„Oddstaðir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Oddsstaðir''' voru tvær jarðir. Í Jarðabók Árna Magnússonar er sagt að hún sé fjögur kýrfóður. Upphaflegt heiti bæjarins var ''Oddastaðir'', en um 1600 víkur það fyrir núverandi heiti.
Við '''Oddsstaði''' var tvíbýli, með tvær jarðir. Í Jarðabók Árna Magnússonar er sagt að hún sé fjögur kýrfóður. Upphaflegt heiti bæjarins var ''Oddastaðir'', en um 1600 víkur það fyrir núverandi heiti.


== Fylgilönd og eignir ==
== Fylgilönd og eignir ==
Oddsstaðir töldust til Elliðaeyjajarða og fylgdi þeim jörðum 30 sauða beit þar í ey, ásamt hinum ýmsu nytjum sem fyrir finnast í eynni.
Oddsstaðir töldust til Elliðaeyjajarða og fylgdi þeim jörðum 30 sauða beit þar í ey, ásamt hinum ýmsu nytjum sem fyrir finnast í eynni. Til Oddsstaða tilheyrðu tveir hjallar í [[Skipasandur|Skipasandi]] og fiskigarðar hjá [[Presthús|Presthúsagörðum]].


Búskapur lagðist niður stuttu eftir 1950. Vanalega voru tvær til fjórar kýr á jörðinni. Garðræktin hélt ennþá sínum gangi og var ávallt mikil.
Búskapur lagðist niður stuttu eftir 1950. Vanalega voru tvær til fjórar kýr á jörðinni. Garðræktin hélt ennþá sínum gangi og var ávallt mikil.
=== Bæirnir ===


=== Örnefni ===
=== Örnefni ===
Norðaustur í Oddsstaðatúni var strýtulaga grashóll, sem kallaðist '''Strýtuhóll''' eða '''Útburðarhóll'''. Margir héldu að nafnið Útburðarhóll sé dreginn af því að þar væri grafinn útburður og að sögðust menn heyra þar útburðavæl, en Guðjón Jónsson bóndi á Oddsstöðum sagði að nafnið væri dregið af því að þangað hafi aska verið borin frá [[Presthús]]um. Suður af Vestri-Oddsstöðum var grashóll sem bar nafnið '''Stórihóll''', en þar átti huldu fólk að búa og vildi Guðjón bóndi að hann yrði algjörlega látinn í friði. Fyrir sunnan Stórahól er '''Stóralág''', lítil flöt sem er talið hafa verið gamalt garðstæði eða akurgerði og voru börn þar oft að leik. Austan við Stórulág og Stórahól var '''Litlihóll''' en síðar var þar reistur útbúinn kartöflukofi. Þegar hann var fjarlægður kom í ljós að hann reyndist vera öskuhaugur. Í norðausturhorni túnsins, norðan við Eystri-Oddsstaði, var slægjublettur sem kallaðist '''Rófa'''.
Norðaustur í Oddsstaðatúni var strýtulaga grashóll, sem kallaðist '''Strýtuhóll''' eða '''Útburðarhóll'''. Margir héldu að nafnið Útburðarhóll sé dreginn af því að þar væri grafinn útburður og að sögðust menn heyra þar útburðavæl, en Guðjón Jónsson bóndi á Oddsstöðum sagði að nafnið væri dregið af því að þangað hafi aska verið borin frá Presthúsum. Suður af Vestri-Oddsstöðum var grashóll sem bar nafnið '''Stórihóll''', en þar átti huldu fólk að búa og vildi Guðjón bóndi að hann yrði algjörlega látinn í friði. Fyrir sunnan Stórahól er '''Stóralág''', lítil flöt sem er talið hafa verið gamalt garðstæði eða akurgerði og voru börn þar oft að leik. Austan við Stórulág og Stórahól var '''Litlihóll''' en síðar var þar reistur útbúinn kartöflukofi. Þegar hann var fjarlægður kom í ljós að hann reyndist vera öskuhaugur. Í norðausturhorni túnsins, norðan við Eystri-Oddsstaði, var slægjublettur sem kallaðist '''Rófa'''.


== Lífið á Oddsstöðum ==
== Lífið á Oddsstöðum ==
Á Oddstöðum var ávallt líf og fjör, enda var það fjölmennt heimili. Á veturna var fólk inni og spilaði, en á sumrin og haustin var gjarnan farið í útileiki og var fullorðna fólki ekki síðri við að taka þátt.
Á Oddstöðum var ávallt líf og fjör, enda var það fjölmennt heimili. Á veturna var fólk inni og spilaði, en á sumrin og haustin var gjarnan farið í útileiki og var fullorðna fólki ekki síðri við að taka þátt. Heimilisfólkið var einnig miklir og góðir söngmenn og var það oft að fólkið tók lagið í vinafagnaði uppi á bæjum.


=== Ábúendur ===
=== Ábúendur ===
* [[Jón Þorgeirsson]]
* [[Guðjón Jónsson]]
* [[Guðjón Jónsson]]

Útgáfa síðunnar 15. júlí 2005 kl. 09:02

Við Oddsstaði var tvíbýli, með tvær jarðir. Í Jarðabók Árna Magnússonar er sagt að hún sé fjögur kýrfóður. Upphaflegt heiti bæjarins var Oddastaðir, en um 1600 víkur það fyrir núverandi heiti.

Fylgilönd og eignir

Oddsstaðir töldust til Elliðaeyjajarða og fylgdi þeim jörðum 30 sauða beit þar í ey, ásamt hinum ýmsu nytjum sem fyrir finnast í eynni. Til Oddsstaða tilheyrðu tveir hjallar í Skipasandi og fiskigarðar hjá Presthúsagörðum.

Búskapur lagðist niður stuttu eftir 1950. Vanalega voru tvær til fjórar kýr á jörðinni. Garðræktin hélt ennþá sínum gangi og var ávallt mikil.

Örnefni

Norðaustur í Oddsstaðatúni var strýtulaga grashóll, sem kallaðist Strýtuhóll eða Útburðarhóll. Margir héldu að nafnið Útburðarhóll sé dreginn af því að þar væri grafinn útburður og að sögðust menn heyra þar útburðavæl, en Guðjón Jónsson bóndi á Oddsstöðum sagði að nafnið væri dregið af því að þangað hafi aska verið borin frá Presthúsum. Suður af Vestri-Oddsstöðum var grashóll sem bar nafnið Stórihóll, en þar átti huldu fólk að búa og vildi Guðjón bóndi að hann yrði algjörlega látinn í friði. Fyrir sunnan Stórahól er Stóralág, lítil flöt sem er talið hafa verið gamalt garðstæði eða akurgerði og voru börn þar oft að leik. Austan við Stórulág og Stórahól var Litlihóll en síðar var þar reistur útbúinn kartöflukofi. Þegar hann var fjarlægður kom í ljós að hann reyndist vera öskuhaugur. Í norðausturhorni túnsins, norðan við Eystri-Oddsstaði, var slægjublettur sem kallaðist Rófa.

Lífið á Oddsstöðum

Á Oddstöðum var ávallt líf og fjör, enda var það fjölmennt heimili. Á veturna var fólk inni og spilaði, en á sumrin og haustin var gjarnan farið í útileiki og var fullorðna fólki ekki síðri við að taka þátt. Heimilisfólkið var einnig miklir og góðir söngmenn og var það oft að fólkið tók lagið í vinafagnaði uppi á bæjum.

Ábúendur