„Ritverk Árna Árnasonar/Kristófer Guðjónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Foreldrar hans voru [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjón Jónsson]] bóndi og líkkistusmiður, f. 27. desember 1874, d. 25. október 1959, og fyrri kona hans [[Martea Guðlaug Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Martea ''Guðlaug'' Pétursdóttir]] frá [[Þorlaugargerði]], f. 1. mars 1876, d. 24. júní 1921.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjón Jónsson]] bóndi og líkkistusmiður, f. 27. desember 1874, d. 25. október 1959, og fyrri kona hans [[Martea Guðlaug Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Martea ''Guðlaug'' Pétursdóttir]] frá [[Þorlaugargerði]], f. 1. mars 1876, d. 24. júní 1921.<br>


Kona Kristófers var [[Þorkatla Bjarnadóttir (Bjarmahlíð)|Þórkatla Bjarnadóttir]] húsfreyja, frá Hrauni í Grindavík, f. 25. febrúar 1893, d. 13. júlí 1975.<br>
Börn Guðjóns á Oddsstöðum og fyrri konu hans Marteu ''Guðlaugar''  Pétursdóttur voru.<br>
1. [[Kristófer Guðjónsson|Kristófer]], f. 27. maí 1900, d. 11. apríl 1981.<br>
2. [[Pétur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Pétur]], f. 12. júlí 1902, d. 21. ágúst 1982.<br>
3. [[Jón Guðjónsson (Oddsstöðum)|Jón]], f. 2. ágúst 1903, d. 12 febrúar 1967.<br>
4. [[Herjólfur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Herjólfur]], f. 25. desember 1904, d. 31. janúar 1951.<br>
5. [[Fanný Guðjónsdóttir (Oddsstöðum)|Fanný]], f. 4. mars 1906, d. 26. nóvember 1994.<br>
6. Njáll Guðjónsson, f. 31. mars 1907, d. 16. janúar 1909 samkv. dánarskrá, en skráður tveggja mánaða gamall þar.<br>
7. [[Njála Guðjónsdóttir (Oddsstöðum)|Njála]], f. 22. desember 1909, d. 16. apríl 1997.<br>
8. [[Guðmundur Guðjónsson (Presthúsum)|Guðmundur]], f. 28. janúar 1911, d. 18. desember 1969.<br>
9. Árni Guðjónsson, f. 21. júní 1912, d. 2. júní 1923.<br>
10. [[Ósk Guðjónsdóttir (Oddsstöðum)|Ósk]], f. 15. júlí 1914, d. 1. febrúar 2006.<br>
11. Guðrún Guðjónsdóttir, f. 12. september 1915, d. 22. nóvember 1918.<br>


Börn Kristófers og Þórkötlu voru:<br>
Börn Guðjóns og síðari konu hans [[Guðrún Grímsdóttir (Oddsstöðum)|Guðrúnar Grímsdóttur]] húsfreyja, f. 10. júní 1888, d. 4. maí 1981.<br>
1. [[Guðlaugur Kristinn Kristófersson (Bjarmahlíð)|Guðlaugur]], f. 25. desember 1922, d. 24. júlí 2002.<br>
12. [[Ingólfur Guðjónsson|Ingólfur]], f. 7. febrúar 1917, d. 16. nóvember 1998.<br>
13. [[Guðlaugur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Guðlaugur]], f. 2. júní 1919, d. 2. júní 2008.<br>
14. [[Árni Guðjónsson (Oddsstöðum)|Árni]], f. 12. mars 1923, d. 16. nóvember 2002.<br>
15. [[Vilborg Guðjónsdóttir (Oddsstöðum)|Vilborg]], f. 22. ágúst 1924, d. 8. maí 2015.<br>
Fósturbörn Guðrúnar og Guðjóns voru:<br>
16. [[Hjörleifur Guðnason (Oddsstöðum)|Hjörleifur Guðnason]], f. 5. júní 1925, d. 13. júní 2007, systursonur Guðrúnar.<br>
17. [[Jóna Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Jóna Halldóra Pétursdóttir]] sonardóttir Guðjóns, f. 18. ágúst 1933.<br>
 
Kona Kristófers, (15. desember 1823), var [[Þorkatla Bjarnadóttir (Bjarmahlíð)|Þorkatla Bjarnadóttir]] húsfreyja, frá Hrauni í Grindavík, f. 25. febrúar 1893, d. 13. júlí 1975.<br>
 
Börn Kristófers og Þorkötlu voru:<br>
1. [[Guðlaugur Kristófersson (Bjarmahlíð)|Guðlaugur Kristinn]], f. 25. desember 1922, d. 24. júlí 2002.<br>
2. [[Freyja Kristófersdóttir (Bjarmahlíð)|Freyja]], f. 21. september 1924.<br>
2. [[Freyja Kristófersdóttir (Bjarmahlíð)|Freyja]], f. 21. september 1924.<br>
3. [[Guðrún Kristófersdóttir (Bjarmahlíð)|Guðrún]], f. 10. desember 1925.<br>
3. [[Guðrún Kristófersdóttir (Bjarmahlíð)|Guðrún]], f. 10. desember 1925, d. 7. janúar 2018.<br>
4. [[Guðjón Kristófersson (Bjarmahlíð)|Guðjón]], f. 26. desember 1929, d. 9. apríl 1995.<br>
4. [[Guðjón Kristófersson (Bjarmahlíð)|Guðjón]], f. 26. desember 1929, d. 9. apríl 1995.<br>



Núverandi breyting frá og með 7. júní 2022 kl. 14:48

Kynning.

Kristófer Þórarinn Guðjónsson verslunarmaður og smiður frá Oddsstöðum fæddist 27. maí 1900 og lést 11. apríl 1981.
Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson bóndi og líkkistusmiður, f. 27. desember 1874, d. 25. október 1959, og fyrri kona hans Martea Guðlaug Pétursdóttir frá Þorlaugargerði, f. 1. mars 1876, d. 24. júní 1921.

Börn Guðjóns á Oddsstöðum og fyrri konu hans Marteu Guðlaugar Pétursdóttur voru.
1. Kristófer, f. 27. maí 1900, d. 11. apríl 1981.
2. Pétur, f. 12. júlí 1902, d. 21. ágúst 1982.
3. Jón, f. 2. ágúst 1903, d. 12 febrúar 1967.
4. Herjólfur, f. 25. desember 1904, d. 31. janúar 1951.
5. Fanný, f. 4. mars 1906, d. 26. nóvember 1994.
6. Njáll Guðjónsson, f. 31. mars 1907, d. 16. janúar 1909 samkv. dánarskrá, en skráður tveggja mánaða gamall þar.
7. Njála, f. 22. desember 1909, d. 16. apríl 1997.
8. Guðmundur, f. 28. janúar 1911, d. 18. desember 1969.
9. Árni Guðjónsson, f. 21. júní 1912, d. 2. júní 1923.
10. Ósk, f. 15. júlí 1914, d. 1. febrúar 2006.
11. Guðrún Guðjónsdóttir, f. 12. september 1915, d. 22. nóvember 1918.

Börn Guðjóns og síðari konu hans Guðrúnar Grímsdóttur húsfreyja, f. 10. júní 1888, d. 4. maí 1981.
12. Ingólfur, f. 7. febrúar 1917, d. 16. nóvember 1998.
13. Guðlaugur, f. 2. júní 1919, d. 2. júní 2008.
14. Árni, f. 12. mars 1923, d. 16. nóvember 2002.
15. Vilborg, f. 22. ágúst 1924, d. 8. maí 2015.
Fósturbörn Guðrúnar og Guðjóns voru:
16. Hjörleifur Guðnason, f. 5. júní 1925, d. 13. júní 2007, systursonur Guðrúnar.
17. Jóna Halldóra Pétursdóttir sonardóttir Guðjóns, f. 18. ágúst 1933.

Kona Kristófers, (15. desember 1823), var Þorkatla Bjarnadóttir húsfreyja, frá Hrauni í Grindavík, f. 25. febrúar 1893, d. 13. júlí 1975.

Börn Kristófers og Þorkötlu voru:
1. Guðlaugur Kristinn, f. 25. desember 1922, d. 24. júlí 2002.
2. Freyja, f. 21. september 1924.
3. Guðrún, f. 10. desember 1925, d. 7. janúar 2018.
4. Guðjón, f. 26. desember 1929, d. 9. apríl 1995.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Kristófer er meðalmaður á hæð og samsvarar sér vel, liðlegur á velli og snerpulegur, enda röskur vel. Hann er fremur ljós yfirlitum, en er annars skolhærður. Hann er fremur daufgerður í skapi í almenningsframkomu eða nærri um of til baka, en í sínum hóp er hann kátur, skemmtilegur og ræðinn, t.d. í úteyjum.
Veiðimaður er hann ágætur, enda stundað veiðar frá barnæsku, mun og talinn til betri veiðimanna Eyjanna.
Lífsstarf hans eru smíðar, en stundaði áður verslunarstörf o.fl.
Hann er traustur vinum sínum, vel gefinn að gáfum og smiður ágætur. Hann er einn af þeim, sem með leikni og lipurð í veiðimennsku, hefir gert Elliðaeyjargarð frægari.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.