Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Heiðranir og viðurkenningar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. maí 2019 kl. 09:56 eftir Þórhildur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. maí 2019 kl. 09:56 eftir Þórhildur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Heiðranir og viðurkenningar



❖ 1997 - Eider an Man. “Merit Award for Presentation of Wildlife/Cultural Interrelationship” á fyrstu alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Wildlife Film Festival, Montana, Bandaríkjunum.

❖ 1999 - Litli bróðir í norðri. Heiðursverðlaun fyrir “Presentation of Wildlife/Cultural Interrelationship” á fyrstu alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Wildlife Film Festival, Montana, Bandaríkjunum.

❖ 2001 - Ísaldarhesturinn. Fyrstu verðlaun í flokknum “Man and the Natual World” á Wildlife Europe Festival.

❖ 2002 - Ísaldarhesturinn. Heiðursverðlaun fyrir “myndatöku og efnistök við kynningu á íslenskri menningu” á 20. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Wildlife Film Festival, Montana, Bandaríkjunum.

❖ 2004 - Öræfakyrrð. Fyrstu verðlaun á hátíðinni Green Vision í St. Petersburg, Rússlandi.

❖ 2004 - Eddan. Heiðursverðlaun ísl. kvikmyndaakademíunnar fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda með sérstakri áherslu á náttúru og umhverfi.

❖ 2005 - Heiðursverðlaun fyrir myndir um náttúru og umhverfi á hátíðinni Green Wave í Sofiu, Búlgaríu.

❖ 2005 - Borgarlistamaður Reykjavíkur ásamt eiginkonu sinni, Rúrí.

❖ 2005 - Fálkaorða forseta Íslands.

❖ 2009 - Ferli dropans. Hvatningarverðlaun á hátíðinni Wildlife Film Festival í Toyama, Japan.

❖ 2010 - “Expert Survivors Cormorants and Shags”. Heiðursverðlaun fyrir menntunargildi heimildamynda Páls á hátíðinni International Wildlife Film Festival í Montana, Bandaríkjunum.

❖ 2013 - Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðineytisins.