„Saga Vestmannaeyja I./ III. Kirkja, 3. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:


<big><big><big><center>III. Kirkja</center></big></big></big>
<big><big><big><center>III. Kirkja</center></big></big></big>
Lína 9: Lína 7:
Er þeir Gissur og Hjalti reistu kirkju sína í Vestmannaeyjum árið 1000, hafa þeir fyrst helgað henni grundvöll eins og venja var til. Í för með þeim mun hafa verið Þormóður prestur, er getur síðar við kristnitökuna á Alþingi, og að líkindum hafa fleiri prestar verið með þeim frá Englandi eða Noregi, svo eigi hefir verið vant presta til að framkvæma kirkjuathöfn þessa, og mikið haft við, er þessari fyrstu sóknarkirkju hér á landi var helgaður grundvöllur²⁶) .<br>
Er þeir Gissur og Hjalti reistu kirkju sína í Vestmannaeyjum árið 1000, hafa þeir fyrst helgað henni grundvöll eins og venja var til. Í för með þeim mun hafa verið Þormóður prestur, er getur síðar við kristnitökuna á Alþingi, og að líkindum hafa fleiri prestar verið með þeim frá Englandi eða Noregi, svo eigi hefir verið vant presta til að framkvæma kirkjuathöfn þessa, og mikið haft við, er þessari fyrstu sóknarkirkju hér á landi var helgaður grundvöllur²⁶) .<br>
Kirkjan mun hafa verið trékirkja, með torfþaki ef til vill. Að líkindum mun kirkjan hafa verið stafkirkja. Hún hefir staðið í austur og vestur og kirkjugarður umhverfis. Hún hefir verið kölluð [[Klemensarkirkja]], af því að hún hefir verið helguð hinum heilaga Klemens, annars finnst eigi sérstaklega getið um nafndýrling eða verndardýrling þessarar kirkju. Klemensarmessa er 23. nóv. Sjófarendur dýrkuðu hinn heilaga Klemens. Akkeri var einkunn hans, af því að honum var drekkt og sökkt með akkeri. Ólafur konungur Tryggvason helgaði hinum heilaga Klemens kirkju þá, er hann lét reisa hjá konungsgarði í Niðarósi²⁷).<br>
Kirkjan mun hafa verið trékirkja, með torfþaki ef til vill. Að líkindum mun kirkjan hafa verið stafkirkja. Hún hefir staðið í austur og vestur og kirkjugarður umhverfis. Hún hefir verið kölluð [[Klemensarkirkja]], af því að hún hefir verið helguð hinum heilaga Klemens, annars finnst eigi sérstaklega getið um nafndýrling eða verndardýrling þessarar kirkju. Klemensarmessa er 23. nóv. Sjófarendur dýrkuðu hinn heilaga Klemens. Akkeri var einkunn hans, af því að honum var drekkt og sökkt með akkeri. Ólafur konungur Tryggvason helgaði hinum heilaga Klemens kirkju þá, er hann lét reisa hjá konungsgarði í Niðarósi²⁷).<br>
Kunnar eru aðeins tvær aðrar kirkjur á Íslandi, er helgaðar voru dýrlingnum Klemens, Akrakirkja á Mýrum og Hofskirkja í öræfum²⁸).<br>
Kunnar eru aðeins tvær aðrar kirkjur á Íslandi, er helgaðar voru dýrlingnum Klemens, Akrakirkja á Mýrum og Hofskirkja í Öræfum²⁸).<br>
Eins og áður segir, hefir það verið kirkjan „fyrir ofan leiti“, að Ofanleiti, sem byggð hefir verið næst sem sóknarkirkja, þó eigi alllöngu á undan Kirkjubæjarkirkju. Staðurinn á Ofanleiti hét og áður [[Kirkjubær fyrir ofan leiti]]. Seinna var og Ofanleiti stundum kallað á Bæ (Bey), eins og kemur fram í kirkjureikningum Landakirkju á 17. öld. Þótt Ofanleitiskirkja muni þannig vera eldri, er samt máldagi þeirrar kirkju, sem varðveittur er, miklu yngri en máldagi Kirkjubæjarkirkju, sem er elzti kirkjumáldaginn í Vestmannaeyjum, sem geymzt hefir. Máldagi [[Nikulásarkirkja|Nikulásarkirkju]] í Vestmannaeyjum, er Árni biskup Þorláksson setti 1269 og tekinn var orðréttur upp í Vilkinsmáldaga²⁹), hljóðar svo:
Eins og áður segir, hefir það verið kirkjan „fyrir ofan leiti“, að Ofanleiti, sem byggð hefir verið næst sem sóknarkirkja, þó eigi alllöngu á undan Kirkjubæjarkirkju. Staðurinn á Ofanleiti hét og áður [[Kirkjubær fyrir ofan leiti]]. Seinna var og Ofanleiti stundum kallað á Bæ (Bey), eins og kemur fram í kirkjureikningum Landakirkju á 17. öld. Þótt Ofanleitiskirkja muni þannig vera eldri, er samt máldagi þeirrar kirkju, sem varðveittur er, miklu yngri en máldagi Kirkjubæjarkirkju, sem er elzti kirkjumáldaginn í Vestmannaeyjum, sem geymzt hefir. Máldagi [[Nikulásarkirkja|Nikulásarkirkju]] í Vestmannaeyjum, er Árni biskup Þorláksson setti 1269 og tekinn var orðréttur upp í Vilkinsmáldaga²⁹), hljóðar svo:
„Nikulásarkirkja í Vestmannaeyjum á Kirkjubæ á land á [[Bílustaðir|Bílustöðum]], kú og vi ær. Búning sinn: Tjöld umhverfis, klukkur tvær, glóðarker, kertisstika mikil af járni og önnur af messing, glerglugga og guðvefjaraltarisklæði, silfurkaleik og messuföt öll nema hökul, róðukrossa 2. Þar skal vera heimilisprestur og veita allar heimilistíðir, messa jafnan er gjör er til, annan hvern dag um jólaföstu lj messur, en hvern dag langaföstu, vigilia hvern aftan um langaföstu, 3 lektiur. Þangað liggja til preztkaups fiskatíundir hálfar, og svo annars veiðiskapar, þess, sem þar er tíundað. Þangað liggja til kirkjutíundir allar að helmingi og svo vaxtollur, enn helmingur til [[Péturskirkja|Péturskirkju]] þeirrar, er fyrir [[ofan Leiti]] er. Þaðan skal syngja til helminga til [[Klemenskirkja|Clemenskirkju]]. Kirkjudag skal skylt hvorrar tveggju graftrarkirkju öllum mönnum í Vestmannaeyjum að halda og Clemensarkirkjudag eftir því sem þar er máldagi til“³⁰). Þegar kirkja var vígð var árdagur sá haldinn helgur sem stórhátíð þar í sókn og nefndur kirkjudagur³¹).<br>
„Nikulásarkirkja í Vestmannaeyjum á Kirkjubæ á land á [[Bílustaðir|Bílustöðum]], kú og vi ær. Búning sinn: Tjöld umhverfis, klukkur tvær, glóðarker, kertisstika mikil af járni og önnur af messing, glerglugga og guðvefjaraltarisklæði, silfurkaleik og messuföt öll nema hökul, róðukrossa 2. Þar skal vera heimilisprestur og veita allar heimilistíðir, messa jafnan er gjör er til, annan hvern dag um jólaföstu lj messur, en hvern dag langaföstu, vigilia hvern aftan um langaföstu, 3 lektiur. Þangað liggja til preztkaups fiskatíundir hálfar, og svo annars veiðiskapar, þess, sem þar er tíundað. Þangað liggja til kirkjutíundir allar að helmingi og svo vaxtollur, enn helmingur til [[Péturskirkja|Péturskirkju]] þeirrar, er fyrir [[ofan Leiti]] er. Þaðan skal syngja til helminga til [[Klemenskirkja|Clemenskirkju]]. Kirkjudag skal skylt hvorrar tveggju graftrarkirkju öllum mönnum í Vestmannaeyjum að halda og Clemensarkirkjudag eftir því sem þar er máldagi til“³⁰). Þegar kirkja var vígð var árdagur sá haldinn helgur sem stórhátíð þar í sókn og nefndur kirkjudagur³¹).<br>
Lína 17: Lína 15:
Kirkjurnar hér áttu nokkra kvikfjáreign og bendir það til
Kirkjurnar hér áttu nokkra kvikfjáreign og bendir það til
þess, að þær hafi fyrrum átt nokkra jarðeign. Gripaeignin er undan kirkjunni gengin seint á 16. öld.<br>
þess, að þær hafi fyrrum átt nokkra jarðeign. Gripaeignin er undan kirkjunni gengin seint á 16. öld.<br>
Bílustaða er getið í Resol. 21. apríl 1777 um laun prestanna í Vestmannaeyjum. Segir hér, að það sé álit manna, að jörðinni Bílustöðum, er kirkjan hafi átt, hafi verið skipt undir land annara jarða, en enginn viti nú, hvar jörð þessi hafi verið³⁵).  
Bílustaða er getið í Resol. 21. apríl 1777 um laun prestanna í Vestmannaeyjum. Segir hér, að það sé álit manna, að jörðinni Bílustöðum, er kirkjan hafi átt, hafi verið skipt undir land annarra jarða, en enginn viti nú, hvar jörð þessi hafi verið³⁵).  
Í rentukammerbréfi 28. sept. 1799 um rekaréttindi í Vestmannaeyjum er gert ráð fyrir því, að kirkjan á eyjunum geti sem landeigandi, Bílustaða, gert tilkall til rekaréttinda. Þessi réttindi kirkjunnar voru að vísu engin til og Bílustaðir fyrir ævalöngu gengnir undan, en samt var þessu hreyft og sýnir það, hversu þessum málum var lengi ruglað saman. Eimdi eftir af þessu lengi, sbr. tilkall Ofanleitisprests til reka í [[Víkin|Vík]] og [[Brimurð]] löngu seinna.<br>
Í rentukammerbréfi 28. sept. 1799 um rekaréttindi í Vestmannaeyjum er gert ráð fyrir því, að kirkjan á eyjunum geti sem landeigandi, Bílustaða, gert tilkall til rekaréttinda. Þessi réttindi kirkjunnar voru að vísu engin til og Bílustaðir fyrir ævalöngu gengnir undan, en samt var þessu hreyft og sýnir það, hversu þessum málum var lengi ruglað saman. Eimdi eftir af þessu lengi, sbr. tilkall Ofanleitisprests til reka í [[Höfðavík|Vík]] og [[Brimurð]] löngu seinna.<br>
Kirkjubæjarkirkja hefir verið lénskirkja, en eigi bændakirkja, og eigandi hennar Skálholtskirkja, þá og eigandi Vestmannaeyja. Nokkru eftir að kirkjan hefir verið reist varð sá atburður í sögu hennar, að biskupinn Árni Þorláksson gaf kirkjuna klaustri í Björgvin í Noregi til eignar og kirkjugjöfin innt af hendi í þakklætisskyni við klaustursbræðurna „Caritatem vestram nolumus ignorere“, eins og segir í gjafabréfinu. Með kirkjunni fylgdu öll réttindi hennar og eignir, „salvo pontificali, jure in omnibus et parochiali“, og þar með að líkindum land það eða jörð, er kirkjan hefir átt, þó þess sé eigi getið sérstaklega. Með svofelldu móti hafði og gjöfin nokkurt fjárhagslegt gildi, og má ætla, að það hafi og verið tilgangurinn með henni, því af kirkjutíundunum einum og ef til vill smáræðis leigum var lítils arðs að vænta, þar sem þetta hlaut að ganga til þarfinda kirkjunnar sjálfrar, og í Vestmannaeyjum gekk minnsta kosti seinna kirkjutíundin óskipt til hlutaðeigandi prests, er svo sá fyrir kosti kirkjunnar að mestu. Kirkjan hefir auðvitað þrátt fyrir umgetið eignarafsal haldið áfram að vera undir umsjón hinna andlegu valdsmanna hér á landi (Skálholtsbiskupa). Getið er þess, að biskupum hafi verið falið að innheimta tíund klaustursins af kirkjunni. Þannig hafði Árni biskup Ólafsson umboð klaustursins af Munklífi um tíund í Vestmannaeyjum. Sá misskilningur slæddist hér inn í skrifum um þessi mál seinna, að í gjöfinni hefðu nær allar Vestmannaeyjar verið innifaldar, sbr. ritg. 1793. 1463 telur Mikjálsklaustur í Björgvin, sér af Vestmannaeyjum „j stykke Klædhe“. Hér ef til vill um að ræða afhendingu á kirkjumun.<br>
Kirkjubæjarkirkja hefir verið lénskirkja, en eigi bændakirkja, og eigandi hennar Skálholtskirkja, þá og eigandi Vestmannaeyja. Nokkru eftir að kirkjan hefir verið reist varð sá atburður í sögu hennar, að biskupinn Árni Þorláksson gaf kirkjuna klaustri í Björgvin í Noregi til eignar og kirkjugjöfin innt af hendi í þakklætisskyni við klaustursbræðurna „Caritatem vestram nolumus ignorere“, eins og segir í gjafabréfinu. Með kirkjunni fylgdu öll réttindi hennar og eignir, „salvo pontificali, jure in omnibus et parochiali“, og þar með að líkindum land það eða jörð, er kirkjan hefir átt, þó þess sé eigi getið sérstaklega. Með svofelldu móti hafði og gjöfin nokkurt fjárhagslegt gildi, og má ætla, að það hafi og verið tilgangurinn með henni, því af kirkjutíundunum einum og ef til vill smáræðis leigum var lítils arðs að vænta, þar sem þetta hlaut að ganga til þarfinda kirkjunnar sjálfrar, og í Vestmannaeyjum gekk minnsta kosti seinna kirkjutíundin óskipt til hlutaðeigandi prests, er svo sá fyrir kosti kirkjunnar að mestu. Kirkjan hefir auðvitað þrátt fyrir umgetið eignarafsal haldið áfram að vera undir umsjón hinna andlegu valdsmanna hér á landi (Skálholtsbiskupa). Getið er þess, að biskupum hafi verið falið að innheimta tíund klaustursins af kirkjunni. Þannig hafði Árni biskup Ólafsson umboð klaustursins af Munklífi um tíund í Vestmannaeyjum. Sá misskilningur slæddist hér inn í skrifum um þessi mál seinna, að í gjöfinni hefðu nær allar Vestmannaeyjar verið innifaldar, sbr. ritg. 1793. 1463 telur Mikjálsklaustur í Björgvin, sér af Vestmannaeyjum „j stykke Klædhe“. Hér ef til vill um að ræða afhendingu á kirkjumun.<br>
Um það verður eigi sagt með neinni vissu, hversu lengi Kirkjubæjarkirkja var eign Björgvinjarklaustursins. Má vera, að það hafi minnsta kosti að nafninu til verið fram undir siðabót.<br>
Um það verður eigi sagt með neinni vissu, hversu lengi Kirkjubæjarkirkja var eign Björgvinjarklaustursins. Má vera, að það hafi minnsta kosti að nafninu til verið fram undir siðabót.<br>
Lína 40: Lína 38:
Graduale (grallari) hafði að geyma hina ýmsu messusöngva (kórsöngva), en þeir voru introitus, hymni, er sunginn var að byrjun messu. Graduale var og einn þáttur sjálfs messusöngsins, næstur á eftir lesi, alleluja, var haft um söng með þessu orði og voru þau mest sungin um páskatíma. Með graduale (gradualia fleirt.) í víðari merkingu var og talið tractus, er var söngur, er sunginn var milli pistils og guðspjalls og offertorium og communio. Var offertorium sungið, er offrað var, og communio við sakramenti. Capitularius hafði að geyma smákafla úr ritningunni. Óttusöngvabók með lesi (lectio), það eru les þau í tíðunum, er voru í óttusöng og prima, og var lesið úr ritningunni, kirkjufeðrunum og helgra manna sögum. Hymni, hymnar (hymnarius) voru lofsöngvar og andleg kvæði, er svara til orðsins sálmur. Hymnar voru viðhafðir við alla guðsþjónustugerð í pápiskri tíð eftir vissum reglum. Í hymnunum er tilbeiðsla til guðs, heilagrar þrenningar, Maríu meyjar og heilagra manna.<br>
Graduale (grallari) hafði að geyma hina ýmsu messusöngva (kórsöngva), en þeir voru introitus, hymni, er sunginn var að byrjun messu. Graduale var og einn þáttur sjálfs messusöngsins, næstur á eftir lesi, alleluja, var haft um söng með þessu orði og voru þau mest sungin um páskatíma. Með graduale (gradualia fleirt.) í víðari merkingu var og talið tractus, er var söngur, er sunginn var milli pistils og guðspjalls og offertorium og communio. Var offertorium sungið, er offrað var, og communio við sakramenti. Capitularius hafði að geyma smákafla úr ritningunni. Óttusöngvabók með lesi (lectio), það eru les þau í tíðunum, er voru í óttusöng og prima, og var lesið úr ritningunni, kirkjufeðrunum og helgra manna sögum. Hymni, hymnar (hymnarius) voru lofsöngvar og andleg kvæði, er svara til orðsins sálmur. Hymnar voru viðhafðir við alla guðsþjónustugerð í pápiskri tíð eftir vissum reglum. Í hymnunum er tilbeiðsla til guðs, heilagrar þrenningar, Maríu meyjar og heilagra manna.<br>
Ofanleitiskirkja á 3 líkneskjur. Þær hafa sennilega verið af tré, og málaðar (pentaðar) með ýmsum litum og gull- eða silfurfargaðar, ef til vill. Kirkjubæjarkirkja átti engar líkneskjur, en 9 dýrlingaskriftir. Þær átti Ofanleitiskirkja 8, þar á meðal 2 skriftir hinnar helgu Maríu meyjar, skrift Ólafs konungs helga, Andreasar verndardýrlings kirkjunnar, hinnar heilögu Önnu o.fl. Skriftir gátu verið af tré og upphleyptar og líktust þá líkneskjum, voru málaðar og gylltar. Einnig átti kirkjan 2 hjálma, er hafa lýst upp kirkjuhvelfinguna og 4 kertastjaka úr kopar.<br>
Ofanleitiskirkja á 3 líkneskjur. Þær hafa sennilega verið af tré, og málaðar (pentaðar) með ýmsum litum og gull- eða silfurfargaðar, ef til vill. Kirkjubæjarkirkja átti engar líkneskjur, en 9 dýrlingaskriftir. Þær átti Ofanleitiskirkja 8, þar á meðal 2 skriftir hinnar helgu Maríu meyjar, skrift Ólafs konungs helga, Andreasar verndardýrlings kirkjunnar, hinnar heilögu Önnu o.fl. Skriftir gátu verið af tré og upphleyptar og líktust þá líkneskjum, voru málaðar og gylltar. Einnig átti kirkjan 2 hjálma, er hafa lýst upp kirkjuhvelfinguna og 4 kertastjaka úr kopar.<br>
Máldaginn telur 8 tunnuhróf og 2 tíu fjórðunga katla. Eigi er víst að þessa muni alla bera að skoða sem kirkjuleg áhöld. Líkindi þykja nokkur til þess, að saltbrennsla eða saltgerð, sennilega í [[Víkin|Vík suður]], hafi tilheyrt staðnum að Ofanleiti og umgetin áhöld þá notuð til þessa. Á kirkjunni hvíldi t.d. sú kvöð um 1270 og líklega fyrr, að greiða árlega til Oddastaðar 4 saltbelgi auk fiskgjalds⁴⁵).<br></big>
Máldaginn telur 8 tunnuhróf og 2 tíu fjórðunga katla. Eigi er víst að þessa muni alla bera að skoða sem kirkjuleg áhöld. Líkindi þykja nokkur til þess, að saltbrennsla eða saltgerð, sennilega í [[Höfðavík|Vík suður]], hafi tilheyrt staðnum að Ofanleiti og umgetin áhöld þá notuð til þessa. Á kirkjunni hvíldi t.d. sú kvöð um 1270 og líklega fyrr, að greiða árlega til Oddastaðar 4 saltbelgi auk fiskgjalds⁴⁵).<br></big>


Heimildir og umfjöllun neðanmáls í þessum hluta:<br>
Heimildir og umfjöllun neðanmáls í þessum hluta:<br>
26) Safn t.s.Ísl. IV, 719.<br>
26) Safn t.s. Ísl. IV, 719.<br>
27) Bang: Den norske Kirkes Historie, Safn t.s.Ísl., Árb. 1913, sbr. og Laxdælu.<br>
27) Bang: Den norske Kirkes Historie, Safn t.s. Ísl., Árb. 1913, sbr. og Laxdælu.<br>
28) Safn t.s.Ísl. V (Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal), 29—58, skrá um kirkjur á Íslandi og dýrlinga þeirra.<br>
28) Safn t.s. Ísl. V (Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal), 29—58, skrá um kirkjur á Íslandi og dýrlinga þeirra.<br>
29) Vilkin (Vilhjálmur Henriksson, biskup í Skálholti 1392—1405).<br>
29) Vilkin (Vilhjálmur Henriksson, biskup í Skálholti 1392—1405).<br>
30) Fornbr.s. II, 23.<br>
30) Fornbr.s. II, 23.<br>
31) Sjá Ísl. kirkjurétt, Jón Pétursson.<br>
31) Sjá Ísl. kirkjurétt, Jón Pétursson.<br>
32) Fornbr.s. II, nr. 83, Árb. 1913. (Staða Árni biskup Þorláksson 1269—1296).<br>
32) Fornbr.s. II, nr. 83, Árb. 1913. (Staða Árni biskup Þorláksson 1269—1296).<br>
33) Safn t.s.Ísl. IV, 426. — Svo hefir verið talið, að Bíluklettar hafi heitið vestur í Hrauni. Þess má geta, að haustið 1940 fann [[Ólafur Guðmundsson í Oddhól]] hér, er hann var að grafa fyrir kálgarði uppi í háhrauni norðaustur af [[Norðurgarðsklettar|Norðurgarðsklettum]], fornar rústir, er sérfræðingar töldu vera af smábýli frá 13. eða 14. öld. Þarna fundust ýmsir munir, svo sem margar steinkolur, mjög fornt brýni, snældusnúður af biksteini o.fl. Ekki er líklegt, að þarna hafi verið jörðin Bílustaðir, heldur mun hér um lítið grasbýli að ræða, án eiginlegra jarðarnytja, svo sem rekaréttinda og úteyjaafnota.<br>
33) Safn t.s. Ísl. IV, 426. — Svo hefir verið talið, að Bíluklettar hafi heitið vestur í Hrauni. Þess má geta, að haustið 1940 fann [[Ólafur Guðmundsson í Oddhól]] hér, er hann var að grafa fyrir kálgarði uppi í háhrauni norðaustur af [[Norðurgarðsklettar|Norðurgarðsklettum]], fornar rústir, er sérfræðingar töldu vera af smábýli frá 13. eða 14. öld. Þarna fundust ýmsir munir, svo sem margar steinkolur, mjög fornt brýni, snældusnúður af biksteini o.fl. Ekki er líklegt, að þarna hafi verið jörðin Bílustaðir, heldur mun hér um lítið grasbýli að ræða, án eiginlegra jarðarnytja, svo sem rekaréttinda og úteyjaafnota.<br>
34) Kirkjuréttur Jóns Péturssonar.<br>
34) Kirkjuréttur Jóns Péturssonar.<br>
35) Lovs. IV.<br>
35) Lovs. IV.<br>
36) Fornbr.s. II., nr. 83, bls. 191-92.<br>
36) Fornbr.s. II., nr. 83, bls. 191-92.<br>
37) Fornbr.s. VII, nr. 80, bls. 42-43.<br>
37) Fornbr.s. VII, nr. 80, bls. 42-43.<br>
38) Vísast til ritgerðar Guðbrandar Jónssonar í Safn t.s.Ísl. V, bls. 7—413, Árbókar Háskóla Íslands 1923—24, fylgirit, upptök sálma og sálmalaga í lúterskum sið eftir Pál E. Ólason, Illustreret Musik Historie, H. Panum og W. Behrend, 1905.<br>
38) Vísast til ritgerðar Guðbrandar Jónssonar í Safn t.s. Ísl. V, bls. 7—413, Árbókar Háskóla Íslands 1923—24, fylgirit, upptök sálma og sálmalaga í lúterskum sið eftir Pál E. Ólason, Illustreret Musik Historie, H. Panum og W. Behrend, 1905.<br>
39) Sbr. Antiphonarium, tíðasöngsbók.<br>
39) Sbr. Antiphonarium, tíðasöngsbók.<br>
40) Ísl. kirkjuréttur, J. Pétursson.<br>
40) Ísl. kirkjuréttur, J. Pétursson.<br>

Leiðsagnarval