„Rakel Káradóttir (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|200px|''Rakel Káradóttir. '''Rakel Káradóttir''' frá Presthúsum fæddist 4. september 1917 í Hvíld og lést 10. ágúst 1980.<br>...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
Foreldrar hennar voru [[Kári Sigurðsson (Presthúsum)|Kári Sigurðsson]] bóndi, bátsformaður, útvegsbóndi í [[Hvíld]] og  Presthúsum, f. 12. júlí 1880 í Selshjáleigu í V-Landeyjum, d. 10. ágúst 1925, og kona hans [[Þórunn Pálsdóttir (Presthúsum)|Þórunn Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 12. nóvember 1879 í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, d. 25. mars 1965 í Reykjavík.<br>
Foreldrar hennar voru [[Kári Sigurðsson (Presthúsum)|Kári Sigurðsson]] bóndi, bátsformaður, útvegsbóndi í [[Hvíld]] og  Presthúsum, f. 12. júlí 1880 í Selshjáleigu í V-Landeyjum, d. 10. ágúst 1925, og kona hans [[Þórunn Pálsdóttir (Presthúsum)|Þórunn Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 12. nóvember 1879 í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, d. 25. mars 1965 í Reykjavík.<br>


Börn Þórunnar og Kára voru:
Börn Þórunnar og Kára voru:<br>
#Ingileif, f. 10. júní 1903, d. 16. júní 1903;  
#Ingileif, f. 10. júní 1903, d. 16. júní 1903;  
#[[Helga Káradóttir (Presthúsum)|Helga]] húsfreyja á Önundarstöðum í A-Landeyjum, f. 30. maí 1904, d. 13. júní 1999;
#[[Helga Káradóttir (Presthúsum)|Helga]] húsfreyja á Önundarstöðum í A-Landeyjum, f. 30. maí 1904, d. 13. júní 1999;
Lína 18: Lína 18:
#[[Jón Trausti Kárason|Jón Trausti]] aðalbókari í Reykjavík, f. 9. febrúar 1920, d. 24. nóvember 2011;   
#[[Jón Trausti Kárason|Jón Trausti]] aðalbókari í Reykjavík, f. 9. febrúar 1920, d. 24. nóvember 2011;   
#Kári, f. 4. júlí 1921, d. 27. febrúar 1924;
#Kári, f. 4. júlí 1921, d. 27. febrúar 1924;
#[[Guðríður Svala Káradóttir|Guðríður Svala]] öryrki, f. 16. júlí 1922, d. 13. desember 2005;
#[[Svala Káradóttir (Presthúsum)|Guðríður ''Svala'']] öryrki, f. 16. júlí 1922, d. 13. desember 2005;
#[[Kári Þórir Kárason|Kári Þórir]] múrari í Reykjavík, f. 9. maí 1924, d. 10. maí 2009;  
#[[Kári Kárason (Presthúsum)|Kári Þórir]] múrari í Reykjavík, f. 9. maí 1924, d. 10. maí 2009;  
#Karl, f. 24. júlí 1925, d. 16. febrúar 1935.
#Karl, f. 24. júlí 1925, d. 16. febrúar 1935.


Lína 25: Lína 25:
Hún var með móður sinni og systkinum í Presthúsum.<br>
Hún var með móður sinni og systkinum í Presthúsum.<br>
Þau Þorkell Guðlaugur giftu sig í Eyjum 1939 og bjuggu í Presthúsum, eignuðust tvö börn þar. Þau fluttust til Reykjavíkur síðari hluta fimmta áratugarins, en Rakel  átti við berklaveiki að stríða og dvaldi löngum á Vífilsstöðum.  <br>
Þau Þorkell Guðlaugur giftu sig í Eyjum 1939 og bjuggu í Presthúsum, eignuðust tvö börn þar. Þau fluttust til Reykjavíkur síðari hluta fimmta áratugarins, en Rakel  átti við berklaveiki að stríða og dvaldi löngum á Vífilsstöðum.  <br>
Vegna veikinda hennar og fjarvista Þorkels vegna sjómennsku hans urðu þau að koma sonum sínum í fóstur um nokkurra ára skeið.<br>
Þau byggðu húsið að Njörvasundi 23 með þátttöku Kára bróður Rakelar og þar bjuggu fjölskyldur beggja ásamt Þórunni móður systkinanna.<br>
Þau byggðu húsið að Njörvasundi 23 með þátttöku Kára bróður Rakelar og þar bjuggu fjölskyldur beggja ásamt Þórunni móður systkinanna.<br>
Rakel lést 1980 og Þorkell 1998.
Rakel lést 1980 og Þorkell 1998.
Lína 30: Lína 31:
I. Maður Rakelar, (9. desember 1939), var [[Þorkell Sigurðsson (Presthúsum)|Þorkell Guðlaugur Sigurðsson]] frá Njarðvík á Borgarfirði eystra, vélstjóri, járnsmiður, f. 16. janúar 1913, d. 25. desember 1998.<br>
I. Maður Rakelar, (9. desember 1939), var [[Þorkell Sigurðsson (Presthúsum)|Þorkell Guðlaugur Sigurðsson]] frá Njarðvík á Borgarfirði eystra, vélstjóri, járnsmiður, f. 16. janúar 1913, d. 25. desember 1998.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Karl Þór Þorkelsson]] útvarpsvirki í Reykjavík, f. 15. október 1939 í Presthúsum, d. 8. júní 2010. Kona hans, skildu, er [[Sigrún Reykjalín Eymundsdóttir]].<br>
1. [[Karl Þór Þorkelsson]] útvarpsvirki í Reykjavík, f. 15. október 1939 í Presthúsum, d. 8. júní 2010. Kona hans, skildu, er [[Sigrún R. Eymundsdóttir|Sigrún Reykjalín Eymundsdóttir]].<br>
2. [[Sigurður Þorkelsson (Presthúsum)|Sigurður Þorkelsson]] vélvirki hjá Marel hf., f. 19. september 1943 í Presthúsum. Kona Messíana Gísladóttir.
2. [[Sigurður Þorkelsson (Presthúsum)|Sigurður Þorkelsson]] vélvirki hjá Marel hf., f. 19. september 1943 í Presthúsum. Kona Messíana Gísladóttir.


Leiðsagnarval