„Saga Vestmannaeyja I./ III. Kirkja, 2. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
 
<br>
 
 
<big><big><big><center>III. Kirkja</center></big></big></big>
<big><big><big><center>III. Kirkja</center></big></big></big>
<center>(2. hluti)</center>
<center>(2. hluti)</center>
Lína 11: Lína 9:
Þessi höfn var eins og áður er getið í suðaustur frá Heimaklettseyrinni, norðureyrinni, í góðu vari frá Hafnareyri, suðureyrinni. En Hafnareyrin mun einmitt vera hin forna Hörgaeyri. Vestan undir eyrinni, er lukti fyrir að austan, hefir snemma verið alldjúpt, svo skip gátu lagzt þar. Þar austur af er [[Hringsker]]ið, er skipin voru bundin við, og [[Flóðsker]]. Hafnareyri er gamalt nafn og bæjarnafnið [[Höfn]]. Í Hafnarlandi er elzti verzlunarstaður í Vestmannaeyjum.<br>
Þessi höfn var eins og áður er getið í suðaustur frá Heimaklettseyrinni, norðureyrinni, í góðu vari frá Hafnareyri, suðureyrinni. En Hafnareyrin mun einmitt vera hin forna Hörgaeyri. Vestan undir eyrinni, er lukti fyrir að austan, hefir snemma verið alldjúpt, svo skip gátu lagzt þar. Þar austur af er [[Hringsker]]ið, er skipin voru bundin við, og [[Flóðsker]]. Hafnareyri er gamalt nafn og bæjarnafnið [[Höfn]]. Í Hafnarlandi er elzti verzlunarstaður í Vestmannaeyjum.<br>
Margt bendir til þess og styður það, að Hafnareyri sé gamla Hörgaeyrin, og hefir þá verið skipt um nöfn eftir að kristni var lögtekin, og eyrin nú kennd við höfnina sjálfa eins og bærinn Höfn. Hér var skipalægið og vöruuppskipunarstaður og hér hafa kaupskipin hafzt við. Kemur þetta og bezt heim við frásögnina í Kristnisögu, um að þeir Gissur hafi lent við Hörgaeyri o.s.frv. Eftir staðháttum, sbr. það, er áður segir, er Hafnareyri, sem mun seinna tilkomið nafn á þessari eyri fyrir Hörgaeyri, eini líklegi lendingarstaðurinn.<br>
Margt bendir til þess og styður það, að Hafnareyri sé gamla Hörgaeyrin, og hefir þá verið skipt um nöfn eftir að kristni var lögtekin, og eyrin nú kennd við höfnina sjálfa eins og bærinn Höfn. Hér var skipalægið og vöruuppskipunarstaður og hér hafa kaupskipin hafzt við. Kemur þetta og bezt heim við frásögnina í Kristnisögu, um að þeir Gissur hafi lent við Hörgaeyri o.s.frv. Eftir staðháttum, sbr. það, er áður segir, er Hafnareyri, sem mun seinna tilkomið nafn á þessari eyri fyrir Hörgaeyri, eini líklegi lendingarstaðurinn.<br>
Hörgaeyrin, sem svo er nefnd í Kristnisögu, mun þó eigi vera staður sá, er eyjamenn fyrst byggðu á hof sín og hörga, heldur mun hans að leita allmiklu vestar, sennilega á eyrunum miklu við [[Básasker]]in. Á þessum slóðum norðvestur af [[Tangi|Tanga]] eru mest líkindi til að hin fyrsta kirkja Eyjanna hafi verið reist. Getur þessi staður og samrýmzt frásögninni um kirkjubygginguna, sérstaklega ef maður hugsar sér, að frá Básaskerjum hafi land náð alllangt til norðurs og inn undir Eiði.<br>
Hörgaeyrin, sem svo er nefnd í Kristnisögu, mun þó eigi vera staður sá, er eyjamenn fyrst byggðu á hof sín og hörga, heldur mun hans að leita allmiklu vestar, sennilega á eyrunum miklu við [[Básasker]]in. Á þessum slóðum norðvestur af [[Tangi, örnefni|Tanga]] eru mest líkindi til að hin fyrsta kirkja Eyjanna hafi verið reist. Getur þessi staður og samrýmzt frásögninni um kirkjubygginguna, sérstaklega ef maður hugsar sér, að frá Básaskerjum hafi land náð alllangt til norðurs og inn undir Eiði.<br>
[[Vogurinn]], sem nefndur er í Kristnisögu, hefir verið skipgengur róðrarbátum, og hafa bátanaust eyjabúa verið nálægt [[Nausthamar|Nausthamri]], er mun vera mjög gamalt örnefni og skipgengt inn í [[Lækurinn|Læk]]. Vogurinn náð inn með Nausthamri inn í Læk að [[Stokkhella|Stokkhellu]] og til vesturs inn undir [[Bratti|Bratta]] og takmarkast að vestan og norðvestan af Básaskerjaeyrunum, innra og ytra. Eyrar þessar munu hafa verið samanhangandi við skerin fram af [[Skildingafjara|Skildingafjöru]] og [[Grjótgarðurinn|Grjótgarðinn]] svonefnda, og land samfellt inn í Botn.<br>
[[Vogurinn]], sem nefndur er í Kristnisögu, hefir verið skipgengur róðrarbátum, og hafa bátanaust eyjabúa verið nálægt [[Nausthamar|Nausthamri]], er mun vera mjög gamalt örnefni og skipgengt inn í [[Lækurinn|Læk]]. Vogurinn náð inn með Nausthamri inn í Læk að [[Stokkhella|Stokkhellu]] og til vesturs inn undir [[Bratti|Bratta]] og takmarkast að vestan og norðvestan af Básaskerjaeyrunum, innra og ytra. Eyrar þessar munu hafa verið samanhangandi við skerin fram af [[Skildingafjara|Skildingafjöru]] og [[Grjótgarðurinn|Grjótgarðinn]] svonefnda, og land samfellt inn í Botn.<br>
Básaskerjaeyrarnar eru þar skammt fram undan, sem líklegast þykir að bærinn [[Ormsstaðir]] hafi staðið, og hér er eðlilegt, að þeir Herjólfsdals- og Ormsstaðamenn hafi reist fyrst hof sín. Eins og áður segir er þess getið um Hörgaeyri, að kirkjan hafi eigi verið reist þar, heldur á öðrum stað, ''„þar sem áður voru blót og hörgar“''.<br>
Básaskerjaeyrarnar eru þar skammt fram undan, sem líklegast þykir að bærinn [[Ormsstaðir]] hafi staðið, og hér er eðlilegt, að þeir Herjólfsdals- og Ormsstaðamenn hafi reist fyrst hof sín. Eins og áður segir er þess getið um Hörgaeyri, að kirkjan hafi eigi verið reist þar, heldur á öðrum stað, ''„þar sem áður voru blót og hörgar“''.<br>
Þá kemur til athugunar, hvort landið fram af Básaskerjum hefir verið samgróið á umgetnum tímum yfir um að Kleifnabergi og norður með Eiðinu, eða áll hefir gengið inn undir Eiðið, sem er sama Eiðið, Þrælaeiði, og um getur í Landnámu. Grasfitjar gátu hafa verið með Kleifnaberginu, þótt áll skærist þarna inn, er tengdu saman Litlu- og Stóru-Löngu beggja megin Kleifnabergsins, fram til þessa gengt milli þeirra um stórstraumsfjöru. Hætt er við grjóthruni undir berginu. Er erfitt að hugsa sér kirkju þarna undir og kirkjugarð, nema hún hefði getað staðið alllangt frá berginu og land samgróið frá Básaskerjum yfir um. En svo er að sjá eftir nafninu Eiði, að sjór hafi náð þar að báðum megin, og vissulega má gera ráð fyrir, að þessu hafi verið þannig varið á 13. öld, er Landnámuhandritið var ritað.<br>
Þá kemur til athugunar, hvort landið fram af Básaskerjum hefir verið samgróið á umgetnum tímum yfir um að Kleifnabergi og norður með [[Eiði]]nu, eða áll hefir gengið inn undir Eiðið, sem er sama Eiðið, Þrælaeiði, og um getur í Landnámu. Grasfitjar gátu hafa verið með Kleifnaberginu, þótt áll skærist þarna inn, er tengdu saman [[Langa|Litlu- og Stóru-Löngu]] beggja megin Kleifnabergsins, fram til þessa gengt milli þeirra um stórstraumsfjöru. Hætt er við grjóthruni undir berginu. Er erfitt að hugsa sér kirkju þarna undir og kirkjugarð, nema hún hefði getað staðið alllangt frá berginu og land samgróið frá Básaskerjum yfir um. En svo er að sjá eftir nafninu Eiði, að sjór hafi náð þar að báðum megin, og vissulega má gera ráð fyrir, að þessu hafi verið þannig varið á 13. öld, er Landnámuhandritið var ritað.<br>
Sundið milli eyranna, Heimakletts eða norðureyrarinnar undir Heimakletti og Hafnareyrarinnar eða suðureyrarinnar, er mun hafa verið Hörgaeyrin, sbr. það er áður segir, hefir verið mjótt og grunnt víðast, og eigi fært stórum skipum, en fyrir innan þetta sund, Leiðina, hefir vogurinn verið. Ég þykist þess fullviss, að það er einmitt þetta sund, sem miðað er við, þegar sagt er „fyrir innan“ á eyjunum, er víða kemur fram og mjög snemma, sbr. Landnámu. Með þessu er átt við hina einu almennu leið út á sjóinn, eins og alltaf hefir verið, [[Ægisdyr|Ægisdyr]]. Af því að miðað var við aðalumferðastaðinn, hefir myndazt orðatiltækin „fyrir innan“ og „fyrir utan“. Sjálft sundið gat eigi kallazt vogur. Aðalvogurinn milli [[Löngunef]]s, [[Nausthamar]]s og [[Básasker]]ja. Byggðin var sunnan við voginn. Það virðist eigi óeðlilegt, með tilliti til þess, er hér er lýst, þegar miðað er úr landi eða frá byggðinni sunnan við voginn, að segja landið eða eyrarnar við Básaskerin norðan megin vogsins, einkum hafi landið náð langt norður eftir, og ef til vill nokkuð hringmyndað, og sama gegndi auðvitað um byggingar þar, svo sem kirkju, þótt réttara væri auðvitað að segja það norðvestan vogsins. Og hafi landið verið samanhangandi að sunnan yfir að Kleifnabergi frá Básaskeri, má fallast á það með þeim Sig. Sigurfinnssyni og Brynjúlfi frá Minna-Núpi, með þeim athugasemdum, er að framan greinir, að kirkjan hafi getað staðið suðvestan Kleifnabergsins eða á Ytra Básaskerseyrunum.<br>
Sundið milli eyranna, Heimakletts eða norðureyrarinnar undir Heimakletti og Hafnareyrarinnar eða suðureyrarinnar, er mun hafa verið Hörgaeyrin, sbr. það er áður segir, hefir verið mjótt og grunnt víðast, og eigi fært stórum skipum, en fyrir innan þetta sund, Leiðina, hefir vogurinn verið. Ég þykist þess fullviss, að það er einmitt þetta sund, sem miðað er við, þegar sagt er „fyrir innan“ á eyjunum, er víða kemur fram og mjög snemma, sbr. Landnámu. Með þessu er átt við hina einu almennu leið út á sjóinn, eins og alltaf hefir verið, [[Ægisdyr|Ægisdyr]]. Af því að miðað var við aðalumferðastaðinn, hefir myndazt orðatiltækin „fyrir innan“ og „fyrir utan“. Sjálft sundið gat eigi kallazt vogur. Aðalvogurinn milli [[Löngunef]]s, [[Nausthamar]]s og [[Básasker]]ja. Byggðin var sunnan við voginn. Það virðist eigi óeðlilegt, með tilliti til þess, er hér er lýst, þegar miðað er úr landi eða frá byggðinni sunnan við voginn, að segja landið eða eyrarnar við Básaskerin norðan megin vogsins, einkum hafi landið náð langt norður eftir, og ef til vill nokkuð hringmyndað, og sama gegndi auðvitað um byggingar þar, svo sem kirkju, þótt réttara væri auðvitað að segja það norðvestan vogsins. Og hafi landið verið samanhangandi að sunnan yfir að Kleifnabergi frá Básaskeri, má fallast á það með þeim Sig. Sigurfinnssyni og Brynjúlfi frá Minna-Núpi, með þeim athugasemdum, er að framan greinir, að kirkjan hafi getað staðið suðvestan Kleifnabergsins eða á Ytra Básaskerseyrunum.<br>
Næst er að athuga, hversu lengi kirkjan hefir getað haldizt á staðnum, er hún fyrst var reist á, sem eins og áður segir að
Næst er að athuga, hversu lengi kirkjan hefir getað haldizt á staðnum, er hún fyrst var reist á, sem eins og áður segir að
Lína 36: Lína 34:
Það virðist nær ómögulegt, að kirkja eða kirkjugarður hafi staðið minnsta kosti svo nærri berginu, sem beinin fundust, því mjög er þarna hætt við grjóthruni og hafa stór björg fallið niður þarna nálægt og var mikið af því grjóti notað í skipakvína. Beinin, sem fundust undir berginu, virðast því hafa hlotið að hafa flutzt þangað eða borizt annars staðar frá, frá nálægum stöðum, t.d. hafi kirkjan staðið, sbr. það, er áður segir, suðvestan Kleifnabergsins, en þó góðan spöl frá berginu, ef samgróið hefir verið suður yfir að Básaskerjum. Bein þessi kunna einnig að hafa stafað frá kirkjugarði, er var sunnar, á Básaskerjaeyrunum, og borizt með straumnum undir Kleifnabergið, þegar landið var umturnað og komið undir sjó, en einmitt á þessum slóðum hefir orðið jarðrask mikið og umrót, jarðvegur blásið af og sjór flætt yfir. Eigi var hins vegar hætta á því, að beinagrindur, sem borizt höfðu í lygnuna undir Kleifnabergi, þar sem og er alveg straumlaust, færðust þaðan, er þær voru orðnar sandorpnar og því erfitt að segja um það, hvaðan téðar beinagrindur kunnu að stafa. Það er jafnvel heldur eigi útilokað, að hér inni í lygnunni hafi geymzt lík eða bein sjódrukknaðra manna, er borizt hafi utan að og orpizt sandi. Sagnir hafa myndazt í sambandi við örnefnið [[Skrúðabyrgi]], en svo heitir kór eða skúti framan í Kleifnaberginu. Af sögnunum um Skrúðabyrgi verður ekkert ráðið um kirkju við Kleifnabergið. Byrgi er kallað í eyjunum, þar sem hlaðið er fyrir skúta eða hlaðið upp að bergi á stöllum eða kórum upp í bjargi, sbr. fiskbyrgin í [[Skiphellar|Skiphellum]] og víðar. Vel getur verið, að kirkjuskrúða hafi verið komið fyrir í byrgi eða bergkórum til bráðabirgða, t.d. meðan stóð á byggingu kirkju eða viðgerð, og einkum ef hætta var á ferðum af völdum ránsmanna, en að skrúði kirkjunnar hafi verið geymdur á slíkum stað að staðaldri er harla ólíklegt.<br></big>
Það virðist nær ómögulegt, að kirkja eða kirkjugarður hafi staðið minnsta kosti svo nærri berginu, sem beinin fundust, því mjög er þarna hætt við grjóthruni og hafa stór björg fallið niður þarna nálægt og var mikið af því grjóti notað í skipakvína. Beinin, sem fundust undir berginu, virðast því hafa hlotið að hafa flutzt þangað eða borizt annars staðar frá, frá nálægum stöðum, t.d. hafi kirkjan staðið, sbr. það, er áður segir, suðvestan Kleifnabergsins, en þó góðan spöl frá berginu, ef samgróið hefir verið suður yfir að Básaskerjum. Bein þessi kunna einnig að hafa stafað frá kirkjugarði, er var sunnar, á Básaskerjaeyrunum, og borizt með straumnum undir Kleifnabergið, þegar landið var umturnað og komið undir sjó, en einmitt á þessum slóðum hefir orðið jarðrask mikið og umrót, jarðvegur blásið af og sjór flætt yfir. Eigi var hins vegar hætta á því, að beinagrindur, sem borizt höfðu í lygnuna undir Kleifnabergi, þar sem og er alveg straumlaust, færðust þaðan, er þær voru orðnar sandorpnar og því erfitt að segja um það, hvaðan téðar beinagrindur kunnu að stafa. Það er jafnvel heldur eigi útilokað, að hér inni í lygnunni hafi geymzt lík eða bein sjódrukknaðra manna, er borizt hafi utan að og orpizt sandi. Sagnir hafa myndazt í sambandi við örnefnið [[Skrúðabyrgi]], en svo heitir kór eða skúti framan í Kleifnaberginu. Af sögnunum um Skrúðabyrgi verður ekkert ráðið um kirkju við Kleifnabergið. Byrgi er kallað í eyjunum, þar sem hlaðið er fyrir skúta eða hlaðið upp að bergi á stöllum eða kórum upp í bjargi, sbr. fiskbyrgin í [[Skiphellar|Skiphellum]] og víðar. Vel getur verið, að kirkjuskrúða hafi verið komið fyrir í byrgi eða bergkórum til bráðabirgða, t.d. meðan stóð á byggingu kirkju eða viðgerð, og einkum ef hætta var á ferðum af völdum ránsmanna, en að skrúði kirkjunnar hafi verið geymdur á slíkum stað að staðaldri er harla ólíklegt.<br></big>


Tilvitnanir og umfjöllun í þessum hluta:<br>
Tilvitnanir og umfjöllun neðanmáls í þessum hluta:<br>
18) Sturlunga II, 74.<br>
18) Sturlunga II, 74.<br>
19)  Sbr. Örnefni og goðorð í Rangárþingi, Safn t.s.Ísl. II, 498—557.<br>
19)  Sbr. Örnefni og goðorð í Rangárþingi, Safn t.s. Ísl. II, 498—557.<br>
20) Árb. 1907 og 1913.<br>
20) Árb. 1907 og 1913.<br>
21) Á eyjamáli heitir „niður í Sandi“ í mótsetningu við „uppi á bæjum“, líkt og sagt er í Landeyjum.<br>
21) Á eyjamáli heitir „niður í Sandi“ í mótsetningu við „uppi á bæjum“, líkt og sagt er í Landeyjum.<br>

Leiðsagnarval