„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Draumbæjar-Móri“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big><center>Draumbæjar-Móri.</center></big></big> <br> Um miðja síðustu öld bjó bóndi að Draumbæ, sem hét [[Runólfur Magnússon í Draumbæ|Runólfur Magn...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<br>
<big><big><center>Draumbæjar-Móri.</center></big></big>
<big><big><center>Draumbæjar-Móri.</center></big></big>
<br>
<br>
Um miðja síðustu öld bjó bóndi að [[Draumbær|Draumbæ]], sem hét [[Runólfur Magnússon í Draumbæ|Runólfur Magnússon]], en kona hans hét [[Ingiríður Björnsdóttir í Draumbæ|Ingiríður Björnsdóttir]]. Um þessar mundir tíðkuðust uppnefningar mikið í héraðinu, og var Runólfur venjulega manna á milli nefndur barkrókur. Tvo syni áttu þau hjón, [[Björn Runólfsson frá Draumbæ|Björn]] og [[Runólfur Runólfsson mormóni|Runólf]], sem síðar fékk viðurnefnið mormóni, vegna þess að hann snérist um tíma til Mormónatrúar og flutti til Utah í Bandaríkjum, og dvaldi þar um nokkurt skeið. Hjá þeim hjónum var niðursetningur, ungur piltur, sem þeim þótti mjög baldinn og erfiður, og var þeim lítt að skapi. Piltur þessi hrapaði til bana fyrir [[Ofanleitishamar]], en þrennum sögnum fer um atvik að því. Sumir segja, að Ingiríður hafi hrakið hann fram af Hamrinum, en aðrir að Runólfur hafi hrint honum fram af hengifluginu. Einhverju sinni, þegar Runólfur og pilturinn voru nýkomnir neðan úr [[Sandur|Sandi]], fóru þeir einhverra erinda vestur á Hamar, en hann er skammt frá Draumbæ. Niðaþoka var á. Í þessari ferð hrapaði pilturinn, og er talið fullvíst, að Runólfur hafi hrint honum fram fyrir brúnina. Þegar þetta gjörðist, var [[Ragnhildur Ingimundardóttir vinnukona|Ragnhildur Ingimundardóttir]] vinnukona hjá þeim hjónum. Er haft eftir henni, að skömmu áður en Runólfur barkrókur kom heim úr þessari för, hafi hún séð einhvern slæðing koma inn í bæinn. Kvaðst hún hafa stuggað honum fram bæinn með sófli, og hefði hann horfið undir pilsfald húsfreyju, sem stóð við kökubakstur í eldhúsi. „Og var hún vel að því komin,“ sagði Ragnhildur, „því að hún átti víst upptökin að illvirkinu.“ Ragnhildur þessi dó niðursetningur í [[Stakkagerði]] árið 1888. Loks hafa aðrir sagt, að það hafi verið Helga í Gerði, amma Runka mormóna, sem gjörði út af við piltinn, og hafi hann sótt ákaflega að henni undir útsynning, og fekk hún þá geysileg flogaköst með froðufalli.<br>
Um miðja síðustu öld bjó bóndi að [[Draumbær|Draumbæ]], sem hét [[Runólfur Magnússon í Draumbæ|Runólfur Magnússon]], en kona hans hét [[Ingiríður Björnsdóttir í Draumbæ|Ingiríður Björnsdóttir]]. Um þessar mundir tíðkuðust uppnefningar mikið í héraðinu, og var Runólfur venjulega manna á milli nefndur barkrókur. Tvo syni áttu þau hjón, [[Björn Runólfsson frá Draumbæ|Björn]] og [[Runólfur Runólfsson mormóni|Runólf]], sem síðar fékk viðurnefnið mormóni, vegna þess að hann snérist um tíma til Mormónatrúar og flutti til Utah í Bandaríkjum, og dvaldi þar um nokkurt skeið. Hjá þeim hjónum var niðursetningur, ungur piltur, sem þeim þótti mjög baldinn og erfiður, og var þeim lítt að skapi. Piltur þessi hrapaði til bana fyrir [[Ofanleitishamar]], en þrennum sögnum fer um atvik að því. Sumir segja, að Ingiríður hafi hrakið hann fram af Hamrinum, en aðrir að Runólfur hafi hrint honum fram af hengifluginu. Einhverju sinni, þegar Runólfur og pilturinn voru nýkomnir neðan úr [[Sandur|Sandi]], fóru þeir einhverra erinda vestur á Hamar, en hann er skammt frá Draumbæ. Niðaþoka var á. Í þessari ferð hrapaði pilturinn, og er talið fullvíst, að Runólfur hafi hrint honum fram fyrir brúnina. Þegar þetta gjörðist, var [[Ragnhildur Ingimundardóttir|Ragnhildur Ingimundardóttir]] vinnukona hjá þeim hjónum. Er haft eftir henni, að skömmu áður en Runólfur barkrókur kom heim úr þessari för, hafi hún séð einhvern slæðing koma inn í bæinn. Kvaðst hún hafa stuggað honum fram bæinn með sófli, og hefði hann horfið undir pilsfald húsfreyju, sem stóð við kökubakstur í eldhúsi. „Og var hún vel að því komin,“ sagði Ragnhildur, „því að hún átti víst upptökin að illvirkinu.“ Ragnhildur þessi dó niðursetningur í [[Stakkagerði]] árið 1888. Loks hafa aðrir sagt, að það hafi verið Helga í Gerði, amma Runka mormóna, sem gjörði út af við piltinn, og hafi hann sótt ákaflega að henni undir útsynning, og fekk hún þá geysileg flogaköst með froðufalli.<br>
Strákur þessi gekk aftur, og fylgdi þaðan í frá
Strákur þessi gekk aftur, og fylgdi þaðan í frá
Runólfi og konu hans og öðrum börnum þeirra. Var draugur þessi í mórauðum lörfum, með húfupottlok á höfði og var skarð upp í það í öðrum vanga. Hafði pilturinn verið þannig búinn, er hann lézt. Ekki gjörði draugur þessi af sér verulegan óskunda, svo menn viti, en þeim ættmönnum og öðrum, sem urðu hans varir, þótti hann leiðinleg fylgja og óhugnanleg. Lagði af honum megnasta ódaun, svo að þeim mönnum sló fyrir brjóst, er urðu á vegi hans. Varð hans víða vart og var hann venjulega í för með Runólfi og hyski hans, eða gjörði vart við sig þar, sem þetta fólk ætlaði að koma. Eftir þetta bjuggu þau Runólfur og Ingiríður aðeins skamma hríð í Draumbæ. Dó Ingiríður 1870, aðeins fimmtíu og tveggja ára að aldri. Runólfur barkrókur, maður hennar, lifði miklu lengur. Var hann niðursetningur í [[Kot]]i hjá [[Ólafur Einarsson í Koti|Ólafi Einarssyni]], um nokkurt skeið. Þegar gekk að með útsynningsveður, fekk hann flog og froðufall, og taldi hann, að draugurinn sækti þá að sér og formælti mjög konu sinni, sem hann sagði, að hefði fyrir komið drengnum. Bað hann heimilisfólkið, þegar hann fann flogin koma yfir sig, að vera viðbúið með spón til þess að stinga upp í sig, „því djöfullinn væri að koma.“ Runólfur andaðist árið 1893, 77 ára gamall.<br>
Runólfi og konu hans og öðrum börnum þeirra. Var draugur þessi í mórauðum lörfum, með húfupottlok á höfði og var skarð upp í það í öðrum vanga. Hafði pilturinn verið þannig búinn, er hann lézt. Ekki gjörði draugur þessi af sér verulegan óskunda, svo menn viti, en þeim ættmönnum og öðrum, sem urðu hans varir, þótti hann leiðinleg fylgja og óhugnanleg. Lagði af honum megnasta ódaun, svo að þeim mönnum sló fyrir brjóst, er urðu á vegi hans. Varð hans víða vart og var hann venjulega í för með Runólfi og hyski hans, eða gjörði vart við sig þar, sem þetta fólk ætlaði að koma. Eftir þetta bjuggu þau Runólfur og Ingiríður aðeins skamma hríð í Draumbæ. Dó Ingiríður 1870, aðeins fimmtíu og tveggja ára að aldri. Runólfur barkrókur, maður hennar, lifði miklu lengur. Var hann niðursetningur í [[Kot]]i hjá [[Ólafur Einarsson í Koti|Ólafi Einarssyni]], um nokkurt skeið. Þegar gekk að með útsynningsveður, fekk hann flog og froðufall, og taldi hann, að draugurinn sækti þá að sér og formælti mjög konu sinni, sem hann sagði, að hefði fyrir komið drengnum. Bað hann heimilisfólkið, þegar hann fann flogin koma yfir sig, að vera viðbúið með spón til þess að stinga upp í sig, „því djöfullinn væri að koma.“ Runólfur andaðist árið 1893, 77 ára gamall.<br>

Leiðsagnarval