Náttmálaskarð

From Heimaslóð
Revision as of 13:48, 5 August 2005 by Smari (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Náttmálaskarð er lítið skarð sem aðgreinir Stóra- og Litla Klif. Það hefur nafn sitt frá því að á vorin og haustin sest sólin mjög gjarnan þeirra á milli, til norð-vesturs.