„Ritverk Árna Árnasonar/Ormur auðgi og bær hans Ormsstaðir í Eyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Ritverk Árna Árnasonar/Ormur auðgi og bær hans Ormsstaðir í Eyjum“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 39: Lína 39:
Hér að framan hefir oft komið fyrir eitt fornt örnefni, sem lítill gaumur hefir verið gefinn sem og hitt, að menn hafa sennilega lítið hugsað um uppruna þess. Það eru [[Hlíðarbrekkur]], en svo eru brekkurnar neðan Stóra-Klifs nefndar, allt sunnan frá sandbrekkunni neðan Náttmálaskarðs norður að sjónum, þ.e.a.s. norður að [[Skansar|Skönsum]]. Hlíðarbrekkur er einkennileg nafngift á fjallshlíð, grasi gróinni brekku, þareð nöfnin hlíð og brekka eru svo náskyld orð að þau rauverulega þýða það sama. Hvað veldur þá nafngiftinni?<br>
Hér að framan hefir oft komið fyrir eitt fornt örnefni, sem lítill gaumur hefir verið gefinn sem og hitt, að menn hafa sennilega lítið hugsað um uppruna þess. Það eru [[Hlíðarbrekkur]], en svo eru brekkurnar neðan Stóra-Klifs nefndar, allt sunnan frá sandbrekkunni neðan Náttmálaskarðs norður að sjónum, þ.e.a.s. norður að [[Skansar|Skönsum]]. Hlíðarbrekkur er einkennileg nafngift á fjallshlíð, grasi gróinni brekku, þareð nöfnin hlíð og brekka eru svo náskyld orð að þau rauverulega þýða það sama. Hvað veldur þá nafngiftinni?<br>
Sem fyrr segir, kom í ljós tvíhlaðinn túngarður í sandbrekkunni neðan Náttmálaskarðs, sem fróðir menn töldu vera norðurtakmörk túnstæðis Ormsstaða, ef þeir hefðu staðið suðaustur af Hánni. En hvað var þá fyrir norðan þessa garðhleðslu? Voru það ekki tún líka, sem tilheyrt hafa býli, er nefnt hefir verið Hlíð og þá sennilega staðið neðan Stóra-Klifs neðan við brekkurnar, sem svo hafa hlotið nafn sitt af bæjarheitinu og verið nefndar Hlíðarbrekkur? Ekki fyndist mér þetta ósennilegt, þótt ég hafi aldrei heyrt getið býlis þarna í grennd, eða aðrir, sem ég hefi átt tal við um þetta. Séra Jes A. Gíslasyni fannst þetta mjög sennileg tilgáta viðvíkjandi brekkunum, þótt hann hefði heldur aldrei heyrt talað um býlið Hlíð á þessum slóðum. Það afsannar hinsvegar ekki hugsaðan uppruna örnefnisins og styður þá hugsun, að vafi leiki á um fleiri forn býli í Eyjum, staðsetningu þeirra og fleira en Ormsstaði. Hinn tvíhlaðni grjótgarður, sem kom upp í flæðarmálinu þegar vatninu var dælt úr skurðinum neðan Náttmálaskarðs og gróf sig þar niður á allstóru svæði, hafði stefnu úr innsta botni Friðarhafnar rétt syðst á brekkuna neðan Litla-Klifs. Það gat vel verið suðurmörk túnsins í býlinu Hlíð eða garður milli túna „Hlíðar“ og „Ormsstaða“?<br>
Sem fyrr segir, kom í ljós tvíhlaðinn túngarður í sandbrekkunni neðan Náttmálaskarðs, sem fróðir menn töldu vera norðurtakmörk túnstæðis Ormsstaða, ef þeir hefðu staðið suðaustur af Hánni. En hvað var þá fyrir norðan þessa garðhleðslu? Voru það ekki tún líka, sem tilheyrt hafa býli, er nefnt hefir verið Hlíð og þá sennilega staðið neðan Stóra-Klifs neðan við brekkurnar, sem svo hafa hlotið nafn sitt af bæjarheitinu og verið nefndar Hlíðarbrekkur? Ekki fyndist mér þetta ósennilegt, þótt ég hafi aldrei heyrt getið býlis þarna í grennd, eða aðrir, sem ég hefi átt tal við um þetta. Séra Jes A. Gíslasyni fannst þetta mjög sennileg tilgáta viðvíkjandi brekkunum, þótt hann hefði heldur aldrei heyrt talað um býlið Hlíð á þessum slóðum. Það afsannar hinsvegar ekki hugsaðan uppruna örnefnisins og styður þá hugsun, að vafi leiki á um fleiri forn býli í Eyjum, staðsetningu þeirra og fleira en Ormsstaði. Hinn tvíhlaðni grjótgarður, sem kom upp í flæðarmálinu þegar vatninu var dælt úr skurðinum neðan Náttmálaskarðs og gróf sig þar niður á allstóru svæði, hafði stefnu úr innsta botni Friðarhafnar rétt syðst á brekkuna neðan Litla-Klifs. Það gat vel verið suðurmörk túnsins í býlinu Hlíð eða garður milli túna „Hlíðar“ og „Ormsstaða“?<br>
Að lokum er hér enn ein röksemdafærsla fyrir því, að Ormsstaðir hafi verið við Hamar niðri og tilveru sléttlends grasgróðurs, þar sem síðar varð skipalegan.  Rof eitt var sunnan [[Almenningsréttin|Almenningsréttarinnar]] á Eiðinu. Það var rúmir 2 metrar á hæð og bersýnilega leifar hins upprunalega láglendis. Hæð þess ofan sjávarmáls var 4 metrar. Í Neðri-Kleifum er [[Skrúðabyrgi]], en þar er sagt, að skrúði kirkjunnar hafi verið geymdur síðast. Nú er byrgið svo hátt uppi í berginu að ekki verður í það farið nema síga í það ofanfrá. Lengi frameftir og allt til síðustu ára, mátti ganga þurrum fótum fyrir neðan Neðri-Kleifar inn undir Stóru-Löngu um fjöru sjávar. Fyrrnefnt rof sunnan Almennings var 2 metrum hærra en flóð sjávar. Nausthamarskollurinn var jafnhár rofi þessu, og var hann með allþykkt moldarlag á kollinum, grasi gróinn allt fram á síðustu tilveruár sín. Innst á Hörgaeyri var einnig allþykkt moldarlag grasi gróið, a.m.k. litlu eftir aldamótin síðustu. Innan Botna voru mörg rof og stór, austan Skiphella og nokkuð norðureftir. Þau voru mjög nálægt því að vera 2 metrar á hæð og líklega mjög nálægt því að vera 2 metra ofan við flóð sjávar. Ef maður væri staddur á miðpunkti bátalegunnar þá væri rofið vestan eða sunnan við réttina í útnorður, Hörgaeyri í landnorður, Nausthamar í landsuður og rofin austan Skiphella í útsuður. Hápunkutur nefndra staða var grasigróinn og jafnhár. Það sannar, að öll höfnin hefir verið einn grasflötur, og hæð hans verið að jöfnu við nefndar línur. Það er talið, að kirkjan hafi verið flutt af Hörgaeyri inn undir Stóru-Löngu, þegar ágangur sjávarins tók að aukast eftir myndun vogsins inn milli eyranna Hörga- og Hafnareyrar. Þá hefir fyrrnefnt byrgi í Neðri-Kleifum verið notað til geymslu skrúða kirkjunnar og fengið þaraf nafngift sína Skrúðabyrgi, en kirkjugarðurinn var sem áður sagt undir Litlu Löngu. Um þetta leyti hefir Nausthamar ekki verið til  – verið undir grasi og þá hefir Ormur búið búi sínu að Ormsstöðum undir Stóru-Löngu eða við Hamar niðri. <br>
Að lokum er hér enn ein röksemdafærsla fyrir því, að Ormsstaðir hafi verið við Hamar niðri og tilveru sléttlends grasgróðurs, þar sem síðar varð skipalegan.  Rof eitt var sunnan [[Blik 1959/Réttin á Eiðinu|Almenningsréttarinnar]] á Eiðinu. Það var rúmir 2 metrar á hæð og bersýnilega leifar hins upprunalega láglendis. Hæð þess ofan sjávarmáls var 4 metrar. Í Neðri-Kleifum er [[Skrúðabyrgi]], en þar er sagt, að skrúði kirkjunnar hafi verið geymdur síðast. Nú er byrgið svo hátt uppi í berginu að ekki verður í það farið nema síga í það ofanfrá. Lengi frameftir og allt til síðustu ára, mátti ganga þurrum fótum fyrir neðan Neðri-Kleifar inn undir Stóru-Löngu um fjöru sjávar. Fyrrnefnt rof sunnan Almennings var 2 metrum hærra en flóð sjávar. Nausthamarskollurinn var jafnhár rofi þessu, og var hann með allþykkt moldarlag á kollinum, grasi gróinn allt fram á síðustu tilveruár sín. Innst á Hörgaeyri var einnig allþykkt moldarlag grasi gróið, a.m.k. litlu eftir aldamótin síðustu. Innan Botna voru mörg rof og stór, austan Skiphella og nokkuð norðureftir. Þau voru mjög nálægt því að vera 2 metrar á hæð og líklega mjög nálægt því að vera 2 metra ofan við flóð sjávar. Ef maður væri staddur á miðpunkti bátalegunnar þá væri rofið vestan eða sunnan við réttina í útnorður, Hörgaeyri í landnorður, Nausthamar í landsuður og rofin austan Skiphella í útsuður. Hápunkutur nefndra staða var grasigróinn og jafnhár. Það sannar, að öll höfnin hefir verið einn grasflötur, og hæð hans verið að jöfnu við nefndar línur. Það er talið, að kirkjan hafi verið flutt af Hörgaeyri inn undir Stóru-Löngu, þegar ágangur sjávarins tók að aukast eftir myndun vogsins inn milli eyranna Hörga- og Hafnareyrar. Þá hefir fyrrnefnt byrgi í Neðri-Kleifum verið notað til geymslu skrúða kirkjunnar og fengið þaraf nafngift sína Skrúðabyrgi, en kirkjugarðurinn var sem áður sagt undir Litlu Löngu. Um þetta leyti hefir Nausthamar ekki verið til  – verið undir grasi og þá hefir Ormur búið búi sínu að Ormsstöðum undir Stóru-Löngu eða við Hamar niðri. <br>
Þegar þeir Hjalti og Gissur komu með kirkjuviðinn, lentu þeir skipi sínu við Hörgaeyri að austan. Þar hefir verið bestur lendingarstaður. Þar hefir og Ingólfur Arnarson lent skipi sínu, er hann kom að leita að þrælum Hjörleifs. Þá hafa skerin, sem syðri hafnargarðurinn er byggður á, verið undir jarðlagi og m.fl., því að margt hefir breyst á 9 öldum eða síðan kirkjan var byggð á Hörgaeyri.<br>
Þegar þeir Hjalti og Gissur komu með kirkjuviðinn, lentu þeir skipi sínu við Hörgaeyri að austan. Þar hefir verið bestur lendingarstaður. Þar hefir og Ingólfur Arnarson lent skipi sínu, er hann kom að leita að þrælum Hjörleifs. Þá hafa skerin, sem syðri hafnargarðurinn er byggður á, verið undir jarðlagi og m.fl., því að margt hefir breyst á 9 öldum eða síðan kirkjan var byggð á Hörgaeyri.<br>
Austan-sjórinn og rokið hefir ekki verið aðgerðarlaust, en smátt og smátt brotist inn voginn, jarðvegurinn hefir blásið upp og þar við rutt sjónum leið inneftir landinu, sem aðeins skildi eftir hæstu hraundrangana, t.d. Nausthamar og skerin sunnan megin, utar og innar. Þannig hefði þetta enn haldið áfram, alla leið upp að Hlíðarbrekkum, hefði ekki verið lagt í að hækka sandkambinn þar fyrir nokkrum árum. Uppblásturinn hefir verið mjög mikill, svo að ekki hefir verið mikið erfiði fyrir Ægi að ryðja sér braut inneftir landinu og kaffæra það undir sjó. Þar við myndaðist svo bátalegan. Öll rofin, fyrir sunnan Almenningsréttina, neðan við Hlíðarbrekkur, innaf [[Gamli póstur|Gamla Pósti]], austan Skiphella og Háar, voru vissulega síðustu leifarnar af hinum slétta jarðvegi, sem náð hefir frá Eiðinu upp að Briðmhólum og austur og út að Hörgaeyri. <br>
Austan-sjórinn og rokið hefir ekki verið aðgerðarlaust, en smátt og smátt brotist inn voginn, jarðvegurinn hefir blásið upp og þar við rutt sjónum leið inneftir landinu, sem aðeins skildi eftir hæstu hraundrangana, t.d. Nausthamar og skerin sunnan megin, utar og innar. Þannig hefði þetta enn haldið áfram, alla leið upp að Hlíðarbrekkum, hefði ekki verið lagt í að hækka sandkambinn þar fyrir nokkrum árum. Uppblásturinn hefir verið mjög mikill, svo að ekki hefir verið mikið erfiði fyrir Ægi að ryðja sér braut inneftir landinu og kaffæra það undir sjó. Þar við myndaðist svo bátalegan. Öll rofin, fyrir sunnan Almenningsréttina, neðan við Hlíðarbrekkur, innaf [[Gamli póstur|Gamla Pósti]], austan Skiphella og Háar, voru vissulega síðustu leifarnar af hinum slétta jarðvegi, sem náð hefir frá Eiðinu upp að Briðmhólum og austur og út að Hörgaeyri. <br>

Leiðsagnarval