„Pallakrær“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
Eftir að fiskveiðar jukust hér upp úr aldamótunum 1900 með vélvæðingu bátaflotans og með tilkomu öflugri veiðarfæra, voru byggð mörg fiskhús á steinstöplum er gerðir voru í sjónum fram af [[Strandvegur|Strandvegi]] því að allir vildu vera með fiskikrær sínar sem næst sjónum.  
Eftir að fiskveiðar jukust hér upp úr aldamótunum 1900 með vélvæðingu bátaflotans og með tilkomu öflugri veiðarfæra, voru byggð mörg fiskhús á steinstöplum er gerðir voru í sjónum fram af [[Strandvegur|Strandvegi]] því að allir vildu vera með fiskikrær sínar sem næst sjónum.  


Þessar fiskikrær, ''Pallakrærnar'' eða ''Pallarnir'' eins og byggingarnar voru oftast nefndar, enda voru þetta byggingar á pöllum, náðu austan frá [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggju]] og vestur með [[Strandvegur|Strandvegi]] að [[Drífandi|Drífandahúsinu]] þar sem síðar reis húsið [[Gefjun]] og nú stendur hús [[Miðstöðin|Miðstöðvarinnar]]. Aðalathafnasvæðið var þar sem frystihús [[Fiskiðjan|Fiskiðjunnar]] og [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagsins]] risu síðar. [[Anesarvik|Annesarvik]] var nær beint norðan við hús Miðstöðvarinnar og fékk nafn sitt af því að maður að nafni [[Anders Asmundsen]] bjargaði þar barni frá drukknun.
Þessar fiskikrær, ''Pallakrærnar'' eða ''Pallarnir'' eins og byggingarnar voru oftast nefndar, enda voru þetta byggingar á pöllum, náðu austan frá [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggju]] og vestur með [[Strandvegur|Strandvegi]] að [[Drífandi|Drífandahúsinu]] þar sem síðar reis húsið [[Gefjun]] og nú stendur hús [[Miðstöðin|Miðstöðvarinnar]]. Aðalathafnasvæðið var þar sem frystihús [[Fiskiðjan|Fiskiðjunnar]] og [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagsins]] risu síðar. [[Andersarvik|Annesarvik]] var nær beint norðan við hús Miðstöðvarinnar og fékk nafn sitt af því að maður að nafni [[Anders Asmundsen]] bjargaði þar barni frá drukknun.


== Byggt skipulagslítið og af vanefnum ==
== Byggt skipulagslítið og af vanefnum ==

Leiðsagnarval