„Prestasteinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
(Lagaði tengil)
mEkkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Prestasteinn''' er hraunhóll sem stendur í efst í [[Skuldartún]]i, við rætur [[Helgafell]]s að norðan.  
'''Prestasteinn''' er hraunhóll sem stendur í efst í [[Skuldartún]]i, við rætur [[Helgafell]]s að norðan.  


Í Vestmannaeyjum voru tvær kirkjusóknir eða prestaköll, Kirkjubær|Kirkjubæjarsókn og [[Ofanleiti|ssókn]]. Prestsverk skiptust milli presta eftir sóknum og kirkja var í hvorri sókn.  Eftir að [[Landakirkja]] var byggð, sem sameiginlegt guðshús beggja sóknanna, mun það ætíð hafa verið venja að báðir prestarnir framkvæmdu messugerðina.  Sté annar í stólinn og hinn söng fyrir altari.
Í Vestmannaeyjum voru tvær kirkjusóknir eða prestaköll, [[Kirkjubær|Kirkjubæjarsókn]] og [[Ofanleiti|Ofanleitissókn]]. Prestsverk skiptust milli presta eftir sóknum og kirkja var í hvorri sókn.  Eftir að [[Landakirkja]] var byggð, sem sameiginlegt guðshús beggja sóknanna, mun það ætíð hafa verið venja að báðir prestarnir framkvæmdu messugerðina.  Sté annar í stólinn og hinn söng fyrir altari.


Áður en Landakirkja var byggð er sagt að eyjaprestar hafi „converserað og drukkið saman við Prestastein, þá er hvor fylgdi öðrum frá sínu heimili, er hvor embættaði á annars kirkju og communiceruðu,“ eins og segir á fornum texta.  Prestasteinn var enda miðs vegar milli Kirkjubæjar og Ofanleitis.
Áður en Landakirkja var byggð er sagt að eyjaprestar hafi „converserað og drukkið saman við Prestastein, þá er hvor fylgdi öðrum frá sínu heimili, er hvor embættaði á annars kirkju og communiceruðu,“ eins og segir á fornum texta.  Prestasteinn var enda miðs vegar milli Kirkjubæjar og Ofanleitis.

Leiðsagnarval