Miðey

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Miðey t.h. og Ásgarður t.v.

Húsið Miðey stóð við Heimagötu 33. Símon Egilsson, fyrsti vélamaður í Vestmannaeyjum, byggði húsið og gaf því nafnið Miðey, eftir Miðey í Landeyjum.

Miðey, Ásgarður og Grænahlíð 2. Í forgrunni til vinstri sést blómagarður Ingibjargar í Bólstaðarhlíð.
Þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Þegar gaus bjuggu hjónin Emil Sigurðsson og Elín Teitsdóttir ásamt dóttur sinni Erlu Guðrúnu. Einnig bjuggu í húsinu Sigrún Einarsdóttir og Anna Elín Steele.