Reynifell

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Reynifell stóð við Vesturveg 15b var byggt af Þorbirni Arnbjörnssyni. Hann bjó þar 1914. Húsið var stækkað um 1943-1944 og rifið árið 1993.

Reynifell-Vesturvegur 15b.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Reynir Guðsteinsson. Munnleg heimild.
  • Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.