„Mandalur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.400 bætum bætt við ,  9. desember 2016
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá 7 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Mandalur''' stendur við Njarðarstíg 18.
[[Mynd:Mandalur.jpg|thumb|300px|Mandalur]]
 
Húsið '''Mandalur''' stóð við Njarðarstíg 18. Það var byggt árið 1914.
 
Húsið er talið hafa verið byggt úr bát sem fórst og var frá Mandal í Noregi, þaðan sé húsnafnið komið.
 
Við Mandal var kennd [[Gyðríður Stefánsdóttir (Mandal)|Gyðríður Stefánsdóttir]], Gyða í Mandal, móðir þeirra [[Stefán Árnason|Stefáns Árnasonar]], yfirlögregluþjóns og [[Árný Sigurðardóttir (Suðurgarði)|Árnýjar Sigurðardóttur]] (Nýju í Suðurgarði). Gyða var fædd árið 1863 og lést 88 árum síðar, árið 1951.
 
Árið 1953 bjuggu þar [[Jón Ingimundarson Stefánsson|Jón I. Stefánsson]] og [[Bergþóra Jóhannsdóttir (Mandal)|Bergþóra Jóhannsdóttir]] börn þeirra [[Sigurjón Jónsson|Sigurjón]] og [[Jónína Jónsdóttir|Jónína]], einnig [[Jón Ingólfsson]] og [[Halldóra Hallbergsdóttir]] og dætur þeirra [[Þuríður Jónsdóttir|Þuríður]] og [[Bergþóra Jónsdóttir|Bergþóra]]
 
Þegar byrjaði að gjósa bjuggu [[Bergþóra Jóhannsdóttir (Mandal)|Bergþóra Jóhannsdóttir]], [[Ægir Sigurjónsson]], [[Óskar Óskarsson]], [[Bergþóra Jónsdóttir]] og [[Jóna Dóra Óskarsdóttir]] í húsinu.
 
 
Húsið var keypt af [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]] fyrir [[verbúðir]], en var svo rifið.
 
 
{{Heimildir|
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
*Húsin undir hrauninu haust 2012.}}


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Njarðarstígur]]

Leiðsagnarval