„Magnús Magnússon (Felli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Verndaði „Magnús Magnússon (Felli)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn))
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Magnús Magnússon (Felli)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum)
Lína 2: Lína 2:


----
----
'''Magnús Magnússon''' á [[Fell]]i var
fæddur 8.júlí 1873 og lést 25.september 1940.
Kona Magnúsar var [[Guðrún Þórðardóttir (Felli)|Guðrún Þórðardóttir]].  Þau eignuðust tvær dætur, [[Guðbjörg Magnúsdóttir (Haukabergi)|Guðbjörgu]], f. 11.08.1901 d. 5.5.1982 og Anna Sigríður Magnúsdóttir, f. 12.02.1908 og dána 11.08.1923.<br>
Sonur þeirra var Þórður Magnússon, f. 21. febrúar 1904 í [[Nýborg]], d. 26. september 1921.<br>


Magnús Magnússon, [[Fell]]i var fæddur 8. júlí 1870 á Rangárvöllum og lést 25. september 1940. Kona Magnúsar var Kristín Jónsdóttir. Þau eignuðust einn son, Magnús. Kristín bjó síðar í [[Hólshús]]i.  
Magnús kom til Vestmannaeyja um aldamótin 1900 og var formaður þar með opið skip í nokkur ár en 1907 keypti hann [[Kristbjörg VE 112|Kristbjörg]]u og var formaður á henni allt til 1926. Magnús var talinn í fremstu röð formanna. Einnig var hann bjargveiðimaður mikill.


Magnús kom til Vestmannaeyjum um aldamótin 1900 og var formaður þar með opið skip í nokkur ár en 1907 keypti hann [[Kristbjörg]]u og var formaður á henni allt til 1926. Magnús var talinn í fremstu röð formanna. Einnig var hann bjargveiðimaður mikill.
{{Heimildir|  
{{Heimildir|  
* Jón Sigurðsson. Þegar slysið varð á mb. Portlandi. ''Sjómannablað Vestmannaeyja''. 1963.
* Jón Sigurðsson. Þegar slysið varð á mb. Portlandi. ''Sjómannablað Vestmannaeyja''. 1963.
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
=frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Formenn]]
'''Magnús Magnússon''' útgerðarmaður og formaður á [[Fell]]i fæddist 5. júlí 1874 á Selalæk á Rangárvöllum og lést 25. september 1940.<br>
Foreldrar hans voru Magnús Símonarson, síðar í Meiðastaðagerði í Garði, f. 3. janúar 1845, d. 3. febrúar 1874, og barnsmóðir hans [[Sigurborg Sigurðardóttir (Felli)|Sigurborg Sigurðardóttir]], síðar húsfreyja á Felli, f. 10. júní 1846 á Ljótarstöðum í Skaftártungu, d. 13. október 1933.
 
Magnús fylgdi móður sinni í æsku, var með henni og Einari Híerónýmussyni stjúpföður sínum í Ásólfsskála u. Eyjafjöllum 1880 og í Lambhúshólskoti þar 1890.<br>
Þau Guðrún fluttust bæði til Eyja 1900 ásamt Einari stjúpföður Magnúsar, en Sigurborg móðir Magnúsar hafði flust þangað 1898.<br>
Guðrún og hann voru hjú í [[Garðhús]]um 1901 með Guðbjörgu nýfædda. <br>
Þau Guðrún reistu Fell og bjuggu þar 1906.<br>
Magnús gerðist formaður og útgerðarmaður, var formaður [[Haffrú, áraskip|Haffrú]]  1906, en það var  8-róið áraskip og þetta var síðasta vertíð áraskipa. Hann eignaðist vélbátinn [[Kristbjörg VE 112|Kristbjörg]]u 1907 og var formaður á henni til 1926, en þá eignaðist hann ásamt fleiri v.b. [[Kristbjörg II|Kristbjörgu II.]] Formaður á henni var [[Grímur Gíslason]] tengdasonur hans, sem var með hana  1926-1952.<br>
Þau Guðrún eignuðust tvær dætur, Guðbjörgu 1901 og Önnu Sigurbjörgu 1908.
 
Kona Magnúsar, (20. febrúar 1904), var [[Guðrún Þórðardóttir (Felli)|Guðrún Þórðardóttir]] húsfreyja á Felli, f. 30. september 1873 í Gerðakoti undir Eyjafjöllum, d. 27. janúar 1948.<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Guðbjörg Magnúsdóttir (Felli)|Guðbjörg Magnúsdóttir]] húsfreyja á [[Haukaberg]]i,  f. 11. ágúst 1901 í Garðhúsum, d. 5. maí 1982.<br>
2. Þórður Magnússon, f. 21. febrúar 1904 í [[Nýborg]], d. 26. maí 1904.<br>
3. Anna Sigurbjörg Magnúsdóttir, f. 14. febrúar 1908 á Felli, d. 11. ágúst 1923.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Heimaslóð.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Garðhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar á Felli]]

Leiðsagnarval