„Páll Bjarnason skólastjóri“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Til aðgreiningar alnafna.)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Saga Vestm., E II., 208db.jpg|thumb|200px|''Páll Bjarnason.]]
[[Mynd:Saga Vestm., E II., 208db.jpg|thumb|200px|''Páll Bjarnason.]]


'''Páll Bjarnason''' fæddist 26. júní 1884 og lést 5. desember 1938. Sonur hjónanna Margrétar Gísladóttur og Bjarna Pálssonar frá Stokkseyri. Kona Páls var [[Dýrfinna Gunnarsdóttir]] kennari við Barnaskólann. Þeim varð ekki barna auðið en þau ólu upp dóttur hjónanna í [[Vinaminni]] í Eyjum, [[Sigmundur Jónsson|Sigmundar Jónssonar]] smiðs og [[Sólbjörg Jónsdóttir|Sólbjargar Jónsdóttur]].
'''Páll Bjarnason''' fæddist 26. júní 1884 og lést 5. desember 1938. Sonur hjónanna Margrétar Gísladóttur og Bjarna Pálssonar frá Stokkseyri. Kona Páls var [[Dýrfinna Gunnarsdóttir]] kennari við Barnaskólann. Þeim varð ekki barna auðið en þau ólu upp dóttur hjónanna í [[Vinaminni]] í Eyjum, [[Sigmundur Jónsson (Vinaminni)|Sigmundar Jónssonar]] smiðs og [[Sólbjörg Jónsdóttir (Vinaminni)|Sólbjargar Jónsdóttur]].


Snemma bar á ríkri bókhneigð hjá Páli Bjarnasyni. Hann þráði að geta veitt sér góða menntun. Hann lauk kennaraprófi og stundaði einnig um skeið nám við lýðháskóla í Danmörku.  
Snemma bar á ríkri bókhneigð hjá Páli Bjarnasyni. Hann þráði að geta veitt sér góða menntun. Hann lauk kennaraprófi og stundaði einnig um skeið nám við lýðháskóla í Danmörku.  

Leiðsagnarval