„Ritverk Árna Árnasonar/Um tónlist í Vestmannaeyjum fyrr á tímum, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 12: Lína 12:




Árið 1924 kom svo fyrsta danshljómsveitin til sögunar hér í bæ, Jazzinn svonefndi. Fyrstu menn hans voru: [[Ingibergur Sigurjón Kristmannsson| Ingi Kristmanns]], píanó, [[Filippus Árnason]], [[Ásgarður|Ásgarði]], trompet, Kristján Kristjánsson mandolín, [[Aage Nielsen]] banjómandolín, Árni Árnason, fiðla, Jón Ásgeirsson, fiðla, [[Eyjólfur Ottesen]] trommisti (janitzer) síðar [[H. Stolzenwald]] banjómandólin, [[Alfreð Sturluson]], banjó. Þetta þótti hin mesta nýlunda og varð Jazzinn að spila á hverju balli sem ball vildi heita. Kaupið var 5 kr. pr. mann fyrir nóttina og þótti offjár, enda þótt spilað væri stanslaust frá kl. 21 til 04.00 og 05.00. Þetta þótti mjög góð dansmúsik, enda þótt flestir spilararnir væru lítt lærðir og þess vegna í ýmsu ábótavant. En þá var fjör í tuskunum og dansað af hjartans lyst og má með sanni segja eins og Örn Arnarson:
Árið 1924 kom svo fyrsta danshljómsveitin til sögunar hér í bæ, Jazzinn svonefndi. Fyrstu menn hans voru: [[Ingibergur Sigurjón Kristmannsson| Ingi Kristmanns]], píanó, [[Filippus Árnason]], [[Ásgarður|Ásgarði]], trompet, Kristján Kristjánsson mandolín, [[Aage Nielsen]] banjómandolín, Árni Árnason, fiðla, Jón Ásgeirsson, fiðla, [[Eyjólfur Ottesen]] trommisti (janitzer) síðar [[Helmut Stolzenwald|H. Stolzenwald]] banjómandólin, [[Alfreð Sturluson (málari)|Alfreð Sturluson]], banjó. Þetta þótti hin mesta nýlunda og varð Jazzinn að spila á hverju balli sem ball vildi heita. Kaupið var 5 kr. pr. mann fyrir nóttina og þótti offjár, enda þótt spilað væri stanslaust frá kl. 21 til 04.00 og 05.00. Þetta þótti mjög góð dansmúsik, enda þótt flestir spilararnir væru lítt lærðir og þess vegna í ýmsu ábótavant. En þá var fjör í tuskunum og dansað af hjartans lyst og má með sanni segja eins og Örn Arnarson:
::::::„Dansinn tróðu teitir þar
::::::„Dansinn tróðu teitir þar
:::::: tóbaksskjóðu bjóðar.
:::::: tóbaksskjóðu bjóðar.
Lína 21: Lína 21:


Í sambandi við hljómlist Eyjanna fyrrum verður ekki komist hjá að minnast örlítið á dansinn nokkru nánar. Ég hefi áður minnst á söngdansinn danska „að vefa vaðmál“, sem snemma hefir borist hingað, ásamt öðrum slíkum. Annar dans, svo sem Polka, Vals, Polka-marsúrka hefir borist hingað síðar og þá auðvitað með farmönnum eða dönsku embættismönnunum,  er hér voru alla tíð.<br>
Í sambandi við hljómlist Eyjanna fyrrum verður ekki komist hjá að minnast örlítið á dansinn nokkru nánar. Ég hefi áður minnst á söngdansinn danska „að vefa vaðmál“, sem snemma hefir borist hingað, ásamt öðrum slíkum. Annar dans, svo sem Polka, Vals, Polka-marsúrka hefir borist hingað síðar og þá auðvitað með farmönnum eða dönsku embættismönnunum,  er hér voru alla tíð.<br>
Í tíð [[Michael Marius Ludvig Aagaard|M.M.L. Aagaard]] sýslumanns hér í Eyjum árin 1872 til 1891 kenndi kona hans [[Agnes Mathilde Adelaide Grandjean Aagaard|Agnes Aagaard]] samkvæmisdansinn Les Lanciers. Fór sú kennsla fram á heimili sýslumanns, er þá voru [[Uppsalir]]. Allmargt ungt fólk tók þátt í þeirri framabraut, að læra dans, t.d. [[Jóhann Bjarnasen (verslunarstjóri)|Jóhann Bjarnasen]] verzlunarstjóri og [[Margrét Þorsteinsdóttir Bjarnasen|Margrét Þorsteinsdóttir]] kona hans, [[Gísli Eyjólfsson (eldri)|Gísli Eyjólfsson]], [[Búastaðir|Búastöðum]], [[Jóhanna Árnadóttir (Stakkagerði)|Jóhanna Árnadóttir]] í [[Stakkagerði]] [[Árni Diðriksson|Diðrikssonar]], [[Gísli Lárusson]] á Búastöðum, síðar maður Jóhönnu í Stakkagerði, [[Ólöf Lárusdóttir]], Búastöðum og [[Steinvör Lárusdóttir|Steinvör]], er báðar voru systur Gísla og börn [[Lárus Jónsson|Lárusar hreppstjóra Jónssonar]] o.m.fl. Fyrir dansinum spilaði dönsk stúlka á harmoniku [[Signe Hansen]], og var dansað eftir laginu og þessu íslenska viðkvæði:
Í tíð [[Michael Marius Ludvig Aagaard|M.M.L. Aagaard]] sýslumanns hér í Eyjum árin 1872 til 1891 kenndi kona hans [[Agnes Aagaard|Agnes Mathilde Adelaide Grandjean Aagaard]] samkvæmisdansinn Les Lanciers. Fór sú kennsla fram á heimili sýslumanns, er þá voru [[Uppsalir]]. Allmargt ungt fólk tók þátt í þeirri framabraut, að læra dans, t.d. [óhann Morten Peter Bjarnasen|Jóhann Bjarnasen]] verzlunarstjóri og [[Margrét Þorsteinsdóttir (Landlyst)|Margrét Þorsteinsdóttir]] kona hans, [[Gísli Eyjólfsson (eldri)|Gísli Eyjólfsson]], [[Búastaðir|Búastöðum]], [[Jóhanna Árnadóttir (Stakkagerði)|Jóhanna Árnadóttir]] í [[Stakkagerði]] [[Árni Diðriksson|Diðrikssonar]], [[Gísli Lárusson]] á Búastöðum, síðar maður Jóhönnu í Stakkagerði, [[Ólöf Lárusdóttir]], Búastöðum og [[Steinvör Lárusdóttir|Steinvör]], er báðar voru systur Gísla og börn [[Lárus Jónsson|Lárusar hreppstjóra Jónssonar]] o.m.fl. Fyrir dansinum spilaði dönsk stúlka á harmoniku [[Signe Hansen]], og var dansað eftir laginu og þessu íslenska viðkvæði:
::::::„Þau voru rekin út með staur,
::::::„Þau voru rekin út með staur,
::::::hún Eva og hann langi gaur...“
::::::hún Eva og hann langi gaur...“
Lína 41: Lína 41:
Árið 1902 markaði merk tímamót í tónlistarsögu Eyjanna, en fram að þeim tíma hafði tónlistarlíf verið hér fremur fábrotið. En um haustið það ár, fóru nokkrir unnendur hljómlistar að minnast á það, að gaman væri að reyna að stofna hér lúðrasveit. Var talað við nokkra menn í þorpinu um þetta og virtist áhugi manna fyrir þessu vera mikill. En fljótlega kom þó í ljós, að við margskonar erfiðleika yrði að stríða og kostnaður verða mikill. Engir lúðrar voru vitanlega til, og enginn maður í þorpinu, sem kunni að spila á slík hljóðfæri. Menn ræddu þetta sín á milli og á fundi, og voru allir sammála um að reyna að hrinda þessu í framkvæmd með hjálp góðra manna. Aðalhvatmenn þessarar hugmyndar og þróunar hennar voru [[Sigfús Árnason]] organisti, [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnús bæjarfógeti Jónsson]], [[Gísli J. Johnsen]] kaupmaður, sem studdi að þessu með ráðum og dáð, [[Gísli Lárusson]] gullsmiður í [[Stakkagerði]], meðlimur söngkórsins, [[Jón Ingimundarson (Mandal)|Jón Ingimundarson í Mandal]], bassasöngmaður úr kirkjukórnum, [[Kristján Ingimundarson|Kristján ]] bróðir hans í [[Klöpp]], einnig söngmaður í kirkjukórnum, prímobassi, [[Pétur Lárusson]], [[Búastaðir|Búastöðum]], þá tenóristi í söngkórum Sigfúsar , [[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]], [[Grund]], bassisti úr kórunum,  [[Arngrímur Sveinbjörnsson (Kirkjubæ)|Arngrímur Sveinbjörnsson]], [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], prímobassi úr kirkjukórnum og karlakórnum, [[Brynjólfur Sigfússon]] organleikari o.fl.<br>
Árið 1902 markaði merk tímamót í tónlistarsögu Eyjanna, en fram að þeim tíma hafði tónlistarlíf verið hér fremur fábrotið. En um haustið það ár, fóru nokkrir unnendur hljómlistar að minnast á það, að gaman væri að reyna að stofna hér lúðrasveit. Var talað við nokkra menn í þorpinu um þetta og virtist áhugi manna fyrir þessu vera mikill. En fljótlega kom þó í ljós, að við margskonar erfiðleika yrði að stríða og kostnaður verða mikill. Engir lúðrar voru vitanlega til, og enginn maður í þorpinu, sem kunni að spila á slík hljóðfæri. Menn ræddu þetta sín á milli og á fundi, og voru allir sammála um að reyna að hrinda þessu í framkvæmd með hjálp góðra manna. Aðalhvatmenn þessarar hugmyndar og þróunar hennar voru [[Sigfús Árnason]] organisti, [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnús bæjarfógeti Jónsson]], [[Gísli J. Johnsen]] kaupmaður, sem studdi að þessu með ráðum og dáð, [[Gísli Lárusson]] gullsmiður í [[Stakkagerði]], meðlimur söngkórsins, [[Jón Ingimundarson (Mandal)|Jón Ingimundarson í Mandal]], bassasöngmaður úr kirkjukórnum, [[Kristján Ingimundarson|Kristján ]] bróðir hans í [[Klöpp]], einnig söngmaður í kirkjukórnum, prímobassi, [[Pétur Lárusson]], [[Búastaðir|Búastöðum]], þá tenóristi í söngkórum Sigfúsar , [[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]], [[Grund]], bassisti úr kórunum,  [[Arngrímur Sveinbjörnsson (Kirkjubæ)|Arngrímur Sveinbjörnsson]], [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], prímobassi úr kirkjukórnum og karlakórnum, [[Brynjólfur Sigfússon]] organleikari o.fl.<br>
Undirbúningsnefnd  var kosin til framkvæmda þessu máli og fjáröflunar með samskotum almennings og hlutaveltu og safnaðist nokkuð fé, og voru því lúðrar pantaðir frá C.C. Möller í Kaupmannahöfn. En svo kom fyrsta óhappið. Skipið Skotlandið (Scotland), sem lúðrarnir voru sendir með frá Höfn, strandaði við Færeyjar og fóru lúðrarnir þess vegna þar í land. Kennari hafði verið ráðinn frá Reykjavík. Það var Gísli Guðmundsson lúðraspilari, (síðar þekktur undir nafniu Gísli Gúmm og söng manna mest einsöng, t.d. hjá þjóðkórnum lagið um Þórð malakoff-) og var hann kominn til Eyja þá í byrjun vetrar 1903. Hann varð þess vegna að fara aftur til Reykjavíkur, þareð svona tókst til um lúðrana. En Eyjamenn lögðu ekki árar í bátinn. Þeir pöntuðu sér nýja lúðra. En um haustið eða í byrjun vetrar 1904 komu strönduðu lúðrarnir frá Færeyjum heilu og höldnu. Þessir nýju voru þá seldir út á land og allt fór vel. Gísli Guðmundsson var pantaður aftur og kom hann starax og hóf þegar kennslu. Í raddir hafði verið valið á lúðrana og var það þannig:<br>
Undirbúningsnefnd  var kosin til framkvæmda þessu máli og fjáröflunar með samskotum almennings og hlutaveltu og safnaðist nokkuð fé, og voru því lúðrar pantaðir frá C.C. Möller í Kaupmannahöfn. En svo kom fyrsta óhappið. Skipið Skotlandið (Scotland), sem lúðrarnir voru sendir með frá Höfn, strandaði við Færeyjar og fóru lúðrarnir þess vegna þar í land. Kennari hafði verið ráðinn frá Reykjavík. Það var Gísli Guðmundsson lúðraspilari, (síðar þekktur undir nafniu Gísli Gúmm og söng manna mest einsöng, t.d. hjá þjóðkórnum lagið um Þórð malakoff-) og var hann kominn til Eyja þá í byrjun vetrar 1903. Hann varð þess vegna að fara aftur til Reykjavíkur, þareð svona tókst til um lúðrana. En Eyjamenn lögðu ekki árar í bátinn. Þeir pöntuðu sér nýja lúðra. En um haustið eða í byrjun vetrar 1904 komu strönduðu lúðrarnir frá Færeyjum heilu og höldnu. Þessir nýju voru þá seldir út á land og allt fór vel. Gísli Guðmundsson var pantaður aftur og kom hann starax og hóf þegar kennslu. Í raddir hafði verið valið á lúðrana og var það þannig:<br>
1. Pétur Lárusson, Búastöðum, lék piccolo, dáinn 18. okt. 1953.<br>
1. [[Pétur Lárusson]], [[Búastaðir|Búastöðum]], lék piccolo, dáinn 18. okt. 1953.<br>
2. Árni Árnason, Grund, lék á 1. cornet, dáinn 19. jan. 1924.<br>
2. [[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]], Grund, lék á 1. cornet, dáinn 19. jan. 1924.<br>
3. [[Guðni Hjörtur Johnsen|Guðni J. Johnsen]], lék á althorn, dáinn 18. jan. 1921.<br>
3. [[Guðni Hjörtur Johnsen|Guðni J. Johnsen]], lék á althorn, dáinn 18. jan. 1921.<br>
4. [[Lárus J. Johnsen]], lék á soletenor, dáinn 15. okt. 1930.<br>
4. [[Lárus J. Johnsen]], lék á soletenor, dáinn 15. okt. 1930.<br>
5. Páll Ólafsson, Sunnuhvoli, lék á tenor, dáinn 29. júlí 1923.<br>
5. [[Páll Ólafsson (Sunnuhvoli)|Páll Ólafsson]], [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]], lék á tenor, dáinn 29. júlí 1923.<br>
6. Brynjúlfur Sigfússon, Löndum, lék á túbu, dáinn 27. febrúar 1951.<br>
6. [[Brynjúlfur Sigfússon]], [[Lönd]]um, lék á túbu, dáinn 27. febrúar 1951.<br>
Æfingapláss lúðraflokksins var hingað og þangað, t.d. í [[Tanginn|Tangahúsunum]], [[Austurbúðin|Austurbúðarhúsunum]], [[Garðsfjós|Garðsfjósinu]], sem þá var sjóbúð, í fleiri slíkum húsum, en síðast fékk flokkurinn að æfa í barnaskólahúsinu, nú [[Borg]], sem var ágætt húsnæði, sérstaklega í þingsalnum, leikfimisalnum, niðri. Oft var nær óbærilegur kuldi á æfingastaðnum svo  að þeir urðu að vera með vettlinga, frökkum og vel dúðaðir. Samt var æft af mesta kappi og allt gert til þess að komast sem fyrst „upp á lagið“ með blástur, nótnalestur og takt. Hvar og hvenær sem þeir æfðu, safnaðist fólk að æfingarstaðnum og hlustaði hugfangið. Þegar svo sexmenningarnir höfðu æft sig í mánuð, varð ekki lengur komist hjá því að spila opinberlega, spila fyrir fólkið. Fór sú merka athöfn fram við húsið [[Godthaab]]. Fólkið þyrptist þangað svo margt sem á stærðar héraðsmót, ungir og gamlir, konur og karlar.<br>
Æfingapláss lúðraflokksins var hingað og þangað, t.d. í [[Tanginn|Tangahúsunum]], [[Austurbúðin|Austurbúðarhúsunum]], [[Garðsfjós|Garðsfjósinu]], sem þá var sjóbúð, í fleiri slíkum húsum, en síðast fékk flokkurinn að æfa í barnaskólahúsinu, nú [[Borg]], sem var ágætt húsnæði, sérstaklega í þingsalnum, leikfimisalnum, niðri. Oft var nær óbærilegur kuldi á æfingastaðnum svo  að þeir urðu að vera með vettlinga, frökkum og vel dúðaðir. Samt var æft af mesta kappi og allt gert til þess að komast sem fyrst „upp á lagið“ með blástur, nótnalestur og takt. Hvar og hvenær sem þeir æfðu, safnaðist fólk að æfingarstaðnum og hlustaði hugfangið. Þegar svo sexmenningarnir höfðu æft sig í mánuð, varð ekki lengur komist hjá því að spila opinberlega, spila fyrir fólkið. Fór sú merka athöfn fram við húsið [[Godthaab]]. Fólkið þyrptist þangað svo margt sem á stærðar héraðsmót, ungir og gamlir, konur og karlar.<br>
Lúðrarnir voru blásnir til, hitaðir og skolaðir með spritti, því að nokkurt frost var og kalt. Síðan hófst blásturinn. Leikin voru róleg lög svo sem Lofið vorn drottinn, Eldgamla Ísafold, Nú er glatt í hverjum hól o.fl. Hrifningin var auðsæ á hverju andliti og fólkið klappaði lof í lófa. Þetta var dásamlegt og fáir höfðu heyrt annað betra. Já, fólkið var ánægt og sá ekki eftir að hafa af fátækt sinni látið nokkra aura af hendi til lúðrakaupanna. Þeir höfðu þó kostað 320,00, sem var allmikið fé í þá daga, og sumir gefið meira en fátækt þeirra leyfði.<br>
Lúðrarnir voru blásnir til, hitaðir og skolaðir með spritti, því að nokkurt frost var og kalt. Síðan hófst blásturinn. Leikin voru róleg lög svo sem Lofið vorn drottinn, Eldgamla Ísafold, Nú er glatt í hverjum hól o.fl. Hrifningin var auðsæ á hverju andliti og fólkið klappaði lof í lófa. Þetta var dásamlegt og fáir höfðu heyrt annað betra. Já, fólkið var ánægt og sá ekki eftir að hafa af fátækt sinni látið nokkra aura af hendi til lúðrakaupanna. Þeir höfðu þó kostað 320,00, sem var allmikið fé í þá daga, og sumir gefið meira en fátækt þeirra leyfði.<br>
Lína 52: Lína 52:
Gísli Guðmundsson var hér röskan mánaðartíma við kennsluna, en varð svo að fara vegna aðkallandi anna. Þá tók Brynjólfur Sigfússon við kennslu og stjórn lúðrasveitarinnar og fórst það vel úr hendi. Þeir æfðu vel, spiluðu oft fyrir þorpsbúa og vitanlega um allar stórhátíðir og á [[Þjóðhátíð]]inni á hverju ári.<br>
Gísli Guðmundsson var hér röskan mánaðartíma við kennsluna, en varð svo að fara vegna aðkallandi anna. Þá tók Brynjólfur Sigfússon við kennslu og stjórn lúðrasveitarinnar og fórst það vel úr hendi. Þeir æfðu vel, spiluðu oft fyrir þorpsbúa og vitanlega um allar stórhátíðir og á [[Þjóðhátíð]]inni á hverju ári.<br>
Árið 1906 komu hér 2 mormonatrúboðar, þeir Loftur Bjarnason og Jón Torfason. Þeir gengu í flokk lúðraspilaranna. Spilaði Jón á flautu, en Loftur á cornet-horn. Þetta varð lúðrasveitinni mikill styrkur og þeir mormónarnir báðir vel heima  í blæstri og tónlist, svo að heimamenn tóku miklum framförum við tilsögn þeirra og reglubundnar æfingar.<br>
Árið 1906 komu hér 2 mormonatrúboðar, þeir Loftur Bjarnason og Jón Torfason. Þeir gengu í flokk lúðraspilaranna. Spilaði Jón á flautu, en Loftur á cornet-horn. Þetta varð lúðrasveitinni mikill styrkur og þeir mormónarnir báðir vel heima  í blæstri og tónlist, svo að heimamenn tóku miklum framförum við tilsögn þeirra og reglubundnar æfingar.<br>
Ávallt voru það húsnæðisvandræðin til æfinga, sem mjög háðu lúðrarsveitinni að mestu frá upphafi til þess dags, er [[Halldór Guðjónsson]] leyfði henni að æfa í húsi barnaskólans. Þar mun hún enn í dag til húsa.<br>
Ávallt voru það húsnæðisvandræðin til æfinga, sem mjög háðu lúðrarsveitinni að mestu frá upphafi til þess dags, er [[Halldór Guðjónsson (skólastjóri)|Halldór Guðjónsson]] leyfði henni að æfa í húsi barnaskólans. Þar mun hún enn í dag til húsa.<br>
Árin 1910-1912 fóru að verða mannaskipti í lúðrasveitinni. Þeir elstu drógu sig í hlé, en nýliðar komu í stað þeirra og raddaskipti urðu. Snemma gékk [[Árni J. Johnsen]] í lúðrasveitina. Lék hann fyrst á althorn, en síðar á bassahornið og gerði í mörg ár. Má telja hann til fyrstu manna sveitarinnar, þótt ekki væri hann stofnandi. Síðar komu svo [[Páll Oddgeirsson]] [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Guðmundsens]] prests, [[Helgi Árnason (múrari)|Helgi Árnason]] múrari, [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] yngir á [[Grund]], [[Kristinn Jónsson (Mosfelli)|Kristinn Jónsson]] á [[Mosfell]]i  o.fl.<br>
Árin 1910-1912 fóru að verða mannaskipti í lúðrasveitinni. Þeir elstu drógu sig í hlé, en nýliðar komu í stað þeirra og raddaskipti urðu. Snemma gékk [[Árni J. Johnsen]] í lúðrasveitina. Lék hann fyrst á althorn, en síðar á bassahornið og gerði í mörg ár. Má telja hann til fyrstu manna sveitarinnar, þótt ekki væri hann stofnandi. Síðar komu svo [[Páll Oddgeirsson]] [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Guðmundsens]] prests, [[Helgi Árnason (múrari)|Helgi Árnason]] múrari, [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] yngir á [[Grund]], [[Kristinn Jónsson (Mosfelli)|Kristinn Jónsson]] á [[Mosfell]]i  o.fl.<br>
Brynjúlfur Sigfússon stjórnaði Lúðrasveitinni til 1916 eða í 12 ár. Um það leyti hljóðnuðu lúðrarnir. Ekki veit ég, hversvegna, en sennilega hafa tíð mannaskipti valdið þar miklu um, breyttir atvinnuhættir eða þeir gömlu hafa vilja draga sig til baka. Það kostaði ávallt mikla fyrirhöfn að æfa upp nýliða, langan tíma, sem hinir gömlu og þjálfuðu spilarar hafa ekki getað fellt sig við, hvað eftir annað.<br>
Brynjúlfur Sigfússon stjórnaði Lúðrasveitinni til 1916 eða í 12 ár. Um það leyti hljóðnuðu lúðrarnir. Ekki veit ég, hversvegna, en sennilega hafa tíð mannaskipti valdið þar miklu um, breyttir atvinnuhættir eða þeir gömlu hafa vilja draga sig til baka. Það kostaði ávallt mikla fyrirhöfn að æfa upp nýliða, langan tíma, sem hinir gömlu og þjálfuðu spilarar hafa ekki getað fellt sig við, hvað eftir annað.<br>
Lína 65: Lína 65:
Árið 1921 fluttist Helgi Helgason tónskáld frá Eyjum til Reykjavíkur þá orðinn heilsuveill, enda 73 ára gamall. Við burtför hans færðist nokkur kyrrstaða yfir lúðrasveitina. Að vísu var mætt til æfinga, sem Hjálmar Eiríksson stjórnaði, en það var eins og allt vantaði, þegar nú gamla manninn vantaði. Mannaskipti urðu og nokkrar tilfærslur milli radda. Um haustið, ég held í september, var komið saman og ákveðið að hressa upp á mannskapinn og byrja á nýjan leik. Þá gengu í félagið [[Ingibergur Sigurjón Kristmannsson|Ingi Kristmanns]], [[Steinholt]]i og [[Ragnar Benediktsson]] frá Mjóafirði. Hann var mjög söngvinn og ágætlega fær í hljómfræði. Tók hann nú að sér stjórn lúðrasveitarinnar og fórst það prýðilega. Æft var vel og reglulega, stundum á [[Ísfélag Vestmannaeyja|Íshúsloftinu]], stundum í ganginum á [[Nýja- Bíó|Nýjabíó]] og víðar. Húsnæðisvandræðin voru ávallt fylgjandi lúðrasveitinni og var henni fjötur um fót. Var spilað úti, þegar færi gafst, fyrir dansi í [[Mylnuhóll|Gútto]] o.s.frv. við góðar undirtektir.<br>
Árið 1921 fluttist Helgi Helgason tónskáld frá Eyjum til Reykjavíkur þá orðinn heilsuveill, enda 73 ára gamall. Við burtför hans færðist nokkur kyrrstaða yfir lúðrasveitina. Að vísu var mætt til æfinga, sem Hjálmar Eiríksson stjórnaði, en það var eins og allt vantaði, þegar nú gamla manninn vantaði. Mannaskipti urðu og nokkrar tilfærslur milli radda. Um haustið, ég held í september, var komið saman og ákveðið að hressa upp á mannskapinn og byrja á nýjan leik. Þá gengu í félagið [[Ingibergur Sigurjón Kristmannsson|Ingi Kristmanns]], [[Steinholt]]i og [[Ragnar Benediktsson]] frá Mjóafirði. Hann var mjög söngvinn og ágætlega fær í hljómfræði. Tók hann nú að sér stjórn lúðrasveitarinnar og fórst það prýðilega. Æft var vel og reglulega, stundum á [[Ísfélag Vestmannaeyja|Íshúsloftinu]], stundum í ganginum á [[Nýja- Bíó|Nýjabíó]] og víðar. Húsnæðisvandræðin voru ávallt fylgjandi lúðrasveitinni og var henni fjötur um fót. Var spilað úti, þegar færi gafst, fyrir dansi í [[Mylnuhóll|Gútto]] o.s.frv. við góðar undirtektir.<br>
Lúðrasveitin var þá skipuð þannig:<br>
Lúðrasveitin var þá skipuð þannig:<br>
1. Haraldur Eiríksson, Vegamótum, Clarinett,<br>
1. [[Haraldur Eiríksson]], [[Vegamót]]um, Clarinett,<br>
2. Ingi Kristmanns, Steinholti, 1. cornet,<br>
2. [[Ingibergur Sigurjón Kristmannsson|Ingi Kristmanns]], [[Steinholt]]i, 1. cornet,<br>
3. Árni Árnason, Grund, 2. cornet,<br>
3. [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]], [[Grund]], 2. cornet,<br>
4. Filippus Árnason, Ásgarði, 1. alt,<br>
4. [[Filippus Árnason]], [[Ásgarður|Ásgarði]], 1. alt,<br>
5. [[Gísli Finnsson]], [[Sólbakki|Sólbakka]], 1. tenor,<br>
5. [[Gísli Finnsson]], [[Sólbakki|Sólbakka]], 1. tenor,<br>
6. Hjálmar Eiríksson, Vegamótum, 2. tenor,<br>
6. [[Hjálmar Eiríksson (Vegamótum)|Hjálmar Eiríksson]], [[Vegamót]]um, 2. tenor,<br>
7. Kristinn Jónsson, Mosfelli, 3. tenor<br>
7. [[Kristinn Jónsson (Mosfelli)|Kristinn Jónsson]], [[Mosfell]]i, 3. tenor<br>
8. Ragnar Benediktsson frá Mjóafirði, tuba, stjórnandi sveitarinnar,<br>
8. [[Ragnar Benediktsson]] frá Mjóafirði, tuba, stjórnandi sveitarinnar,<br>
9. [[Haraldur St. Björnsson]] frá Rvík, trumba.<br>
9. [[Haraldur St. Björnsson]] frá Rvík, trumba.<br>
Þetta haust kom frá Reykjavík  Ásbjörn Einarsson félagi úr Lúðrasveit Reykjavíkur, mjög flínkur blásari, cornet, og leiðbeindi hann hér til áramóta 1924-25. Var hið mesta líf og fjör í lúðrasveitinni um þennan tíma. Árið 1926 fara þeir eldri að draga sig  í hlé og nýir menn taka við. Þá hættu Hjálmar og Haraldur Eiríkssynir og Filippus Árnason. Það ár voru keyptir nýir lúðrar frá Þýskalandi og mörgum nýliðum bætt inn í flokkinn. Þá komu t.d. [[Ólafur Á. Kristjánsson|Ólafur]] og [[Oddgeir Kristjánssynir]], [[Hreggviður Jónsson]], [[Hlíð]], [[Willum Andersen]], Sólbakka, [[Sigurður Scheving]], [[Hjalli|Hjalla]], [[Þorsteinn Lúther Jónsson|Þorst. L. Jónsson]], síðar prestur, [[Jóhannes Gíslason (Eyjarhólum)|Jóhannes Gíslason]], [[Eyjarhólar|Eyjarhólum]], [[Eyjólfur Ottesen]], [[Dalbær|Dalbæ]], [[Ólafur Björnsson (húsgagnasmíðameistari)|Ólafur Björnsson]], [[Kirkjuland]]i o.fl.<br>
Þetta haust kom frá Reykjavík  Ásbjörn Einarsson félagi úr Lúðrasveit Reykjavíkur, mjög flínkur blásari, cornet, og leiðbeindi hann hér til áramóta 1924-25. Var hið mesta líf og fjör í lúðrasveitinni um þennan tíma. Árið 1926 fara þeir eldri að draga sig  í hlé og nýir menn taka við. Þá hættu Hjálmar og Haraldur Eiríkssynir og Filippus Árnason. Það ár voru keyptir nýir lúðrar frá Þýskalandi og mörgum nýliðum bætt inn í flokkinn. Þá komu t.d. [[Ólafur Á. Kristjánsson|Ólafur]] og [[Oddgeir Kristjánsson|Oddgeir]] [[Kristján Jónsson (Heiðarbrún)| Kristjánssynir]], [[Hreggviður Jónsson]], [[Hlíð]], [[Willum Andersen]], Sólbakka, [[Sigurður Scheving]], [[Hjalli|Hjalla]], [[Þorsteinn Lúther Jónsson|Þorst. L. Jónsson]], síðar prestur, [[Jóhannes Gíslason (Eyjarhólum)|Jóhannes Gíslason]], [[Eyjarhólar|Eyjarhólum]], [[Eyjólfur Ottesen]], [[Dalbær|Dalbæ]], [[Ólafur Björnsson (húsgagnasmíðameistari)|Ólafur Björnsson]], [[Kirkjuland]]i o.fl.<br>
Árið 1927, um sumarið, kom [[Hallgrímur Þorsteinsson (tónskáld)|Hallgrímur Þorsteinsson]] tónskáld og lúðrasveitarstjórnandi hingað frá Rvík og æfði og stjórnaði sveitinni hér.<br>
Árið 1927, um sumarið, kom [[Hallgrímur Þorsteinsson (tónskáld)|Hallgrímur Þorsteinsson]] tónskáld og lúðrasveitarstjórnandi hingað frá Rvík og æfði og stjórnaði sveitinni hér.<br>
Fyrstu stjórn skipuðu: Formaður Hreggviður Jónsson, gjaldkeri Oddgeir Kristjánsson, ritari Karl Guðjónsson. Oddgeir var í upphafi ráðinn stjórnandi sveitarinnar og kennari og hafa þessir 3 menn æ síðan verið endurkjörnir frá ári til árs.<br>
Fyrstu stjórn skipuðu: Formaður Hreggviður Jónsson, gjaldkeri Oddgeir Kristjánsson, ritari Karl Guðjónsson. Oddgeir var í upphafi ráðinn stjórnandi sveitarinnar og kennari og hafa þessir 3 menn æ síðan verið endurkjörnir frá ári til árs.<br>
Lína 82: Lína 82:
3. [[Karl Guðjónsson]] ritari, [[Breiðholt]]i, [[Guðjón Einarsson (Breiðholti)|Einarssonar]], <br>
3. [[Karl Guðjónsson]] ritari, [[Breiðholt]]i, [[Guðjón Einarsson (Breiðholti)|Einarssonar]], <br>
4. [[Guðlaugur Kristófersson]], [[Kristófer Guðjónsson|Guðjónssonar]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]],<br>
4. [[Guðlaugur Kristófersson]], [[Kristófer Guðjónsson|Guðjónssonar]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]],<br>
5. [[Sigurjón Kristinsson (Hvíld)|Sigurjón Kristinsson]], [[Hvíld]], verslunarmanns [[Kristinn Jónsson (Tanganum)| Jónssonar]]<br>
5. [[Sigurjón Kristinsson (Hvíld)|Sigurjón Kristinsson]], [[Hvíld]], verslunarmanns [[Kristinn Jónsson (Hvíld)| Jónssonar]],<br>
6. [[Árni Guðjónsson (Breiðholti)|Árni Guðjónsson]], [[Breiðholt]]i, [[Guðjón Einarsson (Breiðholti)|Einarssonar]],<br>
6. [[Árni Guðjónsson (Breiðholti)|Árni Guðjónsson]], [[Breiðholt]]i, [[Guðjón Einarsson (Breiðholti)|Einarssonar]],<br>
7. [[Björn Sigurðsson (Hallormsstað)|Björn Sigurðsson]], [[Hallormsstaður|Hallormsstað]], [[Sigurður Sæmundsson (Hallormsstað)|Sæmundssonar]],<br>
7. [[Björn Sigurðsson (Hallormsstað)|Björn Sigurðsson]], [[Hallormsstaður|Hallormsstað]], [[Sigurður Sæmundsson (Hallormsstað)|Sæmundssonar]],<br>
8. [[Gísli Kristjánsson (Breiðabólstað)|Gísli Kristjánsson]] frá [[Breiðabólstaður|Breiðaholstað]], [[Kristján Jónsson (Heiðarbrún)|Jónssonar]],<br>
8. [[Gísli Kristjánsson (Heiðarbrún)|Gísli Kristjánsson]] frá [[Breiðabólstaður|Breiðabólstað]], [[Kristján Jónsson (Heiðarbrún)|Jónssonar]],<br>
9. [[Sigurður Guðlaugsson (Laugalandi)|Sigurður Guðlaugsson]], [[Laugaland]]i, [[Guðlaugur Þorsteinsson (Laugalandi)| Þorsteinssonar]],<br>
9. [[Sigurður Guðlaugsson (Laugalandi)|Sigurður Guðlaugsson]], [[Laugaland]]i, [[Guðlaugur Þorsteinsson (Laugalandi)| Þorsteinssonar]],<br>
10. [[Jóhann Gíslason (Uppsölum)|Jóhann Gíslason]], [[Uppsalir|Uppsölum]], [[Gísli Jónsson (Uppsölum)| Jónssonar]],<br>
10. [[Jóhann Gíslason (Uppsölum)|Jóhann Gíslason]], [[Uppsalir|Uppsölum]], [[Gísli Jónsson (Uppsölum)| Jónssonar]],<br>
11. [[Kjartan Bjarnason (Djúpadal)|Kjartan Bjarnason]], [[Djúpidalur|Djúpadal]], [[Bjarni Árnason (Djúpadal)| Árnasonar]],<br>
11. [[Kjartan Bjarnason (Djúpadal)|Kjartan Bjarnason]], [[Djúpidalur|Djúpadal]], [[Bjarni Árnason (Djúpadal)| Árnasonar]],<br>
12. [[Jónas Dagbjartsson|Jónas Dagbjartsson]], [[Jaðar|Jaðri]], [[Dagbjartur Gíslason| Gíslasonar]].<br>
12. [[Jónas Þórir Dagbjartsson|Jónas Dagbjartsson]], [[Jaðar|Jaðri]], [[Dagbjartur Gíslason| Gíslasonar]].<br>
Þessi lúðrasveit lét fyrst til sín heyra opinberlega 29. maí 1939. Eins og áður, var aðal vandamál hennar húsnæðisleysi til æfinga. En úr þessu leystist þegar skólastjóri barnaskólans Halldór Guðjónsson léði henni húsnæði, sem áður getur. <br>
Þessi lúðrasveit lét fyrst til sín heyra opinberlega 29. maí 1939. Eins og áður, var aðal vandamál hennar húsnæðisleysi til æfinga. En úr þessu leystist þegar skólastjóri barnaskólans Halldór Guðjónsson léði henni húsnæði, sem áður getur. <br>
Lúðrasveitin hefur farið margar meginlandsferðir og víða spilað við hinn besta orðstír, t.d. um Suðurnesin, á Stokkseyri, í Fljótshlíð, í Reykjavík, leikið í útvarpið og víðar. Hún hefir á seinni árum sótt landsmót lúðrasveita á meginlandinu og sjálf séð um framkvæmdir að einu slíku móti í Eyjum 1960. <br>
Lúðrasveitin hefur farið margar meginlandsferðir og víða spilað við hinn besta orðstír, t.d. um Suðurnesin, á Stokkseyri, í Fljótshlíð, í Reykjavík, leikið í útvarpið og víðar. Hún hefir á seinni árum sótt landsmót lúðrasveita á meginlandinu og sjálf séð um framkvæmdir að einu slíku móti í Eyjum 1960. <br>
Lína 111: Lína 111:
Árni Guðmundsson, Háeyri,<br>
Árni Guðmundsson, Háeyri,<br>
Árni J. Johnsen, Vertshúinu,<br>
Árni J. Johnsen, Vertshúinu,<br>
Baldur Kristinsson. Herjólfsgötu 6 ,<br>
Baldur Kristinsson, Herjólfsgötu 6 ,<br>
Björn Sigurðsson, Hallormsstað,<br>
Björn Sigurðsson, Hallormsstað,<br>
Brynjólfur Jónatansson, Breiðholti,<br>
Brynjólfur Jónatansson, Breiðholti,<br>
Brynjólfur Sigfússon söngstjóri, kennari og stjórnandi L.V. í 12 ár ,<br>
Brynjólfur Sigfússon söngstjóri, kennari og stjórnandi L.V. í 12 ár,<br>
Erlendur H. Eyjólfsson, Jaðri,<br>
Erlendur H. Eyjólfsson, Jaðri,<br>
Erling Ágústsson, Brekastíg,<br>
Erling Ágústsson, Brekastíg,<br>

Leiðsagnarval