„Ofanleiti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
672 bætum bætt við ,  29. nóvember 2005
Viðbót
Ekkert breytingarágrip
(Viðbót)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Ofanleiti''' stóð utan byggðar. Það var fyrrum prestsbústaður Ofanleitissóknar. Hét það áður Kirkjubær fyrir ofan leiti og stundum kallað á Bæ.
Húsið '''Ofanleiti''' stóð utan byggðar. Það var fyrrum prestsbústaður Ofanleitissóknar. Hét það áður Kirkjubær fyrir ofan leiti og stundum kallað á Bæ. Talsverður búskapur var stundaður að Ofanleiti enda jörðin ein hin stærsta í Eyjum, með mikil hlunnindi í fugli, eggjum og reka; og áður fyrr nokkrar hjáleigur er tilheyrðu henni: [[Gvendarhús]], [[Brekkuhús]], [[Svaðkot]], [[Steinsstaðir]] og [[Draumbær]].


Nú er hús sem hefur þetta heiti á Ofanleiti.
Prestar Ofanleitissóknar sátu að Ofanleiti, allt fram til ársins 1961. Séra [[Halldór Kolbeins]] var síðasti presturinn sem þar sat. Húsið var rifið árið 1977 þar sem þótti standa of nærri flugbrautinni og var þar að auki illa farið.
 
[[Valgeir Jónasson]] smiður byggði nýtt hús í landi Ofanleitis, nokkru norðan og vestan við gamla bæjarstæðið og nefndi það Ofanleiti. Þar er stunduð nokkur alifuglarækt.
[[Mynd:Ofanleiti 001.jpg|thumb|300px|right|Ofanleiti árið 2005]]
[[Mynd:Ofanleiti 001.jpg|thumb|300px|right|Ofanleiti árið 2005]]


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Stubbur]]
1.401

breyting

Leiðsagnarval