„Matthildur Magnúsdóttir (Landlyst)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Matthildur Magnúsdóttir''' húsfreyja í [[Landlyst]],  kona [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteins Jónssonar]] læknis, fæddist 6. janúar 1833 í Eiðhúsum í Miklaholtshreppi í Hnapp. og lést 5. mars 1904. <br>
'''Matthildur Magnúsdóttir''' húsfreyja í [[Landlyst]],  kona [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteins Jónssonar]] læknis, fæddist 6. janúar 1833 í Eiðhúsum í Miklaholtshreppi í Hnapp. og lést 5. mars 1904. <br>
==Ætt og uppruni==
==Ætt og uppruni==
Faðir hennar var Magnús bóndi þá í Eiðhúsum í Miklaholtshreppi, en síðar á Kljá í Helgafellssveit og á Fjarðarhorni í Hraunsfirði í Helgafellssveit, f. 25. júlí 1794 á Kljá, d. 15. janúar 1860, Þorkelssonar bónda á Kljá, f. 1749, d. 14. apríl 1818, Ívarssonar Þorsteinssonar og  seinni konu Þorkels Oddnýjar húsfreyju, f. 1756, d. 9. apríl 1804, Magnúsdóttur í Drápuhlíð í Helgafellssveit Ögmundssonar. <br>
Faðir hennar var Magnús bóndi þá í Eiðhúsum í Miklaholtshreppi, en síðar á Kljá í Helgafellssveit og á Fjarðarhorni í Hraunsfirði í Helgafellssveit, f. 25. júlí 1794 á Kljá, d. 15. janúar 1860, Þorkelsson bónda á Kljá, f. 1749, d. 14. apríl 1818, Ívarssonar Þorsteinssonar og  seinni konu Þorkels Oddnýjar húsfreyju, f. 1756, d. 9. apríl 1804, Magnúsdóttur í Drápuhlíð í Helgafellssveit Ögmundssonar. <br>


Móðir Matthildar var Sigríður vinnukona hjá Magnúsi í Eiðhúsum, síðar vinnukona hjá honum á Fjarðarhorni í Hraunsfirði, f. 1791, Pétursdóttir bónda í Árnesi í Staðastaðarsókn á Snæfellsnesi 1801, Melum þar 1816, f. 12. febrúar 1759, d. 30. apríl 1826, Nikulássonar, f. um 1730, Þórðarsonar yngra á Arnarstapa, f. um 1696, Guðmundssonar.<br>
Móðir Matthildar var Sigríður vinnukona hjá Magnúsi í Eiðhúsum, síðar vinnukona hjá honum á Fjarðarhorni í Hraunsfirði, f. 1791, Pétursdóttir bónda í Árnesi í Staðastaðarsókn á Snæfellsnesi 1801, Melum þar 1816, f. 12. febrúar 1759, d. 30. apríl 1826, Nikulássonar, f. um 1730, Þórðarsonar yngra á Arnarstapa, f. um 1696, Guðmundssonar.<br>

Leiðsagnarval