„Saga Vestmannaeyja I./ XIII. Herfylking Vestmannaeyja, 2. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
<br>
<br>
''Yfirfylkingarstjóri'' eða ''höfuðsmaður'' var ''Andreas August von Kohl'' sýslumaður Vestmannaeyinga.<br>
''Yfirfylkingarstjóri'' eða ''höfuðsmaður'' var ''Andreas August von Kohl'' sýslumaður Vestmannaeyinga.<br>
''Yfirliðsforingi'' var [[J.P.T. Bryde|''Johan Peter Thorkelin Bryde'']], fæddur í [[Garðurinn|Garði (Danska Garði)]], er og stundum var nefndur [[Kornhóll]], í Vestmannaeyjum 10. sept. 1831, d. 13. apríl 1910 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hans voru [[N. N. Bryde|Niels Bryde]] kaupmaður hér og kona hans [[Birgitte Bryde]]. Johan P.T. Bryde var með helztu kaupmönnum hér á landi lengi og rak verzlun í Vestmannaeyjum og Reykjavík og víðar. Hann var etazráð að nafnbót. Kona hans var [[Þóra Bryde|Thora Bryde]] og voru börn þeirra: 1) [[Helga N. Bryde|Helga Nicoline]], er fyrst átti Albech nokkurn kaptein í danska hernum, síðan Jón konsúl Vídalín og voru þau hjón mörgum kunn hér á landi, en þriðji maður Helgu var Henning Matzen prófessor dr. jur. við Kaupmannahafnarháskóla. — 2) [[Herluf Kjartan Bryde]], er tók við verzlun föður síns. — 3) [[Hjálmar Bryde|Hjálmar]]. — 4) [[Thyra Bryde|Thyra]], gift stórkaupmanni Elben í Kaupmannahöfn.<br>
''Yfirliðsforingi'' var [[J.P.T. Bryde|''Johan Peter Thorkelin Bryde'']], fæddur í [[Garðurinn|Garði (Danska Garði)]], er og stundum var nefndur [[Kornhóll]], í Vestmannaeyjum 10. sept. 1831, d. 13. apríl 1910 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hans voru [[N. N. Bryde|Niels Bryde]] kaupmaður hér og kona hans [[Johanne Birgitte Bryde]]. Johan P.T. Bryde var með helztu kaupmönnum hér á landi lengi og rak verzlun í Vestmannaeyjum og Reykjavík og víðar. Hann var etazráð að nafnbót. Kona hans var [[Thora Augusta Bryde]] og voru börn þeirra: 1) Helga Nicoline, er fyrst átti Albech nokkurn kaptein í danska hernum, síðan Jón konsúl Vídalín og voru þau hjón mörgum kunn hér á landi, en þriðji maður Helgu var Henning Matzen prófessor dr. jur. við Kaupmannahafnarháskóla. — 2) Herluf Kjartan Bryde, er tók við verzlun föður síns. — 3) Hjálmar. — 4) Thyra, gift stórkaupmanni Elben í Kaupmannahöfn.<br>
''Undirliðsforingi'' var [[Jóhann Pétur Bjarnasen]] verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum, f. 1835. Hann var sonur Jóhanns Bjarnasonar (Bjarnasen) verzlunarstjóra, Bjarnasonar frá Vatnsleysu í Viðvíkursveit í Skagafirði. En systir Bjarna Bjarnasonar, föður Jóhanns, var Guðrún Bjarnadóttir kona hins mikla kaupsýslumanns Gísla Símonarsonar, er verzlun rak í Reykjavík og í Vestmannaeyjum (Simonsen & Knudtzon) og víðar. Kona Jóhanns Péturs Bjarnasen var [[Johanne Rasmussen|Johanne, f. Rasmussen]]. Móðir hennar var merkiskonan [[Maddama Roed|Johanne Eriksen]] veitingakona hér, er síðan átti [[C. Roed]] veitingamann. Börn þeirra Bjarnasenshjóna voru: 1) [[Juliane Sigríður Margrét Bjarnasen|Juliane Sigríður Margrét]] kona [[Jón Árnason frá Vilborgarstöðum|Jóns Árnasonar]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], síðar kaupmanns í Reykjavík. Synir þeirra: Pétur Jónsson óperusöngvari í Reykjavík og Þorsteinn fyrrv. bankaritari. — 2) [[Nikolai Bjarnasen]] kaupmaður í Rvík, kvæntur Önnu Thorsteinsson. Börn þeirra: Þorsteinn bókari, Hjálmar bankaritari, Gunnar verkfræðingur og Jóhanna, öll gift og búsett í Reykjavík. — 3) [[Jóhann Bjarnasen]] verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum, síðar kaupmaður í Reykjavík, kvæntur [[Margrét Þorsteinsdóttir Bjarnasen|Margréti Þorsteinsdóttur]] [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|héraðslæknis]] í Vestmannaeyjum. Þau hjón fóru til Vesturheims með fjórum stálpuðum börnum sínum. Sonur þeirra Pétur var í her Kanadamanna í heimsófriðnum fyrri. — 4) [[Anton Bjarnasen]] verzlunarstjóri, síðar kaupm. í Vestm.eyjum. Synir hans og [[Guðrún Jónsdóttir Bjarnasen|Guðrúnar Jónsdóttur]] (látin 10. nóv. 1890): [[Jóhann Bjarnasen kaupmaður|Jóhann Bjarnasen]] kaupm. hér, kvæntur [[Hansína Gunnarsdóttir Bjarnasen|Hansínu Gunnarsdóttur]] Einarssonar konsúls í Reykjavík, og [[Carl Bjarnasen|Carl]], látinn. Síðar kvæntist Anton [[Sigríður Guðmundsdóttir Bjarnasen|Sigríði Guðmundsdóttur]] prests í Arnarbæli Einarssonar. Þeirra synir: [[Axel Bjarnasen|Axel]] kennari hér, kvæntur [[Sigríður Jónsdóttir Bjarnasen|Sigríði Jónsdóttur]], og [[Óskar Bjarnasen|Óskar]] háskólavörður í Reykjavík, kvæntur [[Rannveig Helgadóttir Bjarnasen|Rannveigu Helgadóttur]] frá [[Dalbær|Dalbæ]] hér. — 5) [[Carl Bjarnasen verzlunarmaður|Carl Bjarnasen]] verzlunarmaður í Reykjavík, kvæntur Ingunni Hoffmann. Dætur þeirra: Hulda og Jóhanna, báðar giftar. — 6) [[Friðrik Bjarnasen]] trésmíðameistari í Reykjavík, kvæntur Nikoline Petersen. Dóttir þeirra: María, er gift í Reykjavík.<br>
''Undirliðsforingi'' var [[Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen]] verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum, f. 1835. Hann var sonur Jóhanns Bjarnasonar (Bjarnasen) verzlunarstjóra, Bjarnasonar frá Vatnsleysu í Viðvíkursveit í Skagafirði. En systir Bjarna Bjarnasonar, föður Jóhanns, var Guðrún Bjarnadóttir kona hins mikla kaupsýslumanns Gísla Símonarsonar, er verzlun rak í Reykjavík og í Vestmannaeyjum (Simonsen & Knudtzon) og víðar. Kona Jóhanns Péturs Bjarnasen var [[Jóhanna Karólína Rasmussen|Johanne, f. Rasmussen]]. Móðir hennar var merkiskonan [[Madama Roed|Johanne Eriksen]] veitingakona hér, er síðan átti [[Carl Wilhelm Roed|C. Roed]] veitingamann. Börn þeirra Bjarnasenshjóna voru: 1) [[Juliane Sigríður Margrét Bjarnasen|Juliane Sigríður Margrét]] kona [[Jón Árnason (Vilborgarstöðum)|Jóns Árnasonar]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], síðar kaupmanns í Reykjavík. Synir þeirra: Pétur Jónsson óperusöngvari í Reykjavík og Þorsteinn fyrrv. bankaritari. — 2) [[Nikolai Carl Frederik Bjarnasen|Nikolai Bjarnasen]] kaupmaður í Rvík, kvæntur Önnu Thorsteinsson. Börn þeirra: Þorsteinn bókari, Hjálmar bankaritari, Gunnar verkfræðingur og Jóhanna, öll gift og búsett í Reykjavík. — 3) [[Jóhann Morten  Peter Bjarnasen|Jógann Bjarnasen]] verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum, síðar kaupmaður í Reykjavík, kvæntur [[Margrét Þorsteinsdóttir (Landlyst)|Margréti Þorsteinsdóttur]] [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|héraðslæknis]] í Vestmannaeyjum. Þau hjón fóru til Vesturheims með fjórum stálpuðum börnum sínum. Sonur þeirra Pétur var í her Kanadamanna í heimsófriðnum fyrri. — 4) [[Anton Bjarnasen (Garðinum)|Anton Bjarnasen]] verzlunarstjóri, síðar kaupm. í Vestm.eyjum. Synir hans og [[Guðrún Jónsdóttir (Frydendal)|Guðrúnar Jónsdóttur]] (látin 10. nóv. 1890): [[Jóhann Antonsson Bjarnasen|Jóhann Bjarnasen]] kaupm. hér, kvæntur [[Hansína Gunnarsdóttir Bjarnasen|Hansínu Gunnarsdóttur]] Einarssonar konsúls í Reykjavík, og [[Carl Bjarnasen|Carl]], látinn. Síðar kvæntist Anton [[Sigríður Guðmundsdóttir (Garðinum)|Sigríði Guðmundsdóttur]] prests í Arnarbæli Einarssonar. Þeirra synir: [[Axel Bjarnasen|Axel]] kennari hér, kvæntur [[Sigríður Jónsdóttir Bjarnasen|Sigríði Jónsdóttur]], og [[Óskar Bjarnasen|Óskar]] háskólavörður í Reykjavík, kvæntur [[Rannveig Helgadóttir Bjarnasen|Rannveigu Helgadóttur]] frá [[Dalbær|Dalbæ]] hér. — 5) [[Carl Anders Bjarnasen|Carl Bjarnasen]] verzlunarmaður í Reykjavík, kvæntur Ingunni Hoffmann. Dætur þeirra: Hulda og Jóhanna, báðar giftar. — 6) [[Friðrik Bjarnasen]] trésmíðameistari í Reykjavík, kvæntur Nikoline Petersen. Dóttir þeirra: María, er gift í Reykjavík.<br>
''Yfirflokksforingi'' var [[Kristján Magnússon|''Kristján Magnússon'']] verzlunarstjóri. Kristján var fæddur í [[Stakkagerði]] í Vestmannaeyjum 20. júlí 1830 og voru foreldrar hans [[Magnús Guðlaugsson]] bóndi í Stakkagerði og kona hans [[Kristín Ögmundsdóttir]]. Kristján deyði hér 26. febr. 1865. Hann átti konu af dönskum ættum, [[Petrea Andrea Nielsen|Petreu Andreu, f. Nielsen]], og bjuggu þau hér í eyjum. Eftir lát manns síns fluttist Petrea frá Vestmannaeyjum til Danmerkur með sonu þeirra tvo, [[Kristján Carl Magnusen|Kristján]] og [[Magnús Andreas Magnusen|Magnús Andreas]]. Kristján yngri, sonur Kristjáns Magnússonar, kallaði sig Magnusen, Christian Magnusen, og ólst upp að mestu í Danmörku. Hann var framkvæmdastjóri vátryggingarfélagsins „Nordisk Brandforsikring“ í Kaupmannahöfn. Var hann talinn meðal helztu forgöngumanna í vátryggingarmálum í Kaupmannahöfn, og hefir samið kennslubók í vátryggingarfræði. Naut mjög ráða hans og aðstoðar og margvíslegrar hjálpar, er stofnað var Brunabótafélag Íslands í Reykjavík.⁹) Kona hans var Gudrun Hermine Thaning. Sonur þeirra rekur vátryggingarstarfsemi í Danmörku. Dóttir Kristjáns Magnusen, Eli Magnusen, er forstöðukona Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn. Hún var í för með hinum norrænu hjúkrunarkonum, er heimsóttu Ísland 1939.<br>
''Yfirflokksforingi'' var [[Kristján Magnússon|''Kristján Magnússon'']] verzlunarstjóri. Kristján var fæddur í [[Stakkagerði]] í Vestmannaeyjum 20. júlí 1830 og voru foreldrar hans [[Magnús Guðlaugsson (Nýjabæ)|Magnús Guðlaugsson]] bóndi í Stakkagerði og kona hans [[Kristín Ögmundsdóttir (Nýjabæ)|Kristín Ögmundsdóttir]]. Kristján deyði hér 26. febr. 1865. Hann átti konu af dönskum ættum, [[Petrea Andrea Nielsen|Petreu Andreu, f. Nielsen]], og bjuggu þau hér í eyjum. Eftir lát manns síns fluttist Petrea frá Vestmannaeyjum til Danmerkur með sonu þeirra tvo, [[Kristján Carl Magnusen|Kristján]] og [[Magnús Andreas Magnusen|Magnús Andreas]]. Kristján yngri, sonur Kristjáns Magnússonar, kallaði sig Magnusen, Christian Magnusen, og ólst upp að mestu í Danmörku. Hann var framkvæmdastjóri vátryggingarfélagsins „Nordisk Brandforsikring“ í Kaupmannahöfn. Var hann talinn meðal helztu forgöngumanna í vátryggingarmálum í Kaupmannahöfn, og hefir samið kennslubók í vátryggingarfræði. Naut mjög ráða hans og aðstoðar og margvíslegrar hjálpar, er stofnað var Brunabótafélag Íslands í Reykjavík.⁹) Kona hans var Gudrun Hermine Thaning. Sonur þeirra rekur vátryggingarstarfsemi í Danmörku. Dóttir Kristjáns Magnusen, Eli Magnusen, er forstöðukona Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn. Hún var í för með hinum norrænu hjúkrunarkonum, er heimsóttu Ísland 1939.<br>
''Fánaberi'' var [[Magnús Jónsson Austmann|''Magnús stúdent Austmann'']] hreppstjóri í Nýjabæ, f. að Felli í Mýrdal 12. apríl 1814, sonur séra [[Jón Austmann|Jóns Austmanns]] síðar á Ofanleiti og konu hans [[Þórdís Magnúsdóttir Ofanleiti|Þórdísar Magnúsdóttur]]. Magnús var fyrsti alþingismaður fyrir Vestmannaeyjar. Kona hans var [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristín Einarsdóttir]], systir Árna Einarssonar á Vilborgarstöðum. Magnús var einn með atkvæðamestu mönnum í eyjunum á sínum tíma. Hafði hann verið með afbrigðum vinsæll maður. Sagði svo gamli [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi]], sem var skýrleiksmaður mikill og óskjallfrómur, að betri og nýtari maður en Magnús Austmann hefði aldrei verið hér. Magnús deyði í Nýjabæ 15. maí 1859. Þau hjón áttu eigi barn á lífi. Kristín ekkja Magnúsar giftist síðar [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteini Jónssyni]] alþingismanni í Nýjabæ. Þorsteinn lézt á Alþingi sumarið 1886, 28. ágúst. Þau voru barnlaus. Kristín Einarsdóttir dó í Nýjabæ 6. okt. 1899.¹⁰) Fósturdóttir Kristínar Einarsdóttur er [[Kristín Jónsdóttir frá Hólshúsi]], [[Jón Arnoddsson í Hólshúsi|Arnoddssonar]] í Alberta, Kanada.<br>
''Fánaberi'' var [[Magnús Jónsson Austmann|''Magnús stúdent Austmann'']] hreppstjóri í Nýjabæ, f. að Felli í Mýrdal 12. apríl 1814, sonur séra [[Jón Austmann|Jóns Austmanns]] síðar á Ofanleiti og konu hans [[Þórdís Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Þórdísar Magnúsdóttur]]. Magnús var fyrsti alþingismaður fyrir Vestmannaeyjar. Kona hans var [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristín Einarsdóttir]], systir Árna Einarssonar á Vilborgarstöðum. Magnús var einn með atkvæðamestu mönnum í eyjunum á sínum tíma. Hafði hann verið með afbrigðum vinsæll maður. Sagði svo gamli [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi]], sem var skýrleiksmaður mikill og óskjallfrómur, að betri og nýtari maður en Magnús Austmann hefði aldrei verið hér. Magnús deyði í Nýjabæ 15. maí 1859. Þau hjón áttu eigi barn á lífi. Kristín ekkja Magnúsar giftist síðar [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteini Jónssyni]] alþingismanni í Nýjabæ. Þorsteinn lézt á Alþingi sumarið 1886, 28. ágúst. Þau voru barnlaus. Kristín Einarsdóttir dó í Nýjabæ 6. okt. 1899.¹⁰) Fósturdóttir Kristínar Einarsdóttur er [[Kristín Jónsdóttir (Hólshúsi)|Kristín Jónsdóttir]] frá Hólshúsi, [[Jón Kristinn Arnoddsson (Nýjabæ)|Arnoddssonar]] í Alberta, Kanada.<br>
''Bumbuslagari'' var [[Carl Roed|''Carl Roed'']] veitingamaður, f. 1822 í Danmörku, d. í Vestmannaeyjum 29. des. 1896. Roed var seinni maður frú [[Maddama Roed|Johanne Roed]] veitingakonu, er fyrst stofnaði veitingahús í Vestmannaeyjum.<br>  
''Bumbuslagari'' var [[Carl Wilhelm Roed|''Carl Roed'']] veitingamaður, f. 1822 í Danmörku, d. í Vestmannaeyjum 29. des. 1896. Roed var seinni maður frú [[Madama Roed|Johanne Roed]] veitingakonu, er fyrst stofnaði veitingahús í Vestmannaeyjum.<br>  
''Bumbuslagari'' var einnig [[Lars Tranberg|''Lars Tranberg'']] í [[Larshús]]i, skipstjóri og hafnsögumaður hér, f. í Gudhjem á Borgundarhólmi, d. hér 30. sept. 1860. Fyrri kona hans var [[Guðrún Sigurðardóttir í Larshúsi|Guðrún Sigurðardóttir]], d. 18. júlí 1842. Dóttir þeirra var [[Ingunn Mogensen]], f. hér 6. maí 1841, er fór til Kaupmannahafnar og giftist þar Mogensen „Krigsassessor“. Frú Ingunn Mogensen andaðist í hárri elli í Kaupmannahöfn 1929. Hún var mjög vel gefin kona. Heimili hennar var góðfrægt og annálað gestrisnisheimili, þar sem margir Íslendingar nutu góðs.¹¹) Börn þeirra Mogensens-hjóna: Just járnbrautarstjóri í Danmörku, Hans Alexander, starfaði við ríkisjárnbrautirnar í Kaupmannahöfn, og Gudrun, ógift, var með móður sinni og stundaði hana í ellinni. — Seinni kona Lars Tranberg var [[Gunnhildur Oddsdóttir]]. Börn: 1) [[Jakob Tranberg]] sjómaður hér, kvæntur [[Þorgerður Sigurðardóttir í Larshúsi|Þorgerði Sigurðardóttur]] frá [[Brekkuhús|Brekkhús]]i. — 2) [[Amalía Tranberg]], fór utan um tvítugsaldur, giftist í París dönskum söðlasmíðameistara, Emil Hansen, fóru síðar til Chigago. — 3) [[María Tranberg]], fósturdóttir [[Jórunn Jónsdóttir Austmann|Jórunnar Austmann]], fór og til Chigago. Deyði þar 1934. Maður hennar var Chr. Nielsen. Gunnhildur Oddsdóttir, móðir þessara systkina, fór í elli sinni til Ameríku.
''Bumbuslagari'' var einnig [[Lars Tranberg|''Lars Tranberg'']] í [[Larshús]]i, skipstjóri og hafnsögumaður hér, f. í Gudhjem á Borgundarhólmi, d. hér 30. sept. 1860. Fyrri kona hans var [[Guðrún Sigurðardóttir (Fredensbolig)|Guðrún Sigurðardóttir]], d. 18. júlí 1842. Dóttir þeirra var [[Ingunn Mogensen]], f. hér 6. maí 1841, er fór til Kaupmannahafnar og giftist þar Mogensen „Krigsassessor“. Frú Ingunn Mogensen andaðist í hárri elli í Kaupmannahöfn 1929. Hún var mjög vel gefin kona. Heimili hennar var góðfrægt og annálað gestrisnisheimili, þar sem margir Íslendingar nutu góðs.¹¹) Börn þeirra Mogensens-hjóna: Just járnbrautarstjóri í Danmörku, Hans Alexander, starfaði við ríkisjárnbrautirnar í Kaupmannahöfn, og Gudrun, ógift, var með móður sinni og stundaði hana í ellinni. — Seinni kona Lars Tranberg var [[Gunnhildur Oddsdóttir (London)|Gunnhildur Oddsdóttir]]. Börn: 1) [[Jakob Tranberg (Jakobshúsi)|Jakob Tranberg]] sjómaður hér, kvæntur [[Valgerður Sigurðardóttir (Jakobshúsi)|Valgerði Sigurðardóttur]] frá [[Brekkuhús|Brekkhús]]i, (leiðr. Heimaslóð). — 2) [[Amalie Eleonora Larsdóttir|Amalía Tranberg]], fór utan um tvítugsaldur, giftist í París dönskum söðlasmíðameistara, Emil Hansen, fóru síðar til Chigago. — 3) [[Maria Maren Kristensa Larsdóttir|María Tranberg]], fósturdóttir [[Jórunn Jónsdóttir Austmann|Jórunnar Austmann]], fór og til Chigago. Deyði þar 1934. Maður hennar var Chr. Nielsen. Gunnhildur Oddsdóttir, móðir þessara systkina, fór í elli sinni til Ameríku.


:::1. flokkur (Sektion).<br>
:::1. flokkur (Sektion).<br>
Lína 32: Lína 32:
|7. Sæmundur Ólafsson||14. Guðmundur Árnason
|7. Sæmundur Ólafsson||14. Guðmundur Árnason
|}
|}
[[Jón Salómonsen|''Jón Salómonsen'']], flokksforinginn, var sonur Jóns Salómonssonar kaupmanns í Kúvíkum og bróðir [[Ragnheiður Jónsdóttir Ofanleiti|Ragnheiðar Jónsdóttur]] konu [[Séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfs Jónssonar]] og [[Jóhanna Jónsdóttir Abel|Jóhönnu Abel]] konu [[Jes Abel]]s kaupmanns hér. Kona Jóns Salómonsens var [[Jórunn Jónsdóttir Austmann|Jórunn]], dóttir séra [[Jón Austmann|Jóns Austmanns]] að Ofanleiti. Þau hjón voru barnlaus. Jón dó 1872. Jón var verzlunarmaður og hafnsögumaður. Kaupmennskuleyfi fékk hann 1864. Föðurætt Jóns Salómonsens var af Austurlandi.<br>
[[Jón Jónsson Salomonsen (hafnsögumaður)|''Jón Salómonsen'']], flokksforinginn, var sonur Jóns Salómonssonar kaupmanns í Kúvíkum og bróðir [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiðar Jónsdóttur]] konu [[Séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfs Jónssonar]] og [[Jóhanna Jónsdóttir Abel (Godthaab)|Jóhönnu Abel]] konu [[Jens Christian Thorvald Abel|Jens Abels]] kaupmanns hér. Kona Jóns Salómonsens var [[Jórunn Jónsdóttir Austmann|Jórunn]], dóttir séra [[Jón Austmann|Jóns Austmanns]] að Ofanleiti. Þau hjón voru barnlaus. Jón dó 1872. Jón var verzlunarmaður og hafnsögumaður. Kaupmennskuleyfi fékk hann 1864. Föðurætt Jóns Salómonsens var af Austurlandi.<br>
1) [[Ingimundur Jónsson|''Ingimundur Jónsson'']] bóndi á [[Gjábakki|Gjábakka]], formaður
1) [[Ingimundur Jónsson (Gjábakka)|''Ingimundur Jónsson'']] bóndi á [[Gjábakki|Gjábakka]], formaður
lengi, kvæntur [[Margét Jónsdóttir á Gjábakka|Margréti Jónsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Jón Ingimundarson]] formaður í [[Mandalur|Mandal]] í eyjum, kv. [[Sigríður Guðmundsdóttir í Mandal|Sigríði Guðmundsdóttur]]. Börn: [[Sigríður Jónsdóttir í Ási |Sigríður]] kona [[Stefán Gíslason|Stefáns Gíslasonar]] í [[Ás]]i og
lengi, kvæntur [[Margrét Jónsdóttir (Gjábakka)|Margréti Jónsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Jón Ingimundarson (Mandal)|Jón Ingimundarson]] formaður í [[Mandalur|Mandal]] í eyjum, kv. [[Sigríður Guðný Guðmundsdóttir (Mandal)|Sigríði Guðmundsdóttur]]. Börn: [[Sigríður Jónsdóttir (Ási) |Sigríður]] kona [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefáns Gíslasonar]] í [[Ás]]i og
[[Hálfdán Jónsson frá Mandal|Hálfdán]], látinn. — 2) [[Þóranna Ingimundardóttir|Þóranna]] kona [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurðar Sveinssonar]] snikkara í [[Nýborg]] í eyjum, lengi yfirsetukona. Börn: [[Þórunn Sigurðardóttir frá Nýborg|Þórunn]], drukknaði, er mannskaðinn mikli varð við eyjar á uppstigningardag 1901, og [[Jónína Steinunn Sigurðardóttir|Jónína]] kona [[Guðmundur Jónsson|Guðmundar Jónssonar]] útvegsmanns á [[Háeyri]] í eyjum. — 3) [[Sigríður Ingimundardóttir frá Gjábakka|Sigríður]]. Börn hennar og [[Gísli Árnason gullsmiður|Gísla Árnasonar]] Gíslasonar leturgrafara í Reykjavík: [[Árni Gíslason læknir|Árni læknir Gíslason]], d. 1917, og [[Katrín Gísladóttir frá Gjábakka|Katrín]]. — 4) [[Kristján Ingimundarson|Kristján]] útvegsmaður í [[Klöpp]], kv. [[Sigurbjörg Sigurðardóttir|Björgu Sigurðardóttur]], (leiðr. Heimaslóð.is): [[Sigurbjörg Sigurðardóttir|Sigurbjörgu Sigurðardóttur]]. Börn: [[Sigurjón Kristjánsson frá Klöpp|Sigurjón]] verzlunarm., látinn, kv. [[Þóra Þórarinsdóttir frá Klöpp|Þóru Þórarinsdóttur]], og [[Guðfinna Kristjánsdóttir frá Klöpp|Guðfinna]] seinni kona [[Georg Gíslason|Georgs Gíslasonar]] kaupmanns í Vestmannaeyjum. — 5) [[Sesselja Ingimundardóttir á Gjábakka|Sesselja]] kona [[Jón Einarsson| Jóns Einarssonar]] kaupmanns á Gjábakka. Þau barnlaus. — 6) [[Jónína Ingimundardóttir frá Gjábakka|Jónína]]. — 7) [[Fríður Ingimundardóttir á Gjábakka|Fríður]] kona [[Jón Hjálmarsson á Gjábakka|Jóns Hjálmarssonar]] á
[[Hálfdán Jónsson (Mandal)|Hálfdán]], látinn. — 2) [[Þóranna Ingimundardóttir|Þóranna]] kona [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurðar Sveinssonar]] snikkara í [[Nýborg]] í eyjum, lengi yfirsetukona. Börn: Þórunn, drukknaði, er mannskaðinn mikli varð við eyjar á uppstigningardag 1901, og [[Jónína Steinunn Sigurðardóttir|Jónína]] kona [[Guðmundur Jónsson|Guðmundar Jónssonar]] útvegsmanns á [[Háeyri]] í eyjum. — 3) [[Sigríður Ingimundardóttir (Gjábakka)|Sigríður]]. Börn hennar og Gísla Árnasonar Gíslasonar leturgrafara í Reykjavík: [[Árni Gíslason (læknir)|Árni læknir Gíslason]], d. 1917, og Katrín. — 4) [[Kristján Ingimundarson|Kristján]] útvegsmaður í [[Klöpp]], kv. [[Sigurbjörg Sigurðardóttir|Björgu Sigurðardóttur]], (leiðr. Heimaslóð.is): [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Klöpp)|Sigurbjörgu Sigurðardóttur]]. Börn: [[Sigurjón Kristjánsson (Klöpp)|Sigurjón]] verzlunarm., látinn, kv. [[Þóra Þórarinsdóttir (Klöpp)|Þóru Þórarinsdóttur]], og [[Guðfinna Kristjánsdóttir (Klöpp)|Guðfinna]] seinni kona [[Georg Gíslason|Georgs Gíslasonar]] kaupmanns í Vestmannaeyjum. — 5) [[Sesselja Ingimundardóttir (Gjábakka)|Sesselja]] kona [[Jón Einarsson| Jóns Einarssonar]] kaupmanns á Gjábakka. Þau barnlaus. — 6) [[Jónína Björg Ingimundardóttir|Jónína]]. — 7) [[Fríður Ingimundardóttir|Fríður]] kona [[Jón Hjálmarsson (Sætúni)|Jóns Hjálmarssonar]] á
Gjábakka. Eiga börn. — Sonur Ingimundar Jónssonar var og
Gjábakka. Eiga börn. — Sonur Ingimundar Jónssonar var og
[[Páll Ingimundarson í Miðhúsum]], faðir [[Einar Pálsson frá Miðhúsum|Einars Pálssonar]].<br>
[[Páll Ingimundarson (Gjábakka)|Páll Ingimundarson]] í [[Miðhús]]um, faðir [[Einar Pálsson (Langholti)|Einars Pálssonar]].<br>
2) [[Brynjólfur Halldórsson bóndi í Norðurgarði|''Brynjólfur Halldórsson'']] bóndi í Norðurgarði, formaður og sáttasemjari í eyjum, d. 1874, kv. [[Jórunn Guðmundsdóttir í Norðurgarði|Jórunni Guðmundsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Margrét Brynjólfsdóttir í Miðhúsum|Margrét]] kona [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]] hafnsögumanns og bónda í Miðhúsum. Sjá við drengjasveitina. — 2) [[Rannveig Brynjólfsdóttir frá Norðurgarði|Rannveig]], giftist Magnúsi Pálssyni í Reykjavík. Börn: Steingrímur, Guðrún, Jórunn og Steinunn. — 3) [[Þórður Brynjólfsson frá Norðurgarði|Þórður]]. — 4) [[Magnús Brynjólfsson frá Norðurgarði|Magnús]]. — 5) [[Salvör Brynjólfsdóttir frá Norðurgarði|Salvör]], giftist Ólafi Sveinssyni í Reykjavík. Sonur þeirra er [[Kjartan Ólafsson í Húsavík|Kjartan Ólafsson]] yfirfiskimatsm. í Húsavík í Vestmannaeyjum. — 6) [[Guðbjörg Brynjólfsdóttir frá Norðurgarði|Guðbjörg]], gift á Akureyri. — 7) [[Halldór Brynjólfsson| Halldór „blindi“]], kv. [[Kristín Vigfúsdóttir í Sjávargötu|Kristínu Vigfúsdóttur]], býr í Hafnarfirði.¹²)<br>
2) [[Brynjólfur Halldórsson (Norðurgarði)|''Brynjólfur Halldórsson'']] bóndi í Norðurgarði, formaður og sáttasemjari í eyjum, d. 1874, kv. [[Jórunn Guðmundsdóttir (Norðurgarði)|Jórunni Guðmundsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Margrét Brynjólfsdóttir (Miðhúsum)|Margrét]] kona [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]] hafnsögumanns og bónda í Miðhúsum. Sjá við drengjasveitina. — 2) [[Rannveig Brynjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rannveig]], giftist Magnúsi Pálssyni í Reykjavík. Börn: Steingrímur, Guðrún, Jórunn og Steinunn. — 3) [[Þórður Brynjólfsson (Norðurgarði)|Þórður]]. — 4) [[Magnús Brynjólfsson (Norðurgarði)|Magnús]]. — 5) [[Salvör Brynjólfsdóttir (Norðurgarði)|Salvör]], giftist Ólafi Sveinssyni í Reykjavík. Sonur þeirra er [[Kjartan Ólafsson (Húsavík)|Kjartan Ólafsson]] yfirfiskimatsm. í Húsavík í Vestmannaeyjum. — 6) [[Guðbjörg Brynjólfsdóttir (Norðurgarði)|Guðbjörg]], gift á Akureyri. — 7) [[Halldór Brynjólfsson|Halldór „blindi“]], kv. [[Kristín Vigfúsdóttir (Sjávargötu)|Kristínu Vigfúsdóttur]], býr í Hafnarfirði.¹²)<br>
3) [[Bjarni Bjarnason bóndi í Dölum|''Bjarni Bjarnason'']] bóndi í Dölum, d. 1890, kv. [[Margrét Guðmundsdóttir í Dölum|Margréti Guðmundsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Guðríður Bjarnadóttir í Sjólyst|Guðríður]] kona [[Guðjón Jónsson í Sjólyst|Guðjóns Jónssonar]] sýslunefndarmanns í [[Sjólyst]], er drukknaði í október 1896. Synir þeirra: [[Guðjón Guðjónsson frá Sjólyst|Guðjón]] sjómaður, var lengi í förum erlendis, kv. Guðbjörgu Jónsdóttur úr Þingeyjarsýslu, og [[Tómas M. Guðjónsson|Tómas]] kaupmaður og útvegsmaður í [[Höfn]] hér, kv. [[Hjörtrós Hannesdóttir|Hjörtrósu Hannesdóttur]] frá [[Miðhús]]um, síðar [[Sigríður Magnúsdóttir í Höfn|Sigríði Magnúsdóttur]]. — 2) [[Guðrún Bjarnadóttir frá Dölum|Guðrún Bjarnadóttir]], fór til Danmerkur. — 3) [[Einar Bjarnason frá Dölum|Einar]], kv. [[Steinvör Lárusdóttir frá Búastöðum|Steinvöru Lárusdóttur]] hreppstjóra Jónssonar á Búastöðum. Fóru til Ameríku. Bjuggu í Blaine Washington. Systur Steinvarar og Jóhönnu, sjá síðar: [[Ólöf Lárusdóttir|Ólöf]], kona [[Guðjón Björnsson á Kirkjubæ|Guðjóns Björnssonar]] í Kirkjubæ, d. 1944, og [[Fríður Lárusdóttir|Fríður]], kona [[Sturla Indriðason|Sturlu Indriðasonar]].<br>
3) [[Bjarni Bjarnason (Dölum)|''Bjarni Bjarnason'']] bóndi í Dölum, d. 1890, kv. [[Margrét Guðmundsdóttir (Dölum)|Margréti Guðmundsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Guðríður Bjarnadóttir (Sjólyst)|Guðríður]] kona [[Guðjón Jónsson (Sjólyst)|Guðjóns Jónssonar]] sýslunefndarmanns í [[Sjólyst]], er drukknaði í október 1896. Synir þeirra: [[Guðjón Guðjónsson (Sjólyst)|Guðjón]] sjómaður, var lengi í förum erlendis, kv. Guðbjörgu Jónsdóttur úr Þingeyjarsýslu, og [[Tómas M. Guðjónsson|Tómas]] kaupmaður og útvegsmaður í [[Höfn]] hér, kv. [[Hjörtrós Hannesdóttir (Miðhúsum)|Hjörtrósu Hannesdóttur]] frá [[Miðhús]]um, síðar [[Sigríður Magnúsdóttir (Höfn)|Sigríði Magnúsdóttur]]. — 2) [[Guðrún Bjarnadóttir (Vilborgarstöðum)|Guðrún Bjarnadóttir]], fór til Danmerkur. — 3) [[Einar Bjarnason (Dölum)|Einar]], kv. [[Steinvör Lárusdóttir |Steinvöru Lárusdóttur]] hreppstjóra Jónssonar á Búastöðum. Fóru til Ameríku. Bjuggu í Blaine Washington. Systur Steinvarar og Jóhönnu, sjá síðar: [[Ólöf Lárusdóttir|Ólöf]], kona [[Guðjón Björnsson (Kirkjubóli)|Guðjóns Björnssonar]] í Kirkjubæ, d. 1944, og [[Ritverk Árna Árnasonar/Fríður Lárusdóttir|Fríður]], kona [[Sturla Indriðason (Hvassafelli)|Sturlu Indriðasonar]].<br>
4) [[Jón Steinmóðsson|''Jón Steinmóðsson'']] þurrabúðarmaður í [[Sjóbúð]], d. 28. okt. 1896, kv. [[Helga Helgadóttir frá Kornhól|Helgu Helgadóttur]] frá [[Kornhóll|Kornhól]]. Börn þeirra: 1) [[Kristín Jónsdóttir frá Sjóbúð|Kristín]], gift Vigfúsi Ólafssyni á Seyðisfirði, og 2) [[Friðrik Jónsson frá Sjóbúð|Friðrik]] í Vestmannaeyjum.<br>
4) [[Jón Steinmóðsson (Steinmóðshúsi)|''Jón Steinmóðsson'']] þurrabúðarmaður í [[Sjóbúð]], d. 28. okt. 1896, kv. [[Helga Helgadóttir (Steinmóðshúsi)|Helgu Helgadóttur]] frá [[Kornhóll|Kornhól]]. Börn þeirra: 1) [[Kristín Jónsdóttir (Steinmóðshúsi)|Kristín]], gift Vigfúsi Ólafssyni á Seyðisfirði, og 2) [[Friðrik Jónsson (Steinmóðshúsi)|Friðrik]] í Vestmannaeyjum.<br>
5) [[Guðmundur Pétursson í Smiðjunni|''Guðmundur Pétursson'']] frá [[Elínarhús]]i, kv. [[Guðlaug Jónsdóttir í Smiðjunni|Guðlaugu Jónsdóttur]], bjuggu í [[Smiðjan|Smiðjunni]]. Synir þeirra dóu ungir. Guðmundur var seinna lengi vinnumaður í [[Frydendal]]. Dóttir Guðmundar Péturssonar og [[Margrét Arnbjörnsdóttir|Margrétar Arnbjörnsdóttur]] var [[Guðbjörg Guðmundsdóttir í Framnesi|Guðbjörg]] í [[Framnes]]i, kona [[Jón Ísaksson|Jóns Ísakssonar]], er hrapaði í [[Ystiklettur|Yztakletti]] 1890. Synir þeirra: [[Jóhann Maríus Jónsson|Maríus]], kv. [[Guðveig Björnsdóttir úr Mýrdal|Guðveigu Björnsdóttur]] (leiðr. á Heimaslóð, sbr. V-Skaftf.) úr Mýrdal. [[Guðjón Pétur Jónsson í Framnesi|Guðjón]] í Framnesi, kv. [[Nikólína Guðnadóttir|Nikólínu Guðnadóttur]], og [[Þóranna Jónsdóttir á Ekru|Þóranna]] kona [[Sigbjörn Björnsson|Sigbjörns Björnssonar]] á [[Ekra|Ekru]]. Sonur Guðmundar Péturssonar og [[Elín Steinmóðsdóttir|Elínar Steinmóðsdóttur]] var [[Steinmóður Guðmundsson|Steinmóður sterki]], er lengi var vinnumaður hér og síðar á Austfjörðum.<br>
5) [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)|''Guðmundur Pétursson'']] frá [[Elínarhús]]i, kv. [[Guðlaug Jónsdóttir (Smiðjunni)|Guðlaugu Jónsdóttur]], bjuggu í [[Smiðjan|Smiðjunni]]. Synir þeirra dóu ungir. Guðmundur var seinna lengi vinnumaður í [[Frydendal]]. Dóttir Guðmundar Péturssonar og [[Margrét Arnbjörnsdóttir|Margrétar Arnbjörnsdóttur]] var [[Guðbjörg Guðmundsdóttir (Framnesi)|Guðbjörg]] í [[Framnes]]i, kona [[Jón Ísaksson (Norðurgarði)|Jóns Ísakssonar]], er hrapaði í [[Ystiklettur|Yztakletti]] 1890. Synir þeirra: [[Jóhann Maríus Jónsson|Maríus]], kv. [[Guðveig Björnsdóttir úr Mýrdal|Guðveigu Björnsdóttur]] (leiðr. á Heimaslóð, sbr. V-Skaftf.) úr Mýrdal. [[Guðjón Pétur Jónsson (Framnesi)|Guðjón]] í Framnesi, kv. [[Nikólína Guðnadóttir|Nikólínu Guðnadóttur]], og [[Þóranna Guðrún Jónsdóttir (Ekru)|Þóranna]] kona [[Sigbjörn Björnsson (Ekru)|Sigbjörns Björnssonar]] á [[Ekra|Ekru]]. Sonur Guðmundar Péturssonar og [[Elín Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elínar Steinmóðsdóttur]] var [[Steinmóður Guðmundsson|Steinmóður sterki]], er lengi var vinnumaður hér og síðar á Austfjörðum.<br>
6) [[Guðmundur Ólafsson bóndi á Vilborgarstöðum|''Guðmundur Ólafsson'']], d. 22. maí 1866, kv. [[Sigríður Stefánsdóttir á Vilborgarstöðum|Sigríði Stefánsdóttur]]. Dóttir þeirra: [[Fides Guðmundsdóttir|Fides]] kona [[Páll Jónsson húsmaður|Páls Jónssonar]] húsm. á Vilborgarst. Þau fluttu í Fljótshlíð 1876.<br>
6) [[Guðmundur Ólafsson (Vilborgarstöðum)|''Guðmundur Ólafsson'']] bóndi á Vilborgarstöðum, d. 22. maí 1866, kv. [[Sigríður Stefánsdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríði Stefánsdóttur]]. Dóttir þeirra: [[Fides Guðmundsdóttir|Fides]] kona [[Páll Jónsson (Vilborgarstöðum)|Páls Jónssonar]] húsm. á Vilborgarst. Þau fluttu í Fljótshlíð 1876.<br>
7) [[Sæmundur Ólafsson skipstjóri|''Sæmundur Ólafsson'']] á þilskipinu [[Hansína (þilskip)|Hansína]], er fórst á vertíð 1864. Lagði héðan út 20. marz 1864 og spurðist aldrei til þess síðan. Með Hansínu fórust 7 menn.<br>
7) [[Sæmundur Ólafsson (skipstjóri)|''Sæmundur Ólafsson'']] skipstjóri á þilskipinu [[Hansína, þilskip|Hansína]], er fórst á vertíð 1864. Lagði héðan út 20. marz 1864 og spurðist aldrei til þess síðan. Með Hansínu fórust 7 menn.<br>
8) [[Þórður Sveinbjörnsson vinnumaður|''Þórður Sveinbjörnsson'']]. Hrapaði ofan af húsi 2. febrúar 1860 og beið bana af.<br>
8) [[Þórður Sveinbjörnsson (vinnumaður)|''Þórður Sveinbjörnsson'']] vinnumaður. Hrapaði ofan af húsi 2. febrúar 1860 og beið bana af.<br>
9) [[Jón Guðmundsson húsmaður í Jónshúsi|''Jón Guðmundsson'']], d. 1858.<br>
9) [[Jón Guðmundsson (Jónshúsi)|''Jón Guðmundsson'']], húsmaður í [[Jónshús]]i, d. 1858.<br>
10) [[Einar Guðmundsson bóndi á Steinsstöðum|''Einar Guðmundsson'']]. Hrapaði til bana í [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] vorið 1858. Kv. [[Kristín Jónsdóttir á Steinsstöðum|Kristínu Jónsdóttur]]. Dóttir þeirra var [[Ástríður á Eystri-Löndum|Ástríður]] kona [[Sigurður Jónsson á Eystri-Löndum|Sigurðar Jónssonar]] á [[Lönd-Eystri|Eystri-Löndum]] [[Jón Guðmundsson á Vilborgarstöðum|Guðmundssonar]] bónda á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Sonur þeirra er [[Kristinn Sigurðsson á Löndum|Kristinn]] útvegsmaður á Löndum. Kona hans er [[Oktavía Þ. Jóhannsdóttir|Oktavía Jóhannsdóttir]].<br>
10) [[Einar Guðmundsson (Steinsstöðum)|''Einar Guðmundsson'']] bóndi á Steinsstöðum. Hrapaði til bana í [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] vorið 1858. Kv. [[Kristín Jónsdóttir (Steinsstöðum)|Kristínu Jónsdóttur]]. Dóttir þeirra var [[Ástríður Einarsdóttir (Löndum)|Ástríður]] kona [[Sigurður Jónsson (Löndum)|Sigurðar Jónssonar]] á [[Lönd-Eystri|Eystri-Löndum]] [[Jón Jónsson (Vilborgarstöðum)|Jónssonar]] bónda á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. (Leiðr. Heimaslóð). Sonur þeirra er [[Kristinn Sigurðsson (Löndum)|Kristinn]] útvegsmaður á [[Löndum]]. Kona hans er [[Oktavía Þórunn Jóhannsdóttir (Löndum)|Oktavía Jóhannsdóttir]].<br>
11) [[Ísak Jónsson í Kastala|''Ísak Jónsson'']] þurrabúðarmaður í [[Kastali|Kastala]], seinna bóndi í [[Norðurgarður|Norður-Garði]], kv. [[Guðrún Ólafsdóttir í Norðurgarði|Guðrúnu Ólafsdóttur]]. Dóttir þeirra var 1) [[Steinunn Ísaksdóttir|Steinunn]], móðir [[Ólafur Tómasson skipstjóri|Ólafs Tómassonar]] skipstjóra, er búsettur var á Spáni og kvæntur þarlendri konu. Drukknaði við Spán fyrir nokkrum árum. — 2) [[Björg Ísaksdóttir]] kona [[Elías Sæmundsson í Björgvin|Elíasar Sæmundssonar]] smiðs í [[Björgvin]] hér. Börn þeirra: [[Kristbjörg Elíasdóttir|Kristbjörg]], [[Jóhanna Elíasdóttir|Jóhanna]], [[Jónína Elíasdóttir|Jónína]], [[Margrét Elíasdóttir|Margrét]] og [[Jóhann Elíasson|Jóhann]]. Fluttust til Reykjavíkur. — 3) [[Jón Ísaksson]] áðurnefndur, er hrapaði til bana í Yztakletti. — Sonur Ísaks Jónssonar og [[Valgerður Jónsdóttir frá Litlabæ|Valgerðar Jónsdóttur]] frá [[Litlibær|Litlabæ]] var [[Hjálmar Ísaksson]], kv. [[Andría Hannesdóttir|Andríu Hannesdóttur]] frá [[Grímshjall]]i. Börn þeirra: [[Guðríður Hjálmarsdóttir|Guðríður]], gift Halldóri Ásmundssyni á Norðfirði, Jón áðurnefndur á Gjábakka, [[Ingibjörg Hjálmarsdóttir|Ingibjörg]], gift [[Friðbjörn Þorkelsson|Friðbirni Þorkelssyni]], [[Gísli Hjálmarsson í Kúfungi|Gísli]] og [[Hjálmfríður Hjálmarsdóttir Ísakssonar|Hjálmfríður]], gift Jóni Kjerúlf frá Melum í Fljótsdal.<br>
11) [[Ísak Jakob Jónsson (Norðurgarði)|''Ísak Jónsson'']] þurrabúðarmaður í [[Kastali|Kastala]], seinna bóndi í [[Norðurgarður|Norður-Garði]], kv. [[Guðrún Ólafsdóttir (Norðurgarði)|Guðrúnu Ólafsdóttur]]. Dóttir þeirra var 1) [[Steinunn Ísaksdóttir|Steinunn]], móðir [[Ólafur Tómasson (skipstjóri)|Ólafs Tómassonar]] skipstjóra, er búsettur var á Spáni og kvæntur þarlendri konu. Drukknaði við Spán fyrir nokkrum árum. — 2) [[Björg Ísaksdóttir]] kona [[Elías Sæmundsson (Björgvin)|Elíasar Sæmundssonar]] smiðs í [[Björgvin]] hér. Börn þeirra: [[Kristbjörg Elíasdóttir (Björgvin)|Kristbjörg]], [[Jóhanna Elíasdóttir (Björgvin)|Jóhanna]], [[Jónína Elíasdóttir (Björgvin)|Jónína]], [[Margrét Elíasdóttir (Björgvin)|Margrét]] og [[Jóhann Elíasson (Björgvin)|Jóhann]]. Fluttust til Reykjavíkur. — 3) [[Jón Ísaksson (Norðurgarði)|Jón Ísaksson]] áðurnefndur, er hrapaði til bana í Yztakletti. — Sonur Ísaks Jónssonar og [[Valgerður Jónsdóttir (Norðurgarði)|Valgerðar Jónsdóttur]] frá [[Litlibær|Litlabæ]] var [[Hjálmar Ísaksson (Kuðungi)|Hjálmar Ísaksson]], kv. [[Andría Hannesdóttir (Grímshjalli)|Andríu Hannesdóttur]] frá [[Grímshjallur|Grímshjalli]]. Börn þeirra: [[Guðríður Hjálmarsdóttir (Kuðungi)|Guðríður]], gift Halldóri Ásmundssyni á Norðfirði, [[Jón Hjálmarsson (Kuðungi)|Jón]] áðurnefndur á Gjábakka, [[Ingibjörg Hjálmarsdóttir (Kuðungi)|Ingibjörg]], gift [[Friðbjörn Þorkelsson (Götu)|Friðbirni Þorkelssyni]], [[Gísli Hjálmarsson (Kuðungi)|Gísli]] og [[Hjálmfríður Andrea Hjálmarsdóttir|Hjálmfríður]], gift Jóni Kjerúlf frá Melum í Fljótsdal.<br>
12) [[Guðmundur Guðmundsson í Þorlaugargerði|''Guðmundur Guðmundsson'']]. Kona hans var [[Guðríður Oddsdóttir í Þorlaugargerði|Guðríður Oddsdóttir]]. Börn þeirra: 1) [[Sigríður Guðmundsdóttir í Mandal|Sigríður]] kona Jóns Ingimundarsonar í Mandal, áðurnefnds, 2) [[Einar Guðmundsson frá Þorlaugargerði|Einar]] og 3) [[Guðmundur Guðmundsson frá Þorlaugargerði|Guðmundur]]. Synir Guðmundar yngra Guðmundssonar og [[Málfríður Erlendsdóttir|Málfríðar Erlendsdóttur]] voru þeir [[Þórarinn Guðmundsson|Þórarinn]] útvegsmaður á [[Jaðar|Jaðri]] hér og [[Guðjón Guðmundsson skipstjóri]], er fórst með togaranum Sviða frá Hafnarfirði 1941. Seinna kvæntist Guðmundur yngri [[Jórunn Magnúsdóttir frá Presthúsum|Jórunni Magnúsdóttur]] frá [[Presthús]]um [[Magnús Vigfússon|Vigfússonar]]. Synir þeirra: [[Guðmundur Guðmundsson yngra|Guðmundur]], látinn, og [[Brynjólfur Guðmundsson yngra|Brynjólfur]]. Dóttir þeirra: [[Sigríður M. Guðmundsdóttir |Sigríður]], gift hér [[Einar Runólfsson (Götu)|Einari Runólfssyni]].<br>
12) [[Guðmundur Guðmundsson (Þorlaugargerði)|''Guðmundur Guðmundsson'']] í [[Þorlaugargerði]]. Kona hans var [[Guðríður Oddsdóttir (Þorlaugargerði)|Guðríður Oddsdóttir]]. Börn þeirra: 1) [[Sigríður Guðmundsdóttir (Mandal)|Sigríður]] kona Jóns Ingimundarsonar í Mandal, áðurnefnds, 2) [[Einar Guðmundsson (Þorlaugargerði)|Einar]] og 3)  
13) [[Eyjólfur Guðmundsson vinnumaður í Garði|''Eyjólfur Guðmundsson'']], drukknaði 25 ára 30. marz 1859.<br>
[[Guðmundur Guðmundsson (yngri), (Þorlaugargerði)|Guðmundur]]. Synir Guðmundar yngra Guðmundssonar og [[Málfríður Erlendsdóttir|Málfríðar Erlendsdóttur]] voru þeir [[Þórarinn Guðmundsson|Þórarinn]] útvegsmaður á [[Jaðar|Jaðri]] hér og [[Guðjón Guðmundsson (skipstjóri)|Guðjón Guðmundsson]] skipstjóri, er fórst með togaranum Sviða frá Hafnarfirði 1941. Seinna kvæntist Guðmundur yngri [[Jórunn Magnúsdóttir (Presthúsum)|Jórunni Magnúsdóttur]] frá [[Presthús]]um [[Magnús Vigfússon (Presthúsum)|Vigfússonar]]. Synir þeirra: [[Guðmundur Guðmundsson (yngsti)|Guðmundur]], látinn, og [[Brynjólfur Guðmundsson (yngri)|Brynjólfur]]. Dóttir þeirra: [[Sigríður M. Guðmundsdóttir |Sigríður]], gift hér [[Einar Runólfsson (Götu)|Einari Runólfssyni]].<br>
14) [[Guðmundur Árnason meðhjálpari|''Guðmundur Árnason'']] í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]], d. 9. okt. 1879. Kona hans var [[Guðný Árnadóttir í Ömpuhjalli|Guðný Árnadóttir]]. Dætur þeirra: 1) [[Kristín Guðmundsdóttir frá Ömpuhjalli|Kristín]], sjá síðar. — 2) [[Jónína Guðmundsdóttir frá Ömpuhjalli|Jónína]] kona [[Eiríkur Eiríksson frá Gjábakka|Eiríks Eiríkssonar]] frá Gjábakka. Þau fluttust vestur um haf og dó Jónína í Spanish Fork í Utha í U.S.A. 1932. — Þriðja dóttirin var [[Margrét Jóhanna Guðmundsdóttir frá Ömpuhjalli|Margrét Jóhanna]], gift [[Sigurður Jónsson í Spanish Fork|Sigurði Jónssyni]], bjuggu í Spanish Fork í Utha. Sonur þeirra var Vilford Johnson verkfræðingur, er var í Bandaríkjahernum í heimsófriðnum.¹³)<br>
13) [[Eyjólfur Guðmundsson (Garði)|''Eyjólfur Guðmundsson'']] vinnumaður í Garði, drukknaði 25 ára 30. marz 1859.<br>
14) [[Guðmundur Árnason (Ömpuhjalli)|''Guðmundur Árnason'']] meðhjálpari í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]], d. 9. okt. 1879. Kona hans var [[Guðný Árnadóttir (Ömpuhjalli)|Guðný Árnadóttir]]. Dætur þeirra: 1) [[Kristín Guðmundsdóttir (Ömpuhjalli)|Kristín]], sjá síðar. — 2) [[Jónína Guðmundsdóttir (Ömpuhjalli)|Jónína]] kona [[Eiríkur Eiríksson (Gjábakka)|Eiríks Eiríkssonar]] frá Gjábakka. Þau fluttust vestur um haf og dó Jónína í Spanish Fork í Utah í U.S.A. 1932. — Þriðja dóttirin var [[Margrét Jóhanna Guðmundsdóttir (Ömpuhjalli)|Margrét Jóhanna]], gift [[Sigurður Jónsson í Spanish Fork|Sigurði Jónssyni]], bjuggu í Spanish Fork í Utha. Sonur þeirra var Vilford Johnson verkfræðingur, er var í Bandaríkjahernum í heimsófriðnum.¹³)<br>


:::2. flokkur<br>
:::2. flokkur<br>
Lína 75: Lína 76:
1) [[Árni Diðriksson|''Árni Diðriksson'']], flokksforingi 2. flokks, formaður, bóndi í [[Stakkagerði]]. Dugnaðar- og athafnamaður mikill. Árni hrapaði til dauðs í Stórhöfða eftir aldamótin síðustu. Kona Árna var [[Ásdís Jónsdóttir]] frá Djúpavogi, d. 1892. Hún hafði áður átt [[Anders Asmundsen|Anders Asmussen]], norskan skipstjóra, og bjuggu þau í Stakkagerði. Dætur þeirra voru: [[María Andersdóttir Bjarnasen|María]] kona [[Gísli Bjarnasen|Gísla Bjarnasen]], sjá síðar, [[Soffía Andersdóttir|Soffía]] kona [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla Stefánssonar]] kaupmanns í [[Hlíðarhús]]um og [[Lína Andersdóttir|Lína]]. Einkabarn þeirra Árna Diðrikssonar og Ásdísar konu hans var [[Jóhann Árnadóttir í Stakkagerði|Jóhanna Árnadóttir]] kona [[Gísli Lárusson|Gísla]] í Stakkagerði gullsmiðs og kaupfélagsstjóra Lárussonar frá [[Búastaðir|Búastöðum]]. Eftir Gísla Lárusson er til örnefnaskrá mjög ítarleg, yfir örnefni í Vestmannaeyjum.¹⁴) Jóhanna var forstöðukona [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]]. Börn þeirra hjóna Gísla og Jóhönnu: 1) [[Theodóra Gísladóttir|Theódóra]], giftist í Vestmannaeyjum [[Ravn Pedersen]] verzlunarmanni hjá G.J. Johnsen, af dönskum ættum. Þau fóru síðar til Bandaríkjanna. Theódóra deyði í Kaupmannahöfn 1920 úr spönsku veikinni. Var hún á heimleið frá Ameríku til Íslands til að heimsækja ættfólk sitt. — 2) [[Árni Gíslason|Árni verzlunarmaður]], nú í Reykjavík, kv. Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Seyðisfirði. — 3) [[Lárus Gíslason|Lárus]], látinn. — 4) [[Georg Gíslason|Georg]] kaupmaður í Vestmannaeyjum, kv. [[Guðfinna Kristjánsdóttir frá Klöpp|Guðfinnu Kristjánsdóttur]], sjá áður. Fyrri kona Georgs var [[Jakobína Sighvatsdóttir]] bankastjóra í Reykjavík Bjarnasonar. — 5) [[Kristín Gísladóttir frá Stakkagerði|Kristín]] kona [[Bjarni Sighvatsson |Bjarna Sighvatssonar]] bankaritara í Reykjavík. — Bróðir Árna Diðrikssonar var [[Þórður Diðriksson mormóni|Þórður Diðriksson]], er getur í landnámssögu Íslendinga í Utha. Þórður skrifaði ferðasögu um för sína til Utha 1856.<br>
1) [[Árni Diðriksson|''Árni Diðriksson'']], flokksforingi 2. flokks, formaður, bóndi í [[Stakkagerði]]. Dugnaðar- og athafnamaður mikill. Árni hrapaði til dauðs í Stórhöfða eftir aldamótin síðustu. Kona Árna var [[Ásdís Jónsdóttir]] frá Djúpavogi, d. 1892. Hún hafði áður átt [[Anders Asmundsen|Anders Asmussen]], norskan skipstjóra, og bjuggu þau í Stakkagerði. Dætur þeirra voru: [[María Andersdóttir Bjarnasen|María]] kona [[Gísli Bjarnasen|Gísla Bjarnasen]], sjá síðar, [[Soffía Andersdóttir|Soffía]] kona [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla Stefánssonar]] kaupmanns í [[Hlíðarhús]]um og [[Lína Andersdóttir|Lína]]. Einkabarn þeirra Árna Diðrikssonar og Ásdísar konu hans var [[Jóhann Árnadóttir í Stakkagerði|Jóhanna Árnadóttir]] kona [[Gísli Lárusson|Gísla]] í Stakkagerði gullsmiðs og kaupfélagsstjóra Lárussonar frá [[Búastaðir|Búastöðum]]. Eftir Gísla Lárusson er til örnefnaskrá mjög ítarleg, yfir örnefni í Vestmannaeyjum.¹⁴) Jóhanna var forstöðukona [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]]. Börn þeirra hjóna Gísla og Jóhönnu: 1) [[Theodóra Gísladóttir|Theódóra]], giftist í Vestmannaeyjum [[Ravn Pedersen]] verzlunarmanni hjá G.J. Johnsen, af dönskum ættum. Þau fóru síðar til Bandaríkjanna. Theódóra deyði í Kaupmannahöfn 1920 úr spönsku veikinni. Var hún á heimleið frá Ameríku til Íslands til að heimsækja ættfólk sitt. — 2) [[Árni Gíslason|Árni verzlunarmaður]], nú í Reykjavík, kv. Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Seyðisfirði. — 3) [[Lárus Gíslason|Lárus]], látinn. — 4) [[Georg Gíslason|Georg]] kaupmaður í Vestmannaeyjum, kv. [[Guðfinna Kristjánsdóttir frá Klöpp|Guðfinnu Kristjánsdóttur]], sjá áður. Fyrri kona Georgs var [[Jakobína Sighvatsdóttir]] bankastjóra í Reykjavík Bjarnasonar. — 5) [[Kristín Gísladóttir frá Stakkagerði|Kristín]] kona [[Bjarni Sighvatsson |Bjarna Sighvatssonar]] bankaritara í Reykjavík. — Bróðir Árna Diðrikssonar var [[Þórður Diðriksson mormóni|Þórður Diðriksson]], er getur í landnámssögu Íslendinga í Utha. Þórður skrifaði ferðasögu um för sína til Utha 1856.<br>
1) [[Sveinn Þórðarson frá Kálfafelli|''Sveinn Þórðarson'']] Brynjólfssonar prests á Kálfafelli. Sveinn var beykir og bjó hér á [[Lönd]]um. Kona hans var [[Helga Árnadóttir á Löndum|Helga Árnadóttir]]. Þau hjón fluttust ásamt dóttur sinni [[Sólveig Sveinsdóttir frá Löndum|Sólveigu]] til Vesturheims héðan 1878 og bjuggu síðast í Castle Walley í U.S.A. Sólveig Sveinsdóttir giftist [[Árni Árnason frá Löndum|Árna Árnasyni]] frá Vilborgarstöðum (Löndum, segir í Vesturfaraskrá, Heimaslóð) og bjuggu þau í Bandaríkjunum. Synir þeirra eru: 1) Oscar Mathew Johnson, innritaðist í verkfræðingadeild Bandaríkjahersins 1917. Hann var sæmdur heiðursmerki fyrir dugnað, hugrekki og dygga þjónustu á vígvelli í heimsófriðnum. — 2) Henry Johnson, gekk og í Bandaríkjaherinn.<br>
1) [[Sveinn Þórðarson frá Kálfafelli|''Sveinn Þórðarson'']] Brynjólfssonar prests á Kálfafelli. Sveinn var beykir og bjó hér á [[Lönd]]um. Kona hans var [[Helga Árnadóttir á Löndum|Helga Árnadóttir]]. Þau hjón fluttust ásamt dóttur sinni [[Sólveig Sveinsdóttir frá Löndum|Sólveigu]] til Vesturheims héðan 1878 og bjuggu síðast í Castle Walley í U.S.A. Sólveig Sveinsdóttir giftist [[Árni Árnason frá Löndum|Árna Árnasyni]] frá Vilborgarstöðum (Löndum, segir í Vesturfaraskrá, Heimaslóð) og bjuggu þau í Bandaríkjunum. Synir þeirra eru: 1) Oscar Mathew Johnson, innritaðist í verkfræðingadeild Bandaríkjahersins 1917. Hann var sæmdur heiðursmerki fyrir dugnað, hugrekki og dygga þjónustu á vígvelli í heimsófriðnum. — 2) Henry Johnson, gekk og í Bandaríkjaherinn.<br>
2) [[Sigurður Jónsson lausamaður|''Sigurður Jónsson'']] í Kirkjubæ, seinna vinnumaður í Norður-Garði, d. 1867.<br>
2) [[Sigurður Jónsson (Kirkjubæ)|''Sigurður Jónsson'']] lausamaður í Kirkjubæ, seinna vinnumaður í [[Norðurgarður|Norður-Garði]], d. 1867.<br>
3) [[Eyjólfur Hjaltason þurrabúðarmaður|''Eyjólfur Hjaltason'']] á Löndum, d. 30. des. 1884, kv. [[Arndís Sigurðardóttir á Löndum|Arndísi Sigurðardóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Sigurður Eyjólfsson frá Löndum|Sigurður]], 2) [[Ingibjörg Eyjólfsdóttir frá Löndum|Ingibjörg]] og 3) [[Þórunn Eyjólfsdóttir frá Löndum|Þórunn]].<br>
3) [[Eyjólfur Hjaltason (Löndum)|''Eyjólfur Hjaltason'']]  
4) [[Sveinn Sveinsson í Háagarði|''Sveinn Sveinsson'']] formaður og bóndi í [[Háigarður|Háagarði]], drukknaði á vertíð 1869. Kona hans var [[Valgerður Sigurðardóttir í Háagarði|Valgerður Sigurðardóttir]]. Börn þeirra: 1) [[Jósef Sveinsson frá Háagarði|Jósef]], sjá síðar við drengjasveitina. — 2) [[Sigríður Sveinsdóttir frá Háagarði|Sigríður]]. — 3) [[Björg Sveinsdóttir frá Háagarði|Björg]], býr í Ameríku. — 4) [[Ragnheiður Sveinsdóttir í Uppsölum|Ragnheiður]] kona [[Sigmundur Finnsson í Uppsölum|Sigmundar Finnssonar]] í [[Uppsalir|Uppsölum]]. Börn þeirra: [[Finnur Sigmundsson|Finnur Jósef]], kv. [[Þórunn Einarsdóttir í Uppsölum|Þórunni Einarsdóttur]], og [[Guðrún Sigmundsdóttir frá Uppsölum|Guðrún]] kona Vilhjálms Tómassonar útgerðarmanns í Keflavík.<br>
þurrabúðarmaður á Löndum, d. 30. des. 1884, kv. [[Arndís Sigurðardóttir á Löndum|Arndísi Sigurðardóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Sigurður Eyjólfsson frá Löndum|Sigurður]], 2) [[Ingibjörg Eyjólfsdóttir (Löndum)|Ingibjörg]] og 3) [[Þórunn Eyjólfsdóttir (Löndum)|Þórunn]].<br>
4) [[Sveinn Sveinsson (Háagarði)|''Sveinn Sveinsson'']] formaður og bóndi í [[Háigarður|Háagarði]], drukknaði á vertíð 1869. Kona hans var [[Valgerður Sigurðardóttir (Háagarði)|Valgerður Sigurðardóttir]]. Börn þeirra: 1) [[Jósef Sveinsson (Háagarði)|Jósef]], sjá síðar við drengjasveitina. — 2) [[Sigríður Sveinsdóttir (Háagarði)|Sigríður]]. — 3) [[Björg Sveinsdóttir (Háagarði)|Björg]], býr í Ameríku. — 4) [[Ragnheiður Sveinsdóttir (Uppsölum)|Ragnheiður]] kona [[Sigmundur Finnsson (Uppsölum)|Sigmundar Finnssonar]] í [[Uppsalir|Uppsölum]]. Börn þeirra: [[Finnur Sigmundsson|Finnur Jósef]], kv. [[Þórunn Einarsdóttir (Uppsölum)|Þórunni Einarsdóttur]], og [[Guðrún Sigmundsdóttir (Uppsölum)|Guðrún]] kona Vilhjálms Tómassonar útgerðarmanns í Keflavík.<br>
5) [[Ísleifur Árnason vinnumaður|''Ísleifur Árnason'']], fluttist undir Eyjafjöll 1861.<br>
5) [[Ísleifur Árnason vinnumaður|''Ísleifur Árnason'']], fluttist undir Eyjafjöll 1861.<br>
6) [[Magnús Magnússon á Vilborgarstöðum|''Magnús Magnússon'']], d. 1879, kv. [[Arnbjörg Árnadóttir|Arnbjörgu Árnadóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Árni Magnússon frá Vilborgarstöðum|Árni]], drukknaði. — 2) [[Þuríður Magnúsdóttir frá Vilborgarstöðum|Þuríður]]. — 3) [[Guðfinna Magnúsdóttir frá Vilborgarstöðum|Guðfinna]]. — 4) [[María Björg Magnúsdóttir frá Vilborgarstöðum|María Björg]]. Fluttist til Rvíkur.<br>
6) [[Magnús Magnússon (Vilborgarstöðum)|''Magnús Magnússon'']] á Vilborgarstöðum, d. 1879, kv. [[Arnbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Arnbjörgu Árnadóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Árni Magnússon (Vilborgarstöðum)|Árni]], drukknaði. — 2) [[Þuríður Magnúsdóttir (Vilborgarstöðum)|Þuríður]]. — 3) [[Guðfinna Magnúsdóttir (Vilborgarstöðum)|Guðfinna]]. — 4) [[María Björg Magnúsdóttir (Vilborgarstöðum)|María Björg]]. Fluttist til Rvíkur.<br>
7) [[Þórður Einarsson bóndi á Vilborgarstöðum|''Þórður Einarsson'']], d. 1860, kv. [[Ástríður Jónsdóttir á Vilborgarstöðum|Ástríði Jónsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Guðrún Þórðardóttir frá Vilborgarstöðum|Guðrún]] kona Sigurðar Ólafssonar, sjá síðar. — 2) [[Gróa Þórðardóttir frá Vilborgarstöðum|Gróa]] kona [[Ingvar Árnason í Hólshúsi|Ingvars Árnasonar]] í [[Hólshús]]i.<br>
7) [[Þórður Einarsson (Vilborgarstöðum)|''Þórður Einarsson'']] bóndi á Vilborgarstöðum, d. 1860, kv. [[Ástríður Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ástríði Jónsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Guðrún Þórðardóttir (Vilborgarstöðum)|Guðrún]] kona Sigurðar Ólafssonar, sjá síðar. — 2) [[Gróa Þórðardóttir (Hólshúsi)|Gróa]] kona [[Ingvar Árnason (Hólshúsi)|Ingvars Árnasonar]] í [[Hólshús]]i.<br>
8) [[Hreinn Jónsson í Brandshúsi|''Hreinn Jónsson'']] þurrabúðarmaður í [[Brandshús]]i, drukknaði á þilskipinu Hansínu 1864, kv. [[Sigríður Ólafsdóttir í Brandshúsi|Sigríði Ólafsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Ingibjörg Hreinsdóttir á Garðsstöðum|Ingibjörg]] kona [[Jón Einarsson á Garðsstöðum|Jóns Einarssonar]] á [[Garðsstaðir|Garðsstöðum]]. Dætur þeirra: [[Sigríður Jónsdóttir frá Garðsstöðum|Sigríður]] gift [[Kristján Sæmundsson frá Vilborgarstöðum|Kristjáni Sæmundssyni]] frá Vilborgarstöðum, sjá síðar, og [[Jónína Jónsdóttir frá Garðsstöðum|Jónína]] gift [[Kristmann Þorkelsson|Kristmanni Þorkelssyni]] útvegsmanni og fiskimatsmanni, nú í Reykjavík. — 2) [[Jón Hreinsson]], kv. [[Kristín Guðmundsdóttir frá Ömpuhjalli|Kristínu Guðmundsdóttur]] [[Guðmundur Árnason meðhjálpari|Árnasonar]] frá [[Mandalur|Mandal]], sjá áður. Þau hjón fluttust til Utha og var Jón fyrir verzlunar- og iðnaðarfélagi Íslendinga í Spanish Fork.<br>
8) [[Hreinn Jónsson (Brandshúsi)|''Hreinn Jónsson'']] þurrabúðarmaður í [[Brandshús]]i, drukknaði á þilskipinu [[Hansína, þilskip)|Hansínu]] 1864, kv. [[Sigríður Ólafsdóttir (Brandshúsi)|Sigríði Ólafsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Ingibjörg Hreinsdóttir (Garðsstöðum)|Ingibjörg]] kona [[Jón Einarsson (Garðsstöðum)|Jóns Einarssonar]] á [[Garðsstaðir|Garðsstöðum]]. Dætur þeirra: [[Sigríður Jónsdóttir (Garðsstöðum)|Sigríður]] gift [[Kristján Sæmundsson (Vilborgarstöðum)|Kristjáni Sæmundssyni]] frá Vilborgarstöðum, sjá síðar, og [[Jónína Jónsdóttir (Stakkholti)|Jónína]] gift [[Kristmann Þorkelsson|Kristmanni Þorkelssyni]] útvegsmanni og fiskimatsmanni, nú í Reykjavík. — 2) [[Jón Hreinsson (Brandshúsi)|Jón Hreinsson]], kv. [[Kristín Guðmundsdóttir (Ömpuhjalli)|Kristínu Guðmundsdóttur]] [[Guðmundur Árnason meðhjálpari|Árnasonar]] frá [[Mandalur|Mandal]], sjá áður. Þau hjón fluttust til Utah og var Jón fyrir verzlunar- og iðnaðarfélagi Íslendinga í Spanish Fork.<br>
9) [[Sigurður Jónsson í Túni|''Sigurður Jónsson'']], seinna í [[Gerði- stóra|Stóra-Gerði]], drukknaði á þilskipinu Hansínu 1864. Kona hans var [[Járngerður Sigurðardóttir]]. Börn þeirra: 1) [[Sigurður Sigurðsson frá Stóra-Gerði|Sigurður]], 2) [[Guðrún Sigurðardóttir frá Stóra-Gerði|Guðrún]] og 3) [[Jón Sigurðsson frá Stóra-Gerði|Jón]]. Járngerður fluttist upp í land eftir lát manns síns með börn sín.¹⁵) Jón Sigurðsson bjó í Seljalandsseli undir Eyjafjöllum. Börn hans eru: [[Árni á Tanganum|Árni Jónsson]] verzlunarm. hér við verzlun G. Ólafsson & Co., Eyjólfur Eyfells listmálari í Reykjavík, Sigurjón Jónsson úrsmiður s.st., Einar Jónsson bóndi á Tjörnum, Eyjólfur Jónsson í Sandgerði, Járngerður, gift kona á Tjörnum, og [[Anna Jónsdóttir frá Seljalandsseli|Anna]], ógift í Vestmannaeyjum.<br>
9) [[Sigurður Jónsson (Túni)|''Sigurður Jónsson'']] í Túni, seinna í  
10) [[Þorsteinn Jónsson í Grímshjalli|''Þorsteinn Jónsson'']], ekkill í Grímshjalli, drukknaði á þilskipinu Hansínu 1864.<br>
[[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], drukknaði á þilskipinu [[Hansína, þilskip|Hansínu 1864. Kona hans var [[Járngerður Sigurðardóttir]]. Börn þeirra: 1) [[Sigurður Sigurðsson (Stóra-Gerði)|Sigurður]], 2) [[Guðrún Sigurðardóttir  
11) [[Jón Jónsson bóndi í Ólafshúsum|''Jón Jónsson'']], drukknaði, er hann var á rekum við [[Torfmýri]] 22. júlí 1865, kv. [[Vilborg Jónsdóttir í Ólafshúsum|Vilborgu Jónsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Árni Jónsson frá Ólafshúsum|Árni]], 2) [[Guðrún Jónsdóttir frá Ólafshúsum|Guðrún]], 3) [[Vigdís Jónsdóttir frá Ólafshúsum|Vigdís]] og 4) [[Margrét Jónsdóttir frá Ólafshúsum|Margrét]], fóru allar til Ameríku, 5) [[Bjarni Jónsson frá Ólafshúsum|Bjarni]], drukknaði í Vestmannaeyjum, og 6) [[Jóhanna Jónsdóttir frá Ólafshúsum|Jóhanna]], ógift í Reykjavík.<br>
(Stóra-Gerði)|Guðrún]] og 3) [[Jón Sigurðsson (Stóra-Gerði)|Jón]]. Járngerður fluttist upp í land eftir lát manns síns með börn sín.¹⁵) Jón Sigurðsson bjó í Seljalandsseli undir Eyjafjöllum. Börn hans eru: [[Árni á Tanganum|Árni Jónsson]] verzlunarm. hér við verzlun G. Ólafsson & Co., Eyjólfur Eyfells listmálari í Reykjavík, Sigurjón Jónsson úrsmiður s.st., Einar Jónsson bóndi á Tjörnum, Eyjólfur Jónsson í Sandgerði, Járngerður, gift kona á Tjörnum, og [[Anna Jónsdóttir frá Seljalandsseli|Anna]], ógift í Vestmannaeyjum.<br>
12) [[Guðmundur Guðmundsson smiður í Grímshjalli|''Guðmundur Guðmundsson'']], d. 1890, kv. [[Valgerður Magnúsdóttir í Grímshjalli|Valgerði Magnúsdóttur]]. Synir þeirra: 1) [[Guðmundur Guðmundsson frá Grímshjalli|Guðmundur]] og 2) [[Sigurður Guðmundsson frá Grímshjalli|Sigurður]].<br>
10) [[Þorsteinn Jónsson (Grímshjalli)|''Þorsteinn Jónsson'']], ekkill í [[Grímshjallur|Grímshjalli]], drukknaði á þilskipinu Hansínu 1864.<br>
14) [[Hannes Sæmundsson vinnumaður|''Hannes Sæmundsson'']] í Nýjabæ, hrapaði í hvannarótaferð í [[Dufþekja|Dufþekju]] í Heimakletti 2. júlí 1865. Lík Hannesar rak í Landeyjum og var jarðsett við Krosskirkju.<br>
11) [[Jón Jónsson (Ólafshúsum)|''Jón Jónsson'']] bóndi í [[Ólafshús]]um, drukknaði, er hann var á rekum við [[Torfmýri]] 22. júlí 1865, kv. [[Vilborg Jónsdóttir (Ólafshúsum)|Vilborgu Jónsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Árni Jónsson (Ólafshúsum)|Árni]], 2) [[Guðrún Jónsdóttir (Ólafshúsum)|Guðrún]], 3) [[Vigdís Jónsdóttir (Ólafshúsum)|Vigdís]] og 4) [[Margrét Jónsdóttir (Ólafshúsum)|Margrét]], fóru allar til Ameríku, 5) [[Bjarni Jónsson (Ólafshúsum)|Bjarni]], drukknaði í Vestmannaeyjum, og 6) [[Jóhanna Jónsdóttir (Ólafshúsum)|Jóhanna]], ógift í Reykjavík.<br>
12) [[Guðmundur Guðmundsson (Grímshjalli)|''Guðmundur Guðmundsson'']] smiður í Grímshjalli, d. 1890, kv. [[Valgerður Magnúsdóttir (Grímshjalli)|Valgerði Magnúsdóttur]]. Synir þeirra: 1) [[Guðmundur Guðmundsson (Grímshjalli)|Guðmundur]] og 2) [[Sigurður Guðmundsson (Grímshjalli)|Sigurður]].<br>
14) [[Hannes Sæmundsson (Nýjabæ)|''Hannes Sæmundsson'']] vinnumaður í Nýjabæ, hrapaði í hvannarótaferð í [[Dufþekja|Dufþekju]] í Heimakletti 2. júlí 1865. Lík Hannesar rak í Landeyjum og var jarðsett við Krosskirkju.<br>
:::3. flokkur.<br>
:::3. flokkur.<br>
:Flokksforingi: Gísli Bjarnasen.
:Flokksforingi: Gísli Bjarnasen.
Lína 111: Lína 115:
1) [[Guðbrandur Guðbrandsson (formaður)|''Guðbrandur Guðbrandsson'']] á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], d. 28. maí 1866, kv. [[Margrét Hannesdóttir  (Fögruvöllum)|Margréti Hannesdóttur]]. Synir þeirra: 1) [[Sigurður Guðbrandsson (Fögruvöllum)|Sigurður]] og 2) [[Jón Guðbrandsson (Fögruvöllum)|Jón]], er hrapaði til dauðs í [[Há|Hánni]] 2. júlí 1868.<br>
1) [[Guðbrandur Guðbrandsson (formaður)|''Guðbrandur Guðbrandsson'']] á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], d. 28. maí 1866, kv. [[Margrét Hannesdóttir  (Fögruvöllum)|Margréti Hannesdóttur]]. Synir þeirra: 1) [[Sigurður Guðbrandsson (Fögruvöllum)|Sigurður]] og 2) [[Jón Guðbrandsson (Fögruvöllum)|Jón]], er hrapaði til dauðs í [[Há|Hánni]] 2. júlí 1868.<br>
2) [[Jón Þorkelsson (vinnumaður)|''Jón Þorkelsson'']] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], drukknaði á þilskipinu [[Helga, þilskip|Helgu]] 1867.<br>
2) [[Jón Þorkelsson (vinnumaður)|''Jón Þorkelsson'']] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], drukknaði á þilskipinu [[Helga, þilskip|Helgu]] 1867.<br>
3) [[Bergur Magnússon (Vilborgarstöðum)|''Bergur Magnússon'']] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], hrapaði í [[Dufþekja|Dufþekju]] 23. ágúst 1866, kv. [[Guðbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Guðbjörgu Árnadóttur]], barnlaus. Dóttir Bergs Magnússonar og [[Sigþrúður Ormsdóttir|Sigþrúðar Ormsdóttur]] fyrri konu hans var [[Elísabet Bergsdóttir (Presthúsum)|Elísabet]] kona [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Arnbjörns Ögmundssonar]] bónda í [[Presthús]]um. Börn þeirra: Bergur, (leiðr. Heimaslóð), [[Bergmundur Arnbjörnsson (Nýborg)|Bergmundur]], býr í Vestmannaeyjum, kv. [[Elín Helga Björnsdóttir (Nýborg)|Elínu Björnsdóttur]], [[Þorbjörn Arnbjörnsson|Þorbjörn]], kv. [[Margrét Gunnarsdóttir (Reynifelli)|Margréti Gunnarsdóttur]], [[Guðbjörg Arnbjörnsdóttir (Presthúsum)|Guðbjörg]], ógift, og [[Ágústa Arnbjörnsdóttir  (Hvíld)|Ágústa]], gift [[Kristinn Jónsson (Hvíld)|Kristni Jónssyni]] verzlunarmanni við verzlun G. Ólafsson & Co. hér. — Bræður Arnbjörns Ögmundssonar voru [[Ögmundur Ögmundsson]] í [[Landakot]]i, faðir [[Þóranna Ögmundsdóttir|Þórönnu]] s.st., og [[Jón Ögmundsson (Dalbæ)]], faðir [[Þóra Jónsdóttir (Dalbæ)|Þóru]] s.st<br>
3) [[Bergur Magnússon (Vilborgarstöðum)|''Bergur Magnússon'']] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], hrapaði í [[Dufþekja|Dufþekju]] 23. ágúst 1866, kv. [[Guðbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Guðbjörgu Árnadóttur]], barnlaus. Dóttir Bergs Magnússonar og [[Sigþrúður Ormsdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigþrúðar Ormsdóttur]] fyrri konu hans var [[Elísabet Bergsdóttir (Presthúsum)|Elísabet]] kona [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Arnbjörns Ögmundssonar]] bónda í [[Presthús]]um. Börn þeirra: Bergur, (leiðr. Heimaslóð), [[Bergmundur Arnbjörnsson|Bergmundur]], býr í Vestmannaeyjum, kv. [[Elín Helga Björnsdóttir (Nýborg)|Elínu Björnsdóttur]], [[Þorbjörn Arnbjörnsson|Þorbjörn]], kv. [[Margrét Gunnarsdóttir (Reynifelli)|Margréti Gunnarsdóttur]], [[Guðbjörg Arnbjörnsdóttir (Presthúsum)|Guðbjörg]], ógift, og [[Ágústa Arnbjörnsdóttir  (Hvíld)|Ágústa]], gift [[Kristinn Jónsson (Hvíld)|Kristni Jónssyni]] verzlunarmanni við verzlun G. Ólafsson & Co. hér. — Bræður Arnbjörns Ögmundssonar voru [[Ögmundur Ögmundsson]] í [[Landakot]]i, faðir [[Þóranna Ögmundsdóttir|Þórönnu]] s.st., og [[Jón Ögmundsson (Dalbæ)]], faðir [[Þóra Jónsdóttir (Dalbæ)|Þóru]] s.st<br>
4) [[Magnús Eyjólfsson (silfursmiður)|''Magnús Eyjólfsson'']], kv.  Guðrúnu Guðmundsdóttur. Dætur þeirra: 1) Guðlaug, 2) María og 3) Ragnhildur. Magnús þótti hinn ágætasti smiður. Hann smíðaði korða fyrir Herfylkinguna og þóttu þeir eigi gefa þeim útlendu eftir. Eftir Magnús er silfurskjöldurinn í Landakirkju, er eyjamenn gáfu í minningu prestshjónanna séra Jóns Austmanns á Ofanleiti og konu hans. Magnús Eyjólfsson fluttist héðan í Fljótshlíð 1861.<br>
4) [[Magnús Eyjólfsson (silfursmiður)|''Magnús Eyjólfsson'']], kv.  [[Guðrún Guðmundsdóttir (Vanangri)|Guðrúnu Guðmundsdóttur]]. Dætur þeirra: 1) Guðlaug, 2) María og 3) Ragnhildur. Magnús þótti hinn ágætasti smiður. Hann smíðaði korða fyrir Herfylkinguna og þóttu þeir eigi gefa þeim útlendu eftir. Eftir Magnús er silfurskjöldurinn í Landakirkju, er eyjamenn gáfu í minningu prestshjónanna séra Jóns Austmanns á Ofanleiti og konu hans. Magnús Eyjólfsson fluttist héðan í Fljótshlíð 1861.<br>
5) [[Davíð Ólafsson (Kirkjubæ)|''Davíð Ólafsson'']]. Davíð hrapaði sem frægt varð ofan af [[Súlnasker]]i í sjó og komst lífs af. Davíð flutti héðan 1866. Fór síðar til Ameríku.<br>
5) [[Davíð Ólafsson (Kirkjubæ)|''Davíð Ólafsson'']]. Davíð hrapaði sem frægt varð ofan af [[Súlnasker]]i í sjó og komst lífs af. Davíð flutti héðan 1866. Fór síðar til Ameríku.<br>
6) [[Pétur Halldórsson (Vilborgarstöðum)|''Pétur Halldórsson'']], d. 1872, kv. [[Margrét Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Margréti Jónsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Árni Pétursson (Vilborgarstöðum)|Árni]] og 2) [[Fides Pétursdóttir|Fides]]. Fides fluttist til Seyðisfjarðar 1886.<br>
6) [[Pétur Halldórsson (Vilborgarstöðum)|''Pétur Halldórsson'']], d. 1872, kv. [[Margrét Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Margréti Jónsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Árni Pétursson (Vilborgarstöðum)|Árni]] og 2) [[Fides Pétursdóttir|Fides]]. Fides fluttist til Seyðisfjarðar 1886.<br>
8) [[Jón Jónsson (Vilborgarstöðum)|''Jón Jónsson'']] húsmaður á Vilborgarstöðum, deyði af kulda og vosbúð í útilegunni 1869, kv. [[Sigríður Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríði Eiríksdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Elín Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Elín]] og 2) [[Sigurður Jónsson (Eystri-Löndum))|Sigurður]] áðurnefndur á Eystri-Löndum.<br>
8) [[Jón Jónsson (Vilborgarstöðum)|''Jón Jónsson'']] húsmaður á Vilborgarstöðum, deyði af kulda og vosbúð í útilegunni 1869, kv. [[Sigríður Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríði Eiríksdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Elín Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Elín]] og 2) [[Sigurður Jónsson (Löndum)|Sigurður]] áðurnefndur á Eystri-Löndum.<br>
9) [[Jón Sverrisson (Túni)|''Jón Sverrisson'']], d. 1859, kv. [[Margrét Jónsdóttir (Túni)|Margréti Jónsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Einar Jónsson (Túni)|Einar]] og 2) [[Sverrir Jónsson (Túni)|Sverrir]], er fór til Ameríku, kv. Guðrúnu Pálsdóttur úr Borgarfirði.<br>
9) [[Jón Sverrisson (Túni)|''Jón Sverrisson'']], d. 1859, kv. [[Margrét Jónsdóttir (Túni)|Margréti Jónsdóttur]]. Börn þeirra: 1) [[Einar Jónsson (Túni)|Einar]] og 2) [[Sverrir Jónsson (Túni)|Sverrir]], er fór til Ameríku, kv. Guðrúnu Pálsdóttur úr Borgarfirði.<br>
10) [[Jón Magnússon (Háagarði)|''Jón Magnússon'']], kv. [[Halldóra Jónsdóttir (Háagarði)|Halldóru Jónsdóttur]]. Dætur þeirra: 1) [[Kristín Jónsdóttir (Háagarði)|Kristín]] og 2) [[Jóhanna Jónsdóttir (Háagarði)|Jóhanna]]. — Dóttir Jóns er [[Una Jónsdóttir|Una skáldkona]], er gaf út 1929 ljóðakverið Vestmannaeyjaljóð.<br>
10) [[Jón Magnússon (Háagarði)|''Jón Magnússon'']], kv. [[Halldóra Jónsdóttir (Háagarði)|Halldóru Jónsdóttur]]. Dætur þeirra: 1) [[Kristín Jónsdóttir (Háagarði)|Kristín]] og 2) [[Jóhanna Jónsdóttir (Háagarði)|Jóhanna]]. — Dóttir Jóns er [[Una Jónsdóttir|Una skáldkona]], er gaf út 1929 ljóðakverið Vestmannaeyjaljóð.<br>
11) [[Ingvar Ólafsson (Steinsstöðum)|''Ingvar Ólafsson'']] lausamaður í [[Ottahús|Ottahúsi]], seinna bóndi á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], fannst örendur milli bæja 13. jan. 1866. Kona hans var [[Kristín Guðmundsdóttir á Steinsstöðum|Kristín Guðmundsdóttir]], er fyrr átti [[Einar Guðmundsson  (Steinsstöðum)|Einar bónda Guðmundsson]] á Steinsstöðum, sjá áður. Sonur Ingvars og Kristínar var [[Ólafur Ingvarsson (Miðhúsum)|Ólafur Ingvarsson]], d. 1942, húsmaður á [[Miðhús]]um.<br>
11) [[Ingvar Ólafsson (Steinsstöðum)|''Ingvar Ólafsson'']] lausamaður í [[Ottahús|Ottahúsi]], seinna bóndi á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], fannst örendur milli bæja 13. jan. 1866. Kona hans var [[Kristín Jónsdóttir (Steinsstöðum|Kristín Jónsdóttir]], er fyrr átti [[Einar Guðmundsson  (Steinsstöðum)|Einar bónda Guðmundsson]] á Steinsstöðum, sjá áður. Sonur Ingvars og Kristínar var [[Ólafur Ingvarsson (Miðhúsum)|Ólafur Ingvarsson]], d. 1942, húsmaður á [[Miðhús]]um.<br>
13) [[Magnús Pálsson (Vilborgarstöðum)|''Magnús Pálsson'']], deyði á ferð í Landeyjum 1869, kv. [[Oddný Þórðardóttir (Vilborgarstöðum)|Oddnýju Þórðardóttur]]. Dætur þeirra: 1) [[Jóhanna Magnúsdóttir (Ameríku)|Jóhanna]] kona [[Jóhannes Þorláksson (Ameríku)|Jóhannesar Þorlákssonar]]. Jóhannes var bróðir frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríðar Johnsen]] í [[Frydendal]]. Þau Jóhannes og Jóhanna kona hans fóru til Ameríku. Börn þeirra: a) Magnús, er drukknaði við björgun í Winnipegvatni, kvæntur Moníku Einarsdóttur Sudford, úr Barðastrandarsýslu. Þau áttu tvo syni: Stefán Sudford Thorlaksson, f. 1897, hann var í heimsstyrjöldinni í Kanadahernum frá marz 1916 og til stríðsloka, særðist eigi, og Edward Julius Thorlaksson, f. í Big Point í Man. 1899. Stundaði nám við Wesley College í Winnipeg, en gekk í Kanadaherinn í heimsófriðnum, í apríl 1915, var yngsti Íslendingurinn í hernum, og var til stríðsloka. Særðist eigi. Er nú í New-York. Var sæmdur doktorsnafnbót við háskóla í Ameríku fyrir ritgerð um Jón Sigurðsson. Dr. Edward Julius Thorlaksson er kunnur meðal Íslendinga vestanhafs. b) Steinunn Jóhannesdóttir, gift J. Valdimar Magnússon yfirprentara við blaðið Lögberg í Winnipeg. Meðal barna þeirra er Leonard Magnússon. Hann var flugmaður í Kanadahernum í heimsófriðnum. c) Stefán Jóhannesson Thorlaksson búfræðingur og bóndi í Sask. í Kanada, ókvæntur. Hann var í heimsstyrjöldinni og féll í orustunni við Ypres í Frakklandi 2. júlí 1916. Stefán Thorlaksson hafði fundið upp handsprengjuvél (Bomb throwing machine). Var ákveðið af yfirmönnum hans, að hann skyldi sendur á herforingjaskóla, en hann féll, eins og áður segir, áður en til þess kæmi. Stefán var sæmdur heiðursmerki fyrir góða framgöngu.¹³) — Dóttir Magnúsar á Vilborgarstöðum Pálssonar og konu hans var og: 2) [[Oddný Magnúsdóttir (yfirsetukona)|Oddný]] yfirsetukona í Vestmannaeyjum, giftist [[Eiríkur Bjarnason Vestdal, N-Múl.|Eiríki Bjarnasyni]]. Þau hjón fluttust til Ameríku. Sonur þeirra Magnús Bjarnason, f. í Churchbridge í Sask. 1892, var í styrjöldinni miklu, særðist og missti annan fótinn.¹³)<br>
13) [[Magnús Pálsson (Vilborgarstöðum)|''Magnús Pálsson'']], deyði á ferð í Landeyjum 1869, kv. [[Oddný Þórðardóttir (Vilborgarstöðum)|Oddnýju Þórðardóttur]]. Dætur þeirra: 1) [[Jóhanna Magnúsdóttir (Ameríku)|Jóhanna]] kona [[Jóhannes Þorláksson (Ameríku)|Jóhannesar Þorlákssonar]]. Jóhannes var bróðir frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríðar Johnsen]] í [[Frydendal]]. Þau Jóhannes og Jóhanna kona hans fóru til Ameríku. Börn þeirra: a) Magnús, er drukknaði við björgun í Winnipegvatni, kvæntur Moníku Einarsdóttur Sudford, úr Barðastrandarsýslu. Þau áttu tvo syni: Stefán Sudford Thorlaksson, f. 1897, hann var í heimsstyrjöldinni í Kanadahernum frá marz 1916 og til stríðsloka, særðist eigi, og Edward Julius Thorlaksson, f. í Big Point í Man. 1899. Stundaði nám við Wesley College í Winnipeg, en gekk í Kanadaherinn í heimsófriðnum, í apríl 1915, var yngsti Íslendingurinn í hernum, og var til stríðsloka. Særðist eigi. Er nú í New-York. Var sæmdur doktorsnafnbót við háskóla í Ameríku fyrir ritgerð um Jón Sigurðsson. Dr. Edward Julius Thorlaksson er kunnur meðal Íslendinga vestanhafs. b) Steinunn Jóhannesdóttir, gift J. Valdimar Magnússon yfirprentara við blaðið Lögberg í Winnipeg. Meðal barna þeirra er Leonard Magnússon. Hann var flugmaður í Kanadahernum í heimsófriðnum. c) Stefán Jóhannesson Thorlaksson búfræðingur og bóndi í Sask. í Kanada, ókvæntur. Hann var í heimsstyrjöldinni og féll í orustunni við Ypres í Frakklandi 2. júlí 1916. Stefán Thorlaksson hafði fundið upp handsprengjuvél (Bomb throwing machine). Var ákveðið af yfirmönnum hans, að hann skyldi sendur á herforingjaskóla, en hann féll, eins og áður segir, áður en til þess kæmi. Stefán var sæmdur heiðursmerki fyrir góða framgöngu.¹³) — Dóttir Magnúsar á Vilborgarstöðum Pálssonar og konu hans var og: 2) [[Oddný Magnúsdóttir (yfirsetukona)|Oddný]] yfirsetukona í Vestmannaeyjum, giftist [[Eiríkur Bjarnason Vestdal, N-Múl.|Eiríki Bjarnasyni]]. Þau hjón fluttust til Ameríku. Sonur þeirra Magnús Bjarnason, f. í Churchbridge í Sask. 1892, var í styrjöldinni miklu, særðist og missti annan fótinn.¹³)<br>
13) [[Magnús Diðriksson (vinnumaður)|''Magnús Diðriksson'']] í Stakkagerði, drukknaði á þilskipinu Hansínu 1864.</big><br>
13) [[Magnús Diðriksson (vinnumaður)|''Magnús Diðriksson'']] í Stakkagerði, drukknaði á þilskipinu Hansínu 1864.</big><br>
Heimildir og umfjöllun neðanmáls í þessum kafla:<br>
Heimildir og umfjöllun neðanmáls í þessum kafla:<br>
9) Sjá umsagnir í dagblöðum um stofnun Brunabótafélags Íslands. <br>
9) Sjá umsagnir í dagblöðum um stofnun Brunabótafélags Íslands. <br>

Leiðsagnarval