„Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 2: Lína 2:


----
----
[[Mynd:KG-mannamyndir 7266.jpg|thumb|250px|Magnús í Vesturhúsum.]]


Magnús Guðmundsson fæddist 27. júní 1872 að [[Vesturhús|Vesturhúsum]] og lést 24. apríl 1955. Magnús var bóndi og formaður. Foreldrar hans voru [[Guðmundur Þórarinsson|Guðmundur bóndi Þórarinsson]] á [[Vesturhús]]um og [[Guðrún Erlendsdóttir]]. Magnús giftist Jórunni [[Hannes Jónsson|Hannesdóttur hafnsögumanns Jónssonar]]. Þau hjón bjuggu allan sinn búskap á Vesturhúsum í Eyjum. Jórunn lést 24. janúar 1962.
'''Magnús Guðmundsson''' fæddist 27. júní 1872 að [[Vesturhús|Vesturhúsum]] og lést 24. apríl 1955. Magnús var bóndi og formaður.<br>
 
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur bóndi Þórarinsson]] á [[Vesturhús]]um og [[Guðrún Erlendsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrún Erlendsdóttir]].<br>
Magnús byrjaði að stunda sjóinn um fermingaraldur. Fljótlega varð hann formaður. Þar til vélbátarnir komu var hann lengi formaður á [[Ingólfur|Ingólfi]]. Magnús var um áratugi með allra snjöllustu formönnum og fyrstur til að stunda veiðar við Vestmannaeyjar með þorskalínu árið 1898. Einnig byrjaði Magnús á því að leggja þorskanet í sjó við Eyjar. Hann var formaður á [[Hansína|Hansínu]] frá 1906 til 1921. Hann smíðaði nýja Hansínu, [[Hansína II|Hansínu II]], árið 1916. Magnús var [[aflakóngar|aflakóngur]] 1908.
Magnús giftist [[Jórunn Hannesdóttir (Vesturhúsum)|Jórunni]] [[Hannes Jónsson|Hannesdóttur hafnsögumanns Jónssonar]].<br>
Þau hjón bjuggu allan sinn búskap á Vesturhúsum í Eyjum, nema nokkur ár er þau bjuggu í húsinu [[Helgafell við Helgafellsöxl|Helgafelli við Helgafellsöxl]], en þau byggðu húsið. Þau bjuggu þar í nokkur ár frá árinu 1936 en fluttu aftur á Vesturhús. Jórunn lést 24. janúar 1962.


Magnús byrjaði að stunda sjóinn um fermingaraldur. Fljótlega varð hann formaður.  <br>
Magnús var um áratugi með allra snjöllustu formönnum og fyrstur til að stunda veiðar við Vestmannaeyjar með þorskalínu árið 1897. Einnig byrjaði Magnús á því að leggja þorskanet í sjó við Eyjar.<br> 
Magnús var [[aflakóngar|aflakóngur]] 1908.


Magnús varð formaður á [[Hannibal, áraskip|Hannibal]], sem var lítill sexæringur 1890, þá 18 ára, til 1891.<br>
Formaður á [[Ingólfur, áraskip|Ingólfi]] (eldri) 1892-1904. Ingólfur var sexræðingur, smíðaður af eigandanum [[Ólafur Magnússon (London)|Ólafi Magnússyni]] í [[London]], sem einnig átti Hannibal. <br>
Eftir vertíðina 1904 var Ingólfi lagt.  Ingólfur (yngri) var tíæringur, smíðaður í Eyjum 1904, með færeysku lagi. Eigandi og formaður var Magnús Guðmundsson 1905-1906.
Ingólfur var seldur eftir vertíðina 1906. <br> 
Magnús var formaður með [[Hansína VE-100|m/b Hansínu VE 100]], 1907 – 1912, og ½ vertíð 1915-1916.<br>
Eftir vertíðina 1916 var Hansína seld til Keflavíkur.<br>
Með [[Hansína VE-200|Hansínu VE 200]], sem smíðuð var í Vestmannaeyjum 1916, var Magnús 1917-1921. Hann átti 1/6 part í fyrri bátnum, en 1/5 í þeim seinni.<br>
„Enskt línuveiðagufuskip strandaði hér í ágústmánuði 1896. Bjargaðist úr því flest lauslegt, þar á meðal öll línan og keyptu þeir [[Gísli Lárusson]] formaður með [[Friður, áraskip|Frið]], [[Hannes Jónsson]] formaður með [[Gideon]] og Magnús Guðmundsson formaður með Ingólf línuna, með það fyrir augum að reyna hana næstu vetrarvertíð.“ ([[Formannsævi í Eyjum]], bls. 29.).<br>
Magnús var fyrstur til að reyna línuna á vertíðinni 1897.<br> 
Magnús var einn af þremur formönnum, sem hófu þorskanetaveiðar árið 1916. Hinir voru [[Stefán Guðlaugsson]] í [[Gerði-litla|Gerði]], á [[Halkion VE-140]] og [[Gísli Magnússon]] í [[Skálholt-yngra|Skálholti]], á [[Óskar VE-185|Óskari VE 185]].<br>
<br>
Sjá ennfremur [[Blik 1969|Blik 1969/Vesturhúsafeðgarnir II. kafli]].<br>
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)]]
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Eyjólfur Gíslason]]. Hannes Lóðs. ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1954.''
* [[Eyjólfur Gíslason]]. Hannes Lóðs. ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1954.''
Lína 13: Lína 31:
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* [[Þorsteinn Víglundsson]]. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. [[Blik]]. 23. árg 1962.
* [[Þorsteinn Víglundsson]]. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. [[Blik]]. 23. árg 1962.
* [[Gísli Eyjólfsson (yngri)|Gísli Eyjólfsson]] frá [[Bessastaðir|Bessastöðum]]
}}
}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Aflakóngar]]
[[Flokkur: Aflakóngar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á  19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á  20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar við Ásaveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Helgafelli við Helgafellsöxl]]

Leiðsagnarval