„Páll Steingrímsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Páll Steingrímsson kvikmyndargerðarmaður fæddist í Vestmannaeyjum og stofnaði og rak þar myndlistarskóla í mörg ár.  
[[Mynd:PállSteingríms.jpeg|thumb|250px|Páll]]
'''Páll Steingrímsson''' kvikmyndargerðarmaður fæddist í Vestmannaeyjum 25. júlí 1930 og lést 13. nóvember 2016. Foreldrar hans voru [[Steingrímur Benediktsson]] og [[Hallfríður Kristjánsdóttir]].


Páll lagði stund á kennaranám á Íslandi en einnig lærði hann bókmenntir, líffræði og myndlist við erlenda háskóla. Þá lagði hann stund á ljósmyndun áður en hann hóf kvikmyndanám við New York University.
Páll lagði stund á kennaranám á Íslandi en einnig lærði hann bókmenntir, líffræði og myndlist við erlenda háskóla. Þá lagði hann stund á ljósmyndun áður en hann hóf kvikmyndanám við New York University. Hann stofnaði og rak í Vestmannaeyjum myndlistarskóla í mörg ár.  


Á árunum 1973 til 1993 var Páll framleiðandi, stjórnandi og tökumaður við fjölda kvikmynda, aðallega heimildarmynda, en einnig leikinnar mynda. Páll stofnaði Kvik hf. Kvikmyndagerð árið 1993 ásamt listamanninum Rúrí.  
Á árunum 1973 til 1993 var Páll framleiðandi, stjórnandi og tökumaður við fjölda kvikmynda, aðallega heimildarmynda, en einnig leikinnar mynda. Páll stofnaði Kvik hf. Kvikmyndagerð árið 1993 ásamt listamanninum Rúrí.  
Lína 11: Lína 12:
Páll Steingrímsson var sæmdur fálkaorðu forseta Íslands árið 2005.
Páll Steingrímsson var sæmdur fálkaorðu forseta Íslands árið 2005.


*[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson]]


{{Heimildir|
== Myndir ==
*  ''Kistan.is'' http://www.kistan.is/efni.asp?n=3817&f=8&u=86.}}
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 1938.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2143.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 8435.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 9888.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 9964.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 11069.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12106.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12863.jpg
Mynd:Gudni 5-.jpg


[[Flokkur:Fólk]]
 
</gallery>
 
== Heimildir ==
*<small> Kistan.is [http://www.kistan.is/efni.asp?n=3817&f=8&u=86]</small>
 
 
[[Flokkur:Listamenn]]
[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]

Leiðsagnarval