„Móðuharðindi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Hér á landi fylgdi svo eitur og alls konar ólyfjan öskufallinu. Það er ekki að ástæðulausu að atburðirnir í kjölfar Skaftárelda nefnast með þjóðinni Móðuharðindi. Uppruna móðunnar má rekja til myndunar bergkvikunnar í möttli jarðar en þar er gasið uppleyst í hraunbráðinni. Þegar svo kvikan nær yfirborði jarðar í eldgosi léttir þrýstingnum og gosgufurnar brjótast út. Þær berast hátt í loft með gosmekkinum, aðallega vatnsgufa, koldíoxíð og brennisteinn. Móðan sem leggur af kólnandi hrauni er svipuð að samsetningu. Brennisteinssamböndin blönduðust raka loftsins, svo úr varð brennisteinssýra , en það var þetta súra regn, sem brenndi göt á skjái, nýrúið fé og mannfólkið auk þess sem það olli hinum ýmsu kvillum og jafnvel dauða.
Um land allt fylgdi eitur og alls konar ólyfjan öskufallinu sem hlaust af . Það er ekki að ástæðulausu að atburðirnir í kjölfar Skaftárelda nefnast með þjóðinni Móðuharðindi. Uppruna móðunnar má rekja til myndunar bergkvikunnar í möttli jarðar en þar er gasið uppleyst í hraunbráðinni. Þegar svo kvikan nær yfirborði jarðar í eldgosi léttir þrýstingnum og gosgufurnar brjótast út. Þær berast hátt í loft með gosmekkinum, aðallega vatnsgufa, koldíoxíð og brennisteinn. Móðan sem leggur af kólnandi hrauni er svipuð að samsetningu. Brennisteinssamböndin blönduðust raka loftsins, svo úr varð brennisteinssýra , en það var þetta súra regn, sem brenndi göt á skjái, nýrúið fé og mannfólkið auk þess sem það olli hinum ýmsu kvillum og jafnvel dauða.
943

breytingar

Leiðsagnarval