„Margrét Jónsdóttir (Norðurgarði vestri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
3. [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín Jónsdóttir]] í [[Gíslholt]]i, húsfreyja f. 24. mars 1898, d. 19. apríl 1969.<br>
3. [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín Jónsdóttir]] í [[Gíslholt]]i, húsfreyja f. 24. mars 1898, d. 19. apríl 1969.<br>
4. [[Sæmundur Jónsson (Oddhól)|Sæmundur Jónsson]] verkamaður í Oddhól, f. 27. apríl 1902, d. 12. október 1943.<br>
4. [[Sæmundur Jónsson (Oddhól)|Sæmundur Jónsson]] verkamaður í Oddhól, f. 27. apríl 1902, d. 12. október 1943.<br>
4. [[Steinunn Jónsdóttir (Norðurgarði)|Steinunn Jónsdóttir]] vinnukona í Eystri-Norðurgarði, f. 9. ágúst 1903, d. 4. nóvember 1977.<br>
5. [[Steinunn Jónsdóttir (Norðurgarði)|Steinunn Jónsdóttir]] vinnukona í Eystri-Norðurgarði, f. 9. ágúst 1903, d. 4. nóvember 1977.<br>
Ömmubróðir þeirra var<br>
Ömmubróðir þeirra var<br>
4. [[Guðmundur Ögmundsson (Borg)|Guðmundur Ögmundsson]] í [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg]], bróðir Margrétar Ögmundsdóttur.
6. [[Guðmundur Ögmundsson (Borg)|Guðmundur Ögmundsson]] í [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg]], bróðir Margrétar Ögmundsdóttur.


Margrét í Norðurgarði var uppeldisdóttir á Miðbælisbökkum 1901 og fluttist til Eyja 1919. Hún var vinnukona hjá [[Sveinn Jónsson|Sveini Jónssyni]] og konu hans [[Kristín Þorleifsdóttir (Landamótum)|Kristínu Þorleifsdóttur]] á [[Landamót]]um 1920, húsfreyja á Seljalandi við giftingu 1923, síðan húsfreyja í Norðurgarði. Eftir lát Sigurðar 1929 var hún verkakona, leigjandi á [[Landagata|Landagötu 20]], [[Gíslholt]]i 1930 með börnin. Hún lést 3. júní 1934.<br>
Margrét í Norðurgarði var uppeldisdóttir á Miðbælisbökkum 1901 og fluttist til Eyja 1919. Hún var vinnukona hjá [[Sveinn Jónsson|Sveini Jónssyni]] og konu hans [[Kristín Þorleifsdóttir (Landamótum)|Kristínu Þorleifsdóttur]] á [[Landamót]]um 1920, húsfreyja á Seljalandi við giftingu 1923, síðan húsfreyja í Norðurgarði. Eftir lát Sigurðar 1929 var hún verkakona, leigjandi á [[Landagata|Landagötu 20]], [[Gíslholt]]i 1930 með börnin. Hún lést 3. júní 1934.<br>

Leiðsagnarval