„Matthías Finnbogason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Endurskrifaði grein og setti í flokka)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Matthías Finnbogason''' frá [[Litlhólar|Litlhólum]]fæddist 25 apríl 1882. Matthías lærði um meðferð véla í Kaupmannahöfn og aflaði hann sér mikillar þekkingar á því sviði. Tókst honum að loknu námi að útvega sér nægilegan fjárhagslegan stuðning erlendis til að kaupa tæki og verkfæri til að stofna viðgerðarverkstæði heima í Eyjum. Matthías reisti svo viðgerðarverkstæðið [[Jaðar]] sem var fyrsta járnsmíðaverkstæði í Eyjum. Lést hann 9 júní 1969.
'''Matthías Finnbogason''' frá [[Litlhólar|Litlhólum]] fæddist 25 apríl 1882. Matthías lærði um meðferð véla í Kaupmannahöfn og aflaði hann sér mikillar þekkingar á því sviði. Tókst honum að loknu námi að útvega sér nægilegan fjárhagslegan stuðning erlendis til að kaupa tæki og verkfæri til að stofna viðgerðarverkstæði heima í Eyjum. Matthías reisti svo viðgerðarverkstæðið [[Jaðar]] sem var fyrsta járnsmíðaverkstæði í Eyjum. Lést hann 9 júní 1969.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 27. júní 2007 kl. 10:24

Matthías Finnbogason frá Litlhólum fæddist 25 apríl 1882. Matthías lærði um meðferð véla í Kaupmannahöfn og aflaði hann sér mikillar þekkingar á því sviði. Tókst honum að loknu námi að útvega sér nægilegan fjárhagslegan stuðning erlendis til að kaupa tæki og verkfæri til að stofna viðgerðarverkstæði heima í Eyjum. Matthías reisti svo viðgerðarverkstæðið Jaðar sem var fyrsta járnsmíðaverkstæði í Eyjum. Lést hann 9 júní 1969.


Heimildir