„Oddsstaðir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
807 bætum bætt við ,  11. apríl 2007
skýring myndar.
m (mynd)
(skýring myndar.)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:oddstaðir.jpg|thumb|250px|Vestri-Oddsstaðir]]
|[[Mynd:oddstaðir.jpg|thumb|250px|Vestri-Oddsstaðir]]
''Einnig er til hús við Ásaveg sem heitir Oddsstaðir. Sjá [[Oddsstaðir við Ásaveg]]
''Einnig er til hús við Ásaveg sem heitir Oddsstaðir. Sjá [[Oddsstaðir við Ásaveg]]
----
----
Lína 5: Lína 5:


== Fylgilönd og eignir ==
== Fylgilönd og eignir ==
Oddsstaðir töldust til [[Elliðaey]]jajarða og fylgdi þeim jörðum 30 sauða beit þar í ey, ásamt hinum ýmsu nytjum sem fyrir finnast í eynni. Til Oddsstaða heyrðu tveir hjallar í [[Skipasandur|Skipasandi]] og [[fiskigarðar]] hjá [[Presthús|Presthúsagörðum]].
Oddsstaðir töldust til [[Elliðaey]]jajarða og fylgdi þeim jörðum 30 sauða beit þar í ey, ásamt hinum ýmsu nytjum sem fyrir finnast í eynni. Til Oddsstaða heyrðu tveir hjallar í [[Skipasandur|Skipasandi]] og [[fiskigarðar]] hjá [[Presthús|Presthúsagörðum]].<br>
[[Mynd:1943.1.jpg|thumb|left|200px|Sunnudagsganga við Helgafell árið 1943]]
Búskapur lagðist niður stuttu eftir 1950. Vanalega voru tvær til fjórar kýr á jörðinni. Garðræktin hélt ennþá sínum gangi og var ávallt mikil.
 
[[Mynd:1943.1.jpg|thumb|left|200px|Sunnudagsganga við Helgafell árið 1943]]<br>
Skýring við mynd til vinstri.<br>
Talið frá vinstri í fremri röð: Hjónin [[Jórunn Guðjónsdóttir]] frá [[Norðurbær|Norðurbæ]], síðar í [[Presthús|Presthúsum]] og [[Guðmundur Guðjónsson]]  frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] með dætur sínar [[Guðrún Guðmundsdóttir|Guðrúnu]] og [[Halla Guðmundsdóttir|Höllu]], hjónin [[Anna Pálína Sigurðardóttir]] frá [[Háigarður|Háagarði]] og [[Guðlaugur Guðjónsson]] frá [[Oddstaðir|Oddsstöðum]], þá búandi á [[Oddsstaðir eystri|Eystri Oddsstöðum]], með soninn [[Guðjón Guðlaugsson|Guðjón]]. Aftan við eru: [[Sigurjón Einarsson]], [[Oddsstaðir eystri|Eystri Oddsstöðum]], [[Bjarni Herjólfsson]], [[Einland|Einlandi]] og [[Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir]], [[Háigarður|Háagarði]].


Búskapur lagðist niður stuttu eftir 1950. Vanalega voru tvær til fjórar kýr á jörðinni. Garðræktin hélt ennþá sínum gangi og var ávallt mikil.
[[Mynd:Oddstadir eystri 1973.JPG|thumb|250px|Oddsstaðir eystri 25. janúar 1973]]
[[Mynd:Oddstadir eystri 1973.JPG|thumb|250px|Oddsstaðir eystri 25. janúar 1973]]


Leiðsagnarval