„Markús Jónsson (Ármótum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Verndaði „Markús Jónsson (Ármótum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Markús Jónsson (Ármótum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 7121.jpg|thumb|220px|Markús]]
'''Markús Jónsson''' fæddist 3. apríl 1920 og lést 27. apríl 1998.<br> Foreldrar hans voru Jón Gíslason og Þórunn Markúsdóttir.<br>
'''Markús Jónsson''' fæddist 3. apríl 1920 og lést 27. apríl 1998.<br> Foreldrar hans voru Jón Gíslason og Þórunn Markúsdóttir.<br>
Fyrri kona hans var Auður Ágústsdóttir, f. 24. júní 1922, d. 6. júlí 1963.  
Fyrri kona hans var [[Auður Ágústsdóttir (Varmahlíð)|Auður Ágústsdóttir]], f. 24. júní 1922, d. 6. júlí 1963.  
Síðari kona hans var [[Anna Friðbjarnardóttir]]. Þau bjuggu að [[Skólavegur|Skólavegi]] 14, en fluttu til Reykjavíkur árið 1987 og bjuggu þar síðustu árin.  
Síðari kona hans var [[Anna Friðbjarnardóttir]]. Þau bjuggu að [[Skólavegur|Skólavegi]] 14, en fluttu til Reykjavíkur árið 1987 og bjuggu þar síðustu árin.  


Lína 14: Lína 15:
:''[[Ármót]]s ég piltinn pára,
:''[[Ármót]]s ég piltinn pára,
:''prýðis skipstjórann lýða.
:''prýðis skipstjórann lýða.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
Lína 20: Lína 20:
* [[Blik]], skólaskýrslur.}}
* [[Blik]], skólaskýrslur.}}


[[Flokkur:Fólk]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Formenn]]
'''Markús Jónsson''' frá [[Ármót|Ármótum]], skipstjóri, útgerðarmaður, umboðsmaður Olís fæddist 3. apríl 1920 og lést 27. apríl 1998 á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði.<br>
Foreldrar hans voru  [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jón Gíslason]] útgerðarmaður, verkstjóri, verkamaður, þá í [[Sandprýði]], síðar á [[Ármót]]um (Ármóti), f. 4. janúar 1888, d. 20. febrúar 1970, og kona hans [[Þórunn Markúsdóttir (Sandprýði)|Þórunn Markúsdóttir]] húsfreyja, f. 23. september 1892, d. 1. júní 1921.<br>
 
Börn Þórunnar og Jóns:<br>
1. [[Markús Jónsson (Ármótum)|Markús Jónsson]] útgerðarmaður, skipstjóri, starfsmaður Olíuverslunar Íslands, síðast í Reykjavík, f. 3. apríl 1920, d. 27. apríl 1998.<br>
2. [[Þórarinn  Jónsson (Ármótum)|Þórarinn Gísli Jónsson]] skrifstofumaður, síðast í Hafnarfirði, f. 18. maí 1921, d. 24. apríl 1987. 
 
Markús  var með foreldrum sínum skamma stund, því að móðir hans lést, er hann var  á öðru ári aldurs síns. Hann var síðan með föður sínum og [[Helga Guðmundsdóttir (Nöjsomhed)|Helgu ömmu sinni]] og síðar [[Vilmunda Einarsdóttir|Vilmundu Einarsdóttur]] frænku sinni.<br>
Markús  lauk vélstjóraprófi og skipstjóraprófi.<br>
Hann var skipstjóri á Þórunni VE 28.<br>
Þau Auður giftu sig 1941, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Ármótum.<br>
Auður lést 1963.<br>
Þau Anna giftu sig, bjuggu á [[Urðavegur|Urðavegi 33]], fluttu til Reykjavíkur 1987 og bjuggu þar síðan. Markús var stjúpfaðir Kjartans og Gísla, sona Önnu.<br>
Markús dvaldi síðast á Hrafnistu í Reykjavík.<br>
Markús lést 1998 og Anna 2017
 
I. Kona Markúsar, (28. desember 1941), var [[Auður Ágústsdóttir (Varmahlíð)|Auður Ágútsdóttir]] frá [[Varmahlíð]], húsfreyja, f. 24. júní 1922 í [[Sjólyst]], d. 6. júlí 1963.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Þórunn Markúsdóttir (Ármótum)|Jóna ''Þórunn'' Markúsdóttir]] húsfreyja, f. 3. mars 1941 á Ármótum. Maður hennar [[Björgvin Magnússon (hafnsögumaður)|Björgvin Magnússon]].  <br>
2. [[Eiríka Pálína Markúsdóttir]] húsfreyja, f. 19. júní 1942 á Ármótum. Maður hennar [[Eiríkur Gíslason (verkstjóri)|Eiríkur Gíslason]], látinn.<br>
3. Ágúst Ármann Markússon sjómaður, f. 26. júlí 1943 á Ármótum, lést af slysförum 10. júlí 1959.<br>
 
II. Síðari kona Markúsar, (31. júlí 1965),  var [[Anna Friðbjarnardóttir|Anna Margrét Friðbjarnardóttir]] húsfreyja, f. 15. ágúst 1921, d. 27. september 2017.<br>
Fósturdóttir Markúsar og Önnu, dóttir Jóhanns ''Braga'' bróður Önnu, er<br>
4. [[Anna Margrét Bragadóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 30. janúar 1965. Maður hennar [[Birgir Jóhannesson]].
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið 5. maí 1998. Minning.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Ármótum]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
 
 
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:KG-mannamyndir134.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5297.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7452.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7453.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 10128.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12407.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12744.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12882.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12886.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15751.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16867.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16868.jpg
</gallery>

Leiðsagnarval