„Saga Vestmannaeyja I./ XIII. Herfylking Vestmannaeyja, 2. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
''Yfirfylkingarstjóri'' eða ''höfuðsmaður'' var ''Andreas August von Kohl'' sýslumaður Vestmannaeyinga.<br>
''Yfirfylkingarstjóri'' eða ''höfuðsmaður'' var ''Andreas August von Kohl'' sýslumaður Vestmannaeyinga.<br>
''Yfirliðsforingi'' var [[J.P.T. Bryde|''Johan Peter Thorkelin Bryde'']], fæddur í [[Garðurinn|Garði (Danska Garði)]], er og stundum var nefndur [[Kornhóll]], í Vestmannaeyjum 10. sept. 1831, d. 13. apríl 1910 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hans voru [[N. N. Bryde|Niels Bryde]] kaupmaður hér og kona hans [[Johanne Birgitte Bryde]]. Johan P.T. Bryde var með helztu kaupmönnum hér á landi lengi og rak verzlun í Vestmannaeyjum og Reykjavík og víðar. Hann var etazráð að nafnbót. Kona hans var [[Thora Augusta Bryde]] og voru börn þeirra: 1) Helga Nicoline, er fyrst átti Albech nokkurn kaptein í danska hernum, síðan Jón konsúl Vídalín og voru þau hjón mörgum kunn hér á landi, en þriðji maður Helgu var Henning Matzen prófessor dr. jur. við Kaupmannahafnarháskóla. — 2) Herluf Kjartan Bryde, er tók við verzlun föður síns. — 3) Hjálmar. — 4) Thyra, gift stórkaupmanni Elben í Kaupmannahöfn.<br>
''Yfirliðsforingi'' var [[J.P.T. Bryde|''Johan Peter Thorkelin Bryde'']], fæddur í [[Garðurinn|Garði (Danska Garði)]], er og stundum var nefndur [[Kornhóll]], í Vestmannaeyjum 10. sept. 1831, d. 13. apríl 1910 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hans voru [[N. N. Bryde|Niels Bryde]] kaupmaður hér og kona hans [[Johanne Birgitte Bryde]]. Johan P.T. Bryde var með helztu kaupmönnum hér á landi lengi og rak verzlun í Vestmannaeyjum og Reykjavík og víðar. Hann var etazráð að nafnbót. Kona hans var [[Thora Augusta Bryde]] og voru börn þeirra: 1) Helga Nicoline, er fyrst átti Albech nokkurn kaptein í danska hernum, síðan Jón konsúl Vídalín og voru þau hjón mörgum kunn hér á landi, en þriðji maður Helgu var Henning Matzen prófessor dr. jur. við Kaupmannahafnarháskóla. — 2) Herluf Kjartan Bryde, er tók við verzlun föður síns. — 3) Hjálmar. — 4) Thyra, gift stórkaupmanni Elben í Kaupmannahöfn.<br>
''Undirliðsforingi'' var [[Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen]] verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum, f. 1835. Hann var sonur Jóhanns Bjarnasonar (Bjarnasen) verzlunarstjóra, Bjarnasonar frá Vatnsleysu í Viðvíkursveit í Skagafirði. En systir Bjarna Bjarnasonar, föður Jóhanns, var Guðrún Bjarnadóttir kona hins mikla kaupsýslumanns Gísla Símonarsonar, er verzlun rak í Reykjavík og í Vestmannaeyjum (Simonsen & Knudtzon) og víðar. Kona Jóhanns Péturs Bjarnasen var [[Jóhanna Karólína Rasmussen|Johanne, f. Rasmussen]]. Móðir hennar var merkiskonan [[Madama Roed|Johanne Eriksen]] veitingakona hér, er síðan átti [[[[Carl Wilhelm Roed|C. Roed]] veitingamann. Börn þeirra Bjarnasenshjóna voru: 1) [[Juliane Sigríður Margrét Bjarnasen|Juliane Sigríður Margrét]] kona [[Jón Árnason (Vilborgarstöðum)|Jóns Árnasonar]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], síðar kaupmanns í Reykjavík. Synir þeirra: Pétur Jónsson óperusöngvari í Reykjavík og Þorsteinn fyrrv. bankaritari. — 2) [[[Nikolai Carl Frederik Bjarnasen|Nikolai Bjarnasen]] kaupmaður í Rvík, kvæntur Önnu Thorsteinsson. Börn þeirra: Þorsteinn bókari, Hjálmar bankaritari, Gunnar verkfræðingur og Jóhanna, öll gift og búsett í Reykjavík. — 3) [[Jóhann Morten  Peter Bjarnasen|Jógann Bjarnasen]] verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum, síðar kaupmaður í Reykjavík, kvæntur [[Margrét Þorsteinsdóttir (Landlyst)|Margréti Þorsteinsdóttur]] [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|héraðslæknis]] í Vestmannaeyjum. Þau hjón fóru til Vesturheims með fjórum stálpuðum börnum sínum. Sonur þeirra Pétur var í her Kanadamanna í heimsófriðnum fyrri. — 4) [[[[Anton Bjarnasen (Garðinum)|Anton Bjarnasen]] verzlunarstjóri, síðar kaupm. í Vestm.eyjum. Synir hans og [[Guðrún Jónsdóttir (Frydendal)|Guðrúnar Jónsdóttur]] (látin 10. nóv. 1890): [[Jóhann Antonsson Bjarnasen|Jóhann Bjarnasen]] kaupm. hér, kvæntur [[Hansína Gunnarsdóttir Bjarnasen|Hansínu Gunnarsdóttur]] Einarssonar konsúls í Reykjavík, og [[Carl Bjarnasen|Carl]], látinn. Síðar kvæntist Anton [[Sigríður Guðmundsdóttir Bjarnasen|Sigríði Guðmundsdóttur]] prests í Arnarbæli Einarssonar. Þeirra synir: [[Axel Bjarnasen|Axel]] kennari hér, kvæntur [[Sigríður Jónsdóttir Bjarnasen|Sigríði Jónsdóttur]], og [[Óskar Bjarnasen|Óskar]] háskólavörður í Reykjavík, kvæntur [[Rannveig Helgadóttir Bjarnasen|Rannveigu Helgadóttur]] frá [[Dalbær|Dalbæ]] hér. — 5) [[Carl Anders Bjarnasen|Carl Bjarnasen]] verzlunarmaður í Reykjavík, kvæntur Ingunni Hoffmann. Dætur þeirra: Hulda og Jóhanna, báðar giftar. — 6) [[Friðrik Bjarnasen]] trésmíðameistari í Reykjavík, kvæntur Nikoline Petersen. Dóttir þeirra: María, er gift í Reykjavík.<br>
''Undirliðsforingi'' var [[Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen]] verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum, f. 1835. Hann var sonur Jóhanns Bjarnasonar (Bjarnasen) verzlunarstjóra, Bjarnasonar frá Vatnsleysu í Viðvíkursveit í Skagafirði. En systir Bjarna Bjarnasonar, föður Jóhanns, var Guðrún Bjarnadóttir kona hins mikla kaupsýslumanns Gísla Símonarsonar, er verzlun rak í Reykjavík og í Vestmannaeyjum (Simonsen & Knudtzon) og víðar. Kona Jóhanns Péturs Bjarnasen var [[Jóhanna Karólína Rasmussen|Johanne, f. Rasmussen]]. Móðir hennar var merkiskonan [[Madama Roed|Johanne Eriksen]] veitingakona hér, er síðan átti [[[[Carl Wilhelm Roed|C. Roed]] veitingamann. Börn þeirra Bjarnasenshjóna voru: 1) [[Juliane Sigríður Margrét Bjarnasen|Juliane Sigríður Margrét]] kona [[Jón Árnason (Vilborgarstöðum)|Jóns Árnasonar]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], síðar kaupmanns í Reykjavík. Synir þeirra: Pétur Jónsson óperusöngvari í Reykjavík og Þorsteinn fyrrv. bankaritari. — 2) [[Nikolai Carl Frederik Bjarnasen|Nikolai Bjarnasen]] kaupmaður í Rvík, kvæntur Önnu Thorsteinsson. Börn þeirra: Þorsteinn bókari, Hjálmar bankaritari, Gunnar verkfræðingur og Jóhanna, öll gift og búsett í Reykjavík. — 3) [[Jóhann Morten  Peter Bjarnasen|Jógann Bjarnasen]] verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum, síðar kaupmaður í Reykjavík, kvæntur [[Margrét Þorsteinsdóttir (Landlyst)|Margréti Þorsteinsdóttur]] [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|héraðslæknis]] í Vestmannaeyjum. Þau hjón fóru til Vesturheims með fjórum stálpuðum börnum sínum. Sonur þeirra Pétur var í her Kanadamanna í heimsófriðnum fyrri. — 4) [[Anton Bjarnasen (Garðinum)|Anton Bjarnasen]] verzlunarstjóri, síðar kaupm. í Vestm.eyjum. Synir hans og [[Guðrún Jónsdóttir (Frydendal)|Guðrúnar Jónsdóttur]] (látin 10. nóv. 1890): [[Jóhann Antonsson Bjarnasen|Jóhann Bjarnasen]] kaupm. hér, kvæntur [[Hansína Gunnarsdóttir Bjarnasen|Hansínu Gunnarsdóttur]] Einarssonar konsúls í Reykjavík, og [[Carl Bjarnasen|Carl]], látinn. Síðar kvæntist Anton [[Sigríður Guðmundsdóttir Bjarnasen|Sigríði Guðmundsdóttur]] prests í Arnarbæli Einarssonar. Þeirra synir: [[Axel Bjarnasen|Axel]] kennari hér, kvæntur [[Sigríður Jónsdóttir Bjarnasen|Sigríði Jónsdóttur]], og [[Óskar Bjarnasen|Óskar]] háskólavörður í Reykjavík, kvæntur [[Rannveig Helgadóttir Bjarnasen|Rannveigu Helgadóttur]] frá [[Dalbær|Dalbæ]] hér. — 5) [[Carl Anders Bjarnasen|Carl Bjarnasen]] verzlunarmaður í Reykjavík, kvæntur Ingunni Hoffmann. Dætur þeirra: Hulda og Jóhanna, báðar giftar. — 6) [[Friðrik Bjarnasen]] trésmíðameistari í Reykjavík, kvæntur Nikoline Petersen. Dóttir þeirra: María, er gift í Reykjavík.<br>
''Yfirflokksforingi'' var [[Kristján Magnússon|''Kristján Magnússon'']] verzlunarstjóri. Kristján var fæddur í [[Stakkagerði]] í Vestmannaeyjum 20. júlí 1830 og voru foreldrar hans [[Magnús Guðlaugsson (Nýjabæ)|Magnús Guðlaugsson]] bóndi í Stakkagerði og kona hans [[Kristín Ögmundsdóttir (Nýjabæ)|Kristín Ögmundsdóttir]]. Kristján deyði hér 26. febr. 1865. Hann átti konu af dönskum ættum, [[Petrea Andrea Nielsen|Petreu Andreu, f. Nielsen]], og bjuggu þau hér í eyjum. Eftir lát manns síns fluttist Petrea frá Vestmannaeyjum til Danmerkur með sonu þeirra tvo, [[Kristján Carl Magnusen|Kristján]] og [[Magnús Andreas Magnusen|Magnús Andreas]]. Kristján yngri, sonur Kristjáns Magnússonar, kallaði sig Magnusen, Christian Magnusen, og ólst upp að mestu í Danmörku. Hann var framkvæmdastjóri vátryggingarfélagsins „Nordisk Brandforsikring“ í Kaupmannahöfn. Var hann talinn meðal helztu forgöngumanna í vátryggingarmálum í Kaupmannahöfn, og hefir samið kennslubók í vátryggingarfræði. Naut mjög ráða hans og aðstoðar og margvíslegrar hjálpar, er stofnað var Brunabótafélag Íslands í Reykjavík.⁹) Kona hans var Gudrun Hermine Thaning. Sonur þeirra rekur vátryggingarstarfsemi í Danmörku. Dóttir Kristjáns Magnusen, Eli Magnusen, er forstöðukona Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn. Hún var í för með hinum norrænu hjúkrunarkonum, er heimsóttu Ísland 1939.<br>
''Yfirflokksforingi'' var [[Kristján Magnússon|''Kristján Magnússon'']] verzlunarstjóri. Kristján var fæddur í [[Stakkagerði]] í Vestmannaeyjum 20. júlí 1830 og voru foreldrar hans [[Magnús Guðlaugsson (Nýjabæ)|Magnús Guðlaugsson]] bóndi í Stakkagerði og kona hans [[Kristín Ögmundsdóttir (Nýjabæ)|Kristín Ögmundsdóttir]]. Kristján deyði hér 26. febr. 1865. Hann átti konu af dönskum ættum, [[Petrea Andrea Nielsen|Petreu Andreu, f. Nielsen]], og bjuggu þau hér í eyjum. Eftir lát manns síns fluttist Petrea frá Vestmannaeyjum til Danmerkur með sonu þeirra tvo, [[Kristján Carl Magnusen|Kristján]] og [[Magnús Andreas Magnusen|Magnús Andreas]]. Kristján yngri, sonur Kristjáns Magnússonar, kallaði sig Magnusen, Christian Magnusen, og ólst upp að mestu í Danmörku. Hann var framkvæmdastjóri vátryggingarfélagsins „Nordisk Brandforsikring“ í Kaupmannahöfn. Var hann talinn meðal helztu forgöngumanna í vátryggingarmálum í Kaupmannahöfn, og hefir samið kennslubók í vátryggingarfræði. Naut mjög ráða hans og aðstoðar og margvíslegrar hjálpar, er stofnað var Brunabótafélag Íslands í Reykjavík.⁹) Kona hans var Gudrun Hermine Thaning. Sonur þeirra rekur vátryggingarstarfsemi í Danmörku. Dóttir Kristjáns Magnusen, Eli Magnusen, er forstöðukona Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn. Hún var í för með hinum norrænu hjúkrunarkonum, er heimsóttu Ísland 1939.<br>
''Fánaberi'' var [[Magnús Jónsson Austmann|''Magnús stúdent Austmann'']] hreppstjóri í Nýjabæ, f. að Felli í Mýrdal 12. apríl 1814, sonur séra [[Jón Austmann|Jóns Austmanns]] síðar á Ofanleiti og konu hans [[Þórdís Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Þórdísar Magnúsdóttur]]. Magnús var fyrsti alþingismaður fyrir Vestmannaeyjar. Kona hans var [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristín Einarsdóttir]], systir Árna Einarssonar á Vilborgarstöðum. Magnús var einn með atkvæðamestu mönnum í eyjunum á sínum tíma. Hafði hann verið með afbrigðum vinsæll maður. Sagði svo gamli [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi]], sem var skýrleiksmaður mikill og óskjallfrómur, að betri og nýtari maður en Magnús Austmann hefði aldrei verið hér. Magnús deyði í Nýjabæ 15. maí 1859. Þau hjón áttu eigi barn á lífi. Kristín ekkja Magnúsar giftist síðar [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteini Jónssyni]] alþingismanni í Nýjabæ. Þorsteinn lézt á Alþingi sumarið 1886, 28. ágúst. Þau voru barnlaus. Kristín Einarsdóttir dó í Nýjabæ 6. okt. 1899.¹⁰) Fósturdóttir Kristínar Einarsdóttur er [[Kristín Jónsdóttir (Hólshúsi)|Kristín Jónsdóttir]] frá Hólshúsi, [[Jón Kristinn Arnoddsson (Nýjabæ)|Arnoddssonar]] í Alberta, Kanada.<br>
''Fánaberi'' var [[Magnús Jónsson Austmann|''Magnús stúdent Austmann'']] hreppstjóri í Nýjabæ, f. að Felli í Mýrdal 12. apríl 1814, sonur séra [[Jón Austmann|Jóns Austmanns]] síðar á Ofanleiti og konu hans [[Þórdís Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Þórdísar Magnúsdóttur]]. Magnús var fyrsti alþingismaður fyrir Vestmannaeyjar. Kona hans var [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristín Einarsdóttir]], systir Árna Einarssonar á Vilborgarstöðum. Magnús var einn með atkvæðamestu mönnum í eyjunum á sínum tíma. Hafði hann verið með afbrigðum vinsæll maður. Sagði svo gamli [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi]], sem var skýrleiksmaður mikill og óskjallfrómur, að betri og nýtari maður en Magnús Austmann hefði aldrei verið hér. Magnús deyði í Nýjabæ 15. maí 1859. Þau hjón áttu eigi barn á lífi. Kristín ekkja Magnúsar giftist síðar [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteini Jónssyni]] alþingismanni í Nýjabæ. Þorsteinn lézt á Alþingi sumarið 1886, 28. ágúst. Þau voru barnlaus. Kristín Einarsdóttir dó í Nýjabæ 6. okt. 1899.¹⁰) Fósturdóttir Kristínar Einarsdóttur er [[Kristín Jónsdóttir (Hólshúsi)|Kristín Jónsdóttir]] frá Hólshúsi, [[Jón Kristinn Arnoddsson (Nýjabæ)|Arnoddssonar]] í Alberta, Kanada.<br>

Leiðsagnarval