„Matthildur Guðmundsdóttir (ljósmóðir)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
(Lagfæringar)
 
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Matthildur Guðmundsdóttir''' ljósmóðir fæddist að Prestbakkakoti á Síðu í V-Skaft. 15. ágúst 1847 og lézt að [[Lönd|Löndum]] í Eyjum 14. febr. 1937.<br>
'''Matthildur Guðmundsdóttir''' ljósmóðir fæddist að Prestbakkakoti á Síðu í V-Skaft. 15. ágúst 1847 og lézt að [[Lönd-vestri|Löndum]] í Eyjum 14. febr. 1937.<br>
Foreldrar hennar voru Guðmundur bóndi á Síðu, síðar á Kálfafelli í Fljótshverfi, f. 23. marz 1818, d. 24. júlí 1868, Guðmundar bónda á Fossi, f. um 1787, Hálfdánarsonar og Guðlaugar Þorláksdóttur frá Maríubakka. Móðir Matthildar og kona Guðmundar var Guðný, f. 11. ágúst 1823, d. 24. nóv. 1873, Páls prófasts á Prestbakka og í Hörgsdal, f. 17. maí 1797, d. 1. nóv. 1861, Pálssonar og fyrri konu Páls prófasts (skildu 1842), Matthildar Teitsdóttur í Seli í Reykjavík, Þórðarsonar. Fósturforeldrar Matthildar ljósmóður voru Árni Gíslason sýslumaður  á Kirkjubæjarklaustri og Elín Árnadóttir frá Dyrhólum.<br>


Maki (27. júlí 1872): Þorsteinn Hjörtur bóndi og hreppstjóri að Dyrhólum í Mýrdal, en búsettur í Eyjum frá 1905, f. 21. ágúst 1847, d. 10. nóv. 1914 að Löndum, Árnason bónda að Dyrhólum Hjartarsonar og Elínar Þorsteinsdóttur frá Dyrhólum.<br>
=Ætt og fjölskylda=
Börn:
Faðir Matthildar var Guðmundur bóndi á Fossi Síðu, síðar á Kálfafelli í Fljótshverfi, f. 13. marz 1818 á Núpum í Fljótshverfi í V-Skaft., d. 24. júlí 1868 á Kálfafelli, Guðmundsson bónda víða, en lengst á Núpum 1817-1840, á Fossi á Síðu 1843-dd, f. 1. júní 1787 á Hæðargarði í Landbroti, d. 24. apríl 1851 á Fossi, Hálfdanarsonar bónda lengst í Fagurhlíð í Landbroti 1792-1802, f. 1753 í Suðursveit, A-Skaft., d. 9. maí 1837 á Núpum, Guðbjargarson (stundum ritaður Gíslason), og konu Guðmundar í Fagurhlíð, Guðrúnar húsfreyju, f. 1753, d. 25. júní 1811, Einarsdóttur.<br>
# Friðrik kennari í Mýrdal, síðar bókhaldari á Eskifirði, vann um skeið ýmiss störf í Kanada, framkvæmdastjóri [[Ísfélag Vestmannaeyja | Ísfélags Vestmannaeyja]], en síðast bókhaldari í Rvk, f. 4. apríl 1873, d. 28. jan. 1957, ókv. og barnlaus;
Móðir Guðmundar á Fossi og fyrri kona Guðmundar Hálfdanarsonar var Guðlaug húsfreyja, f. 4. október 1788 á Maríubakka, d. 2. júní 1844 á Fossi, Þorláksdóttir bónda á Maríubakka í Fljótshverfi, f. 1752, d. 20. júlí 1829 á Rauðabergi í Fljótshverfi, Árnasonar, og konu Þorláks á Maríubakka, Halldóru húsfreyju, f. 1751, d. 16. júlí 1816 í Seglbúðum í Landbroti, Gunnsteinsdóttur.<br>
# Guðný húsfreyja, f. 17. maí 1874, d. 24. nóv. 1964. Maki I: Jón Lúðvígsson skósmíðameistari á Seyðisfirði. Maki II: Christian Björnæs, norskrar ættar, símaverkstjóri í Reykjavík;
# Gróa ''Sigríður'' húsfreyja, f. 17. apríl 1875, flutti til Ameríku um 1910, lézt þar. Maki I: Hallvarður Ólafsson, búsettur í Ameríku. Maki II: Kristján Einarsson, búsettur í Ameríku;
# Elín ''Ragnheiður'' húsfreyja, f. 24. júní 1879, d. 27. febr. 1968. Maki: Jón Þorsteinsson bakari á Eskifirði;
# Elín húsfreyja á Löndum, f. 3. jan. 1882, d. 28. júní 1978: Maki: [[Friðrik Svipmundsson]] formaður og útgerðarmaður á Löndum, f. 15. apríl 1871 á Loftsölum í Mýrdal, d. 3. júlí 1935 í Reykjavík. Meðal barna þeirra var [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundur]] skipstjóri faðir [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks]] skipstjóra og skólastjóra;
# Matthildur húsfreyja, f. 31. des. 1887, d. 24. júlí 1960. Maki: Þórarinn [[Gísli Engilbertsson | Gíslason Engilbertssonar]] gjaldkeri á Lundi.<br>  


Móðir Matthildar og kona Guðmundar á Fossi var Guðný húsfreyja, f. 11. ágúst 1823 á Prestsbakka, d. 27. nóv. 1873, Pálsdóttir prests og  prófasts á Prestbakka og í Hörgsdal, f. 17. maí 1797, d. 1. nóv. 1861, Pálssonar klausturhaldara, spítalahaldara og um tíma sýslumanns, búanda í Gufunesi 1801, f. 29. mars 1737, d. 8. febrúar 1819, Jónssonar, og síðari konu hans, Ragnheiðar húsfreyju, f. 10. október 1766, d. 24. ágúst 1840, Guðmundsdóttur.<br>
Móðir Guðnýjar á Prestsbakka og fyrri kona sr. Páls,  (7. apríl 1818, skildu með konungsleyfi 26. september 1842), var  Matthildur húsfreyja, f. 27. september 1795 á Lágafelli í Mosfellssveit, d. 16. maí 1850 á Geirlandi á Síðu, Teitsdóttir bónda á Hittu í Mosfellssveit, f. 1756 í Reykjavík, Þórðarsonar, og konu Teits, Ástríðar húsfreyju, f. 1752, d. 22. ágúst 1825, Ingimundardóttur. <br>
Fósturforeldrar Matthildar ljósmóður voru Árni Gíslason sýslumaður  á Kirkjubæjarklaustri og Elín Árnadóttir frá Dyrhólum.<br>


Maki (27. júlí 1872): [[Þorsteinn Hjörtur Árnason (Löndum)|Þorsteinn Hjörtur]] bóndi og hreppstjóri að Dyrhólum í Mýrdal, en búsettur í Eyjum frá 1905, f. 21. ágúst 1847, d. 10. nóv. 1914 að Löndum, Árnason bónda að Dyrhólum Hjartarsonar og Elínar Þorsteinsdóttur frá Dyrhólum.<br>
Þau Þorsteinn Hjörtur eignuðust sex börn og voru þau öll á lífi 1910. <br>
Þau voru:<br>
1. [[Friðrik Þorsteinsson (framkvæmdastjóri)|Friðrik]] kennari í Mýrdal, síðar bókhaldari á Eskifirði, vann um skeið ýmiss störf í Kanada, framkvæmdastjóri [[Ísfélag Vestmannaeyja | Ísfélags Vestmannaeyja]], en síðast bókhaldari í Rvk, f. 4. apríl 1873, d. 28. jan. 1957, ókv. og barnlaus.<br>
2. Guðný húsfreyja, f. 17. maí 1874, d. 24. nóv. 1964. <br>
Maki I: Jón Lúðvígsson skósmíðameistari á Seyðisfirði.<br>
Maki II: Christian Björnæs, norskrar ættar, símaverkstjóri í Reykjavík.<br>
3. [[Sigríður Þorsteinsdóttir (London)|Gróa ''Sigríður'']] húsfreyja, f. 17. apríl 1875, flutti til Ameríku 1911, lézt þar 1973.<br>
Maki I: [[Hallvarður Ólafsson (London)|Hallvarður Ólafsson]], fluttist til Ameríku.<br>
Maki II: Kristján Einarsson, búsettur í Ameríku.<br>
4. Elín ''Ragnheiður'' húsfreyja, f. 24. júní 1879, d. 27. febr. 1968.<br>
Maki: Jón Þorsteinsson bakari á Eskifirði.<br>
5. [[Elín Þorsteinsdóttir (Löndum)|Elín]] húsfreyja á Löndum, f. 3. jan. 1882, d. 28. júní 1978. <br>
Maki: [[Friðrik Svipmundsson]] formaður og útgerðarmaður á Löndum, f. 15. apríl 1871 á Loftsölum í Mýrdal, d. 3. júlí 1935 í Reykjavík. Meðal barna þeirra var [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundur]] skipstjóri faðir [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks]] skipstjóra og skólastjóra.<br>
6. [[Matthildur Þorsteinsdóttir (Lundi)|Matthildur]] húsfreyja, f. 31. des. 1887, d. 24. júlí 1960. <br>
Maki: [[Þórarinn Gíslason (Lundi)|Þórarinn]] [[Gísli Engilbertsson (eldri)| Gíslason]] gjaldkeri á Lundi.<br>
=Nám og störf=
Matthildur tók ljósmæðrapróf hjá Jóni Hjaltalín landlækni í Reykjavík 5. okt. 1871; framhaldsnám stundaði hún hjá Sigurði Ólafssyni lækni í Vík í Mýrdal og endurtók ljósmæðrapróf í Rvk sama ár. <br>
Matthildur tók ljósmæðrapróf hjá Jóni Hjaltalín landlækni í Reykjavík 5. okt. 1871; framhaldsnám stundaði hún hjá Sigurði Ólafssyni lækni í Vík í Mýrdal og endurtók ljósmæðrapróf í Rvk sama ár. <br>
Hún var bústjóri á búi fósturföður síns að Holti á Síðu frá 18 ára aldri um skeið. Ljósmóðir var hún í Dyrhólahreppsumdæmi 1. okt. 1871 – 30. maí 1905. Um hana skrifar Eyjólfur Guðmundsson bóndi og rithöfundur á Hvoli í Mýrdal (handrit): „...hún var sem læknir í byggðarlaginu sem um flest var vísað til, meðan héraðslæknir var ekki nær en vestur í Hvolhreppi eða austur á Síðu.“ Hún var heiðruð af konum í Dyrhólahreppi 1905.<br>


Hún var bústjóri á búi fósturföður síns að Holti á Síðu frá 18 ára aldri um skeið. Ljósmóðir var hún í Dyrhólahreppsumdæmi 1. okt. 1871 – 30. maí 1905. Um hana skrifar Eyjólfur Guðmundsson bóndi og rithöfundur á Hvoli í Mýrdal (handrit): „.....hún var sem læknir í byggðarlaginu sem um flest var vísað til, meðan héraðslæknir var ekki nær en vestur í Hvolhreppi eða austur á Síðu.” Hún var heiðruð af konum í Dyrhólahreppi 1905.<br>
Matthildur var starfandi ljósmóðir í Eyjum 1905 – 1922. Lengst dvaldi hún á heimili dóttur sinnar, Elínar á [[Lönd-vestri|Löndum]]. Hún var blind síðustu æviárin. <br>
 
Matthildur var starfandi ljósmóðir í Eyjum 1905 – 1922. Lengst dvaldi hún á heimili dóttur sinnar, Elínar á [[Lönd | Löndum]]. Hún var blind síðustu æviárin. <br>




{{Heimildir|
{{Heimildir|
*''Upphaflegur höfundur var Víglundur Þór Þorsteinsson.''
*''Upphaflegur höfundur var [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].''
*Brynleifur Tobíasson: ''Hver er maðurinn?'' Reykjavík: Bókaforlag Fagurskinna (Guðmundur Gamalíelsson, 1944.
*Brynleifur Tobíasson: ''Hver er maðurinn'' Reykjavík: Bókaforlag Fagurskinna (Guðmundur Gamalíelsson), 1944.
*''Kennaratal á Íslandi.'' Reykjavík: Útgefandi Prentsmiðjan Oddi H.F., 1958-1988.  
*''Kennaratal á Íslandi.'' Reykjavík: Útgefandi Prentsmiðjan Oddi H.F., 1958-1988.  
*''Ljósmæður á Íslandi''. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984.
*''Ljósmæður á Íslandi''. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984.
}}
*''Vestur-Skaftfellingar 1703-1966''. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
[[Flokkur: Fólk]]
*''Manntöl.
*''Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Ljósmæður]]
[[Flokkur: Ljósmæður]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar á Löndum]]

Leiðsagnarval