„Margrét Sveinsdóttir (Lundi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Margrét Sveinsdóttir (Lundi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Margrét Sigríður Svava  Sveinsdóttir''' frá Borgareyrum í Mjóafirði eystri,  húsfreyja, á [[Lundur|Lundi]], fiskimatsmaður fæddist þar 27. apríl 1914 og lést 18. september 2011.<br>
'''Margrét Sigríður Svava  Sveinsdóttir''' frá Borgareyri í Mjóafirði eystri,  húsfreyja, á [[Lundur|Lundi]], fiskimatsmaður fæddist þar 27. apríl 1914 og lést 18. september 2011.<br>
Foreldrar hennar voru [[Sveinn Benediktsson (Lundi)|Sveinn Benediktsson]] bóndi á Borgareyrum, síðar á Lundi, f. 28. janúar 1881, d. 16. apríl 1962, og kona hans [[Steinunn Þorsteinsdóttir (Lundi)|Steinunn Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 21. júní 1892, d. 25. október 1969.
Foreldrar hennar voru [[Sveinn Benediktsson (Lundi)|Sveinn Benediktsson]] bóndi á Borgareyri, síðar á Lundi, f. 28. janúar 1881, d. 16. apríl 1962, og kona hans [[Steinunn Þorsteinsdóttir (Lundi)|Steinunn Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 21. júní 1892, d. 25. október 1969.


Margrét var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Margrét var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Þau Þórarinn giftu sig 1936, eignuðust þrjú börn og bjuggu á Borgareyrum til 1956 í sambýli við foreldra hennar. Þá fluttust þau til Eyja ásamt foreldrum hennar og bjuggu á [[Lundur|Lundi, Vesturvegi 12]]. <br>
Þau Þórarinn giftu sig 1936, eignuðust þrjú börn og bjuggu á Borgareyri til 1956 í sambýli við foreldra hennar. Þá fluttust þau til Eyja ásamt foreldrum hennar og bjuggu á [[Lundur|Lundi, Vesturvegi 12]]. <br>
Þau fluttust til Grindavíkur, unnu þar í fiskimati, en bjuggu að síðustu í Garðabæ. <br>
Þau fluttust til Grindavíkur, unnu þar í fiskimati, en bjuggu að síðustu í Garðabæ. <br>
Þórarinn Ásæll lést 1992 og Margrét 2011.
Þórarinn Ásæll lést 1992 og Margrét 2011.

Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2018 kl. 21:42

Margrét Sigríður Svava Sveinsdóttir frá Borgareyri í Mjóafirði eystri, húsfreyja, á Lundi, fiskimatsmaður fæddist þar 27. apríl 1914 og lést 18. september 2011.
Foreldrar hennar voru Sveinn Benediktsson bóndi á Borgareyri, síðar á Lundi, f. 28. janúar 1881, d. 16. apríl 1962, og kona hans Steinunn Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 21. júní 1892, d. 25. október 1969.

Margrét var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Þórarinn giftu sig 1936, eignuðust þrjú börn og bjuggu á Borgareyri til 1956 í sambýli við foreldra hennar. Þá fluttust þau til Eyja ásamt foreldrum hennar og bjuggu á Lundi, Vesturvegi 12.
Þau fluttust til Grindavíkur, unnu þar í fiskimati, en bjuggu að síðustu í Garðabæ.
Þórarinn Ásæll lést 1992 og Margrét 2011.


ctr
Margrét, Þórarinn og börn
Frá vinstri: Jón Mar, Ólöf Steinunn og Sveinn.

I. Maður Margrétar, (13. október 1936), Var Þórarinn Ársæll Sigbjörnsson frá Ekru, bóndi, sjómaður, útgerðarmaður, f. 18. janúar 1914, d. 7. desember 1992.
Börn þeirra:
1. Sveinn Þórarinsson vélstjóri, vélvirki á Selfossi, f. 10. nóvember 1935. Kona hans er Guðný Eyjólfsdóttir.
2. Ólöf Steinunn Þórarinsdóttir húsfreyja, snyrtifræðingur í Bandaríkjunum, f. 7. febrúar 1947. Maður hennar er Hjörtur Sveinbjörnsson.
3. Jón Mar Þórarinsson kennari í Reykjavík, f. 30. júní 1950, d. 29. júní 2018. Fyrri kona var Sigríður Ingvarsdóttir. Síðari kona Jóns Mars var Jóna Oddsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Mjófirðingasögur. Vilhjálmur Hjálmarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1987-1990.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.