„Saga Vestmannaeyja I./ VI. Heilbrigðismál og læknar, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><big><center>VI. Heilbrigðismál og læknar</center></big></big></big>
<big><big><big><center>VI. Heilbrigðismál og læknar</center></big></big></big>
<center>(Fyrri hluti)</center>
<center>(Fyrri hluti)</center>
Lína 6: Lína 4:


<big>Læknar voru fyrst skipaðir hér á landi eftir miðja 18. öld, landlæknir og skömmu síðar fjórðungslæknar. Í Vestmannaeyjum var enginn læknir fyrr en á næstliðinni öld. Lítið gætti þó fyrir Vestmannaeyinga læknaskipunarinnar á landi sökum hinnar erfiðu aðstöðu þeirra til að vitja læknis héðan á Seltjarnarnes eða austur á land, þótt nokkuð bætti úr, er læknir kom í Vík í Mýrdal. Komið var fram á 3. tug 19. aldar er læknir fyrst var settur í eyjar. Gera má ráð fyrir því, að útlendir bartskerar hafi komið stundum til eyja með kaupmönnum á sumrum og gefið sig að lækningum og jafnvel að þeir hafi haft þar vetrarsetu. Eftir að lagt var bann við vetrarsetu útlendinga hér, var þó gerð undanþága með bartskera, ef þeir vildu græða fólk, sbr. alþingissamþykkt 30. júní 1545 og endurtekið síðar.¹)<br>
<big>Læknar voru fyrst skipaðir hér á landi eftir miðja 18. öld, landlæknir og skömmu síðar fjórðungslæknar. Í Vestmannaeyjum var enginn læknir fyrr en á næstliðinni öld. Lítið gætti þó fyrir Vestmannaeyinga læknaskipunarinnar á landi sökum hinnar erfiðu aðstöðu þeirra til að vitja læknis héðan á Seltjarnarnes eða austur á land, þótt nokkuð bætti úr, er læknir kom í Vík í Mýrdal. Komið var fram á 3. tug 19. aldar er læknir fyrst var settur í eyjar. Gera má ráð fyrir því, að útlendir bartskerar hafi komið stundum til eyja með kaupmönnum á sumrum og gefið sig að lækningum og jafnvel að þeir hafi haft þar vetrarsetu. Eftir að lagt var bann við vetrarsetu útlendinga hér, var þó gerð undanþága með bartskera, ef þeir vildu græða fólk, sbr. alþingissamþykkt 30. júní 1545 og endurtekið síðar.¹)<br>
Úr læknisleysinu hefir verið reynt að bæta á ýmsan hátt og hér sem annars staðar; munu það einkum hafa verið prestarnir, sem kröfur hafa verið gerðar til í þessum efnum. öfluðu þeir sér þekkingar á lækningum eftir útlendum lækningabókum og voru sumir vel að sér í því, er lækningar snerti.²) Þannig mun hafa verið um suma eyjapresta, þótt eigi sé kunnugt um það sérstaklega, fyrr en á 19. öld um séra [[Jón Austmann]], er hafði umboð Sveins Pálssonar læknis í Vík til þess að taka blóð, bólusetja og viðhafa einföldustu meðul. Veita mátti mönnum, sem eigi voru læknar, en höfðu aflað sér góðrar þekkingar í læknisfræði, leyfi til að stunda lækningar innan héraðs, sbr. tilskipun 5. sept. 1794.<br>
Úr læknisleysinu hefir verið reynt að bæta á ýmsan hátt og hér sem annars staðar; munu það einkum hafa verið prestarnir, sem kröfur hafa verið gerðar til í þessum efnum. Öfluðu þeir sér þekkingar á lækningum eftir útlendum lækningabókum og voru sumir vel að sér í því, er lækningar snerti.²) Þannig mun hafa verið um suma eyjapresta, þótt eigi sé kunnugt um það sérstaklega, fyrr en á 19. öld um séra [[Jón Austmann]], er hafði umboð Sveins Pálssonar læknis í Vík til þess að taka blóð, bólusetja og viðhafa einföldustu meðul. Veita mátti mönnum, sem eigi voru læknar, en höfðu aflað sér góðrar þekkingar í læknisfræði, leyfi til að stunda lækningar innan héraðs, sbr. tilskipun 5. sept. 1794.<br>
Á kynja- og skottulæknum mun eigi hafa verið hörgull, og að litlu komið ákvæði, sem sett voru í lögum til að vara alþýðu við þeim.<br>
Á kynja- og skottulæknum mun eigi hafa verið hörgull, og að litlu komið ákvæði, sem sett voru í lögum til að vara alþýðu við þeim.<br>
Hér í eyjunum hafa verið notaðar algengustu læknisaðgerðir, er þekktust hér á landi og einkum voru fólgnar í blóðtökum og blóðhornasetningu. Þetta eru æfagamlar læknisaðgerðir, er rekja mun mega til fyrstu byggingar landsins, að minnsta kosti blóðhornin. Á Norðurlöndum var hvort tveggja tíðkað lengi fram eftir öldum. Blóðtökumennirnir áttu að þekkja æðarnar og taka rétt blóð eftir því, sem stóð á tungli. Til leiðbeiningar höfðu þeir á síðari tímum lítið kver, er hét æðamaðurinn. Þar voru sýndir blóðtökustaðirnir og skýrt frá, hvernig ætti að taka blóð við hverjum sjúkdómi. Eftir að læknir var skipaður í Vestmannaeyjum, hættu blóðtökur þar að vera eins algengar, en mörgum varð það samt til, er þeir fengu einhvern kvilla, að reyna fyrst blóðtöku áður en reglulegs læknis var leitað, og viðhéldust blóðtökur langt fram eftir 19. öld. Sú trú var hér nokkuð algeng, þó að eigi hafi verið framfylgt, nema ef til vill af einstöku mönnum, að mjög væri það vænlegt til að viðhalda líkamsheilbrigði sinni, að láta taka sér blóð einu sinni eða tvisvar á ári. Blóðtökuverkfærið var eins og kunnugt er bíldur, er slegið var eða höggvið á æðina með verkfæri eða notuð slagfjöður. Ungu fólki skyldi taka blóð með vaxandi tungli, en eldra fólki með minnkandi tungli. Þá var og lögð áherzla á, í hvaða merki tungl gekk, er taka átti blóð.<br>
Hér í eyjunum hafa verið notaðar algengustu læknisaðgerðir, er þekktust hér á landi og einkum voru fólgnar í blóðtökum og blóðhornasetningu. Þetta eru æfagamlar læknisaðgerðir, er rekja mun mega til fyrstu byggingar landsins, að minnsta kosti blóðhornin. Á Norðurlöndum var hvort tveggja tíðkað lengi fram eftir öldum. Blóðtökumennirnir áttu að þekkja æðarnar og taka rétt blóð eftir því, sem stóð á tungli. Til leiðbeiningar höfðu þeir á síðari tímum lítið kver, er hét æðamaðurinn. Þar voru sýndir blóðtökustaðirnir og skýrt frá, hvernig ætti að taka blóð við hverjum sjúkdómi. Eftir að læknir var skipaður í Vestmannaeyjum, hættu blóðtökur þar að vera eins algengar, en mörgum varð það samt til, er þeir fengu einhvern kvilla, að reyna fyrst blóðtöku áður en reglulegs læknis var leitað, og viðhéldust blóðtökur langt fram eftir 19. öld. Sú trú var hér nokkuð algeng, þó að eigi hafi verið framfylgt, nema ef til vill af einstöku mönnum, að mjög væri það vænlegt til að viðhalda líkamsheilbrigði sinni, að láta taka sér blóð einu sinni eða tvisvar á ári. Blóðtökuverkfærið var eins og kunnugt er bíldur, er slegið var eða höggvið á æðina með verkfæri eða notuð slagfjöður. Ungu fólki skyldi taka blóð með vaxandi tungli, en eldra fólki með minnkandi tungli. Þá var og lögð áherzla á, í hvaða merki tungl gekk, er taka átti blóð.<br>
Lína 21: Lína 19:
Konur höfðu eigi börn sín á brjósti á öndverðri 19. öld, heldur var börnum þegar gefin óblönduð kúamjólk eða jafnvel soð af nýjum fiski og mjög snemma var farið að tyggja í börnin alls konar mat, brauð, fisk og kjöt. Í dúsunum er sagt, að stundum hafi verið tuggin fisklifur og heilagfiski.<br>
Konur höfðu eigi börn sín á brjósti á öndverðri 19. öld, heldur var börnum þegar gefin óblönduð kúamjólk eða jafnvel soð af nýjum fiski og mjög snemma var farið að tyggja í börnin alls konar mat, brauð, fisk og kjöt. Í dúsunum er sagt, að stundum hafi verið tuggin fisklifur og heilagfiski.<br>
Klæðnaður ungbarna um miðja 19. öld var lítil skyrta, er náði niður fyrir nafla, léreftsdúkur um lendar og læri, og ullarflóki síðan vafinn utan um kroppinn. Oft var ullarflókinn vættur í lýsi um brjóstið.<br>
Klæðnaður ungbarna um miðja 19. öld var lítil skyrta, er náði niður fyrir nafla, léreftsdúkur um lendar og læri, og ullarflóki síðan vafinn utan um kroppinn. Oft var ullarflókinn vættur í lýsi um brjóstið.<br>
Barnadauði var mikill hér á landi fyrrum. Í Vestmannaeyjum þó lengi allra mestur, sökum skæðrar barnaveiki, er þar var landlæg lengi. Veiki þessi, er kölluð var [[Ginklofi|ginklofi]], deyddi þar flest ungbörn, svo að mjög fátt komst þar upp af ungmennum, að minnsta kosti á síðari hluta 18. og fyrri hluta 19. aldar, og hefir að líkindum verið svo lengi. Ginklofaveikina er hægt að rekja frá öndverðri 17. öld, og virðist hún hafa verið allútbreidd þá, svo að líklega á hún sér miklu lengri aldur. Gæti jafnvel verið, að veikin hefði borizt hingað með enskum eða írskum sjómönnum eða kaupsýslumönnum þegar á 15. öld. Þess er getið, að oft hafi sóttir borizt til Vestmannaeyja með útlendum skipum. Í bréfi frá prestinum í Kirkjubæ 1630 til biskups er getið dauða 4 kvenna hér af völdum ginklofa. Einnig segir svo þar, að af 37 börnum, er fæðzt hafi eftir Tyrkjaránið, lifi ekki utan ..... en af orðalaginu virðist mega ætla, að barnadauðinn hafi þá verið næsta mikill.<br>
Barnadauði var mikill hér á landi fyrrum. Í Vestmannaeyjum þó lengi allra mestur, sökum skæðrar barnaveiki, er þar var landlæg lengi. Veiki þessi, er kölluð var [[Ginklofi|ginklofi]], deyddi þar flest ungbörn, svo að mjög fátt komst þar upp af ungmennum, að minnsta kosti á síðari hluta 18. og fyrri hluta 19. aldar, og hefir að líkindum verið svo lengi. Ginklofaveikina er hægt að rekja frá öndverðri 17. öld, og virðist hún hafa verið allútbreidd þá, svo að líklega á hún sér miklu lengri aldur. Gæti jafnvel verið, að veikin hefði borizt hingað með enskum eða írskum sjómönnum eða kaupsýslumönnum þegar á 15. öld. Þess er getið, að oft hafi sóttir borizt til Vestmannaeyja með útlendum skipum. Í bréfi frá prestinum í Kirkjubæ 1630 til biskups er getið dauða 4 kvenna hér af völdum ginklofa. Einnig segir svo þar, að af 37 börnum, er fæðzt hafi eftir Tyrkjaránið, lifi ekki utan ... en af orðalaginu virðist mega ætla, að barnadauðinn hafi þá verið næsta mikill.<br>
Í ferðabók Daníels Streyc, er talið er að muni hafa komið til Íslands 1613—14, segir m.a., að í Vestmannaeyjum geti barnshafandi konur eigi orðið léttari, og fari því til meginlandsins til þess að ala þar börn sín. Með þessu mun vera átt við það sama, er síðar var nokkuð títt, að þungaðar konur færu úr eyjum til lands til þess að fæða börnin þar, svo að þau síður yrðu ginklofanum að bráð.<br>
Í ferðabók Daníels Streyc, er talið er að muni hafa komið til Íslands 1613—14, segir m.a., að í Vestmannaeyjum geti barnshafandi konur eigi orðið léttari, og fari því til meginlandsins til þess að ala þar börn sín. Með þessu mun vera átt við það sama, er síðar var nokkuð títt, að þungaðar konur færu úr eyjum til lands til þess að fæða börnin þar, svo að þau síður yrðu ginklofanum að bráð.<br>
Séra Gissur Pétursson nefnir ginklofaveikina og barnadauðann í Vestmannaeyjum í sóknarlýsingu sinni 1703. Segir hann ginklofann „líkan sinadrætti, er afmyndar og teygir og togar sundur limina og gerir holdið blásvart.“ Getið er og um ginklofaveikina í Vestmannaeyjum í eftirmælum 18. aldar (Magnús Stephensen) og kennt um fisk- og sjófuglaáti. Í annál 19. aldarinnar getur veikinnar og.<br>
Séra Gissur Pétursson nefnir ginklofaveikina og barnadauðann í Vestmannaeyjum í sóknarlýsingu sinni 1703. Segir hann ginklofann „líkan sinadrætti, er afmyndar og teygir og togar sundur limina og gerir holdið blásvart.“ Getið er og um ginklofaveikina í Vestmannaeyjum í eftirmælum 18. aldar (Magnús Stephensen) og kennt um fisk- og sjófuglaáti. Í annál 19. aldarinnar getur veikinnar og.<br>
Lína 32: Lína 30:
Vestmannaeyingar áttu læknis að vitja á Austurland eða að Nesi við Seltjörn, eins og áður getur, er fyrst voru skipaðir læknar hér á landi. Nýtt héraðslæknisembætti var stofnað í Suðuramtinu árið 1799, sbr. Rskr. 4. okt. 1799.⁵) Þetta nýja læknishérað náði yfir vesturhluta Skaftafellssýslu, Rangárvalla- og Árnessýslur og Vestmannaeyjar. Meðal ástæðna fyrir stofnun þessa læknishéraðs voru tilfærðar þær, að nauðsyn bæri til að koma í veg fyrir hinar miklu kynja- og skottulækningar, sem fólk temdi sér, svo og að heilsuveila væri meðal fólks í Skaftafellssýslu, er eimdi eftir af síðan eldarnir gengu þar, en fólki þaðan nær ókleyft að vitja fjórðungslæknisins á Austurlandi. Um Vestmannaeyjar er þess getið, að þar komi oft upp sóttir með útlendum skipum, svo að ærin þörf væri þar fyrir lækni nær, og þótti nú mikil bót ráðin á fyrir eyjamenn að þurfa ekki að sækja lækni lengra en í nærsveitirnar á landi. Aðsetur þessa nýja læknis varð í Vík í Mýrdal.<br>
Vestmannaeyingar áttu læknis að vitja á Austurland eða að Nesi við Seltjörn, eins og áður getur, er fyrst voru skipaðir læknar hér á landi. Nýtt héraðslæknisembætti var stofnað í Suðuramtinu árið 1799, sbr. Rskr. 4. okt. 1799.⁵) Þetta nýja læknishérað náði yfir vesturhluta Skaftafellssýslu, Rangárvalla- og Árnessýslur og Vestmannaeyjar. Meðal ástæðna fyrir stofnun þessa læknishéraðs voru tilfærðar þær, að nauðsyn bæri til að koma í veg fyrir hinar miklu kynja- og skottulækningar, sem fólk temdi sér, svo og að heilsuveila væri meðal fólks í Skaftafellssýslu, er eimdi eftir af síðan eldarnir gengu þar, en fólki þaðan nær ókleyft að vitja fjórðungslæknisins á Austurlandi. Um Vestmannaeyjar er þess getið, að þar komi oft upp sóttir með útlendum skipum, svo að ærin þörf væri þar fyrir lækni nær, og þótti nú mikil bót ráðin á fyrir eyjamenn að þurfa ekki að sækja lækni lengra en í nærsveitirnar á landi. Aðsetur þessa nýja læknis varð í Vík í Mýrdal.<br>
Þótt læknismálunum væri þannig komið í betra horf, virðist samt sem ginklofaveikin hafi eigi minnkað, heldur jafnvel aukizt fyrstu áratugi 19. aldarinnar, enda engin lækning ennþá komin fram gegn þessari veiki og sjálfsagt mun lítið hafa verið um læknissókn til lands vegna veikinnar, sem og endranær, og læknirinn í þessum efnum látið nægja að gefa þau góðu ráð og leiðbeiningar um meiri þrifnað og bættan aðbúnað, er að framan getur. Samkvæmt skýrslu frá prestunum í Vestmannaeyjum til Geirs biskups Vídalíns, sbr. kansellíbréf 13. des. 1800, höfðu af 113 börnum, er fæddust á árunum 1790—1799, dáið 79 af völdum ginklofa. Athugunum um mál þessi var að vísu haldið áfram, sbr. kansellíbréf 16. júlí 1803, en ekkert verulegt aðhafzt annað en það, að stjórnin gaf út fyrirskipun til amtmannsins í Vesturamtinu um, að hann sæi um það, að sýslumenn brýndu það fyrir konum að hafa börn sín á brjósti, og ætlazt til að prestar læsu þennan boðskap upp við kirkjur, en nú var af mörgum talið, að barnadauðinn stafaði af því að konur hefðu eigi börnin á brjósti. Að öðru leyti var ekkert aðhafzt til að stemma stigu við barnadauðanum.<br>
Þótt læknismálunum væri þannig komið í betra horf, virðist samt sem ginklofaveikin hafi eigi minnkað, heldur jafnvel aukizt fyrstu áratugi 19. aldarinnar, enda engin lækning ennþá komin fram gegn þessari veiki og sjálfsagt mun lítið hafa verið um læknissókn til lands vegna veikinnar, sem og endranær, og læknirinn í þessum efnum látið nægja að gefa þau góðu ráð og leiðbeiningar um meiri þrifnað og bættan aðbúnað, er að framan getur. Samkvæmt skýrslu frá prestunum í Vestmannaeyjum til Geirs biskups Vídalíns, sbr. kansellíbréf 13. des. 1800, höfðu af 113 börnum, er fæddust á árunum 1790—1799, dáið 79 af völdum ginklofa. Athugunum um mál þessi var að vísu haldið áfram, sbr. kansellíbréf 16. júlí 1803, en ekkert verulegt aðhafzt annað en það, að stjórnin gaf út fyrirskipun til amtmannsins í Vesturamtinu um, að hann sæi um það, að sýslumenn brýndu það fyrir konum að hafa börn sín á brjósti, og ætlazt til að prestar læsu þennan boðskap upp við kirkjur, en nú var af mörgum talið, að barnadauðinn stafaði af því að konur hefðu eigi börnin á brjósti. Að öðru leyti var ekkert aðhafzt til að stemma stigu við barnadauðanum.<br>
Árið 1820 hófust eyjamenn handa á ný undir forustu                                          [[Magnús Bergmann|Magnúsar Bergmanns]] verzlunarstjóra, en hann var og þá einnig lögsagnari hér. Sendu eyjamenn stiftamtmanni til fyrirgreiðslu með bréfi 11. ág. 1820 beiðni til konungs um að konungur hjálpaði eyjamönnum um duglegan lækni, er tæki sér bólfestu í eyjunum um að minnsta kosti þriggja ára tíma, og hefði nauðsynleg meðul og læknistæki. Lofuðu eyjamenn að taka af fremsta megni þátt í kostnaðinum, er af þessu hlytist. Er um þetta kansellíbréf frá 7. apríl 1821.<br>
Árið 1820 hófust eyjamenn handa á ný undir forustu                                          [[Magnús Ólafsson Bergmann|Magnúsar Bergmanns]] verzlunarstjóra, en hann var og þá einnig lögsagnari hér. Sendu eyjamenn stiftamtmanni til fyrirgreiðslu með bréfi 11. ág. 1820 beiðni til konungs um að konungur hjálpaði eyjamönnum um duglegan lækni, er tæki sér bólfestu í eyjunum um að minnsta kosti þriggja ára tíma, og hefði nauðsynleg meðul og læknistæki. Lofuðu eyjamenn að taka af fremsta megni þátt í kostnaðinum, er af þessu hlytist. Er um þetta kansellíbréf frá 7. apríl 1821.<br>
Bæði landlæknir og amtmaður mældu eindregið með því, að læknir væri sendur til eyjanna, sbr. bréf 2. sept. og 30. ág. 1820, svo að það varð loks úr, að stjórnin sendi lækni til Vestmannaeyja til að rannsaka ginklofann, sbr. rentuk. br. 5. maí 1821 og konungsúrskurð 28. marz s.á. Var í nefndu rentukammerbréfi svo ákveðið, að landfógeti greiddi til bráðabirgða kostnaðinn við sendingu læknisins gegn endurgreiðslu úr jarðabókarsjóði, en þar stóð inni fé fátækrasjóðs Vestmannaeyja.<br>
Bæði landlæknir og amtmaður mældu eindregið með því, að læknir væri sendur til eyjanna, sbr. bréf 2. sept. og 30. ág. 1820, svo að það varð loks úr, að stjórnin sendi lækni til Vestmannaeyja til að rannsaka ginklofann, sbr. rentuk. br. 5. maí 1821 og konungsúrskurð 28. marz s.á. Var í nefndu rentukammerbréfi svo ákveðið, að landfógeti greiddi til bráðabirgða kostnaðinn við sendingu læknisins gegn endurgreiðslu úr jarðabókarsjóði, en þar stóð inni fé fátækrasjóðs Vestmannaeyja.<br>
Læknirinn, er sendur var til eyjanna, var [[Ólafur Thorarensen]] læknakandídat, er var nýlega útskrifaður af háskólanum í Kaupmannahöfn. Hann dvaldi hér stuttan tíma. Samt var svo talið, að dregið hefði úr veikinni við komu læknisins, svo að nú lifði hvert 8. eða 9. barn, er hér fæddist.<br>
Læknirinn, er sendur var til eyjanna, var [[Ólafur Thorarensen]] læknakandídat, er var nýlega útskrifaður af háskólanum í Kaupmannahöfn. Hann dvaldi hér stuttan tíma. Samt var svo talið, að dregið hefði úr veikinni við komu læknisins, svo að nú lifði hvert 8. eða 9. barn, er hér fæddist.<br>
Lína 40: Lína 38:
Tilvísanir og umfjöllun neðanmáls í þessum kafla:
Tilvísanir og umfjöllun neðanmáls í þessum kafla:


1) Um sótt þá hina miklu, er kom hingað til landsins 1494, var sagt, að hún hefði komið úr bláu klæði og segja sumir, að það hafi skeð í Hafnarfirði hjá Eingelskum, er þar lágu enn við Fornubúðir á hinu stóra skipi sínu, en sumir greina, að það hafi skeð í Vestmannaeyjum. (Safn t.s.Ísl. I, bls. 43.)<br>
1) Um sótt þá hina miklu, er kom hingað til landsins 1494, var sagt, að hún hefði komið úr bláu klæði og segja sumir, að það hafi skeð í Hafnarfirði hjá Eingelskum, er þar lágu enn við Fornubúðir á hinu stóra skipi sínu, en sumir greina, að það hafi skeð í Vestmannaeyjum. (Safn t.s. Ísl. I, bls. 43.)<br>
2)  Ísl. Þjóðh. J.J.<br>
2)  Ísl. Þjóðh. J.J.<br>
3)  P.A. Schleisner.<br>
3)  P.A. Schleisner.<br>

Leiðsagnarval