonur [[Blik 1960/Þórarinn Hafliðason, fyrri hluti|Þórarins Hafliðasonar]], fyrsta mormónans hér, er drukknaði 1852, og konu hans [[Þuríður Oddsdóttir (Þorlaugargerði)|Þuríðar Oddsdóttur]], er síðar átti [[Jón Árnason (Þorlaugargerði)|Jón bónda Árnason]] í [[Þorlaugargerði]], sjá nr. 8 í 4. fl. Oddur fluttist síðar til Reykjavíkur með móður sinni og stjúpa.<br>
11) [[Hannes Jónsson|''Hannes Jónsson'']] [[Jón Hannesson (Nýja-Kastala)  |Hannessonar]] og [[Margrét Jónsdóttir (Nýja-Kastala)|Margrétar Jónsdóttur]] í [[Kastali|Kastala]]. Hannes var bóndi í [[Miðhús]]um, formaður mjög lengi og með þekktustu skipstjórnarmönnum hér á landi. Hann gegndi hafnsögumannsstarfinu í Vestmannaeyjum lengi. Hannes var fæddur 21. nóv. 1852 og deyði sumarið 1937. Lifði hann lengst Herfylkingarmanna, er kunnugt er um hér á landi. Kona hans var [[Margrét Brynjólfsdóttir (Miðhúsum)|Margrét Brynjólfsdóttir]] [[Brynjólfur Halldórsson (Norðurgarði)|Halldórssonar]] í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], sjá nr. 2 í 1. fl. Börn þeirra: 1) [[Jórunn Hannesdóttir (Vesturhúsum)|Jórunn]] kona [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnúsar Guðmundssonar]] kaupfélagsstjóra og bónda í  
11) [[Hannes Jónsson|''Hannes Jónsson'']] [[Jón Hannesson (Nýja-Kastala)  |Hannessonar]] og [[Margrét Jónsdóttir (Nýja-Kastala)|Margrétar Jónsdóttur]] í [[Kastali|Kastala]]. Hannes var bóndi í [[Miðhús]]um, formaður mjög lengi og með þekktustu skipstjórnarmönnum hér á landi. Hann gegndi hafnsögumannsstarfinu í Vestmannaeyjum lengi. Hannes var fæddur 21. nóv. 1852 og deyði sumarið 1937. Lifði hann lengst Herfylkingarmanna, er kunnugt er um hér á landi. Kona hans var [[Margrét Brynjólfsdóttir (Miðhúsum)|Margrét Brynjólfsdóttir]] [[Brynjólfur Halldórsson (Norðurgarði)|Halldórssonar]] í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], sjá nr. 2 í 1. fl. Börn þeirra: 1) [[Jórunn Hannesdóttir (Vesturhúsum)|Jórunn]] kona [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnúsar Guðmundssonar]] kaupfélagsstjóra og bónda í  
[[Vesturhús]]um, síðar á [[Helgafell (hús)|Helgafelli]]. Foreldrar Magnúsar voru [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Þórarinsson]] bóndi og sýslunefndarmaður í Vesturhúsum og kona hans [[Guðrún Erlendsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrún Erlendsdóttir]], systir [[Guðmundur Erlendsson (London)|Guðmundar Erlendssonar í London]], sjá bls. 300. — 2) [[Jóhannes Hannesson |Jóhannes verkstjóri]], látinn, var allra manna hæstur, kv. Guðrúnu Jónsdóttur. — 3) [[Hjörtrós Hannesdóttir (Miðhúsum)|Hjörtrós]], látin, fyrri kona [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar Guðjónssonar]] kaupmanns, sjá nr. 3 í 1. fl. — Hannes var sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar.
[[Vesturhús]]um, síðar á [[Helgafell (hús)|Helgafelli]]. Foreldrar Magnúsar voru [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Þórarinsson]] bóndi og sýslunefndarmaður í Vesturhúsum og kona hans [[Guðrún Erlendsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrún Erlendsdóttir]], systir [[Guðmundur Erlendsson (London)|Guðmundar Erlendssonar í London]], sjá bls. 300. — 2) [[Jóhannes Hannesson |Jóhannes verkstjóri]], látinn, var allra manna hæstur, kv. Guðrúnu Jónsdóttur. — 3) [[Hjörtrós Hannesdóttir (Miðhúsum)|Hjörtrós]], látin, fyrri kona [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar Guðjónssonar]] kaupmanns, sjá nr. 3 í 1. fl. — Hannes var sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar.
Lína 111: Lína 111:
<center><big>Vopnasmiðir Herfylkingarinnar voru</big>:</center>
<center><big>Vopnasmiðir Herfylkingarinnar voru</big>:</center>
<br>
<br>
1) [[Ólafur Guðmundsson smiður|''Ólafur Guðmundsson'']] í Kirkjubæ, kv. [[Guðrún Pálsdóttir yngri|Guðrúnu Pálsdóttur]] [[Páll Jónsson|prests Jónssonar]]. Þau skildu, voru barnlaus. [[Margrét Ólafsdóttir bústýra|Margrét]] dóttir Ólafs var bústýra hjá [[Andreas August von Kohl|Kohl sýslumanni]]. Sonur hennar og Ólafs Gíslasonar var [[Eggert Ólafsson í Götu|Eggert í Götu]]. Hann átti [[Margrét Markúsdóttir frá Hólshúsi|Margréti Markúsdóttur]] [[Markús Vigfússon í Hólshúsi| Vigfússonar frá Hólshúsi]]. Eggert fór til Vesturheims 1887. Um Davíð son Ólafs Guðmundssonar er áður getið, sjá nr. 5 í 3. fl.<br>
1) [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|''Ólafur Guðmundsson'']] í Kirkjubæ, kv. [[Guðrún Pálsdóttir yngri|Guðrúnu Pálsdóttur]] [[Páll Jónsson|prests Jónssonar]]. Þau skildu, voru barnlaus. [[Margrét Ólafsdóttir (bústýra)|Margrét]] dóttir Ólafs var bústýra hjá [[Andreas August von Kohl|Kohl sýslumanni]]. Sonur hennar og Ólafs Gíslasonar var [[Eggert Ólafsson (Götu)|Eggert í Götu]]. Hann átti [[Margrét Markúsdóttir (Hólshúsi)|Margréti Markúsdóttur]] [[Markús Vigfússon (Hólshúsi)| Vigfússonar frá Hólshúsi]]. Eggert fór til Vesturheims 1887. Um Davíð son Ólafs Guðmundssonar er áður getið, sjá nr. 5 í 3. fl.<br>
2) [[Matthías Markússon|''Matthías Markússon'']] prests á Álftamýri Þórðarsonar, trésmíðameistari í [[Landlyst]]. Kona hans var [[Sólveig Pálsdóttir|Solveig]], dóttir séra [[Páll Jónsson|Páls Jónssonar skálda]]. Börn þeirra: 1) [[Pálína Matthíasdóttir frá Landlyst|Pálína]], dó ógift í Reykjavík. — 2) [[Guðrún Matthíasdóttir frá Landlyst|Guðrún]], ógift í Kaupmannahöfn. — 3) [[María Matthíasdóttir frá Landlyst|María]] kona Einars Pálssonar verzlunarstjóra á Akureyri. Þeirra börn: Matthías Einarsson læknir í Reykjavík, Solveig kona Bjarna Jónssonar fyrrv. bankastjóra á Akureyri, Páll kaupmaður á Húsavík og Snorri trésmiður í Ameríku. — 4) [[Jóhanna Magnúsína Matthíasdóttir|Jóhanna Magnúsína]]. — 5) [[Sigríður Matthíasdóttir frá Landlyst|Sigríður]], ógift í Kaupmannahöfn. — 6) [[Matthías Matthíasson frá Landlyst|Matthías Matthíasson]] vátryggingarstjóri í Holti í Reykjavík, d. 1937, kv. Ragnheiði Thorarensen. Börn þeirra: Solveig símamær í Reykjavík, Bjarni bókari, Ragna, gift í Reykjavík, Matthías málari og Steingrímur loftskeytamaður. — 7) [[Jensína Björg Matthíasdóttir frá Landlyst|Jensína Björg]] kona Ásgeirs Eyþórssonar kaupmanns. Börn þeirra: Ásgeir bankastjóri, fyrrv. ráðherra, Ásta, gift í Reykjavík, Ragnar garðyrkjumaður, Árni sjómaður í Boston í U.S.A., Kristín, látin, Matthías garðyrkjuráðunautur í Reykjavík og Kormákur sjómaður í Boston.<br>
2) [[Matthías Markússon|''Matthías Markússon'']] prests á Álftamýri Þórðarsonar, trésmíðameistari í [[Landlyst]]. Kona hans var [[Sólveig Pálsdóttir|Solveig]], dóttir séra [[Páll Jónsson|Páls Jónssonar skálda]]. Börn þeirra: 1) [[Pálína Matthíasdóttir (Landlyst)|Pálína]], dó ógift í Reykjavík. — 2) [[Guðrún Matthíasdóttir (Landlyst)|Guðrún]], ógift í Kaupmannahöfn. — 3) [[María Matthíasdóttir (Landlyst)|María]] kona Einars Pálssonar verzlunarstjóra á Akureyri. Þeirra börn: Matthías Einarsson læknir í Reykjavík, Solveig kona Bjarna Jónssonar fyrrv. bankastjóra á Akureyri, Páll kaupmaður á Húsavík og Snorri trésmiður í Ameríku. — 4) [[Jóhanna Magnúsína Matthíasdóttir|Jóhanna Magnúsína]]. — 5) [[Sigríður Matthíasdóttir (Landlyst)|Sigríður]], ógift í Kaupmannahöfn. — 6) [[Matthías Matthíasson (Landlyst)|Matthías Matthíasson]] vátryggingarstjóri í Holti í Reykjavík, d. 1937, kv. Ragnheiði Thorarensen. Börn þeirra: Solveig símamær í Reykjavík, Bjarni bókari, Ragna, gift í Reykjavík, Matthías málari og Steingrímur loftskeytamaður. — 7) [[Jensína Björg Matthíasdóttir (Landlyst)|Jensína Björg]] kona Ásgeirs Eyþórssonar kaupmanns. Börn þeirra: Ásgeir bankastjóri, fyrrv. ráðherra, Ásta, gift í Reykjavík, Ragnar garðyrkjumaður, Árni sjómaður í Boston í U.S.A., Kristín, látin, Matthías garðyrkjuráðunautur í Reykjavík og Kormákur sjómaður í Boston.<br>


Um áramótin 1857—1858 var Herfylking Vestmannaeyja skipuð eins og að framan er lýst. Voru í henni 62 fullorðnir menn að meðtöldum yfirmönnum. Í drengjasveitinni voru 19 auk flokksforingjanna tveggja. Eins og áður segir voru vopn þau, er stjórnin sendi 1855, eigi nema handa helmingi hersveitarmannanna, svo að hinn helmingurinn mátti láta sér lynda að nota trévopn. Úr þessu var síðar bætt og vopn fengin öllum.<br>
Um áramótin 1857—1858 var Herfylking Vestmannaeyja skipuð eins og að framan er lýst. Voru í henni 62 fullorðnir menn að meðtöldum yfirmönnum. Í drengjasveitinni voru 19 auk flokksforingjanna tveggja. Eins og áður segir voru vopn þau, er stjórnin sendi 1855, eigi nema handa helmingi hersveitarmannanna, svo að hinn helmingurinn mátti láta sér lynda að nota trévopn. Úr þessu var síðar bætt og vopn fengin öllum.<br>
Lína 122: Lína 122:
Liðinu var fylkt þannig, að fyrst var mynduð bein röð og voru þá tveir og tveir saman, síðan myndaðar fjórar raðir, eins og flokkarnir voru margir, að viðhöfðu sérstöku fyrirkalli. Með því að Herfylkingin hafði í fyrstu engan lúðurþeytara, varð fylkingarstjórinn að gefa tákn með blístru, svo sem „Charger“ með einu löngu hljóði, „Holdt“ með tveim löngum tónum og „Hold inde med Chargeringen“ með þrem löngum hljóðum. Merki, er táknuðu áfram og til baka, voru gefin með bumbunni. Flokksforingjarnir skyldu fylgjast vel með höfuðbeygingum öllum, merkjum og táknum, er fylkingarstjórinn gaf, og kenna undirmönnum sínum, hvað hvert merki táknaði. Herflokkurinn hafði bezta aðstöðu til að starfa seinni part sumars eftir að aðalannir voru úti um haustið og fyrri part vetrar áður en vertíð og vertíðarundirbúningur hófst. Æfingar voru í hverri viku einu sinni eða tvisvar. Mestur tíminn fór til æfinga og líkamsþjálfunar margs konar, og þaulæft vopnaburður, vopnfimi og skotfimi. Þess á milli voru haldnar hergönguæfingar og á sunnudögum hergöngur til skemmtunar og tóku eyjabúar almennt þátt í þeim, og gekkst Herfylkingin fyrir útiskemmtunum, er haldnar voru fyrir almenning hér í Herjólfsdal. Stundum gerði hersveitin mönnum heimsóknir og þáðu góðgerðir. Skemmtanirnar í Herjólfsdal frá þessum tímum munu hafa orðið vísirinn að þjóðhátíð eyjamanna í Herjólfsdal.<br>
Liðinu var fylkt þannig, að fyrst var mynduð bein röð og voru þá tveir og tveir saman, síðan myndaðar fjórar raðir, eins og flokkarnir voru margir, að viðhöfðu sérstöku fyrirkalli. Með því að Herfylkingin hafði í fyrstu engan lúðurþeytara, varð fylkingarstjórinn að gefa tákn með blístru, svo sem „Charger“ með einu löngu hljóði, „Holdt“ með tveim löngum tónum og „Hold inde med Chargeringen“ með þrem löngum hljóðum. Merki, er táknuðu áfram og til baka, voru gefin með bumbunni. Flokksforingjarnir skyldu fylgjast vel með höfuðbeygingum öllum, merkjum og táknum, er fylkingarstjórinn gaf, og kenna undirmönnum sínum, hvað hvert merki táknaði. Herflokkurinn hafði bezta aðstöðu til að starfa seinni part sumars eftir að aðalannir voru úti um haustið og fyrri part vetrar áður en vertíð og vertíðarundirbúningur hófst. Æfingar voru í hverri viku einu sinni eða tvisvar. Mestur tíminn fór til æfinga og líkamsþjálfunar margs konar, og þaulæft vopnaburður, vopnfimi og skotfimi. Þess á milli voru haldnar hergönguæfingar og á sunnudögum hergöngur til skemmtunar og tóku eyjabúar almennt þátt í þeim, og gekkst Herfylkingin fyrir útiskemmtunum, er haldnar voru fyrir almenning hér í Herjólfsdal. Stundum gerði hersveitin mönnum heimsóknir og þáðu góðgerðir. Skemmtanirnar í Herjólfsdal frá þessum tímum munu hafa orðið vísirinn að þjóðhátíð eyjamanna í Herjólfsdal.<br>
Hergöngur hófust eins og áður segir frá þinghúsinu, en það var opnað einni klukkustund áður en liðið safnaðist þar. Til hergöngu og heræfinga var boðað með því að draga flagg að hún á þinghúsinu. Það annaðist yfirflokksstjórinn. Fyrst hafði hersveitin óvandað grátt flagg, en brátt eignaðist Herfylkingin löggilt hersveitarflagg með fangamarki Friðriks konungs VII. Æfingarnar stóðu oft yfir um 4 stundir og lengur. Að enduðum æfingum var flaggið dregið niður. Þingstofan var notuð sem eins konar varðstofa og þar lágu heræfingareglurnar frammi. Þangað hafði Kohl útvegað ýmsar bækur, bæði er lutu að heræfingum og ýmsar almennar fræðibækur og sögur. Var þetta eins og áður getur fyrstu drögin að almenningsbókasafni hér. Herfylkingarmenn, en það voru nær allir karlmenn eyjanna, komu saman til fundahalda í þinghúsinu. Þar hvatti Kohl menn mjög til að eyða frístundum sínum við bókalestur og æfa sig í skrift og reikningi, heldur en að híma við búðarborðin, eins og mjög hafði tíðkazt hér. Húsið var vel um gengið og hirt.<br>
Hergöngur hófust eins og áður segir frá þinghúsinu, en það var opnað einni klukkustund áður en liðið safnaðist þar. Til hergöngu og heræfinga var boðað með því að draga flagg að hún á þinghúsinu. Það annaðist yfirflokksstjórinn. Fyrst hafði hersveitin óvandað grátt flagg, en brátt eignaðist Herfylkingin löggilt hersveitarflagg með fangamarki Friðriks konungs VII. Æfingarnar stóðu oft yfir um 4 stundir og lengur. Að enduðum æfingum var flaggið dregið niður. Þingstofan var notuð sem eins konar varðstofa og þar lágu heræfingareglurnar frammi. Þangað hafði Kohl útvegað ýmsar bækur, bæði er lutu að heræfingum og ýmsar almennar fræðibækur og sögur. Var þetta eins og áður getur fyrstu drögin að almenningsbókasafni hér. Herfylkingarmenn, en það voru nær allir karlmenn eyjanna, komu saman til fundahalda í þinghúsinu. Þar hvatti Kohl menn mjög til að eyða frístundum sínum við bókalestur og æfa sig í skrift og reikningi, heldur en að híma við búðarborðin, eins og mjög hafði tíðkazt hér. Húsið var vel um gengið og hirt.<br>
Fangahúsið var eins og áður segir í öðrum enda þinghússins. Með þeirri röggsamlegu lögreglustjórn, er nú var hafin, og ótrauðu baráttu gegn alls konar drykkjuskaparóreglu, kom það einatt fyrir fyrstu árin á vertíð og kauptíð að nota varð fangahúsið til að geyma þar óróaseggi. En fljótt gerðist þessa minni þörf eftir að bindindishreyfingin var hafin í Vestmannaeyjum, er kom í mjög góðar þarfir. Oft var kvartað yfir drykkjuskap hér, eins og áður segir. Finnst þess getið bæði á 17. og 18. öld og framan af 19. öldinni, og óknyttir og agaleysi í sambandi þar við, sbr. stiftamtmannsbréf, svo að erlendir kaupmenn og skiparar færðust jafnvel undan því að sigla til eyjanna.¹⁷) 1831 kærði sóknarprestur eyjanna fyrir sýslumanni ósæmilegt framferði drukkinna manna í Landakirkju á gamlárskvöld nefnt ár og svo aftur á nýjársdag. Þeir, sem kærðir voru, hlutu sektir og var þeim eftir þetta, sem og öðrum, er kunnir voru að drykkjuskap, bannað sæti í kór. Mennirnir voru [[Geirmundur Ólafsson á Oddsstöðum]], [[Ólafur Jónsson í Dölum]] og [[Sigurður Sigurðsson vinnumaður í Hólmfríðarhjalli]].<br>
Fangahúsið var eins og áður segir í öðrum enda þinghússins. Með þeirri röggsamlegu lögreglustjórn, er nú var hafin, og ótrauðu baráttu gegn alls konar drykkjuskaparóreglu, kom það einatt fyrir fyrstu árin á vertíð og kauptíð að nota varð fangahúsið til að geyma þar óróaseggi. En fljótt gerðist þessa minni þörf eftir að bindindishreyfingin var hafin í Vestmannaeyjum, er kom í mjög góðar þarfir. Oft var kvartað yfir drykkjuskap hér, eins og áður segir. Finnst þess getið bæði á 17. og 18. öld og framan af 19. öldinni, og óknyttir og agaleysi í sambandi þar við, sbr. stiftamtmannsbréf, svo að erlendir kaupmenn og skiparar færðust jafnvel undan því að sigla til eyjanna.¹⁷) 1831 kærði sóknarprestur eyjanna fyrir sýslumanni ósæmilegt framferði drukkinna manna í Landakirkju á gamlárskvöld nefnt ár og svo aftur á nýjársdag. Þeir, sem kærðir voru, hlutu sektir og var þeim eftir þetta, sem og öðrum, er kunnir voru að drykkjuskap, bannað sæti í kór. Mennirnir voru [[Geirmundur Ólafsson (Oddsstöðum)|Geirmundur Ólafsson]] á Oddsstöðum, [[Ólafur Jónsson (Dölum)|Ólafur Jónsson]] í Dölum og [[Sigurður Sigurðsson (Hólmfríðarhjalli)|Sigurður Sigurðsson]] vinnumaður í [[Hólmfríðarhjallur|Hólmfríðarhjalli]].<br>
Herfylkingarmennirnir höfðu félagsskap með sér, eins og kom fram í ýmsu. Til þeirra skyldi öðrum framar leita um aðstoð og hjálp, ef á þurfti að halda, svo sem ef veikindi bar að. Það var og skylda allra, sem í Herfylkingunni voru, að fylkja sér undir merki og mæta við jarðarfarir látinna félaga. Mætti Herfylkingin undir fána með fylktu liði við jarðarfarirnar og mikil viðhöfn sýnd. Sá fyrsti, er lézt af mönnum Herfylkingarinnar, var Einar Guðmundsson bóndi á Steinsstöðum, er hrapaði í Ofanleitishamri vorið 1858. Greftrunardag hans var Herfylkingarmönnum boðið að safnast saman og fylkja sér við þinghúsið. Var síðan hafin ganga þaðan að Steinsstöðum, hálfrar klukkustundar veg. Sorgarflagg var borið fyrir. Foringjar mættu í einkennisbúningum og liðsmenn báru hersveitareinkenni sín. Síðan fylgdi flokkurinn til kirkju og báru félagarnir kistuna í kirkjugarð. Með svipuðum hætti var um jarðarfarir annarra félaga.</big>
Herfylkingarmennirnir höfðu félagsskap með sér, eins og kom fram í ýmsu. Til þeirra skyldi öðrum framar leita um aðstoð og hjálp, ef á þurfti að halda, svo sem ef veikindi bar að. Það var og skylda allra, sem í Herfylkingunni voru, að fylkja sér undir merki og mæta við jarðarfarir látinna félaga. Mætti Herfylkingin undir fána með fylktu liði við jarðarfarirnar og mikil viðhöfn sýnd. Sá fyrsti, er lézt af mönnum Herfylkingarinnar, var Einar Guðmundsson bóndi á Steinsstöðum, er hrapaði í Ofanleitishamri vorið 1858. Greftrunardag hans var Herfylkingarmönnum boðið að safnast saman og fylkja sér við þinghúsið. Var síðan hafin ganga þaðan að Steinsstöðum, hálfrar klukkustundar veg. Sorgarflagg var borið fyrir. Foringjar mættu í einkennisbúningum og liðsmenn báru hersveitareinkenni sín. Síðan fylgdi flokkurinn til kirkju og báru félagarnir kistuna í kirkjugarð. Með svipuðum hætti var um jarðarfarir annarra félaga.</big>


Leiðsagnarval