„Lundi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
112 bætum bætt við ,  11. ágúst 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:


=== Mökunarhættir ===
=== Mökunarhættir ===
[[Mynd:Lundar.jpg|thumb|350px|left|Tveir lundar - Mynd: Kristján Egilsson]]Lundi er einkvænisfugl og heldur tryggð við maka sinn og „heimabyggð“ ævilangt, þau endurnýja „hjúskap sinn“ hvert vor, þegar þau hittast við hreiðurholuna sem þau grafa með nefi og löppum. Karlinn kemur í holu sína aftur um viku á undan konunni, til þess að undirbúa komu hennar. Ef að konan hefur ekki komið aftur innan ákveðins tíma, þá tekur hann sér nýjan maka. Afturámóti, ef að hin fyrri „eiginkona“ kemur aftur, þá er nýju konunni „sparkað“. Þessi tryggð virðist einstök meðal þessarra fugla.
[[Mynd:Lundar.jpg|thumb|350px|left|Tveir lundar - Mynd: Kristján Egilsson.]]Lundi er einkvænisfugl og heldur tryggð við maka sinn og „heimabyggð“ ævilangt, þau endurnýja „hjúskap sinn“ hvert vor, þegar þau hittast við hreiðurholuna sem þau grafa með nefi og löppum. Karlinn kemur í holu sína aftur um viku á undan konunni, til þess að undirbúa komu hennar. Ef að konan hefur ekki komið aftur innan ákveðins tíma, þá tekur hann sér nýjan maka. Afturámóti, ef að hin fyrri „eiginkona“ kemur aftur, þá er nýju konunni „sparkað“. Þessi tryggð virðist einstök meðal þessarra fugla.


Aðalvarptíminn hefst um 20. maí og stendur fram í fyrstu viku júní. Útungunartíminn er u.þ.b. sex vikur og líða svo sex til sjö vikur frá því að pysjan kemur úr eggi og þar til hún yfirgefur hreiðrið.  Báðir foreldrarnir sjá um uppeldið svo og um að veiða í ungann. Koma þau að jafnaði tíu sinnum á dag með 4 - 20 sandsíli eða fiskseiði í goggnum hverju sinni. Um sama leyti og annir hefjast hjá sílisfuglinum (foreldrunum) um mánaðarmótin júní- júlí, bætist geldfuglinn í hópinn. Þegar vindur er, flýgur geldfuglinn með brúnum bjargsins og niður undir sjó. Getur þetta hringflug varað lengi dags. Lundi með æti flýgur aftur á móti ávallt stystu leið heim í holu til að forðast ræningja, svo sem [[kjói|kjóa]], [[skúmur|skúm]], og [[mávur|máv]].  
Aðalvarptíminn hefst um 20. maí og stendur fram í fyrstu viku júní. Útungunartíminn er u.þ.b. sex vikur og líða svo sex til sjö vikur frá því að pysjan kemur úr eggi og þar til hún yfirgefur hreiðrið.  Báðir foreldrarnir sjá um uppeldið svo og um að veiða í ungann. Koma þau að jafnaði tíu sinnum á dag með 4 - 20 sandsíli eða fiskseiði í goggnum hverju sinni. Um sama leyti og annir hefjast hjá sílisfuglinum (foreldrunum) um mánaðarmótin júní- júlí, bætist geldfuglinn í hópinn. Þegar vindur er, flýgur geldfuglinn með brúnum bjargsins og niður undir sjó. Getur þetta hringflug varað lengi dags. Lundi með æti flýgur aftur á móti ávallt stystu leið heim í holu til að forðast ræningja, svo sem [[kjói|kjóa]], [[skúmur|skúm]], og [[mávur|máv]].  
Lína 29: Lína 29:


== Lundaveiði ==
== Lundaveiði ==
[[Mynd:763px-Puffin hunter in Sudurey.jpg|thumb|200px|Lundaveiðimaður með kippu af lunda]]
[[Mynd:763px-Puffin hunter in Sudurey.jpg|thumb|200px|Lundaveiðimaður með kippu af lunda.]]
Áður fyrr var veiði helst stunduð á spikfeitum ungum, sem voru kallaðar kofur. Þá var veitt þá með járnkrók. Um miðja 18. öld var það lagt niður að mestu, en í stað þess var innleiddir [[veiðitæki|háfar]] frá Færeyjum. Um er að ræða langt prik sem skiptist í V-laga sprota við endann, og net strengt á milli kvistanna. Setið er eða legið við bjargið uns ''uppflog'' verður, þ.e. að aragrúi fugla flýgur stöðugt í hring út yfir sjóinn og svífur á móti vindi yfir klettatoppanna, þá eru lundarnir veiddir hver á fætur öðrum. Lundi á mjög erfitt með að verjast þessa árás vegna þess hve illfleygur hann er - hann á erfitt með að beygja skyndilega.
Áður fyrr var veiði helst stunduð á spikfeitum ungum, sem voru kallaðar kofur. Þá var veitt þá með járnkrók. Um miðja 18. öld var það lagt niður að mestu, en í stað þess var innleiddir [[veiðitæki|háfar]] frá Færeyjum. Um er að ræða langt prik sem skiptist í V-laga sprota við endann, og net strengt á milli kvistanna. Setið er eða legið við bjargið uns ''uppflog'' verður, þ.e. að aragrúi fugla flýgur stöðugt í hring út yfir sjóinn og svífur á móti vindi yfir klettatoppanna, þá eru lundarnir veiddir hver á fætur öðrum. Lundi á mjög erfitt með að verjast þessa árás vegna þess hve illfleygur hann er - hann á erfitt með að beygja skyndilega.


Lína 36: Lína 36:
=== Atferli veiðimanna ===
=== Atferli veiðimanna ===
Veiðimaður sest venjulega nálægt brún og velur sér stað, þar sem minnst ber á honum og háfnum af því að lundinn er eftirtektarsamur og hræddur við háfinn. Veiðimaðurinn stillir oft nokkrum dauðum lundum í kringum staðinn sem hann er á til þess að hæna fuglinn. Þá rekur hann teina eða tálgaðar spýtur í fuglinn og reynir að láta lundann sitja sem réttastann.
Veiðimaður sest venjulega nálægt brún og velur sér stað, þar sem minnst ber á honum og háfnum af því að lundinn er eftirtektarsamur og hræddur við háfinn. Veiðimaðurinn stillir oft nokkrum dauðum lundum í kringum staðinn sem hann er á til þess að hæna fuglinn. Þá rekur hann teina eða tálgaðar spýtur í fuglinn og reynir að láta lundann sitja sem réttastann.
Þá stinga lundaveiðimenn oft rauðri veifu einni eða tveimur háfslengdum fyrir ofan staðinn. Einnig þótti gott að hafa fjörmikinn hund sem var að snuðrast í kringum veiðistaðinn. Þetta allt var gert til þess að hæna lundann, gera hann forvitinn og láta hann nálgast staðinn sem veiðimaðurinn var á.   
Þá stinga lundaveiðimenn oft rauðri veifu einni eða tveimur háfslengdum fyrir ofan staðinn. Einnig þótti gott að hafa fjörmikinn hund sem var að snuðrast í kringum veiðistaðinn. Þetta allt var gert til þess að hæna lundann, gera hann forvitinn og láta hann nálgast staðinn sem veiðimaðurinn var á. Oft eftir að veiðar þegar komið er heim kemur í ljós að [[Lundalús|lundalúsin]] hafi sest á menn.   


===Fuglinn veiddur===
===Fuglinn veiddur===
[[Mynd:Peyji med lunda.jpg|thumb|200px|Ungur piltur að veiða sinn fyrsta lunda]]
[[Mynd:Peyji med lunda.jpg|thumb|200px|Ungur piltur að veiða sinn fyrsta lunda.]]
Þegar lundinn flýgur yfir í hæfilegum fjarska, þá veifar veiðimaðurinn háfnum upp undir lundann og eftir honum. Ef veiðimaðurinn nær honum, flækist fuglinn í netinu og veiðmaðurinn dregur háfinn að sér, greiðir fuglinn úr, drepur hann og bregður honum undir belti. Þannig er haldið áfram á meðan veður leyfir.
Þegar lundinn flýgur yfir í hæfilegum fjarska, þá veifar veiðimaðurinn háfnum upp undir lundann og eftir honum. Ef veiðimaðurinn nær honum, flækist fuglinn í netinu og veiðmaðurinn dregur háfinn að sér, greiðir fuglinn úr, drepur hann og bregður honum undir belti. Þannig er haldið áfram á meðan veður leyfir.


Lína 64: Lína 64:


== Matreiðsla ==
== Matreiðsla ==
[[Mynd:Lundi a ponnu.jpg|thumb|350px|Nýr lundi að steikjast á pönnu]]
[[Mynd:Lundi a ponnu.jpg|thumb|350px|Nýr lundi að steikjast á pönnu.]]
Þegar að lundi hefur verið veiddur er nauðsyn að matreiða hann til manneldis - þessi ljúfenga villibráð er gjarnan ''reykt'', en einnig er hún oft borin fram ''ný''.
Þegar að lundi hefur verið veiddur er nauðsyn að matreiða hann til manneldis - þessi ljúfenga villibráð er gjarnan ''reykt'', en einnig er hún oft borin fram ''ný''.


1.756

breytingar

Leiðsagnarval