Markús Jónsson (Ármótum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. ágúst 2006 kl. 15:13 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. ágúst 2006 kl. 15:13 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Markús Jónsson fæddist 3. apríl 1920 og lést 27. apríl 1998. Hann bjó að Skólavegi 14 en bjó í Reykjavík seinni árin.

Markús var formaður.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Markús:

Markús ég meina snaran
meiðinn Jóns býsna veiðinn.
Þórunnar gniðs á grunni
gætir í formanns sæti,
dýnur þó duggu píni
dökku í hrinu rökkri.
Ármóts ég piltinn pára,
prýðis skipstjórann lýða.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.