„Magnús Sigurðsson (Rafnseyri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Magnús Sigurðsson. '''Magnús Sigurðsson''' frá Fitjamýri u. V.-Eyjafjöllum, sjómaður fæddist 26. apríl 1893 á Lambhúshóli þar og drukknaði 30. mars 1927.<br> Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson bóndi, f. 24. júní 1863, d. 12. mars 1906 og kona hans Þorbjörg Sveinsdóttir húsfreyja, síðar ráðskona í Ysta-Skála, f. 3. ágúst 1855, d. 26. mars 1924. Magnús missti föður sinn tæpra 13 ára...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:
Magnús drukknaði af Freyju VE 260, er hún strandaði við Landeyjasand 1927.
Magnús drukknaði af Freyju VE 260, er hún strandaði við Landeyjasand 1927.


I. Barnsmóðir Magnúsar var [[Rannveig Jónsdóttir (Litla-Hrauni)|Rannveig Jónsdóttir]] vinnukona á [[Litla-Hraun|Litla-Hrauni]], síðar á [[Lundur|Lundi]], f. 9. febrúar 1892, d. 16. apríl 1969.<br>
I. Barnsmóðir Magnúsar var [[Rannveig Jónsdóttir (Lundi)|Rannveig Jónsdóttir]] vinnukona á [[Litla-Hraun|Litla-Hrauni]], síðar á [[Lundur|Lundi]], f. 9. febrúar 1892, d. 16. apríl 1969.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Óskar Rafn Magnússon]], síðast í Reykjavík, f. 5. janúar 1916 á Litla-Hrauni, d. 16. nóvember 1985.
1. [[Óskar Rafn Magnússon]], síðast í Reykjavík, f. 5. janúar 1916 á Litla-Hrauni, d. 16. nóvember 1985.

Núverandi breyting frá og með 25. ágúst 2022 kl. 11:46

Magnús Sigurðsson.

Magnús Sigurðsson frá Fitjamýri u. V.-Eyjafjöllum, sjómaður fæddist 26. apríl 1893 á Lambhúshóli þar og drukknaði 30. mars 1927.
Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson bóndi, f. 24. júní 1863, d. 12. mars 1906 og kona hans Þorbjörg Sveinsdóttir húsfreyja, síðar ráðskona í Ysta-Skála, f. 3. ágúst 1855, d. 26. mars 1924.

Magnús missti föður sinn tæpra 13 ára. Hann var tökubarn á Fitjamýrei 1901, vinnumaður þar 1910.
Hann flutti til Eyja 1913, var sjómaður á Rafnseyri við Kirkjuveg 15b 1920.
Þau Filippía giftu sig 1920, eignuðust þrjú börn, en misstu yngsta barnið á fjórða ári þess. Þau bjuggu í fyrstu á Seljalandi við Hásteinsveg 10, síðan á Rafnseyri.
Magnús drukknaði af Freyju VE 260, er hún strandaði við Landeyjasand 1927.

I. Barnsmóðir Magnúsar var Rannveig Jónsdóttir vinnukona á Litla-Hrauni, síðar á Lundi, f. 9. febrúar 1892, d. 16. apríl 1969.
Barn þeirra:
1. Óskar Rafn Magnússon, síðast í Reykjavík, f. 5. janúar 1916 á Litla-Hrauni, d. 16. nóvember 1985.

II. Kona Magnúsar, (27. nóvember 1920), var Filippía Þóra Þorsteinsdóttir frá Upsum í Svarfaðardal, húsfreyja, f. þar 31. ágúst 1893, d. 11. apríl 1956.
Börn þeirra:
2. Anna Júlía Magnúsdóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1920 á Seljalandi, d. 6. mars 2011. Maður hennar Guðbrandur Magnússon, látinn.
3. Kristinn Guðmundur Magnússon stálhúsgagnasmiður, f. 26. ágúst 1921, d. 15. maí 2003. Hann var ókv. og barnlaus.
4. Þorbjörg Erna Magnúsdóttir, f. 31. október 1923 á Rafnseyri, d. 8. apríl 1927.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 26. maí 2003. Minning Kristins G. Magnússonar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.