„Ritverk Árna Árnasonar/Halldór Jónsson (Elínarhúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ritverk Árna Árnasonar/Halldór Jónsson (Elínarhúsi)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br>  
Faðir hans var [[Jón Pétursson (Elínarhúsi)|Jón]] í [[Elínarhús]]i, sá er hrapaði neðan í [[Stóra-Klif]]i, [[Pétur Jónsson (Elínarhúsi)|Pétursson]].<br>
 
Móðir hans var [[Vilborg Þórðardóttir (Elínarhúsi)|Vilborg Þórðardóttir]], er síðar giftist [[Sigurður Árnason|Sigurði Árnasyni]], (fór til Bandaríkjanna).<br>
'''''<big>Kynning</big>'''''
 
'''Halldór Jónsson''' bóndi í [[Elínarhús]]i fæddist 19. febrúar 1855 og lést 23. júní 1890 úr „vatnssýki“.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Guðmundsson (Búastöðum)|Jón Guðmundsson]] vinnumaður á [[Búastaðir|Búastöðum]], f. 22. júlí 1820, d. 18. febrúar 1869, og [[Guðbjörg Guðmundsdóttir (Búastöðum)|Guðbjörg Guðmundsdóttir]] vinnukona þar, f. 1817, d. 13. febrúar 1871. <br>
Fósturforeldrar hans voru [[Páll Jensson (Búastöðum)|Páll Jensson]] bóndi á Búastöðum, f. 10. ágúst 1797, d. 8. ágúst 1869, og kona hans og frænka Halldórs [[Gróa Grímsdóttir (Búastöðum)|Gróa Grímsdóttir]] húsfreyja, f. 17. júlí 1797, d. 18. júlí 1869.<br>
 
Halldór var sex ára fósturbarn á Búastöðum 1860, 15 ára léttadrengur í [[Stakkagerði]] 1870, 25 ára vinnumaður þar 1880, bjó í Elínarhúsi við andlát, 35 ára bóndi.<br>
 
I. Kona Halldórs, (27. nóvember 1881), var [[Margrét Þorsteinsdóttir (Elínarhúsi)|Margrét Þorsteinsdóttir]] í [[Elínarhús]]i. Hann var síðari maður hennar. Þau voru barnlaus.


Halldórs er getið í [[Ritverk Árna Árnasonar|bjargveiðimannatali]] Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.<br>
Halldórs er getið í [[Ritverk Árna Árnasonar|bjargveiðimannatali]] Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Búastöðum]]
[[Flokkur: Íbúar í Elínarhúsi]]
{{Árni Árnason}}
{{Árni Árnason}}

Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2015 kl. 18:41

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:

Kynning

Halldór Jónsson bóndi í Elínarhúsi fæddist 19. febrúar 1855 og lést 23. júní 1890 úr „vatnssýki“.
Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson vinnumaður á Búastöðum, f. 22. júlí 1820, d. 18. febrúar 1869, og Guðbjörg Guðmundsdóttir vinnukona þar, f. 1817, d. 13. febrúar 1871.
Fósturforeldrar hans voru Páll Jensson bóndi á Búastöðum, f. 10. ágúst 1797, d. 8. ágúst 1869, og kona hans og frænka Halldórs Gróa Grímsdóttir húsfreyja, f. 17. júlí 1797, d. 18. júlí 1869.

Halldór var sex ára fósturbarn á Búastöðum 1860, 15 ára léttadrengur í Stakkagerði 1870, 25 ára vinnumaður þar 1880, bjó í Elínarhúsi við andlát, 35 ára bóndi.

I. Kona Halldórs, (27. nóvember 1881), var Margrét Þorsteinsdóttir í Elínarhúsi. Hann var síðari maður hennar. Þau voru barnlaus.

Halldórs er getið í bjargveiðimannatali Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.



Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit