„Saga Vestmannaeyja I./ VIII. Þjóðlífslýsingar, 1. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
 
<br>
 
 
 
<big><big><big><center>VIII. Þjóðlífslýsingar</center></big>
<big><big><big><center>VIII. Þjóðlífslýsingar</center></big>
<center>eða ýmislegt um siðvenjur og háttu og annað úr daglega lífinu hér, — einkum frá 19. öld</center></big></big>
<center>eða ýmislegt um siðvenjur og háttu og annað úr daglega lífinu hér, — einkum frá 19. öld</center></big></big>
Lína 18: Lína 15:
Tveir frammistöðumenn eða jafnvel fleiri voru í hverri veizlu. Þótti virðing í því að vera frammistöðumaður og til þess oft valdir hreppstjórar, meðhjálparar eða helztu bændur. Frammistöðumennirnir sáu og um margt, er að veizlunni laut, og voru ráðunautar brúðguma um ýmsan undirbúning. Þeir munu og oft hafa átt þátt í því að útbúa boðslistann og réðu ætíð töluverðu um, hverjum var boðið, og einkum var þeim ætlað að sjá um, að enginn væri undanskilinn, sem vegna stöðu sinnar og mannvirðinga mátti með engu móti setja hjá. Þeir gengu og um bæina með boðslistann. Fór þessi boðsferð fram með mikilli kurteisi og viðhöfn. Frammistöðumennirnir gerðu boð fyrir sjálfan bónda og húsfreyju, og flutti frammistöðumaður þeim hátíðlega með löngum kurteisisformála kveðju brúðhjónanna og bón þeirra um, að þau vildu sýna brúðhjónunum þann sóma, velvild og lítillæti að prýða brúðkaup þeirra tiltekinn dag með nærveru sinni. Oftast var boðið daginn áður. Þótt frammistöðumennirnir skiptu sér og annar færi um vesturhluta Heimaeyjar, en hinn um austurhlutann, urðu þeir samt oft seint fyrir þetta kvöld, svo að fyrirvarinn var lítill, sem þó ekki kom að sök, því að flestir munu hafa vitað hvað til stóð.<br>
Tveir frammistöðumenn eða jafnvel fleiri voru í hverri veizlu. Þótti virðing í því að vera frammistöðumaður og til þess oft valdir hreppstjórar, meðhjálparar eða helztu bændur. Frammistöðumennirnir sáu og um margt, er að veizlunni laut, og voru ráðunautar brúðguma um ýmsan undirbúning. Þeir munu og oft hafa átt þátt í því að útbúa boðslistann og réðu ætíð töluverðu um, hverjum var boðið, og einkum var þeim ætlað að sjá um, að enginn væri undanskilinn, sem vegna stöðu sinnar og mannvirðinga mátti með engu móti setja hjá. Þeir gengu og um bæina með boðslistann. Fór þessi boðsferð fram með mikilli kurteisi og viðhöfn. Frammistöðumennirnir gerðu boð fyrir sjálfan bónda og húsfreyju, og flutti frammistöðumaður þeim hátíðlega með löngum kurteisisformála kveðju brúðhjónanna og bón þeirra um, að þau vildu sýna brúðhjónunum þann sóma, velvild og lítillæti að prýða brúðkaup þeirra tiltekinn dag með nærveru sinni. Oftast var boðið daginn áður. Þótt frammistöðumennirnir skiptu sér og annar færi um vesturhluta Heimaeyjar, en hinn um austurhlutann, urðu þeir samt oft seint fyrir þetta kvöld, svo að fyrirvarinn var lítill, sem þó ekki kom að sök, því að flestir munu hafa vitað hvað til stóð.<br>
Undir eins og lýsingar byrjuðu af stólnum með hjónaefnum, byrjaði fólk að skeggræða um veizluna og hverjum mundi boðið, og var furðu glöggsætt á þetta, og vissu flestir um það áður en boðið kom, en frammistöðumanna með boðskveðjuna var samt beðið með mikilli eftirvæntingu á bæjunum. Öll vinna hætti í baðstofunni, kambar og rokkar þögnuðu, meðan hin hátíðlega boðskveðja var flutt. Konur huguðu enn á ný að fatakistum sínum, en búið var að viðra og bursta sparifötin undanfarna daga, svo að ekkert var áfátt í þeim efnum.<br>
Undir eins og lýsingar byrjuðu af stólnum með hjónaefnum, byrjaði fólk að skeggræða um veizluna og hverjum mundi boðið, og var furðu glöggsætt á þetta, og vissu flestir um það áður en boðið kom, en frammistöðumanna með boðskveðjuna var samt beðið með mikilli eftirvæntingu á bæjunum. Öll vinna hætti í baðstofunni, kambar og rokkar þögnuðu, meðan hin hátíðlega boðskveðja var flutt. Konur huguðu enn á ný að fatakistum sínum, en búið var að viðra og bursta sparifötin undanfarna daga, svo að ekkert var áfátt í þeim efnum.<br>
Veizlurnar voru oft haldnar í þinghúsi eyjanna og stundum í einhverju af vörugeymsluhúsum kaupstaðarins, er stóðu tóm. Var veizlusalurinn allur tjaldaður innan og skreyttur. Á seinni hluta 19. aldar, meðan hinir viðhafnarmiklu brúðkaupssiðir voru í gildi, kom boðsfólkið á veizlustaðinn þegar klukkan 10 að morgni og settist að borðum, snæddi morgunverð áður en farið var til kirkjunnar, smurt brauð með kjöti og öðru ofanálagi og drakk kaffi. Að borðhaldi loknu var farið af stað til kirkjunnar og genginn ''brúðargangur'' þangað, um 10—15 mínútna veg, og farið mjög hægt. Allt boðsfólkið gekk brúðarganginn og var því raðað niður. Í broddi fylkingar gengu brúðhjónaefnin og leiddust, en á undan þeim fóru tveir brúðarsveinar, ungir piltar 12—16 ára gamlir. Þegar brúðarfylkingin nálgaðist kirkjuna var kirkjuklukkunum samhringt og brúðhjónin ''hringd inn''. Brúðarsveinarnir staðnæmdust utan kirkjudyra og gengu brúðhjónin fyrst inn kirkjugólfið og settust í innstu kirkjustólana fram af kórnum, brúðurin hægra megin og brúðguminn vinstra megin og svaramennirnir hjá þeim. Hófst nú hjónavígslan og voru brúðhjónin leidd upp að altari og fór nú allt fram á venjulegan hátt. Fólk veitti því sérstaka athygli, hversu brúðhjónunum fórst, er þau risu frá grátunum og leiddust frá altarinu, og var oft mikið um það talað á eftir, ef þau fylgdu eigi nákvæmlega settum reglum hér um, og þótti sem eftir þessu færi um að halda skyldureglur hjónabandsins. Að lokinni messugjörð gekk boðsfólkið til brúðhjónanna til að taka í hönd þeirra og óska þeim til hamingju. Nú var kirkjuklukkunum samhringt og brúðhjónin ''hringd út''. Um leið og brúðhjónin gengu út úr kirkjunni, dundu við skot frá byssunum á [[Skansinn|Skansinum]], litlum fallbyssum, og var skotið mörgum skotum til virðingar við brúðhjónin. Úti fyrir kirkjudyrum skipaði fólk sér aftur í fylkingu. Gengu brúðarsveinarnir fyrir eins og áður og brúðhjónin næst á eftir og hitt fólkið í langri halarófu, tveir og tveir í röð. Brúðurin bar jafnan hinn íslenzka hátíðabúning.<br>
Veizlurnar voru oft haldnar í þinghúsi eyjanna og stundum í einhverju af vörugeymsluhúsum kaupstaðarins, er stóðu tóm. Var veizlusalurinn allur tjaldaður innan og skreyttur. Á seinni hluta 19. aldar, meðan hinir viðhafnarmiklu brúðkaupssiðir voru í gildi, kom boðsfólkið á veizlustaðinn þegar klukkan 10 að morgni og settist að borðum, snæddi morgunverð áður en farið var til kirkjunnar, smurt brauð með kjöti og öðru ofanálagi og drakk kaffi. Að borðhaldi loknu var farið af stað til kirkjunnar og genginn ''brúðargangur'' þangað, um 10—15 mínútna veg, og farið mjög hægt. Allt boðsfólkið gekk brúðarganginn og var því raðað niður. Í broddi fylkingar gengu brúðhjónaefnin og leiddust, en á undan þeim fóru tveir brúðarsveinar, ungir piltar 12—16 ára gamlir. Þegar brúðarfylkingin nálgaðist kirkjuna var kirkjuklukkunum samhringt og brúðhjónin ''hringd inn''. Brúðarsveinarnir staðnæmdust utan kirkjudyra og gengu brúðhjónin fyrst inn kirkjugólfið og settust í innstu kirkjustólana fram af kórnum, brúðurin hægra megin og brúðguminn vinstra megin og svaramennirnir hjá þeim. Hófst nú hjónavígslan og voru brúðhjónin leidd upp að altari og fór nú allt fram á venjulegan hátt. Fólk veitti því sérstaka athygli, hversu brúðhjónunum fórst, er þau risu frá grátunum og leiddust frá altarinu, og var oft mikið um það talað á eftir, ef þau fylgdu eigi nákvæmlega settum reglum hér um, og þótti sem eftir þessu færi um að halda skyldureglur hjónabandsins. Að lokinni messugjörð gekk boðsfólkið til brúðhjónanna til að taka í hönd þeirra og óska þeim til hamingju. Nú var kirkjuklukkunum samhringt og brúðhjónin ''hringd út''. </big>
 
<center>[[Mynd:Saga Vestm. I., 216bb.jpg|ctr| 500px]]</center>
 
 
<center>''Brúðhjónin [[Kristján Ingimundarson]] og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir í Klöpp|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] við Landakirkju. Á myndinni, sem er frá 1892, sjást m.a. (talið frá vinstri): [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn Jónsson]], [[Gísli Bjarnasen]], [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurður Sveinsson]], [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|séra Oddgeir Guðmundsen]], [[Eldeyjar-Hjalti|Hjalti Jónsson]] skipstjóri og [[Jón Magnússon (sýslumaður)|Jón Magnússon]] sýslumaður, síðar forsætisráðherra.'' </center>
 
 
<big>
Um leið og brúðhjónin gengu út úr kirkjunni, dundu við skot frá byssunum á [[Skansinn|Skansinum]], litlum fallbyssum, og var skotið mörgum skotum til virðingar við brúðhjónin. Úti fyrir kirkjudyrum skipaði fólk sér aftur í fylkingu. Gengu brúðarsveinarnir fyrir eins og áður og brúðhjónin næst á eftir og hitt fólkið í langri halarófu, tveir og tveir í röð. Brúðurin bar jafnan hinn íslenzka hátíðabúning.<br>
Þegar komið var aftur á veizlustaðinn, voru frammistöðumennirnir þar fyrir, tóku þeir á móti fólkinu og skipuðu því í sæti. Brúðhjónin tóku sæti fyrir miðju háborði og presturinn næst brúðinni, síðan aðrir virðingarmenn, svaramennirnir og nánustu ættingjar til beggja hliða. Var þannig skipað niður báðum megin eftir virðingu. Háborðið var sporöskjulagað og gengu borð og bekkir til beggja hliða út frá því, tvísett eða fjórsett eftir fólksfjölda. Fyrir háborð var lengi notað borðið úr þinghúsi eyjanna, og var það flutt á veizlustaðinn, ef veizlan var haldin annars staðar. Yfir háborðinu fyrir gafli var hengt upp flagg [[Herfylkingin|Herfylkingar Vestmannaeyja]], stórt silkiflagg með gullnum stöfum. Veggir voru tjaldaðir flöggum og dúkum. Háborðið var dúklagt. Á neðri borðin voru lögð léreft.<br>
Þegar komið var aftur á veizlustaðinn, voru frammistöðumennirnir þar fyrir, tóku þeir á móti fólkinu og skipuðu því í sæti. Brúðhjónin tóku sæti fyrir miðju háborði og presturinn næst brúðinni, síðan aðrir virðingarmenn, svaramennirnir og nánustu ættingjar til beggja hliða. Var þannig skipað niður báðum megin eftir virðingu. Háborðið var sporöskjulagað og gengu borð og bekkir til beggja hliða út frá því, tvísett eða fjórsett eftir fólksfjölda. Fyrir háborð var lengi notað borðið úr þinghúsi eyjanna, og var það flutt á veizlustaðinn, ef veizlan var haldin annars staðar. Yfir háborðinu fyrir gafli var hengt upp flagg [[Herfylkingin|Herfylkingar Vestmannaeyja]], stórt silkiflagg með gullnum stöfum. Veggir voru tjaldaðir flöggum og dúkum. Háborðið var dúklagt. Á neðri borðin voru lögð léreft.<br>
Þegar allir voru setztir las annar frammistöðumaðurinn faðirvorið og hóf að syngja borðsálminn og sungu nokkrir aðrir með honum og stóðu frammi við dyr. Að enduðum borðsálmi báðu frammistöðumennirnir í nafni brúðhjónanna gesti að taka til matar.<br>
Þegar allir voru setztir las annar frammistöðumaðurinn faðirvorið og hóf að syngja borðsálminn og sungu nokkrir aðrir með honum og stóðu frammi við dyr. Að enduðum borðsálmi báðu frammistöðumennirnir í nafni brúðhjónanna gesti að taka til matar.<br>

Leiðsagnarval